Morgunblaðið - 24.01.1952, Side 4

Morgunblaðið - 24.01.1952, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. jan. 1952 £ 1. dagur ársins. ■ÁrdegisflæSi kl. 3.10. MSdegisflæði kl. 15.30. NæUirlæknir i læknavarðstofunni, si.„. 3030. Næturvörður or í Laugavegs- A.i.ýtíki, simi 1616. Dagbók □ Edda 59521247 == 3. □ - -□ I geer var yfirleitt hæg norS- •austan átt um land allt. Lítils- háttar snjókoma norSaustan Jands, annars bjartviðri. — 1 teeykjavík var hitinn -i- 6- stig t.[. 14.00, -r- 6 stig á Akureyri, -4- 6 stig í Bolungarvik, 5 'stig, á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi kl. 14.00 í gær. í Vestmannaeyjum, 0 stig. En minnstur i Möðrudal, ~ 12 stig. — 1 London var hitinn 4 stig, 4“ 2 stig i Kaupmannahöfn □-------------------------□ r.o ára- er i dag- Stefán Stefáns- *ou-, trésmið.am,eistari, Holtsgötu 7, Haftiarfirði. Helllaráð. Nú að liðnum jólum má gera ráð fyrir, að mikið sé- til af kerta- stúfum víða á heimilum. Þeir virðast í fljótu bragði einskis nýtir, en svo er þó ekki. Hægiega má nota þá í rý kerti. Safnið þeim snmau og bræðið þá við vægan hita í gömlum skaftpotti eða dós.1 sunnudögum. Fáið yður „túbu“ í lyfjabúð, eða hreinsið ,,túbu“, sem þér eigið sjálfar, og notið: hana sem steypumót. Fléttið* saman þrjá þræði úr bómullargarni og notið sem kveik. Festið þráðinn í lok „túb- unnar“ öðru megin, en með nál við hinn endann, eins og myndin Sólheimadrengurinn I Áheit: 0. M. kr. 5.00; gamalt á- heit kr. 50.00. — Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— og 8—10 alla virka daga laugardaga klukban 10—12 og Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 alla virka daga nema laugar daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud.. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. Bæjarbókasafnið kl, 10 —10 alla virka daga nema laugar- kl. 1—4. — Nátlúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasafnið er opið á þriðjud. og finuntud., kl. 1—3; á sunnud. kl. 1-—4. Aðgangur ókeypis, Listvinasafn ríkisins er opið virka. daga frá kl, 1—3 og á sunnudögum kl. 1—4. Vaxmyndasafnið [ Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið- frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13-—16 á.: I dag.verða .gefin saman ilÚtskála feu l; u af séra Eiriki Brynjólfssyni j sýnjr, Hellið síðan vaxinu í mótið. Þannig getið þér sjálfar búið Sigríður Björnsdóttir (Benediktsson ar forstjóra), Eskihlíð 21, Rvik og "Íón. skrifstofumaður Guðmundsson 'VÞórðarsonar frá Gerðum), Garða- etratti 8, Rvík. — Heimilí þeirra »ftrður að Framnesvegi 57. Nýlega hafa birt trúlofun sína Sonja Kristinsdótth*. Barniahlið 8 og JLari Wilhelmsson, Miðstræti 10. Sr. Garðar Þorsteinsson ' ■Iriðltr bötti, sem ferm.ast* eiga> -i íí fnarfjarðarkirkju árið 1952 og 19.53, að koma til viðtals í kirkjunni nOritkomandi föstudág kl. 6 siðdegis. Sólarkaffi til ágætis kerti. Félag" Suðurnesjamanna heldur skemmtisamkomu i Tjarn- arcafé í kvöld kl. 8,30. — Fjölhreytt skemmtiskrá." Flugfélag íslands ii.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja,. Blönduóss og Sauðár- króks. