Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIÐ FimmtiiNÍagur 1. nóv. 1951 1 Fremhaldssagan 36' JEG E9A ALBERT RAND? EFTIR SAMUEL V. TAYLOR að fara á bak við mig. En jeg skal gefa honum ráðningu þótt teinna verði“. „Bob, í guðanna bænum, láttu Jiað kyrrt liggja“, sagði Pease. „Við megum ékki vera að því að standa í sliku núna“. „Jeg veit. Fyrst ljúkum við j3es.su af. En hann skal fá að Lenna á því, þót siðar verði“. „Petta var allt mjer að kenna", sagði Pease. „Jeg vildi ekki vera einn um þetta allt. Jeg fór með Jjig heim til Bob í gærmorgun. Var jjað ekki, Graham?“ „Jú“, sagði jeg. „Jeg ætlaði að ná i þig áður en þú færir á skrifstofuna, Bob. Jeg vissi að þú mundir vita hvað væri rjett að gera. Jeg vildi fá jaann með mjer sem hafði vit í kollinum. En Lil varð hrædd. Hún vildi ekki að jeg blandaði þjer í |>að. Jeg ljet hana loks ráða“. „1>Ú átt ekki að hlusta á kven- fólk, Jim“, sagði Rivers. „Þú hefð- ir getað sagt þjer sjálfur að jeg vildi vera með í þessu. Tvær miljónir. Þó það nú væri“. ,já, Bob, en þú veist hvernig kvenfólk er. Svo jeg útvegaði Gra- Jiam herbergi og Lil lofaði að sjá um að hann fengi allt sem hann vantaði. Jeg fór svo upp í herberg- ið í gærkveldi og þá er fuglinn floginn. Þá fór jeg til Lil til að Fpyija hana hvað hafði komið fyr- ir og þá ræðst þú á inig með of- leldi“. „Jæja, það er allt liðið núna“, sagði Rivers. Hann klappaði á öxl- ina á mjer. „Við erum búnir að finna þig, Graham. Okkur datt í kug að þú mundir koma á skrif- t-tofuna þína. Við viljum hjálpa |>jer. Hver var þessi stúlka?" „Hvaða stúlka“. „Svona, Graham. Við skulum lijálpast að. Það er eina leiðin að við segjum hvorum öðrum alla málavexti. Annars getum við ekki Þjálpað þjer. Skömmu fyrir þrjú f dag fórst þú inn á skrifstofuna cg komst út aftur með laglega Stúlku. Þú fórst upp í bíl með henni og þið ókuð burt. Við misst- um sjónir af bílnum í umferð- inni“. „Hver var stúlkan?" „Stúlka sem jeg þekkti fyrir stríðið. Hún var að reyna að hjálpa mjer en þeir náðu henni“. Jeg sagði þeim í stuttu máli það sem hafði skeð, án þess þó að nefna nöfn Mary eða Walts eða hvar þau væru núna. „En hvers vegna komstu aftur í kvöld?“ „Jeg ætlaði bara að athuga hvort jeg fyndi ekki eitthvað sem kæmi mjer að gagni. Rand getur ekki haldið þessu áfram, án þess að yfirsjást eitthvað. Þá datt mjer I hug að taka þessar höfuðbækur. Ef Rand og Buster geta ekki skil- að þessum bókum fyrir tilettan tíma, þá getur farið illa fyrir |>eim“. „Þú reynir að gera þeim allt til Tniska. Jeg skil þig vel.“ „Það er meira en það“, sagði jeg. „Ef lögreglan fer að hnýs- ast í einkamál Rands, þá hlýtur hún að finna einhverja veilu. Þó að Buster og Cora hafi þekkt mig vel, þá vissu þau þó ekki allt um iriig. Það er svo margt smávegis sem skeður í lífi manns að það er ómögulegt fyrir annan að fylgj- ast með því öllu. Jeg vildi bara koma lögreglunni á sporið“. „Þú ert nokkuð slunginn", sagði Eivers. „Jeg sagði þjer líka' að hann væri ekkert blávatn", sagði Pease. Pease ók í gegnum skemmti- garðinn og heim í bílskúrinn þar sem jeg hafði komið áður fyrir nokkrum dögum. Við fórum upp. Kona Rivers var í setustofunni. Hún var óttaslegin á svip. „Því eruð þið að blanda ykkur i þetta?“, sagði hún. „Því látið þið ckki lögregluna \afa hann og takið verðlaunin? Ef þið haldið þessari vitleysu áfram, þá kemur eitthvað óhapp fyrir. Jeg veit það“. „Hættu þessu masi“, sagði mað- ur hennar. Hann gekk að glugg- anum og dró gluggatjöldin fyrir. „Ef maður færi að ráðum kven- fólksins, þá gerði maður aldrei neitt“. „Nei, og þá mundi aldrei vera stríð og aldrei nein vandræði" sagði hún. „Það væri leiðinlegt, eða hvað?