Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.11.1951, Blaðsíða 2
MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. nóv. 1951 kndsíiiiifii Sjs iIM Framii. af Ms. 1 tiiini'. að ágreiningsefni ýmis iháttar mál, sem rejoislan Jiefir sannað, að enga úrslitaþýð- ‘•ngu gátu haft á afkomu þjóð- arínnar, enda munu þau nú ftest gieymd og grafin. Var síðah efnt til kosninga, er fram fóiu seint fc októbcr 1949. í þeim kqsning- U),;1: hje.lt. Sjálfstæðisflokkurinn ■veíli og vel það. Hann bætti við jsig rúmum 2100 kjósendum og falaut 62% fleiri atkvæði eh ann- -*r stærsti flokkur þjóðarinnar, ln ..msóknarflokkurirm, en fjekk Jþó ekki það meirihlutavald á Al- sem hann hafði beðið þjóð- 4aa «m. Hófst nú þóf nokkurt. um ♦íjórnar-myndun. Lagði Sjálístæð isflokkurinn sig allan frairþ um að koma á stjórn er nyti stuðn- ings meirihluta Alþingis, en þeg- ar það reyndist með öllu ókleift, varð flokkurinn við tilmælum forseta íslands um að mynda minnihlutastjórn. Tók sú stjórn við völdum í byrjun desember 1949 og sat þar til mars 1950 að núverandi stjórn var mynd- uð. Út í þennan víða ramma æt!a jeg nú að leitast við að fylla, en svo viðburðarríka sögu er erfitt að rekja, svo viðunandi sje, á þeim tíma, sem hjer er til um- ráða. Verður því mörgu að sleppa, en öðru að gera minni skil en æskilegt væri, og þýðir ckki um að fást. cafslýri i íS/f-GA MÁLSÍNS Höfuðþáttur stjórnmálasögu fþ";isara þriggja ára, sein liðin eru frá síðasta Landsfundi Sjálf- .lismanna, er gengislækkunin. T.-l jeg best fara á að víkja beint að' því fiókna máli. Mun jeg fyrst rekja sögu máls- ins en síðan leitast við að svara (. ;:,bum tveim spurningum. 1. Var óhjákvæmilegt að fella -krónuna að nýju, eftir að f tjórn Stefáns Jóhanns hafði iækkað gengi hennar um 30% gagnvart gulli í september 1949. 2 Hefir gengislækkunin upp- fyllt þær vonir, sem við hana voru tengdar. Jeg tel Sjálfstæðismönnum Ækyldast að skýra þessi mál og *r■ <:(;, uppi málsvörn fyrir geng- ••islækkunina, ef rök standa til, -Víígna þess að það var stjórn Sjálfstæðisflokksins sem sam- 4§:vuis<t gefnu fyrirheiti í kosn- •Éngastefnuskrá flokksins haustið ■1949, i;et framkvæma gaumgæfi- 4iega rannsókn á dýrtíðarvand- enpi, skar úr um hvaða leið að fara, bar fram á Alþingi 4fru*nvarpið um gengislækkun, *ætti að sönnu vantrausti eftir fið þessar tillögur voru fluttar * þingi, en gekk síðan til stjórn- **rsainstarfs við flokkinn, sem .varitiaustið flutti, einmitt tii þess *tð lögfesta þessar sömu tillögur «og t:; ggja framkvæmd þeirra. -•PK iMSÓKNARFLOKKURINN JMXUul GÁTTA í brjefum, sem fóru milli lýð- <m.Sisflokkanr.a er stjórn-Stefáns JtiAxrm ns Stefánssonar rofnaði, ■Cuovaiið 1949, og í stefnuyfirlýs- #ngum flokkanna við kosningarn- *r.þá um haustið, skýrðust lín- vmir. i'rarnsóknarflokkurmn virðist •i ita verið nokkuð milli gátta. ann nefnir að sönnu verðhjöðn- ■•mn eSa gengislækkun, segist að víu vilja stefna að því að af- 'íj éttá verslunarhöftunuih o. s. írv; En megin áhersluna leggur •flokkuriim samt sem áðúr á úr- •m- -~6í, sem hlutu að verða úrelt og íil einskis nýt, ef gengishreyt- 4ngunni var beitt m. a. í því íiky/ii að koma á verslunarfrelsi. AEr hjer fyrst og fremst átt við flkröfu. framsóknannanna um að •«köuSntunaýséðlarnir yrðu gerð- 4r að Inhfiufhingsleyfum og að vaiölagseftirlit yrði aukið, nýr vei ðiagsdómur stofnadur, refsing -íyrir verðlags.brot þynga o. s. frv. En -einmitt óár-ægju yíir því, *ð .