Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 12
12
MO II GVNULAÐIÐ
Fimmtudagur 1. nóv. 1951
íslenskar gulrófur
(rauðar). —
Nokkrir pokar islcnskar gul-
róíur til sölu strax.
Tilraunastöðin, Reykhólum
Simi 81029.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBEBG!
strax. Upplýsingar í sima
4920 frá kl. 9—4 i dag.
ODYIIT
Kjóíl
Kápa nr. 42
Boiðbúnaður
Lítiil skúr
og tintburafgangur
til sölu. —. ‘Upplýsingar Grett
isgötu 55, fyrir hádegi.
TIL SÓLU nýlegt I. fl.
Tror.jnssisett
með öllu lilheyrandi. Lagt
skelplötu. Uppl. á Vatnnes h.f.
Keflavik. -—;' -
KE^SLA
Kenni islensku, ensku,
dönsku og stscrðfræði. Nem-
endur mega vera fleiri en
einn saman. Er til viðtals á
herbergi ni'. 5, Nýja-Garði,
kl. 4—7 e.h. og í síma 4006
(hjá húsverðinum, Nýj.a
Garði) á sama tima.
Flosi Sigurhjörnsson
cand. mag.
'SkóSafóSk
Endurskoðandi vill komast f
samband við skólastúlku eða
pilt, sem þarf á tilsögn að
halda i bókfærslu, vjelritun,
ensku eða þýsku, gegn því uð
viðkomandi sitji hjá 2 þæg- ■
um börnum 1—2 kvöld í
viku. Nafn og heimilisfang
(símanúmer), sendist blað-
tnu merkt: „Gagnkvæm við-
skipti — 993“.
BEST AÐ AUGLÝSA í
MORGUNBLAÐINU
Mollsksnns-
■
herra, kr. 210.00.
Unglinga, 3 stærðir, vc-rð frá.
kr. 163.00.
Versl. STÍCAMII
Laugaveg 53. — Sími 4683.
SIGM
úfmrn
XCD.
Þingforseti kjörinn með 31ð:251
Einkaskeyti til Mbl. frá. Reuter-NTB
LONDON, 31. okt. — Stjórn Churchills vann sinn fyrsta þingsig-
ur í dag er henni tókst að fá sinn eigin mann kosinn í stöðu .þing-
forseta. En nú í fyrsta skipti síðustu 56 ár kom það í hlut þing-
manna að skera úr um hver ætti að gegna þessu embættir en
venjulega er það ákveðið fyrirfram með samningum flokkahna.
Einn þingmanna íhaldsflokksins, William Shepherd Morrison, vár
kosinn með 67 atkvæða meirihluta. ’Atkvæðin voru 318 gegn 251.
ÞingiS skiptist 4:
Hið nýja þing hafði aðeins setifij an(]i ]^unakr0fur verka. og iðnaðar-'
í þingsalnum í nokkrar mínútur, cr manna
deilan kom upp af völdum Verka-
nrannaflokksins. Einn fulitrúa Uist-
er Unionista (stuðningsflokkur í-
haldsmanna) stakk upp á Morrison
og Ihaldsmenn urðu til að lýsa
stuðningi við hann. Tveir þingmenn
Verkamannaflokksins stungu J)á upp
á fýrrverandi forseta, Milner. Þetta
varð til þess að þingið skiptist.
son&Johnsoníðéra
FIRMAÐ G. Þorsteinsson &
Johnson h.f., Grjótagötu 7, á tíu
ára starfsafmæli í dag. Voru
stofnendur þess Garðar Þorsteins
son fiskiðnfræðingur og Pjetur
Ó. Johnson. Er Garðar annar nú-
„IV ú <*r það of seint“
Ghurohill upplýsti að Verkamanua
flokkurinn hefði áður samþykkt „
Morrison, en flokkurinn hafi siðar! Verandl f«andl
breytt ákvörðun sinni. Það væri
hinsvegar of seint nú, því Morrison
hefði þegar verið tilnefndur. — Að
kosningu lokinni óskaði Ghurchill
W. S. Morrison
lófataki smiðar. Hefir firmað verið svo
Attlee hefir verið kjörinn foringi stÓr aðili. 1 innflutningi slíkra
Verkamannaflokksins á þingi og því' Vfla °« Þaö ™un nUfVerahmn
foringi stjcrnarandstöðunnar. Her 1 heIstl; ’?að hefur latl® }1} . Em
mundur Árnason stórkaupmaður,
hinn.