“ „Lil, í guðanna bænum hættu þessari vitleysu. Það er mikið í húfi fyrir okkur núna. Kannske eignumst við svo mikla peninga að við getum veitt okkur allt hjer eftir á milli himins og jarðar." urðu að við sjeum að þessu?“ „Það þýðir ekki að spyrja mig um þau. Jeg er ekki Rand“, sagði jeg. „Nei? Ekki það?“ Hann hristi höfuðið. „Jeg spyr þig um þau .... þig, Albert Rand“. Nú var mjer nóg boðið. Jeg varð var við Pease á bak við mig. Þegar jeg ætlaði að líta við, greip Rivers um axlirnar á mjer, og jeg var sleginn með cinhverju aftan frá. 16. KAFLI. Það var iskalt. Iskalt og rakt. Jeg skalf af kulda. Jeg opnaði augun. Jeg lá á gólfinu í litlu herbergi. Það logaði á einni peru í loftinu. Eftir veggjunum voru pípur hvitar af „Kannske! Já, kannske!“ hróp- jeli. Kjötbitar hjengu á krókum níð- aði hún. „En því eigum við að 'ur úr loftinu. Pease og Rivers sátu hætta á þetta. Þú hefur góðar tekj- já frystitækinu og horfðu á mig. — ur. Okkur líður vel. Við höfum Reykinn lagði hægt upp i loftið af meira að segja getað lagt peninga sigarettunum þeirra. til hliðar og við höfum allt sem við þurfum á að halda“. Þeir voru i frökkum og með vettl inga. Pease var með handklæði vafið „Viltu gera það fyrir mig að um hfifuðið. Rivers var með ioðhúfu láta okkur í friði“, sagði hann. „Viltu koma þjer út og láta okk- ur í friði“. niður fyrir eyru. Reykinn lagði úr vitum mínum. En þag var ekki vegna þess að jeg „Jeg er aðeins að reyna að J væri að reykja. Það var kuldinn sem hjálpa þjer, Bob“, sagði hún. Igerði það. „Þjer og Jim. Jeg vil ekki að þið lendið í klandri“. „Komdu þjer út. Það er nóg hjálp“. Lil greip höndunum fyrir andlit sjer og fór grátandi út. „Það er laglegt að eiga svona konu“, sagði Rivers. „Hún verð- ur óð og uppvæg og vill ómögulega að við fáum ívær miljónir". „Jeg skil hana vel“, sagði Pease. „Hún vill ekki að neitt komi fyrir „Liggðu kyrr, Rand“, sagði Rivers. „Það er svalara á gólfinu". „Jeg er ekki Rand“, sagði jeg. — Tennurnar glömruðu í munninum á mjer. „Hugsaðu þig betur um, Rand“, sagði Pease. „Okkur liggur ekkert á. Liggur okkur kannske nokkuð á, Bob?“ „Ekki vitund“, sa.gði stóri maður- inn. Pease leit í kringum sig. „Það er þig, Bob. Þú ættir að vera þakk- (þægilegt að hafa svcna frystiklefa, látur fyrir að hún ber umhyggju fyrir þjer“. „Auðvitað er jeg það. Mjer gremst það bara hvernig hún læt- ur.“ Hann snjeri sjer að mjer. „Jæja, hvar cru þau?“ „Þau hver?“ * „Skuldabrjefin? Til hvers held- Bob. Jeg ætti að fá mjer svona“. „Kemur sjer oft vel“, sa.gði Rivers. „1 stríðinu hafði jeg alltaf allt það kjöt, sem jeg þurfti á að lialda". „Kostaði það þig mikið?“ „Ekki mjög mikið. Það kemur sjer svo fjandi vel. Maður þarf ekki að hia.upa niður í búðina i hvert smn •ssg-v' ARNALESBOK Gott, þýskt Písnó Ævintýri IViikka I: Töfraspegillinn talandi Eftir Andrew Gladwyn 19. — Jeg skildi spegilinn eftir í bátnum, sagði Mikki. — Jeg skal stökkva út og sækja hann. Og hann stóð á fætur, þaut' út um öyrnar og niður tröppurnar. Hann fann leiðina út í garðinn, þrátt fyrir alla ranghalana í höllinni. Þarna var Víkingaskipið við iand- festar og spegillinn lá í honum. Mikki tók hann og sneri þegár í stað aftur upp í höllina. Mikki tók spegilinn upp úr pokanum og Stór-Karí konungur virti listaverkið fyrir sjer með mestu aðdáun. — Hann ér mjög fallegur þessi spegill, sagði kóngurinn. — Ramminn utan um hann er dýrmætur og af mjög óvenjulegri gerð. Og hafi hann þessa eiginleika, sem þú segir, þá er spegill- inn ómetanlegur. Jæja, við skulum reyna hann þegar í stað. Jeg ætla að setja hann upp á arinhylluna og fyrst skulum við reyna spegilinn á einkaritara mínum og níunda yfirþjóninum. Sú er munurinn á þessum tveimur mönnum, að ritarinn