þessar óskir hafi ekki náð '4xym að ganga, taldi Framsókn- *rfIokkuriim eina aðal orsok þess I *ð hann rauf stjórnarsamvinn • i mxui 1949. Sannai: þetta að Fram \ jsóknarflokkurinn var þá enn S Ayígjandi hinu ríkjandi hafta- og baiinakerfí, enda þótt ■ hann v ic. breytingar, sem hann taid ®j:8f t. flokkslegs fi amdrátíar, •n’ian þes» kerfis. X, ““•* Ea til þess að taka af öil tví- mæli. í þessum efnum, minni jeg á, að þegar Framsóknarflokkur- inn reyndi stjórnarmyndun að af lolcnum kosningunum haustið 1949, tjáði hann sig reiðbúinn til þess að leggja á nýja skatta, í því skyni að halda áfram upp- bótum og niðurgreiðslum, þ. e. a. s. að viðhalda gamla kerfinu. Kemur það m .a. glöggt fram í brjefi, sem Framsóknarflokkur- inn skrifaði Sjálfstæðisflokkn- um í nóvember 1949, en brjef þetta er birt í Tímanum 23. nó- vember 1949. Þar segir: „1. Vill Sjálfstæðisflokkurinn, ef Framsóknarflokkurinn mynd- ar stjórn, með þátttöku Alþýðu- flokksins, veita þingfylgi þeim grundvallarmálum — (hjer mun átt við að gera skömmtunar- seðlana að innflutningsieyfum og herða verðlagseftirlitið) — sem Framsóknarflokkurinn gerði að skilyrði fyrir áframhaldandi stjórnarsamvinnu s.l. sumar, þeg ar sundur dró í ríkisstjórninni og taldi að semja yrði um, áður en róttækari dýrtíðarráðstafar.ir yrðu gerðar? 2. Vill Sjálfstaeðisflokkurinn fyrir sitt leyti, tryggja greiðslu- hallalaus fjárlög og nauðsynlega nýja tekjuöfíun til áframhald- andi niðurgreiðslu og uppbóta, ef svo færi að Alþýðuflokkurinn vildi ekki ganga inn á aðra lausn málsins?11 Af þessu er Ijóst, svo að ekki vérður um deilt, að enda þótt Framsóknai’flokkurmn í októ- ber .1949 væri farinn að bila í trúnni á höft og bönn, uppbætur og niðurgreiðslur, var hann þó í nóvember sama ár tilleiðanleg- ur til að fallast á að við þessi óyndisúrræði yrði enn notast, ef hann með því inætti tryggja sjálf um sjer stjórnarforystu með þátt töku Alþýðuflokksins og hlut leysi Sjálfstæðisflokksins. ' Jeg held ekki að með sann- girni verði sagt annað eða betra um pólitískt hugarfar Fram- sóknarflokksins um þessar mund ir en það, að atvik hafi ráðið mestu um, hjá hvaða stefnu hann vistaði sig. ALÞÝeUFLOKKURINN VILDI VIÐJAR OG AUKNA SKATTA Stefna Alþýðuflokksins var aftur á móti alveg Ijós. Hann vildi óbreytta stefnu — þessa stefnu, sem Framsóknarflokkur- inn var kominn að nýju í til hugalífið við, meðan stóð á til- raunum hans til stjórnarmynd unar — þó að því viðbættu, að hert skyldi á framkvæmdinni og þá ekki síður í ársbyrjun 1950, þegar útvegurinn bar fram kröfur sínár Við Alþingi. Skal að því vikið síðar. SJÁLFSTÆBISFUOKKURINN VELDUR ÞÁTTASKIFTUM En nú er það, sem Sjáifstæð- isflokkurinn veldur þáttaskipt- um í stjórnmálasögu íslendinga. Hann neitar með ölu að sætta sig lengur við styrkja og upp- bótasteínuna ,og rnarkar i höfuð* dréítum hina nýju stefnu, sem síðan heíur -verið fylgt, þar sem höfuð áhersla er lögð á að at- vinnuvegir þjóðarinnar verði reknir styrkja- og hallalaust í meðalárferði og að verslun !ands- manna verði gefin írjáls, svo að komið verði á jafnvægi í efna- hagsmálum þjóðarinnar, allt í því skyni að tryggja sem flest- um sem öruggasta og arðvænleg- asta atvinnu. Gerði flokkurinn þá kröfu, að afgreidd yrðu greiðsluhallalaus fjárlög og að útlánastarfsemi bankanna yrði hagað í samræmi við þá stefnu, til þess þannig að tryggja að fjárfestingin í landinu j'rði sam- ræmd efnahagsástandinu. Gaf flokkurinn út um þetta skelegga stefnuyfirlýsingu fyrir kosningarnar og bað þjóðina um meirihlutavald á Alþingi, svo að hann gæti framkvæmt þessa nýju steínu. