Morgunblaðið - 23.12.1951, Blaðsíða 9
[ Sunnudagur 23. des. 1951
MORGUNBLAÐIÐ
^ a i
7iwiwiww<!
55W5S??-
* ■ ‘ *
'&ír-i'ý
■
■'•Í&Sv'
V-í.;
í.* A' } & <; 4 -
arhús fyrir sig og f jöfekyldu sína.
iffitlan hans var engrn önnur en
sú, að búa áfram í Reykjarfirði
og halda áfram að gera jörðina
betri og byggilegri. En þá fóru
allir nálasgir bæir í eyði. Guð-
finnur gerði um skeið hlé á bygg-
jngunni. Allar horfur voru á að
einnig Reykjarfjarðaxfólkið yrði
að flýja óðal sitt. Einangrunin
yar að bera það ofuriiði. Ennþá
hefur þó ekki orðið úr flutning-
um. Hver niðurstaðaa verður,
yeit ég ekki.
Reykjarfjarðarbærínn stendur
í fjarðarbotni við rætur Dranga-
jökuls. En þar er þó ylur í jörðu.
Upp úr ískaldri jökulánni, sem
fellur undan skriðjöklinum, stíga
hvítir gufustrókar. Heima við bæ
ínn eru heitar laugar.
Heimilið í Reykjarfírðier hlýtt
eins og sjálfur staðurinn, sem það
stendur á. Þar ber allt vott um
hagleik og myndarskap fólksins.
iVfir öllu þar er svipur þjóðlegr-
ar ræktarsemi og festu.
Ef þetta býli norðiir á Horr,-
Síröndum fer í eyði, ef Reykjar-
fjarðarfólkið neyðist til að slíta
hin traustu tengsl við uppruna
sinn, skilja við mikið Xífsstarf og
hverfa frá óðali sínu, þá hefui
mikið tjón orðið. Þá hefur eitt-
hvað brostið, sem ekkimá bresta.
BRÉFIÐ FRÁ JÓHANNESI
í REYKJARFHtÐI
Vorið 1950 skrifaði Jóhannes
Jakobsson í Reykjarfírði, næst
filzti sonur bóndans, mér langt
bréf. Hann rakti þar að nokkru
þá atburðarás, sem ég hefi lýst
hér að framan.
Eg hygg að ekkert sýni betur
hug og tilfinningar Strandafólks-
sns gagnvart eyðingu byggðar
Jþess, en einmitt þetta bréf hins
greinda og dugmikla bóndasonar.
í>ess vegna leyfi ég mér að birta
kafla úr því hér á eftir;
ísafirði á páskunum 1950.
— Þannig horfir í dag, að
Heykjarfjörður í Grunnarvikur-
Sireppi verði síðasta byggða bólið
á Ströndunum, eins og þetta
byggðarlag er kallað í daglegu
íali af þeim hagvönu. Ég finn að
snig skortir orð til að segja það,
sem hugur minn vildi. Ég vildi
að orð mín væru gædd þeim eld-
anóði og raunsæi, þeim töframætti
að þau mættu snerta víðkvæm-
SJstu sálarstrengi þjóðhollra
snanna í þessu fámenna, en sund-
urleita þjóðfélagi.
Það er ekki öllum sársauka-
3aust að sjá heilar sveitir leggj-
ast í auðn. Og alltaf fer þeim
fækkandi, sem viíja una lífinu
við störf sveitarinnar. En þeim
fer fjölgandi, sem viJja hafa hana
að leikvangi.
Þegar litið er á kortið af N.-
ísafjarðarsýslu verður sú stað-
reynd ljós, að tveir hreppar henn
ar eru alveg að þurrkast út, sem
byggðar sveitir. Ef dæma á af
reynnslu síðustu ára, verður þess
ekki langt að toíða, að fólkið, sem
enn spyrnir við fótum, verði að
neyðast til að yfirgefa eignir sín-
ar og vita þær verða tímans tönn
að bráð. Fúslega skal það viður-
kennt, að náttúruöflin taka oft
harkalega á þeim bömum sinum,
sem þennan útkjálka hafa byggt.
Bæirnir á Horni. „Nú er auðn og tóm á þessum norðlægu slóðum“
En þrátt fyrir það hafa á síðusta
áratugum verið unnin þarna þrek
virki við erfiðar samgöngur á sjó
og landi og óblíða veðráttu oft á
tíðum.
FJÖLMENN HEIMILI
Það verður hvergi gert átaka-
lítið að framfleyta 10—15 manna
fjölskyldum, eins og víða heíur
verið gert á þessum stöðum.
Mætti nefna mörg fjölmenn heim
ili í þessu sambandi, en ég sleppi
því. Einhverjum kann að virðast
að það sé ekki neinn þjóðarvoði
þótt útkjálkabyggð leggist niður.
