Morgunblaðið - 24.01.1952, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. jan. 1952
Fjórar miiij. kr. lii að
bæta ár atviimaörðiig-
leikuiium í laodiau
SAMEINAÐ ÞING afgreiddi í gær til ríkisstjórnarinnar tiilögu þá
er Ólafur Thors atvinnumáiaráðherra og Steingrímur Steinþórs-
son forsætisráðherra fluttu um að veita Siglufirði aðstoð til að
koma þar upþ hraðfrystihúsi. Er málið var tekið til meðferðar í
fjárveitinganefnd, varð það að samkomulagi milli meirihluta henn-
ar og ríkisstjórnarinnar að breyta tillögunni þannig, að ríkis-
etjórninni væri heimilað að' veita svipaða aðstoð öðrum stöðum,
sem ættu við mikla atvinnuörðugleika að etja.
T
AÐSTOBIN NAI TIL,
FLEIRI STAÐA
í nefndaráliti meiri hluta fjár-
veitinganefndar segir svo m. a.:
Meiri hluta nefndarinnar er
Ijóst, að Siglufjörður er engan
veginn sá eirti .staður á landinu,
sem svo er ástatt með, að aðstoð
ríkissjóðs sé nauðsynleg til að
koma atvinnumálUm íbúanna í
viðunandi horf, einkum ef svo
skyldi fara, að aflabrestur eða
önnur óhöpp skyldu enn steðja
að, og því’sé ekki unnt að binda
aðstoðina við þann stað einan,
heldur beri —að afgreiða þáltill.
þannig, að ríkissfjórnin hafi heim
ild til að veita einnig aðstoð til
annan-a staða á landinu, þar sem
|)ess er þörf, eftir að hún hefur
Játið athuga málið gaumgæfilega.
Er þá jafnframt óhjákvæmilegt
að liækka þá upphæð, sem ríkis-
stjórninni er heimilt að verja i
þessu skyni, frá því, sem kveðið
cr á um í þáltill. Hins vegar telur
meiri hl. ekki ástæðu til að heim-
ila ríkisstjórninni að ábyrgjast
lán til framkvæmda í þessu skyhi
þar sem henni er heimilt sam-
kvæmt 22. gr. fjárlaga að ábyrgj-
ast lán allt að 8 millj. króna til
að koma upp- hraðfrystihúsum og
fiskimjölsverksmiðjum, enda
sjálfsagt ^ð nota þær heimildir í
sambandi við framkvæmdir þess-
ara mála, eftir því sem nauðsyn
krefur og við á. Einkum telur
Tneiri hl. nefndarinnar, að ábyrgð
arheimildina samkvæmt XIX. lið
22. gr. fjárlaga, að upphæð 2
millj. króna, beri að nota í sam-
bandi við þær framkvæmdir, sem
hér um ræðir.
Meiri hl. nefndarinnar þykir
rétt, að tekið sé fram í þál., að
TÍkisstjórninni sé heimilt að setja
ákveðin skilyrði fyrir aðstoð sam
kvæmt henni, m. a. um mótfram-
lög, tryggingar o. fl„ svo sem
stjórnin kann að telja nauðsyn-
3egt í sambandi við það, að að-
stoðin kpmi að sem beztum not-
um.
4 MIÍiLJ. KR, VEITTAR
*TIL ÉRBÓTA
Samkvæmt þessu áliti leggur
meiri hlutinn til að tillagan orð-
ist á þessa leið:
„Alþingi álýktár að heimila
rxkisstjórninni að verja alit að
4 millj. króna til þess að bæta
úr ajvinnuörðiigleikum í land
inu á þann hátt, er hún telur
heppilegast. Ríkisstjórnin get-
ur sett þau skilyrði fyrir að-
síoð þessari, um mótframlög
og annað, sem hún telur nauö-
synleg.“
Gísli Jónsson hafði framsögu og
rakti álit það, er meiri híuti fjár-
veitinganefndar lagði fram.
Lagði har.n áherziu á, að áður
en ríkisstjórnin færi að ráðstafa
þessu fé þá látr hún fara fram
rækilega athugun á ástandinu í
toyggðaiiögum iandsins óg veiti
aðstoðina skv. niðurstöðum þeirr
ar athugunar.