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN MVNDAR MINNIHLUTA- STJÓRN OG LEGGUE FRAM TILLÖGUR í DÝRTÍÐAR- MÁLUNUM Sjáltstæðisflokkurinn fjekk sem kunnugt er ekki þennan meiri hluta á Alþingi. Hann dró sig þó ekki. út úr stjórnmálun- um af þeim ástæðum, heldur gerði flokkurinn það sem auðið var til þess að koma á meiri- hlutastjórn í landinu. En þegar þess var ekki kostur varð flokk- urinn við tilmælum forseta ís- lands um að mynda sjálfur stjórn í byrjun desember 1949. En það var ekki sú meirihlutastjórn sem valdið hafði, heldur minnihluta sijórn, sem varð að vera viðbúin vantrausti hvaða dag sem var. Ríkisstjórnin Ijet það þó ekki á sig fá, heldur vatt hún sjer við- stöðulaust að rannsókn hins flókna dýrtíðarmáls. I jekk hún sjer til aðstoðar tvo merka hag fræðinga þá dr. Benjamín Eiríks- son, sem nú er orðinn ráðunaut ur ríkisstjórnarinnar í efnahags- málum og prófessor Ólaf Björns- son. Kom nú brátt í ljós, að eigi var auðið á svipstundu að gera sjer skynsamlega grein fyrir jafn margþættu máli, svo auðið yrði að ráðast til atlögu gegn hinum gamla, mikla sívaxandi vanda eftir leiðum, sem öruggt mætti telja að væru þær viturlegustu, sem um væri að velja. Ríkisstjórn in hnje þessvegna að því ráði að leysa hin venjulegu vandamál bátaútvegsins í ársbyrjun 1950, eftir troðnum slóðum, en hraðaði jafnframt rannsókn og ákvörðun um, varanlegar lausnir dýrtíðar- málanna, eftir fremstu föngum Hinn 2. febr. 1950 sendi ríkis- stjórnin lýðræðisflokkunum til- lögur sínar og óskaði samstarfs um þær. í því skyni að tryggja þeim fylgi áður en þær væru lagðar fram á Alþingi. Það tókst þó ekki. Alþýðuflokkurinn var andvígur úrræðum ríkisstjórnar- innar, en Framsóknarflokkurinn vildi athuga þau, en neitaði þó að láta uppi skoðanir sinát fyrr en ríkisstjórnin hefði beðist lausnar Við þeirri ósk vildi Sjálfstæðis- flokkurinn ekki verða. Sjálfstæð- isflokkurinn hafði frá öndverðu sýnt samstarfsvilja. Hann hafði sæti hans nje þátttöku í ríkis- stjórninni. Og nú hafði ríkis- stjórnin sent andstöðuflokkum sínum, sem þó var ástæða til að ætla, að sjáifir hefðu í smíðum tillögur í dýrtíðarmálunum, frum varp sitt ásamt hinni ítarlegu greinargerð hagfræðinganna, og látið þá hafa þessi plögg til aí- nota vikum saman áður en málið Til þess að menn geti gert ier þess fulla grein verður ekki kom* ist hjá því að draga enn eina sinni upp mynd af því, sem við> biasti í árslok 1949. Eftir þrggja ára viðureign •stjérnar Siefúns Jóhanns Stejfánssonar við verð- bólguna, stóðu sakir þannig: Á þessum þremur áruvn' hafði greiðsluhalli rífcissjöðs oaðið um væri lagt fram á Alþingi, allt í 175 millj. króna. Sarnt sem áð' Það, sem Alþýðuflokkurinn | Sert sitt ítrasta til þess aö koma þessvegna vildi, var fleiri bönd i ^ meirihlutastjórn 1 iandinu að og meiri höft, sverari viðjar, fjöl- j ioknum kosningum. Rikisstjórn mennari nefndir og fleiri ráð, dýrari mjólk og kjöt, hærra kaup og stóraukna skátta. Hvílík fgsinna þetta var, gkilst best ef brugöið er upp mynd