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmanna eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hókmýrar og Hornafjarðar. — Milli landaiflug: Gullfaxi kcm í gærkveldi frá Prestvík og Kaupmannahöfn. Kirkjukvöld í i. Hallgrímskirkju Samkoma verðuí haldin í kvöM kl 8-.30 i Hallgrímskirkju. .— Þessi, sam- viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt kcma verður með líkum hætti og 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30. Dönsku- kennsla; II. fl. —- 19.00 Ensku- kennsla; I.' fl. 19.25 Þirigfréttir. — Tónlei'kar. 19.40 Lesin dagskrá næstu ísfirðiingafélagð i Reykjavik hefir ^ baldið uppi þeim si®' í mörg. undan- Lof,leigjr j, f■. f.min ár að hafa vel undirbúna ( i dag verður'flogið til Akureyrari, Vestmannaeyja. — Á morgun verfb ur flogið til Akureyrar, Vestmannar eyja. Hellissands, öauðárkróks og -œ 23 lamiar, sem nu ber upp a ^jarRar. 5ó.tcJagirm n. k. Þann dag hefn* fel. j •íína ávlecu skemmtun í Siálfstæðis- f _ * An , I. S. I 40 ara dsmmtun fyrir fólk úi* byggðarlag- ho.u, þ. e. dag þann, er sól sézt fyrst Isafirði. — Sólardag-ur Irfirðinga n< nú ber Bílasími Borgai’faíl- stiiðvarinnar ‘/Æ.% 1 gær opnaði Borgarhílstöðrn bíla- ■sfaia á gatnamótum BcæSraborg- arstigs og HTingbrautar. Er þetta ÆJitrar bílasími stöðvarinnar og er núruerið þar 5449. — Hinn bíla- íshninn er við Blönduhlíð 2. V.;:I.:.:.r;*..■<<■, * i' Nokkrir velunnarar ISl gangasi f.yrir samsæti, 1 þlefni af 40 ára af- mæli þess, mánudaginn 28. janúar, kl. «7.30 siðdegis i Tjarnarkaffi. — Þátttökulistar'fyrir væntanléga þátt> takendur liggja frammi í Hellas í Hafnarstræti og í Herrabúðinní, Skólavörðustíg. I Eyfirðingafélagið I heldur Þorrablót sitt n. k. laugar- 1 dagskvöld kl. 6.30 i Mjólkurstöðinni. I *• # ' Byggingarsjóður S-tjörnu- Br.c:,iskipafélag íslantls h.f.: ■ Erúarfoss kom til Revkjavíkur 21. j Gjafir og Jjj.*. Dettifoss. fór fxá New York 1,8. 31,./1,2. 1951: þ.m. Gcðafoss var væntanlegur til Seyðisfjarðar 23. þ.m. Gullfoss kom tsl Reykjavíkur 21. þ.m. Lagarfoss Jtom til Reykjavikur 18. þ.m. -Reykjar íoj; fór frá Reykj.avik 22. þ. m. Sel- ft>ss fór frá Immingham 21. þ.m. — Tröiiafoss kom til New York 21. þ.m. St'sisskip: Hekla var á Akureyri i gær. F.sja j ÁLaborg. Herðubrfeið er á Skaga- firði á norðurleið. Skjaldhreið er í R; ykjavík. Þyrill er i Reykjavík. Ar- Tnrinn fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS: sambandsstöðvarinnar áheit frá 15./6. tE - Sveinfriður kr, 5,00'; Þ. K. 1.000.00; V. G. 100.00; Þcr- sttinn Jónsson 1.000.00; (2Á) Ingi- hjörg 100.00; N. N. 6.00; E. G. 14,00; Ingvar 2OO.OO4.Björn Árnasotl 500.00 Friðrik Þórðarson 100.00; Hallgrím- ur Lúðvíksson 50.00; U. K. 100.00; Elín Hjartardóttir 50.00; Árnésing- ur 25,00;. Hafsteinn Kristinsson 200.00; Sigfús Kristinsson 100.00; N. N. 100.00; (Á) Guðjón Helgascn 500.00; Páll Björns9on 100.00; Flosi Björnsson 100.00; Kristleifur Þoi» steinsson 4. br. í rikiéhappdrætti; Magnús Sigurðsson 500.00; Bjarrii Bjarnascn 100.00; V. K. 231.25; Steinar Pálsson 100.00; Kristín Sig- samkomur þær, sem haldnar hafa v.erið þar fyrr í vetur. Dagskráin v.erður að þessu sinni sem hér segir: Séra Jakoh Jónsson flytur erindi: „Börnin sem týnast“, og fjallar það ir. 20.20 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 20.35 Tónleik ar (plötur): Píanósónata, i C-dúr op. 2: nr. 3 eftir Beethoven (Arthur Sdhna'hel leikur). 