Morgunblaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1952, Blaðsíða 3
; Fimmtudagur 24. jan. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 3 NýkomiS: Ullarkíólaefni fallegir litir, Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Euskur BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 700.00. — Upplýsingar í sima 6217. Húsmæður! Höfum fengið sérstaklega góða tegund af húsgagna- og gólfáburði. — Reynið gæðin. H. f. R Æ S I R Sími 6255. — Reykjavík. Góð 3ja herb. íhúð óskast í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúð ásamt hálfu risi (2 herbergi) við ELaga- mel. Ennfremur óskast 4ra ‘herbergja íbúð í skiptum fyr ir 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. — Steinn Jónsson, hdl. Tjarnargötu 10. Sími 4951. ÍBIJÐSR Til sölu: 2ja herb. íbúðir á Melunum, í Skjólunum, Austurbæn- um og Túnunmn. 3ja herb. íbúðir við Lauga- teig, Langholtsveg, Eski- hlíð, Framnesveg, Skipa- sund, Grettisgötu. 4—5 herb. íbúðir við Haga- mel, Drápuhlið, Barmahlið, Kambsveg og Laugateig. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 4400 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einars B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksaon Austurstræti 7 Símar 1202, 2002- Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—8 L ö g uS Grófpúsning Fínpúsningargerðin Sími 6909. Duglegur unglingur eða STÍJLKA óskást til heim- ilisstarfa. Herbergi fylgir ekki. Upplýsingar á Hagamel 10, niðri. — Sníða- námskeið (Eftirmiðdagstimar), hefst mánudaginn 28. þ.m. Birna Jónsdóttir Óðinsgötu 14A. Sími 80217. Gullarmhand tapaðist 15. des. síðastliðinn, í Miðbænum eða upp Lauga veginn. Vinsamlegast hringið í sima 3621. Fundarlaun. Mánaðar- námskeið í kjólasaum hefst fimmtudaginn 31. janú- ar. Væntanlegir þátttakend- ur gefi sig fram sem fyrst. Henny Ottóson Kirkjuhvoli. Ég annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lög- fræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kára- stig 12. — Sími 4492. SNIÐ- KENNSLA Hin vinsælu pámkseið í kjóla sniði eru nú byrjuð aftur. Væntanlegir nemendur gefi sig fram sem fyrst. Sigríður Sveinsdóttir klæðskerameistari. Sími 80801 Ung hjón vantar 2ja her- bergja ÍBIJÐ í vor. — Tilboð merkt: „S. S. — 821“, sendist Mbl. fyr- ir 26. þ.m. 1952. Á Strandgötu 35 B í Hafnarfirði er til sölu sem ný Elna-saumavél. Verð kr. 2050.00. Einnig sem ný kjól- föt, lítið númer. Verð kr. 700.00. Tveir kvenkjólar. — Nylon-silki kr. 200.00, hvor kjóll. Nota bene 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Tilboð merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 822“, sendist blaðinu fyrir n.k. laugardags kvöld. — Stúlka, vön algengri skrif- stofuvinnu óskar eftir atvinnu Tilboð merkt „Starf — 823“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. —- STCLKA, sem héfur unnið úti, óskar eftir atvinnu Er vön verksmiðjuvinnu. — Uppl. í sima 81795 milli kl. 2—4 í dag og á morgun. Torpedo- ferðaritvél í óskilum. CAFE HÖLL Tveir ungir menn óska eftir HERBERGI í Austurbænum. Fyllstu reglusemi heitið. — Tilboð merkt: „25 — 824“ sendist afgreiðslu Mbl. 4ra herb. ibúð í kjallara, við Hátún til sölu. Ctborgun 70—80 þús. ÞAKPAPPI nýkominn. Á. Einarsson & Funk. Simi 3982. Rósótt SIRS Verð frá kr. 11.75. Uerzt ^nqiíjarqfir ^okmom 2ja herb. íbúð rishæð í Klepp9holti til sölu. Ctborgun kr. 55 þúsund. ÍBIJÐ 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 80818. Trommusett óskast. Mætti gjarnan vera notað. Nánari upplýsingar í sima 2435. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 ÍBfÚÐ 3ja 'herh. íbúð í Miðbænum til sölu. Einnig lítil verzlun ÍBIJÐ Bamlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar' i síma 4932. og kl. 7.30—8.30 edi. 81545. á sama stað. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Fasteignar S/F Tjarnargötu 3. Stúlka, lærð 1 matreiðslu ósk- ar eftir atvinnu Til greina getur komið að annast veizlur í heimahúsum. Upplýsingar í síma 80205 kl. 10—12 f.h. alla virka daga. Enskar Kventöskur fallegar og góðar, mjög ódýrar. — Lífstykkjabúðin Hafnarstræti 11. STÚLKA óskast í vist á fimm manna heimili í Miðbænum. Tilboð er greini aldur og fyrri störf vinsamlegast sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Hússtörf — — 831“. — Fallegu barnahosurnar komnar aftur. Ull og Nylon. KENNI ensku og fleiri tungumál. — Áherzla lögð á talmál. Les með skólafólki. Lágt gjald. NÝKOMIÐ divanadúkur. Sirs, 11.80 pr. meter; vizkustykkjadregill, 6.65 pr. meter; drengjanær- föt. Rósótt sængurveradam- Laugaveg 26. Jón Sigurðsson Hverfisgötu 108. ask. — "Hafliðabúð Njálsgötu 1. — Simi 4771. Silkislæður og klútar. — Verð kr. 27.00 og kr. 8.50. (WHqtwjpm Laugaveg 26. Forstofu- herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Aðgangur að haði og síma. Uppl. í síma 3742 í dag og á morgun. ULLAREFNI 8 litir. Millifóðurstrigi Fiðurhellt léreft Silkidamask o. m. fl. Verzlun Lilju Benediktsdóttur Bergstaðastræti 55. Tek að mér Kvers konar saumaskap bæði í húsum og heim. — Sendið svar til Mbl., merkt: „Vinna — 827“. Atvinna Karl eða kona geta fengið atvinnu við veitingasölu og ræstingu í félagsheimili hér í bænum. Tilboð, merkt: „Fé- lagsiheimili — 826“, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. Skrifstofuherbergi Skrifstofuherlbergi eitt eða fleiri óskast til leigu. Þarf að vera í Miðbænum eða sem næst honum. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „1000 — 828“. — SAUMA drengjaföt og annast við- gerðir á fatnaði. Vönduð vinna. S. Anderssen Hjallaiveg 30. — Sími 5728. ATVINNA Ungur maður, vanur kjötaf- greiðslu, óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf og góða ensku- og dönskukunnáttu. — Margt kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið í síma 80382. BILL Ghevrolet vörubill ’42 með drifi á öllum hjólum til sölu í Tjarnargötu 8 fyrir mjög lágt verð. — .............................. Seljum í dag og næslu daga: Ltlenda kvenkjóla, — kvenkápur, — barnakjóla, — barnakápur, — barnasloppa, — barna- og unglingafrakka ME3Ð MIKLUM AFSLÆTTI % ■j» Bólstruð húsgögn SMÍÐUM I klæðum húsgögn GERUM VIÐ [ Góð áklæði fyrirliggjandi. — Margar gerðir. Kjartansgötu 1 — Sími 5102 ■.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.