Morgunblaðið - 23.12.1951, Qupperneq 15
Sunnudagur 23. des. 1951
MORGUNBLAÐIÐ
15 1
á NÁMSKEXÐI HJÁ S.Þ.
Framh. af bls. 13
Ur þessi einhliða upptalning að
nægja, en þú, lesandi góður, get-
ur sjálfur reynt að gera þér
nokkra grein fyrir hinni geysi-
legu vinnu, sem á bak við þessa
fjölþættu starfsemi Sameinuðu
þjóðanna liggur.
CAGNKVÆM KYNNI
Auk fræðslu þeirrar er við
nutum bæði í starfi oklcar og í
fyrirlestratímum þá voru hin
persónulegu kynni þessa mjög
svo fjarskylda hóps í senn fræð-
andi og þá ekki síður skemmti-
leg. Juku þessi kynni mjög á
þekkingu okkar á högum og hátt-
um hinna ýmsu landa þátttak-
enda, ekki sízt þar sem landa-
fræðikunnátta flestra okkar var
nokkuð farin að ryðga. Þó var
þekking flestra á heimskauta-
landinu lítið farin að ryðga, þar
eð hún var oft heldur bágborin,
ef hún þá var nokkur.
Nú veit ég að fleira er fram-
leitt í Persíu (Iran) en skraut-
ábreiður og olía unnin úr jörðu,
kynni mín af Javat ollu því, en
með honum ók ég ásamt mönnum
af 4 öðrum þjóðernum frá Colum-
bia háskólanum til Lake Success
frá kvölds og morgna. I þeim
hópi var einnig Marjan, ákafur
Titoisti, en þó bezti strákur, frá
Júgóslavíu. Hafði hann nær því
snúið sosíalistanum honum Say-
eed frá Pakistan til „réttrar trú-
ar“, er námskeiðinu lauk, með
sinni ciceroisku mælsku. Já, og
það urðu fleiri hissa en Chan frá
Burma, er hann komst að raun
um að til væru bílar á íslandi,
og það ekki svo fáir, þá auðvitað
miðað við fólksfjölda eins og
ávallt. Það þótti Burmabúanum
hástig menningarinnar hér á
landi, er hann sá Tívolí-bílana á
litkvikmynd frá Reykjavík, sem
ég hafði með mér að heiman og
sýndi á alþjóða-kvikmynda-
kvöldi, sem fram fór í funda-
herbergi Öryggisráðsins kvöid
nokkurt.
ALÞJÓÐLEGUR HÓPUR
Já, þetta er vissulega alþjóð-
legur hópur, sem dregur andann
þarna innan veggja Lake Succ-
ess, hvort heldur það eru sendi-
menn hinna 60 ríkja, er fulltrúa
eiga hjá Sameinuðu þjóðunum
eða starfsfólk. Ekki líður svo
dagur, að maður ekki kynnist
nýju fólki á göngunum, í skrif-
stofunum eða í matarsainum. —
Dag nokkurn sat andspænis mér
við matborðið Indverji, með hag-
lega vafinn turban um höfuð sér.
Bágt átti ég með að bera fram
nafn hans, fannst mér það helzt
líkjast framburði enska orðsins
pyjamas (náttföt). Ekki var ég
heldur ánægður með framburð
hans á mínu nafni, en nöfnin
voru aukaatriði, hefðu hvort eð
er gleymzt að lokinni máltíð.
ÓLÍKAR MANNTEGUNDIR
Þarna getur að líta hinar ólik-
ustu manntegundir frá Evrópu,
Ameríku, Afríku, Asíu og Ástra-
lxu — svarta, gula, brúna og
hvíta menn, — Lorda og Sira,
sendiherra og ráðherra og
fleira skrítið fólk og saman við
allt þetta blandast svo allra
þjóða ferðamenn, sem mega til
með að sitja einn fund í Öryggis-
ráðinu eða Gæzluverndarx-áðinu
og hvergi í heiminum eru undir
einu og sama þaki töluð fleiri
tungumál en einmitt í Lake
Success. Það getur verið hrein-
asta bíó að stúdera þetta samsafn
ólikustu þjóða og það oft fræð-
andi bíó.