Tók forsætisráðherra fram, að
þetta yrði að sjálfsögðu gert.
EKKI SKAL STANDA Á FÉ
ÍFR RÍKISSJÓÐI
Pétur Ottesen var einn í minni
hluta í nefndinni. Stafaði það
ekki af því, að hann væri andvíg-
ur efni tillögunnar um að veita
þá aðstoð, sem lagt er til í tillög-
unni að veita, heldur vildi hann
láta setja það skilyrði, að þeir
aðilar, sem veitt. vei;ður aðstoð
beri sjálfir ábýr'gð' ‘á rekstri
ijeirra fyrirtækja sam reist kunna
<3-
að verða en hvíli ekki á rikinu.
Tillaga hans um þetta var
felld og ennfremur tillaga Har-
aldar Guðmundssonar.
Út af fyrirspurnum frá Har-
aldi Guðmundssyni skýrði for-
sætisráðherra frá því, að ríkis-
stjórnin hafi unnið um nokkurt
skeið að því að útvega hraðfrysti
húsum og fiskvinnslustöðvum í
Reyk.javík nægilegt rekstrarfé til
þess að'þær geti tekið við fiski til
vinnslu af bátum og togurum.
Það sem hafi valdið því að minna
af fiski hafi verið lagt upp í
Reykjavík en gera má ráð fyrir,
sé hin erfiða veðrátta. sem verið
hafi nú um langt skeið.
Einnig skýrði ráðherra frá því,
að ekki muni standa á fé úr ríkis-
sióði til að hefjast handa um
vinnu við þær byggingar sem
hægt er að vinna við á bessum
tíma árs og ríkissjóður á að leggja
fé ..
TiTlagan eins og meiri hluti
lagði til að hún væri. var ein-
róma samþykkt með 40 atkvæð-
um.
Rússar sstja
tvö hehnsmet
TVEIR Rússar hafa nýlega sett
heimsmet' í skautahlaupi.
Kazakhstan í 500 m. hlaupi, á 41.2
sek. og Valentin Zhalkin í 1500
m. hlaupi á 2.12,9 mín.
Fyrra metið í 500 m. átti Norð-
maður, 41.8 sek. og sami maður
í 1500 m. Var það 2.15,9 mín. —
Sagt er að tíu menn hafi á móti
þessu hlaupið undir þeim tíma.
Rússar taka, þrátt fyrir þessa
Myndaiiegf liótel fiillgert
I iíiis gai ikíöí ii
övissa m samgöngur v&gna Laxfoss-slrandsins j
BORGARNESI, 21. jan.: — Hér í Borgarnesi er í byggingu mjög
myndarlegt hótel í stað þess, sem brann fyrir tveimur árum. —
Standa að bvggLngu þess auk veitingamanns, Ingólfs Péturssonar,
ýms fyrirtæki hér í Borgarnesi, Borgarneshreppur og sýslusjóðuí
góðu skautahlaupara, ekki þátt í Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu.
Vetrar-Ólympíuleikunum. *
Fréffabréf úr Ranðasandshreppi:
Stirt veðurfar — Djarft
tefit í mjóikurfiutningum
ENN LIFIR í GLÆÐ-
mm í PERSÍU
LUNDÚNUM, 21. ianúar. — í
dag var brezkum íæðismannaskrif-
stofum í Persíu lokað. Miklar hóp-
göngur voru í landinu til að sýna
andúðina á Bretum.
Yfir 20 þúsimdir gengu um göt-
ur Teheran og óskuðu Breta dauða
og báðu þeim annarx-a bölbæna.
Seinna safxxaðist manngrúinn
saman á auðu svæði í úthverfum
borgarinnar og hlýddi á ræður
ýmissa fylgismanna Mossadeqs,
foi'sætisráðherra.
Ræðismannaskrifstofunum var
lokað vegna boðs Persa, þar að
lútandi fyrir skömmu.
-—Reuter-NTB
Héimsókn lokið
MADRID — Sjötta flotadeild
Bandaríkjanna hefur að undan-
förnu verið í 6 daga heimsókn í
spönskum höfnum- á austur-
ströndinni. Heimsókninni er nú
lokið og skipin lögð úr höfn.