21.00 Skólaþáttur- inn (Helgi Þorláksson kennari). 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur)! a) Konsert fyrir óbó eftir Richard Strauss (Leon Goosens og hljómsveit in „Philharmonia" leika; Alceo Gal- liéra stjórnar). b) Sinfónía nr. .4 í d-moll op. 120 eftir.Schumann (Sin- fóniuhljómsveit leikur; Bruno W.aÞ ter stjórnar). 23.05 Dagskrárlok. I jErlendar síöðvar: | Noregur: -— Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. I Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Lei]ci*itj KJ. 19.10 Debussy-tónleikar. Danniörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00.. Auk þess m. a.: kl. 18.00 Fimmtu- dagshljómleikar. Kl. 20.15 Danslögi I Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og; 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. | Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Síðdégis-i hljómleikar. KL 17.30 Leikrit. KL 19.40 Létt tónlist. Kl. 20.30 Sinfón- ískir hljómleikar. | England: Fréttir kl. 01.00; 3.00J, 05.00 ; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00; 17.00; 19.00; 22,00 á bylgjulengdura 13 — 14— 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Ur rit- stjórnargreinum blað.anna. Kl. \0AÓ Landbúnaðarerindi. Kl. 11.15 Skemmtiþáttur. Kl. 12.15 Kvöld i ó*. perunni. Kl. 13.15 Skemmtiþáttur, Kl. 15.30 Óskalög hlustenda. létt lög. Kl. 17.30 Frá Óperunni. Kl. 20.00 César Frank’s tónleikar. Kl. 20.15 Nýjar plötur. Kl. 22.45 Skemmtiþótt Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á enskú, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. Í5.15 og alla daga kl. 2.45, Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. | — Útvarp S.Þ.: Fréttir á isl.í alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banrj inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. utr. æskulýðsvandamálin í Reykjavík. 21.25 Einsöngur: Webster Booth Ungfrú Júlia Sveinbjarnardóttir stud. syngur (plötur). 21.45 Upplestur: — theol. flytur erindi, Snorri Þorvalds- Þóroddur Guðmundsson les frumort son leikur einleik á fiðlu með að- stoð Páls Halldórssonar. Ailir vel- komnir. Esperantistafélagið Auroro heldur aðalfund, siun í Aðaktræti 12, í kvöld.kl. 9 stundrislega. Kvenréttindafélag íslands Afmælisfnndur félagsins verður hnldinn i kvöld í Tjarnarkaffi kL 8.30 Úlfstaðafjölskyldan Frá Br. í pósti krónur 50.00. kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. Fimm míaóina krassgáia Verðmætar fiðlur CHICAGO — Með skipinu Flying Enterprise fóru í sjói-nn 8 ítalsk- ar fiðlur, sem taldar voru 20.000 dollara virði. Voru þær yfir 20(f ára gamlar. ,, SKVRINGAR: Lárétt: — 1 óðar — 6 líkamshluta — 8 hita — 10 ílát — 12 sverari —- 14 samhljóðar— 15 fangamark — 16 maður —■ 18 óeirða. Lóðrétt: — 2 rændi — 3 odtli — bleytu — 5 kænska — 7 ýta frá — 9 þátt — 11 stafur — 13 sveitir — 16 fæddi- — 17 gr. — Hefurður veitt því athygli, að ég lief fengiö' mér ný ja l'jaðra <Jvnu? ★ — Hvernig gengur með nýju átta- hei'bergja ibúðin.a þíná? — Þ?.