Þó er það svo að með því slitnar
hlekkur í þjóðarstarfinu. Þjóð-
félagið þar að starfrækja vita á
strandlengju landsins og veður-
fregna þarf að afla, ekki síst af
yztu nesjum. Tii þess ber brýna
nauðsyn vegna sjófarenda og loft
ferða, sem nú eru all tíðar orðnar
hér á landi. En það verða að vera
til menn til að sinna þessum störf
um. Skoðun mín er sú að erfitt
muni reynast að fá fóik til þeirra
staða, sem engin byggð er nærri,
þó að störfin séu launuð af al-
mannafé.
SLYSAVARNIR
Þá má geta slysavarnanna, sem
einnig koma hér við sögu. Þótt
það sé mikilvægt, að komið sé
upp skipbrotsrnannaskýium og
matarbirgðir þar geýmdar á ein-
stöku stöðum, þá er margfailt
meira öryggi í hinu, að fólk sé
fyrir á ströndinni, sem getur veitt
aðstöð þar, sem henni verður á
annað borð við komið frá landi,
ef slys bera að höndum. Á þetta
ekki sérstaklega við um Horn-
strandir, heldur útskaga landsins
yfirleitt. Lítið hefði orðið úr
heimsfrægu björguninni við
Látrabjarg hefðu ekki verið fyrir
á ströndinni þróttmiklir menn,
aldir upp við erfið lífsskilyrði og
baráttu við óblíða veðráttu. Einn-
ig hafa talstöðvarnar, eftir að þær
komu á afskekkta bæi, gert mik-
ið gagn. Oft hafa skip kallað bær
upp og fengið fregnir um veður
og aðrar leiðbeiningar kunnugra
manna. Þegar það skeði í fyrra-
vetur, að m.b. „Barðinn“ hrakkt-
ist með bilað stýi'i og talstöð inn
á Reykjarfjörð, í stórsjó og
slæmu veðurútliti, hefði senni-
lega illa farið ef þar hefði þá ekki
verið byggð. Sem betur fór voru
þar fyrir menn, sem leiðbeindu
bátnum í eina landvarið, sem þar
var að finna, settu niður sexær-
ing og fóru um borð, gerðu við
stýri og talstöð og leiðbeindu síð-
an bátnum til Þaralátursíjarðar
yfir grynningar í miklum sjó,
náttmyrkri og snjókomu.
Frá þessum sjónarmiðum tel ég
það þjóðarnauðsyn, að allt sé gert
til þess, að hlynna að fólki, sem
vill byggja útskaga landsins, t. d.
með bættum samgöngum, sér
staklega að póst- og talstöðvum
verði komið á alla bæi, sem ekki
hafa síma. Líka gætu margir lagt
málum þessum lið, með því að
skrifa um þau í blöð og hvetja
heldur fólk til að vera kyrrt. Bezt.
væri Slysavarnarfélagi Islands
treystandi til að veita þessu máli
lið og líklegast til að hafa áhrif.
Frá mínu sjónarmiði er það mál,
sem alla þjóðina varðar, að ílis
staðar sé haldinn vörður um oilt
sem að slysavörnum lýtur og ör-
yggi sjófarenda. Svo miklar mátt
arstoðir eru siglingar og sjávar-
útvegur þessarri þjóð.
TRYGGBIN VIB ÁTTIIAGANA
Ég hef þessar hugleiðingar ekki
mikið lengri. Aðeins nokkur orð
1 til Reykjarfjarðar. Foreidrar
mínir hafa búið á Reykjarfirði
allan sinn búskap, eða um 40 ár,
! og eiga jörðina. Er hún ættar-
óðal móður minnar. Móðir mín
hefur dvalið í Reykjarfirði síðan
i hún fæddist og hafa foreldrar
mínir eignast 13 börn og eru 12
I þeirra á lífi, Eru þau svo rótgróin
við fæðingarstað sinn, að öll vilja
I helzt heima vera. Ekkí til þess að
(Ljósm. Þorsteinn Jósefssón)
þurfa ekki að vinna, heldur til að
vinna. Ég ætla ekki að þylja
neina lofræðu um okkar starf og
baráttu, bezt er að hver dæmi
eftir kvnnum og reynnslu.
Ennþá eru 9 okkar systkina
heima. Hefur þó verið togað í
sum okkar og góðar stöður boðn-
ar. En átthagatryggðin hefur ver-
ið ölium öflum sterkari. Munu
þess þó fá dæmi, að svo stór sy?t-
kinanópur skuli ekki vera fyrir
bæjar, miðað við venjulega laná-
leið milii þessara bæja, Það svar- ■
ar til að á vetrariagi séu tvær dag
leiðir milli byggða í ReykjarfirBj.