Þetta eru Sameinuðu þjóðirn-'
ar og engan skyldi furða, þótt
árekstrar verði í jafn sundurleit-
um hóp, þar sem á rekast margs
konar hagsmunir, trúarbrögð og
margt fleira.
FÓLKIÐ MÁ EKKI TAPA
TRÚ SINNI Á S. 1».
En þótt tíminn hafi eigi enn
hert til fúHnústu hornstein þann,
er lagður var í San Francisco fyr-
ir tæpum -6' ácum vundir þpssi
Nemendur í námskeiði Sameinuðu þjóðanna.
U.f. Eimskipaféfag íslands
óenclir uikdiÍHaniönnitm
voidugustu alþjóðasamtök, sem
maðurinn hefur skapað, þá
skyldu þjóðir heimsins — það er
fólkið — ekki tapa trú sinni á
þessi samtök sín. Sameinuðu
þjóðirnar bregðast ekki fólkinu,
það er fólkið, sem bregzt sjálfu
sér, er það ásakar leiðtoga sína,
en eru þeir ekki einmitt spegil-
mynd fólksins eða svo er til ætl-
azt, þar sem kosningar fara
iram.
GERA EKKI ICRAFTAVERK
Nei, Sameinuðu þjóðirnar gera
ekki kraftaverk fremur en þú og
ég, er. þær geta stuðlað að friði
og betri lífsafkomu þjóðanna og
það hafa þær gert með því að
stefna saman þjóðum heimsins til
þess að leysa hagfræðileg og
þjóðfélagsleg vandamál — fá-
tækt, hungur, sjúkdóma, fá-
fræði, frelsisskerðingu og aðrar
plágur, en allt eru þetta hindr-
anir á vegi þeim, er stefnir til
bættra lífskjara og mannlegrar
göfgunar og dulbúin orsök styrj-
alda.
Og að lokum: megi Samein-
uðu þjóðirnar halda áfram að
ryðja hindrununum úr vegi og
þroskast og dafna við hverja
raun, svo að hornsteinninn fái
að herðast um ókominn tíma.
J. M.
ómi/im nm
fancl aft
(J3eótu
jóíuóáLir
Okaútgafa
v/m? C5?
4t
leotiet^ joi
og farsælt nýtt áy..
Með þökk fyrir viðskiftin á líðna árinu.
BijreiöastöSin Éifrost,
HvérfisgÖtU 6.
fO
4!
Silkibúöin.
f t°
4!
Landssmiðjan.
» r
t°
(!
Eggert Krisljánsson & Co., h.f.
ec^ fo
4!
gott og farsælt nýár!
Jón Símonarson h.f.
Bræðrahorgarstíg 16.
(jfefifecý jóf!
gott og farsælt nýár!
Áoi li.f.
t°
(!
Verslunin Þórsmörk
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstig 2,
Óskum öllum starfs- og viðskiftavinum okkar
4a
leöilecfra jola
og farsæls komandi árs og þökkum fyrir liðna árið.
Byggingarfélagið Brú h.f.
e<fl /O
(!
Sjókhvði & Fatnaður s.f.
Varðarhúsmu.
eff fo
4!
Kjötbúðin Borg:
\>.
s
i ,
\ i
S '.
i
V
s
I
s
s
s
V
s
• S
i
V
Ý
s
i
V
V
V
s
s
s
s
s
f
s
• s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S’
s
s
- s
s
>
s
>
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
s
I
>
I
s
I
>
s
s
s
s
- s
s
s
I
I
I
s
s
i
s
s
s
s
>
>
s
s
s
i
s
>
s
s
i
I
1
>
s
i
V
I
s
í
V
I
I
I
V
>
I
I
*
s
'5
V