1 Vjela- og verkfærainnflutn-
ingur hefur verið aðalverslunar-
tij hamin**ú ^én' Srein firmans. Eru þær vjelar
tók TnáfrUm^ °S Verkf*rl fyrir ^ GgJÓrn'
bert Morrison
hans.
verður varamaður
Ráðlierralistin samþykktur
Fyrr í dag samþykkli konungur
tilnefningu ráðherra i eftirfarandi
embætti: Anthony Henry sem her-
málaráðherra, J. Murdon Thomas
sem flotamálaráðherra, Dudley sem
flugmálaráðherra, Duncan Sandys
sem birgðamálaráðherra, Geoffrey
Lloyd sem ehlsneytis- og raforku-
málaráðlierr.a, Gwilym Lloyd Ge-
orge sem irxatvælaráðherrn, John
Scott Macclay sem flutningamálaráð-
herra, Swinton sem kanslara Lan-
caster hertogadæmisins, Sir Thomas
Duggale sem landbúnaðar- og fiski
málaráðherra.
Bjartsýni ríkir
IJið eiginlega þing hefst ekki fyrr
en h. k. þriðjudag. Butler hinn ný-
skipaði fjármálaráðherra vinnur að
áætlunum um sparnað í ríkisrekstr-
inúin. Eru menn bjartsýnir á þær
áætlanir eftir að stjórnin gekk á
úhdan með því að lækka sin eigin
laun. Innan skamms er og vænst
gagngerra tillagna stjórnarinnar
varðandi fjárhagskreppuna.
Vel jþcgin yfirlýsing
Sambönd verkalýðsfjelaganna gaf
i dag út yfirlýsingu þess efnis að
Jiað mundi ekki brjóta æiagamla
reglu um að starfa saman með hvaða
stjórn sem væri. Stjórn þess myndi
i samráði við 'ráðherrana leita að
heppilegustu lausn hvers vandamals
og- vinnn í þágu alþjóðar.
Þykir Jæssi yfirlýsing benda til að
ekki muni framundan þeir erfiðleik-
ar. sem menti spáðu stjórninni varð-
taka á fleiri sviðum, bæði í inn-
flutnings og útflutningsverslun.
Firmað var hið fyrsta, sem hing-
að flutti flurosentlampa og hang-
ir sá fyrsti í skrifstofum þess.
Geta má þess og að firmað hefur
flutt inn mikið af rafsuðu vjelum
svo og allmargar skurðgröfur.
Hefur firmað umboð hjer fyrir
ýmsar heimskunnar vjel- og
verkfæra-verksmiðjur bæði í Ev-
rópu og Ameríku.
Telja má að firmað sje nú kom-
ið yfir erfiðasta hjallann á leið-
inni. Það hefur áunnið sjer traust
viðskiftavina sinna, sem nú skifta
hundruðum, því fá, ef nokkur
verkstæði munu vera til á land-
inu, sem ekki hefur vjelar eða
verkfæri frá firmanu.
Fráleil Hllaga Araba-
ríkja irni Marokkó
‘PARIS, 31. okt.: — Laiidsljáíi
Frakka i Marokkó liefir lýst þvi yf-
ir, að tillaga Arabaríkjamia um að
Sameinuðu þjóðirnar taki til meðferð
ar stjórn Frakka i Marokkó, sje nán-
ast hneykslanleg.
Á blaoamannafundi ljet hann þess
getið, að allir íbúar Marokkó styddu
'hugm.yndir Frakka varðandi framtíð
’Jarrdsins, en þær miða að því að
fvinna að freisi, friði og lýðræði í
landmu og hindra stjórnleysi.
Landsstjórinn sagði, að það sem
^Marokkóbúa skorti tilfinnanlegast,'
væri fje til að gera hagnýtingu atið,".
linda landsins mögulega. — Vairu
vonir manna einkum butidnar vifi
'Bandaríkin i þeim efnum. : 2,pt.
CHARLESTON, Virginia 31.
okt. — Sprenging varð í kola-
námu í nái tl við Charleston í
Virginiafylki í Baitdaríkjun-
um í dag. Við sprenginguna
lokuðust 12 namuverkamenn
inni í námunni.
Sprergingin átti sjer stað í
um það bil kílóir.etersf jarlægð
frá námuapinti. Upphaflega
voru mennirnir 16 en fjórum
þeirra tókst að forða sjer á
síðustu stundu.
Er þetta önnur námuspreng
ingin sem verður í Virginia á
skömmum tíma. Það eru ekki
nema rúmar tvær vikur síð-
an 10 menn biðu bana við
samskonar sprengingu í ann-
ari námu í norðurhluta Virg-
iniafylkis.
NTB-Reuter.
Japanir að hvalveiS-
MADRID. 31. okt.: — Bandaríska
.ihernaðarsendinefndin, sem hefir
ferðast um Spán til að kynna sjer
ánöguleika Spánverja til þátttöku í
vörnum Vestur-Evrópu, hefir nú lok
ið störfum og gengið frá skýrslu
sinni um málið.