Sú staðreynd setur mikinn óhug
að þeirri átthagatryggu fjöl-
skyldu, sem á síðustu árum bef-
ur lagt fram alla krafta sína til
að endurbyggja og bæta iífsaf-
komu sína í trú á landið og starfs-
krafta sína. Það munu fáir gera
sér grein fyrir því, hve mi-kíl
vonbrigði það er ungum hjónusn,
sem eru að byggja bæinn sinn v;ð
yl úr iðrum jarðarinnar í sterkri
trú á það, að fá að njóta þar
verka sinna, að sjá nú ekki annað
framundan en að verða að rífa
það niður, sem byggt hefur veri'ð
upp eða yfirgefa það með öllu.
Er þá ekki hætt við að eitthvað'
bresti af þvi dýrmætasta i manni.
sjálfum, þeim máttarstoðum
menningarlífsins, serft afskekkta
fólkið mun eiga í ríkara mæli en
almennt gerist. Ég gæti imyndað
mér, að eitthvað af kjörnum
menningarinnar leystist upp í
slíku umróti, svo sem sjálfsvirð-
ing, átthagatryggð, eignarréttur,
verkmenning, vinnusemi og
nýtni. Eftir yrði þá kjarnlaus sál.
Óskandi er að ekki þurfi til
þess að koma, að við verðum að
hrekjast frá okkar hjartkæra
Reykjarfirði. Blessaður sértu alia
tíma, með þín traustu fjöll, fann-
hvítu jökultinda, grösin og blóm-
in þín, og þá ekki sízt þínar heitu
lindir, sem hafa veitt okkur svo
margar gleðistundir, að ógleymd-
um öllum hinum. 4
Jóhannes Jakobsson,
frá Reykjarfirði. 1
Rekafjara í Þaralátursfirði. — (Ljósm. Þorst. Jósefsson)
Nyrsti hluti Vestfjarða, Grunnavíkur og Sléttuhreppur.
iöngu floginn út í ólgu mannlífs-
ins, úr fámenninu í fjölmennið.
UMMÆLI EGGERTS
OG BJARNA
Til gamans tek ég hér upp það
sem Eggert Ólafsson og Bjarni
Pálsson segja um Reykjarfjörð,
þegar þeir ferðuðust um Strand-
ir fyrir tæpuia 200 árum, eða 1754
„í Reykjarfirði er fallegt og
grösugt, enda voru hér nokkrir
bæir. Tveir þeirra voru byggð-
ir á síðastliðinni öld. Annar
þeirra fór ekki í eyði fvrr en
fyrir 10 árum. Þar var kirkja og
áttu Reykfirðingar og aðrir bæir
þar norður á Ströndunum sókn
þangað. Hvergí á íslandi höfðum
við séð jafn grösug tún og hér,
og við undraðumst það, að þessi
sveit slcyldi vera í eyði, þar sem
bæir eru þé á báðar hliðar, ekki
mjög fjarri. Þa@ væri mjög æski;
legt að Reyk jarf jörður byggðist
aftur".
Þetta sögða þeir Eggert og
Bjarni.
TVÆR BAGLEIÐIR TIL
NÆSTU BÆJA
En nú eru engir bæir nærri
þegar Furufjörður er kominn í
eyði, sem áformað er að verði á
þessu vori. Þá verður a. m. k.
9—10 stunda gangur til næsta
NORÐUR VIÐ YZTA HAF
Þetta bréf Jóhannesar í Reykj-
arfirði lýsir ekki aðeins tilfinn-
ingum hans og fólksins norður
þar. Þar er vakin athygli á þjóð-
félagslegum vandamálum, senv
sigla í kjölfar eyðingu byggðar-
innar á útkjálkum landsins. Atf
þessu sinni verða þau ekki rædd
hér.
Skammdegið grúfir nú yfir
byggðum þessa norðlæga lands.
Norður við yzta haf, þar sem
heita Hornstrandir, er veldi þess
ríkast. En hvort sem þar er í dag
stjörnubjartur himinn, sléttur
sjór eða stormur og hríðarkóf,
mun vera bjart og hlýtt hjá fólk-
inu í Reykjarfirði. Skuggar
Strandafjalla ná hvorki inn í hug"
skot þess né híbýli. Þar er haldin
kyrriát en sönn jólahátíð.
S. Bj.
Svör við spurningum á bls. 5.
1. s og t. í orðinu steinn — einn
2. biðja pabba að borga ekki
vatnsskattinn
3. lykkjuföll
4. nafnið þitt !
5. það er nctt á milli ___1 _
6. svampur
7. þögn j í', , ::r"’ w3. Æ