minn er tryggur og trúlyndur, en jeg gruna níunda yfirþjóninn um að vera hinn mesta skálk og skelmi og jafnvel þjóf, þó jeg hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því. En nú gerum við bæði í einu að reyna spegilinn og sjá lyndiseinkunn þessara manna. | Stór-Karl konungur hringdi bjöllu og ekki leið á löngu þar til einkaritari hans kom inn. Það var maður hniginn á efri aldur og það einkenndi útlit hans einna helst, að hann hafði geysimikið rautt krókbogið nef. Á þessu nefi sátu þykk hornspangagler- augu. j — Komdu Hrærekur ritari, sagði kóngurinn. Jeg er hjerna með nokkuð, sem mig langaði til að sýna þjer. Hvernig líst þjer á þennan spegil. j Hrærekur ritari gekk inn eftir herberginu, að arinhyllunni og virti spegilinn vandlega fyrir sjer. | — Þetta er mjög yndislegur spegill og óvenjuleg smíð á ramm- anum, yðar hátign. Og jeg leyfi mjer að álíta, að hann sje mjög verðmikill. til sölu. Upplýsingar i: Hljóðf æraversluninui DRANCEY Stálvaskuj og gólfteppi óskast til kaups. Upplýsingar i síma 2458. iNiýkomið kvengúmmístigvjel með loð- kanti, karlmannabomsur með rennilás. Vinnustigvjel, — gúmmí. relmuð. Skóverslunin Framnesvegi 2. Sími 3962. Ösk n eftir Heimavinmo Get tekið allskonar sauma- skap. Tilboð merkt: „Sauma skapur — 997“ sendist Mbl. 2 ábyggilegar stúlkur óska eftir VIST helst á sama stað. Tilboð legg ist inn á afgr. blaðsins fynr laugardag merkt: „Ábyggi- lcgar — 998“. TIL SÖLU 3 felgur, 20 tommur, á Ford. Upplýsingar á Bakkaitíg 10, í dag. — Utgerðarmenn T veir menn með skipstjóra- og vjelstjóra rjettindum á einum besta útgerðastað lands ins óska að komast í samband' við útgerðamann sem viidi leigja 30—50 tonna bát. — Einnig gætu kaup komið til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sin ásamt heimilisfangi inn á afgreiðslu Mbl. fvrir 15. þ.m. merkt: „Athugandi — 103“. Tvær ungar stúlkur óska eftir Aukavinnu eftir kl. 6 á kvöldin. Tilboð sendist blaðinu fyrir 6. nóv. merkt: „Aukavinna — 106“. Þakasbest ca. 400 fet, til sölu, einnig Dodge mótor, Nókk/avog 3. Simar 80113 og 7599. Telpubolir frá kr. 9.25 stk. Telpiibuxur frá kr. 10.75. Skóbuxur, — barriaföt, Ungbarnapokar, — bleyjubuxur; Ungbarnabolir; Hvítt flúnel; Mislitt flúnel í náttföt. — Þi i rst ei n sbúð Simi 81945. S fVl J Ö R Kjöiverslunin BÚRFELL \ DEKSÍ Til söJn 7 dekk, stærð 550x 16”. I7|»plýsingar í sima 5552, næstu kvöld. HERBERGI óskat® íi leigu fyrir siðprúða og góða stúlku (ljósmyndara) Sími #0710, 3129 og 4772. HerbergiS þarf að vera í Vesturba mim sem næst myndastafunni. LOFTUR. TIL LEICI) Herbergj með eldunarplássi er tíl íehju nú þegar. Tilboð auðk,.: „Kjallari — 996“, — sendist MbL sem fyrst. ttefi opnað lækninjgaiíofu í Holts-apóteki. Viðtalstimi kl. 4—5 e.h. nema laugardaga kl. 10—11. f.h. Vitjanabeiðnir í síma 80686. Oddur Ólafsson, læknir. 20 þús. kr. lán óskast gegn 35 þús. kr. trygg ingu. Tilicð sendist afgr. Mfbl. fýnr föstudagskvöld — merbfc „Vextir — 995“. Jeg nndirritaáur hefi opnað Skówinnuslofti} á Holtsgötu 16. Ingilwirgur Jónsson Bach — Beethoven — Schnbert og flaára úrval af góðum grammofónplötum. Kúkabúðin Baldursgótu 11. — Sími 4062. Ábyggileg linglingsstúlka utan aS inndi óskar eftir heii- dagsrist fajá góðu fólki. — Upplýsingar í síma 5768. Vandsð - Ódýrt Aláxmar fatnaður á karla, komir og börn. —• VeríL Nota3 o" Nýtt Lækjargötu 6A. íbúð óskast 1—3 herbergi og eldhús. 3 í beimili. Tilboð merkt: „T r —102“, sendist afgr. Mb!., fyrir 5. þ.m. — SKiFTI Nýleg vel með farin Flotpoint rafmagnseldavjel (stór), fæst 5 skiftum fyrir isskáp-. Send- ið tííboð til Mbl. merkt: — „Nýr 5sskápur“ fyrir sunnu- dagskvöld. —•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.