Bandariska sendiráðið í Madrid hef-
'ii- tiikynnt að rannsóknarnefndin sje
nú á förum til Bandaríkjantia. —-
Skýrslan verður lögð fyrir land-
varnaráðuneytið og er talið i Madrid
að árangurinn af starfi nefndarinn
•ar verði gagnkvæmur samningur,
-sem veiti ameríska flotanum og flug
hernum heimild til að koma á fót
bækistöðvum í landinu.
Taiíð er að nefndin sje þeirrar
■skoðunar, að lókinni athugun, að
Spánverjar mundu vera einfærir um
að verja Pyreneafjölliin, ef þeirn
væru fengnar nægar birgðir her-
'gagn.a. — NTB-Reuter.
m i
TOKYO, 31. okt. — í dag ljet
úr höfn í Osaka, fyrsti hvalveiði-
floti Japana, sem siglir til veiða
í suðurhöfum án þess að amer-
ískir eftirlitsmenn sjeu innan-
borðs. í hvalveiðiflota þessum
eru 18 skip, þar á meðal stærsta
verksmiðjuskip Japana, sem er
19000 tonn.
Japanir gera ráð fyrir góðri
veiði eða a. m. k. 2000 bláhvöl-
um og 1000 ingreyðum. Tvö
sltip voru þegar lögð af stað, en
þau munu sameinast flotanum
þegar hann kemur á suðurslóðir.
NTB—Reuter.
E’ramh. af bls. 8
krona. En þegar sú skýrsla átti
að afhendast, skaut sænska lög-
reglan upp kollinum og tók And-
ersson fastan.
Samtals heíur Andersson mót-
tekið frá Rússum 4530 krónur
sænskar. Öll sú upphæð hefir
farið í kostnað við njósnastarf-
semina og ástæðan til verknaðar
Andersson var heldur ekki pen-
ingagræðgi.
Orlof var í septembermánuði
kvaddur heim samkvæmt tilmæl-
um sænska utanríkisráðuneytis-
ins.
íyrir Rússa
BELGRAD, 30. okt.: — Boliu-
mil Lawsjman, fyrrum iðnaðar-
málaráðherra Tjekka, sem
flúði til Júgóslavíu eftir að
Tito marskáikur sagði skilið
við Kominform, hefur látið
svo um mælt, að því er út-
varpið í Belgrad skýrir frá, að
Skodaverksmiðjunnar í Tjckkó
slóvakíu, sjeu fyrir löngu byrj-
aðar framleiðslu fyrir Rússa.
Smiða verksmiðjurnar nú herflutn
ingabifreiðar, vjelbyssur og annan
hernaðarútbúnað fyrir Rússland. —
Ljet Lawsjman svo um mæit, að
mestum hluta iðnaðar Tjekka hefði
verið snúið upp í hergagnaiðm.ð,
jafnframt því sem tjekkneskir ión-
aðarmenn á öðrum sviðum hafi ver-
ið fluttir til Rússlands og látnir
vinna. þar. — Reuter-NTB.
Svíar flffía inn hveiti
SVlAR verða nú að flytja inn 250
þús. srnálestir af liveiti og er })að
tvöfalt meira heldur en venja er til.
Þessi óvenjuiega mikli innflutn-
ingur á rót sina að rekja til þess. að
síðastliðið sumar gerði sjúkdómur
einn sem nefndur er svartanejð,
svo mikinn skaða á hveitiökrum í
Svíjvióð, að skaðinn og uppskeru-
bresturinn, er talinn nema a. m. k.
150.000 smálestum af hveiti.
Það er mörg búmannsraunin önn
ur heldur en óþurrkar á Austurlundi.
Stakar herrsbuxur
(brúnt ch.eviot)
Markús
'ik
&
NinHiiH»iiiHiiiHiiiiHiiiiiiiiHiimiiiiiiiiiimntiiiiitiini
,,,w ama
*3 r*?
fC..
y.j r e-ouv, chsþpx
u- i /7 5 3COO 70
foj 88 tí'OMf;/
Efíir Ed Dodti
MACtK A * t
£0—541;'
B£ H£Rt
IW T i:n ■
its \Wm-l
1) — Hvað segirðu? Hver er
að korna? ’ ', t:
2) Dyrnar opnast óg mn kt-m-
ur góðivhúr okkar, hanh' Siggi,
Verða þar heldur en ekki fagn- ( 4) — Og hvar er hann gamli
íiðStfujndir. ‘ jálkur?
■ $y~-r Sæl, Sirrí. Mikið er gottj •—Áttu við hann Markús. Hann
að vera kominn heim. I'
var að hringja ijdi úðan frá járn
brautarstöSimu. nann verður
kominn hingað eftir tíu mínútur.