LÁTRUM, 6. janúar. — Síðasti
mánuður ársins 1951 var versti
mánuður þess árs hér hvað veður
far snerti. Seinni hluta mánaðar-
ins kyngdi niður snjó svo algert
jarðbann varð fyrir skepnur alls-
staðar i hreppnum.
A Látrum var farið að hýsa og
gefa sauðfé um jól. Er það mán-
uði fyrr en venjulegt er.
VERDUR VETUR HARÐUR?
Það sem af er árinu 1952 er
veðurfar ekki betra, snjókoma,
slydda, frost, byljir og stórviðri.
5. janúar gerði aítaka veður af
suð-vestri með slyddu og síðar
! snjókomu. ú. janúar var komið
aftaka veður af vestri með snjó-
komu og hörkufrostf.
Gamlir menn telja sig hafa
ýmsa fyrirboöa þess, að veí-
urinn verði harður, eins og
t. d. að rjúpan sést nú hér
niður við bæi, en hér heitir
ekki að rjúpa hafi sést síðan
frostaveturinn 1918. Nú er hún
í allstórum hópum. Hún
er ekki veidd liér.
VISTIR OG FÓDUREIRGDIR
NÆGAR
Sem betur fer munu flestir vel
undir það búnir að mæta hörð-
um vetri, hvað fóðurbirgðir og
aðrar vistir snertir. Víða er hér
þannig háttað með staðhætti, að
ekki er hægt að ná í vistir svo
mánuðum skiptir að vetrinum,
sérstaklega í útsveitina, bar sem
ekki er um annað að ræða en
sjóleiðina til slíkra flutninga. A
þeim stöðum verður bví að taka
:að haustinu allt er til vetrarins
þarf. Er þá betra að gleyma engu
BÁTNUM HVOTjFDI,
EN SKOLAÐI Á I.AND
Erfitt hefir verið að haida uppi
mjólkurflutningum úr hreppnum
til Patreksfjarðar yfir Patreks-
fjörð. Miólk er seld af öllum býl-
um í Örlvgshofn, einnig Hval-
skeri og Saurbæ á Rauðasandi.
Stundum og af fleiri bæjum í
firðinum. Þessa flutninga annast
Pétur Olafsson frá Hænuvík, nú
búsettur á Patreksfirði.
Oftast er hann einn í þess-
um ferðum á þriggja lesta
opnum trillubát. Fær hann oft
vondar og hættulegar ferðir,
því hann sækir djarft. — Eitt
sinn hvolfdi bát hans nærri
landi, en briniið skolaði manni
og bát á land. Pétur sakaði
ekki en báturinn skemmdist.
Pétur hefir fastar ferðir, annan
* Er vonast til að byggingunni
og búnaði hússins verði lokið
þannig, að táka megi á móti gest-
um næsta sumar. Verður þetta
þá eini gististaðurinn í Borgar-
firði að Fornahvammi frátöld-
um.
i
ÓVISSA UM SAM-
GÖNGUMÁL
Mikil óvissa er um öll sam-
göngumál olfkar síðan Laxfoss
strandaði. Mún reynast erfitt
að fá jafnhentugt skip til þcss-
ara fcrða, sem undir engum
kringumstæðum geta né mega
leggjast niður. Mun allt hér-
aðið nú sem fyrr standa ein-
huga um að leysa þann vanda,
sem þeíta óhapp hefir skapað,
Laxfoss-strandið er óræk sönn-»
un þess, að radartæki eru alveg
daginn í Örlygshöfn, en hinn að nauðsynleg og sjálfsögð í öllurra
Hvalskeri. Þar er einnig tekin 'skipum og sérstaklega þeim, er
4 J% 1 L , V, f CJ r, , , „I, .—T 1 X 1 u XX... I .. — . . . . . . — . w .
mjólkin frá Saurbæ. Leiðin frá
Saurbæ að Hvalskeri er nú orðin
ófær ökutækjum vegna snjóa. —
Eitthvað hefir verið reynt að
reiða af mjólk frá Saurbæ, en það
má heita ógerningur.