ð gengur vel, okkur hefur tekát að fó húsgögn i eitt af svcfn- herbergjurium með þvi að safná hús gagnamiðum, sém fylgja einni teg- und af sápu. — Hvers vegna hafið }>ið ek.ki sett húsgögn í liin sjö herbergin? —7- Það er ekki hægt, þau. eru öll full af sápu, -k Vinur: — Var hann ríki frændi þinn með ráni og.rænu alveg íram i andlátið. — Erfinginn: — Ég veit það ekki, erfðaskráin verður ekki lesin f.yrr en á morgun. ■ urða-rdóttir 100.00; ónefndur, Kaup- „Hvassafell lestar kol fyrir Vestur- mannahöfn 200.00; Ragn'hildur Jóns- 1 :>'i li. Arnarfell fer væntanlegn frá dóttir 1.000.00. — Samtals krónur Stettin í dag, áleiðis til Islands. — 6.981.25. — Með kæru þakklæti til Jökulfell fór frá Reykjavik i gær- gefcnd i. ;— F.li. Félags Nýalssinna. ivoidi áleiðis til Hull, ■ Sig. F. Ólafsson. Lausn síðustu krossgátu: Lárélt: — 1 smurð — 6 oka — 8 kól — 10 mál — 12 'feklaiwia la — 15 ,an — 16 ála---------• 18 asn- anna. Lóffrétt: — 2 mold — 3 UK — 4 ra.rm — 5 skeiia — 7 ólanna '— 9 Óia —• 9 ána — 13 afla — 16 án — 17 an, -*■ ■ — Jæja. svo þér líkar ekki vel við nýja nágrannan þinn? — Nei. H.ann sendi mér hrúsa af smurningsolíu og sagði mér, að það íokraði svo í sláttuvélinni minni, og 14 ég skyldi smyrja. hana þegar ég fasri n- að slá, klukkan sex á morgnana. | — Og hvað gerðir þú? — Ég sendi honum brúsann til baka og. s.agði honum að nota olíuna á konrina sína, þegar hún færi að syngja. klukkan hálf tólf á kvöldin. Það er sagt að í New York sé þr.ð ekki siður, sem annars staðar í Banda ríkjunum, ?S karlmenn standi upp fyrir kvenfólki í strætisvögnum. —» Einu sinni hitti maður frá SuðurríkJ unum vin. sinn ,sem hafði verið í New York um tima og hann spurðií — Varstu nægilega lengi í NeW York til að geta fundist þú vera eiriS og heima hjá þér? Vinurinn: — Já, ég var meir.a aS jsegja farinn að geta setið i strætis- I vagni án þess að standa upp fyrif dömunum. ★ I Rakarinn: — Jæja. vinuf, hvern- ig langar þig til þess að láta klippá. þig? — I Litli drengurinn: — Alveg eins.og hann paíbbi, og gleymdu endilega ekki hoiunni í hnakkanum, þar sen* höfuðið kemur upp. , ~k f - Finnst þér að langt hár geri mann gáfulegan á svipinn? ! — Að minnsta kosti þegar konant manns finnur það á jakkanuni, )>á finrrst mér upplitið ekkj véra mjög gófulegt! j ★ — Guð minn góður, sagði konan, sem kom i heimsókn á geðveikrahæl- ið, við umsjónarmann hælisins, þegar hún sá konu nokkra- í gangin- um. — — Er þessi kona ekki mjög hættu leg? Mér fanmst hún líta þannig út. . — Jú, hún getur stundunr verið hættuleg, sagði umsjónarmaðurinn. ■ — En hve,rs- vegna leyfið þcr henni þá að ganga ja.usri? — Get ekkert gert við því? . — En er hún ekki sjúklingur og unciir yðar stjórn? < — Hún er hvorki sjú-klingut* eða undir minni stjórn. Hún er eigirr- ikonan min! , , j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.