af því, hvern árangúr þessi stefna Alþýðufkrkksins hafði borið, eins Sjálfstæðisflokksins hafði lýst yf ir þegar hún tók víð vöidum, að hún myndi áfram vínna ao mynd un meirihlutastjórnar í landinu og formaður flokksins, sem þá var forsætisráðherra, tók sjcr- staklega fr.am, að siikt samstarí' og hún blasti við haustið 1949, væri engu skilyrði háö um íor- því skyni að freista þess til hins ítrasta að koma á samstarfi milli lýðræðisflokkanna um lögfest- ingu þessa frumvarps og sam- stjórn um framkvæmd málsins. Sjálfstæðisflokkurinn hafði þess- vegna áþreiíanlega sannað sam- starísvilja sinn. Hitt, að beiðast lausnar gersamlega að ástæðu- lausu, eingöngu til þess að þókn- ast geðþótta Framsóknarmarina, vildi Sjálfstæðisflokkurinn ekki. Af því gat vel hlotist að landið hefði orðið stjórnlaust, e. t. v. mánuðum saman, eins og oft áður hafði komið fyrir. En eins og þá stóðu sakir gat það leitt til mik- illa vandræða, vegna þess að Al- ingi hafði þá lagt fiskábyrgð- ma á ríkissjóð, en neitað að tryggja tekjur til að standa undir ieim geigvænlegu útgjöldum, sem af þessu leiddu ef Alþingi hefði fellt gengislækkunina. Þar kóm að lokum að Sjálf- stæðisflokkurinn neyddist til að leggja frumvarp sitt fram á Al- þingi. Bar þá Framsóknarflokk- urinn fram vantraustið,. sem óð- ur greinir. Var það tafarlaust rætt og samþykkt snemma I mars 1950. Núverandi stjórn var.mynduð nokkrum dögum síðar, með sam- starfi milli Sjálfstæðisflokksins, sem vantraustið fjekk, og Fram- sóknarflokksins, sem vantraustið flutti, og í því skyni að tryggja hið mikla mól, sem Sjálfstæðis- flokkurinn hafði lagt fram, þegar vantraustið á hann var flutt. Er málsmeðferðin sennilega einstæð í sögu þingræðisins og verður síðar talin vottur vanþroska. En Sjálfstæðisflokknum verður tal- ið til gildis að láta slíkt ekkert á sig fá, heldur tryggja sigur sjálfs málsins með því að af- henda þeim stjórnarforystuna, sem vantraustið flutti. Tel jeg ástæðulaust, að gera hjer fr.ek- ari grein fyrir því, að Sjálfstæð- isflokkurinn gekk til samstarfs við Framsóknarflokkinn, en vísa þeim serii óska að vita á því full skil í ræðu, sem jeg flutti um það mál á Alþingi, og prentuð er í Morgunblaðinu 13. maí 1950. STJÓRN SJÁLFSTÆDíS- FLOKKSINS EFNDI IIEITIN Um hina skammlífu stjórn Sjálfstæðisflokksins skal jeg ekki fjölyrða. Þó vil jeg minna á eft- irfarandi ummæli um hana, því þau segja það sem segja þarf í stuUu máli: „Á íslandi getur minnihluta- stjórn tæplega gert sjer miklar vonir um langlífi nje mikil völd. Það vissu Sjálfstæðismenn, er þeir ákváðu að verða við til- mælum herra forseta íslands, um myndun minnihlutastjórnar. — Þessi minnihlutastjórn gaf þó þi’jú fyrirheit, er hún tók við völdum. í fyrsta lagi að hindra stöðvun fiskiflotans um s.l. áramót. Það tókst. í öðru lagi að undirbúa, og ef stjórninni yrði nokkurs lífs auð- ið, leggja fyrir Alþingi tillögu um varanlega lausn dýrtíðarmálsins. Það tókst. f þriðja lagi að standa að myndun meirihluta stjórnar til þess m. a. að tryggja framkvæmd þeirra fyrirætlana. Það tókst. Þessi skammlífa stjórn fjekk lausn í náð með sæmilegu mann- orði, varðandi efndir fyrirheita sinna. Er það betra hlutskipti en langlííi og brigðmælgi.