I svipuðu- tíðarfari og nú er,
líða oft nokkrir dagar upp að
viku, sem engin mjóik næst til
Patreksfjarðar. í kauptúninu
sjálfu eru noklírar kýr.
ÁGÆTT HEILSUFAR
Heilsufar er ágætt og íbúarnir
bíða rólegir þess er koma kann
á þessu nýbyrjaða ári.
Gleðilegt ár til þeirra, er bessa
pistla lesa. — Fréttaritari.
(Siurchlll heldur
NEW YORK 22. jan. — Churchill
forsætisráðherra fór í kvöld um
borð í hafskipið „Queen Mary“
sem flytur forsætisráðherrann til
Bretlands. Ýmsum hátíðahöldum
í tilefni af brottför Churchill frá
New York var aflýst vegna þess
að gesturinn hafði fengið kvef-
sótt.
þræða þurfa þröngar skipaleiðir:
með ströndum fram.
H
FAXA BJARGAÐ I VOR?
Togarinn Faxi liggur á sainai
stað, en hefir færzt nokkuð næf
landi. Verið er að ganga frá fest-
um á skipinu og reynt mun ,að
ná því út, en tæpast fyrr ep 1
vor.
• #3
KAFMAGN, VEGIR <
OG HAGAR
Lagast hefir með rafmagnið fr&
Andakílsárvirkjuninni nú í hlák-
unni og er skömmtun aflétt
hér.
Vegir í héraðinu eru mjög erf-
iðir ennþá og er unnið kappsam-
lega að ruðningi á þeim, þegab
fært er veður.
Mjög var orðið haglítið ví-ða
og hross komin á innigjöf, en
nokkur hagi mun hafa komið upp
nú í þíðunni hér neðai: til í svqit-
inni, — F. Þ. i
__________________ i
Elöur í kvikmyndahúsi.
LUNDÚNUM — Siaford Palaca
hefir skemmzt mjög í eldi, Þap
var nú kvikmyndahús, en einu
sinni var þar leikhús og þar lék;
Charlie Chaplin.
Viglin var ekki réfl
UM MIÐNÆTTI í nótt kom hingað til Reykjavíkur hinn nýi tog-
ari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Þorkell máni, sem er stærsti tog-
ari íslendinga. Togarinn er hinn 9. í röðinni af þeim 10, er verið
hafa í smíðum í Bretlandi undanfarin ár.
verksmiðjunni og í hraðfrysti-
rúminu má framleiða 2,5 tonn
BER 300 SMALESTIR
Þorkell máni er dieseltogari.
Hann er hálfu feti breiðari og af frystum flökum á dag'
hálfu öðru feti lengri en stærstu
aimknúðu togararnir, og ber 30—48 MANNA AHOFN
um 300 tonn af ísvörðum fiski.
Að ytra útliti er hann allfrá-
A fiskveiðum verður 3
'manna áhöfh á togaranum, en1
brugðinn hinum nýsköpunar- séu saltfískveíðar stundaðar og
í
togurunum.
FISKIMJÖLSVERKSMIÐJA
OG HRAÐFRYSTITÆKI
í togaranum er fiskimjöls-
verksmíðja og hraðfrystitæki.
Hægt ér að vinna úr 20 tonnum
af fj^kqrgpngj. .og bqinym í stjói'i,.
fiskmjölsvinnslan og hraðfryst
ingin starfrækt, verður 48
manna áhöfn á þessum stærsta
íogara íslendinga.
Hannes Pálsson er skipstjóri,
Hergeir Elíasson 1. stýrimaður
og Sigurjón Þórðarson 1. v|él-
Nýlega fór fram í Kaupmannahöfn hnefaleikakcppni, sem vakti
mikla athygii. Leikurinn var í lcttvigt milli Elis Ask og Jörgep
Johansen. En þcgar til átti að taka og leikmennirnir gengu á vigt-
ina til mælinga, reyndust þeir báðir of þungir. Þetta þótti grun-
samlegt, og var ný vigt fengin. Johansen vóg þá 60,7 kg., en Astí
60,8, en takmarkið er 61,2 kg. Þeir sluppu því báðir. — Ilér ú
myndinni sézt Johansen á vigtinni, en Ask horfir á. j