“ GENGISLÆKKUN VAR ÓUMFLÝJANLEG Jeg sný mjer þá að því að svara þessari höfuðspurningu: Var gengislækkunin óumflýj- anlcg? höfðu árlegir skatíar hækkað uirt nær 100 millj. króna. En fjár- ■lögin hækkuðu úr 170 r.iilljónunv í yfir 300 milljónir krór.a. ICaup- gjaldið hafði ekki tekist að> stöðva, heldur hafði það hækkað um 20—42%, en ák\æðisvinna uin 32—63% og ao sjálfsögSr* gilti svipað um verðlag lamdbún- aðarafurða. Veiðbólg;. n íór því sívaxandi, þrátt fyrir þco ?.ð nú var varið nær 40 mi’ij. króna í stað 1C millj. árið 19 J8 aí ríkds- fje, til þess að greiða niður vísi- töluna. Þannig s.tóð r þá sakiiv þegar stjórn Síefá :s Jóhanna Stefánssonar ljet af Vöiaum. F.n sagan er ekki nema hálfsögð, því að nú kröíðust báftaútvegsmenn 95 millj. kró.na fratnlags Úr ríkis- sjóði bátaútvegnum til aðstoðar á árinu 1950. Til þer-s að 'standa straum af þeim útgjöldum, hefðí þurft að leggja á nýja skatta, sem þessu námu því sð á fjárlaga- frumvarpi því, sem fyrir þing- inu lá var ekkert ætlsð til þeirra þarfa. En samt sem áður var í því íjárlagaírumvarpi re;kna3 með tekjum af öllum þeim skatt- stofnum, sem nú eru í gildi. Enn- fremur þurfti ný-jar áiögur ,tií þess að jafna þann 60 millj. k-róna greiðsluhalla, sem verið hafði ár- lega á fjárlögunum 3 undanfarini ár. Til þess heföi að sönnu nú. nægt rúmar 30 roillj. kr., vegna þess að fiskábyrgðin hafði valdiS um það bil hálfum þeim greiðslu halla. Þetta nemur samtals rúsn- um 130 millj. króna á ári, en þá. eru ótaldar þarfir skdveiðanna bæði nyrðra og ekki síður í Faxa- flóa. Ennfremur þurfti að gt’eiða fram úr vandræoum togaraflot- ans sem þá var r.o stöðvast vegna. hallareksturs. Er þá heldur ekk'- ert ætlað fyrir því vcrðfalli af~ urðanna og ai'G'iðingum þess markaðsmissis, sem varð á ár- inu 1950 og sern bitnað hefði á ríkissjóði, ef fylgt hefði verið kröfu Alþýðufloklisirs um fram- hald fiskábyrgðarmr.ar. Það er því síður en svo ofrr.ælt, að ef áfram hefði verið fylgt hinni ó- heillavænlegu braut, hefði orðiði að leggja nýja árlega skatta á þjóðina, að upphæð a. m. k. 150 til 200 millj. kiór.a, ofan á þæi 100 millj., sem búio var að hlaða á herðar skáttgreiöendum í stjórrt artíð Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar. Er þá reiknaö með að ó- þarft hefði verið að íaka kröfuv útvegsmarma í ársbyrjun 1950 til greina nema að nokkrm leyti. Og: enn hefðu milljóna tugir hlaðist á vegum síðari óhappa. Engan þarf að undra þó menrr veigri sjer við að fella skrað. gengi krónunnar Siíkt er alltaf neyðarúrræði. Hitt -'sætir furðu.. að nokkur maður, h vao þái tveir stj órnmálaflokkar, skuli cnn í dag leyfa sjer að stao'bæía að þetta hafi verið vítavert athæfi.. Þegar slík fáheyrð undur gerast í heimi stjórnmálanno, er nærri til fróunar að vita aö þeir leiö- togar, sem hafa lag't naí'n sitt og: heiður við þessari firru gera það gegn betri vitund. Að svo sje,. að engum einasta þeirra hat'i svo* mikið sem komið til hugar að- hægt væri að feta áfram á ó~ heillabraut hafta, banna, upp- bóta og niðurgreiðslna, sjest best á því, að enginn hefur reynt atV benda á nýjan skattstofn, er jafn- gilti svo mikið sem einum ti uncíi* þeirra 150—200 milljónum króna af nýjum sköttum, sem með engn móti varð hjá komist að leggja ;i þjóðina, ef enn átti að halda upp- bóta- og" niðurgreiðslukerfinu. Þær verðbreytirigar, sem orðiS hafa frá ársbyrjun 1950 breyta ekki þessum megin niðurstöðuu* . Framh. á bis. ú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.