Morgunblaðið - 24.01.1952, Qupperneq 7
Fimmtudagur 24. jan. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7
Vostur-ísfeiufingar fayna kontu
próf. Fi!
VESTUR-ÍSLENZKU blöðin,
„lleilnskringla“ og „Lögberg"
fagna m.jög Finnboga Guðmunds-
syni, prófessor í íslenzkum fræ'S-
urri við Manitobaháskóla.
Fiimbogi Guðmundsson.
Fkömmu eftir komu hans vest-
ur var vij'ðuleg ;nóttökuathöfn
fyi'ir Finnboga í FyrStu iútersku
kirkjunni. Samkoman hófst með
Jiví, að söngflokkar beggja ís-
lenzkú kirknanna sungu þjóð-
söngva Kanada og íslands, cn
föi'síeti skipaði dr. P. H. T. Thor-
láksson. Er hann hafði sett sam-
komuna með ræðu, iók dr. Gillson
liásKÓlarektor iil máls. Kynnti
hann hinn unga prófessor og árn-
aði honum heilla í hinu nýja og
virðulega starfi.
Er dr. Gillson hafði lokið máli
sínu, flutti Finnbogi ræðu á ís-
lenzku og síðar á ensku. •— Var
3'æðan snilldarleg og hafði djúp
áhrif á hlustendur, segir í Lög-
bergi. Er þar skcmmst frá að
segja, segir blaðið, að hinn ungi
piófessor kcm, sá og sígraði.
:
.fmrxí cítíöí .
^iRMANtNT
ÞESSI FROSTI.ÖGITR
GUFAR EKKI UPP
VERNDAR BIFREIÐ
YÐAR ÖRUGGLKGA
GEGN FROSTI
MÁ BLANDA SAMAN
VIÐ ZEREX FROST-
LÖG
VERÐ KR. 104.5Ö
GALLONIÐ
€Þi
i /á
iw
Lauenveg 166
! Stutt ávörp fluttu einnig séra
|Valdimar J. Eylanbs og Philip
M. Pétursson.
I „Án nokkuri’a orðalenginga um
jþað, sem þar (i kaffiboði hjá s.jóðs
! söfnunarnefnd kennarastólsins)
var talað, gæti ég hugsað mér, að
nokkrum hafi fundist hingað í ís-
lenzka hópinn vera kominn maður,
sem eftir ætti að setja hér svip
á starf okkar í sambandi við við-
hald íslenzku, eins og faðir hans
gerði á bókmenntaheiminn og er
það vel farið. Þannig munu sum-
um af okkur hafa komið nýi kenn-
arinn fyrir sjónir við fyrstu
kynningu“, segir í Heimskringlu.
I Lögbergi segir m. a. í ritstjórn
argrein:
„Sá atburður hefur nú gerst,
er veldur straumhvörfum í þró-
unarsögu okkar Vestur-íslendinga
og getur jafnframt, ef allt skeik-
ar að sköpuðu, haft varanleg áhrif
á andlegt landnám íslenzka kyn-
stofnsins í heild; er með þessu
átt við stofnun hinnar íslenzku
fræðsludeildar við Manitobahá-
skólann og komu hins fyrsta pró-
fessors Finnboga Guðmundssonar
' er það vandasama hlutverk hefur
fallið í skaut, að skipuleggja þessa
mikilvægu kennslustarfsemi,; :neð
þessu hvorutveggja hefur "agur
og glæsilegur draumur ræzt, seni
orðið hefur samferða íslenzka
landnáminu vestan hafs fl'á þeim
tíma, er íslenzkir landnemar
fyrst stigu hér fæti á land fyrir
liðugum sjötíu og sex árum; vita-
skuld voru draumarnir á fleiri
en einn veg, þó að sá væri vafá-
laust íhylisverðastur, er laut að
æðri menntun niðjunum til handa,
og þá ekki sizt með hliðsjón af
fræðslu í íslenzkri tungu og bók-’
vísi; að þannig yrði um hnút-a
búið, var frumherjum okkar heil-
agt metnaðarmál; þeir höfðu sótt
í fornbókmenntirnar sinn andlega
styrk, og þeir gátu ekki til þess
hugsað, að niðjai'nir færi slíks
aflgjafa á mis, eða slitnuou úi
sambandi við uppi'una sinn; uiarg-
háttaðar tilraunii' haf-a veviö geið-
ar frá uppha'fi hins íslenzica lan-d-
náms í þessari víófeðmu álfu, til
áð verr.da hinu tignu tungu okkar
Og aðrar dýrmætar inenningar-
crfðir;• ekki verður annað með
réttu sagt, en nokkuð hafi unnizt
á, þótt betur hefði mátt vera,
ef fyrr hefði náðst fullkomin ein-
ing um okkar megin á'hugamál;
en á þessu varð tíðum misbrestur
og þess vegna stóðum við að 6-
þör'fðu berskjaidaðri en ástæða var
til; þá kom þar að, er dýrkeypt
reynsla færði okkur heim sanninn
um það, að einungis méð sam-
stilltum átökum mætti okkui'
auðnast að hrinda nokkurum
nytjavei'kum í fi'amkvæmd; hin
lærdómsríka eining, sem náðsí
hefur meðal Vestur-íslendinga,
varðandi kennslustólsmálið, tekur
af öil tvímæli í þessu efni, og þess
ve'gha erum við nú komin yfir
örðugastá hjallann og drögum
léttar andánh en áðúr Vár.
„Sameinaðir stöndum véf,
sundraðir föllu-m vér”.
I Ög nú er nýi prófeSSorirm kom-
| inn ísienzka mannféiaginu vest-
an hafs til óumræðilegs 'agnaðarr‘.
I
I
: Katipa Svíar olíu?
BLADIÐ „Bskhtar Enirooz“ í Te-
heran skýfði fi’á því "yrir
| sköiiimu, að saóhski snndiherrann
! hefði rætt við persnóska utan-
ríkisráðherránn um hugsanleg
olíukaup Svía í Persíu.
Ilúsirðeði
fyrir viðtækjavinnustofu óskast strax.
Uppl. í síma 7450.
Háðgjafi Faráks iconyngs
Fyrir skömmu gerðust miklir
atburðir í Kairo. Á götum úti var
stófnað til öeirða. Lýðurinn grýtti
lögreglumenn. Á einni aðalgötu
borgarinnar var sporvagni velt
um.
Armað eins hefur nú skeð. En
í þetta skipti voru óeirðarsegg-
irnir með ný vígorð á vörum. Nú
heyrðist hvel’gi hrópað „niður með
Englendinga", heldur „burt með
Nahas Pasha“. En aðrir æptu:
„Niður með Hafez Afifi“, og í
raun og veru táknaði það sama
og „niður með Faruk konung“.
Allt þetta stáfaði af því, að
konungur hafði sett hýjan mann
tii forsætis í hinu konunglega
ráðuneyti. Til þess að skilja bet-
ur, hvað á seyði var, skulum’við
skyggnast ofurlítið um bekki í
stjórnmálum Egyptalands. Hver
var þessi nýi maður’? Hva.ða starf
hafði hann með höndum?
LÆKNIRINN OG STJÚRN-
MÁLAMAÐURINN
Eitt sinn — fyrir löngu áður -—•
var Iiafez Afifi læknir. Þeim, sem
auðugir voru, reyndist hann þung-
ur í skauti. Hinum fátækari sendi
hann aldrei reikninga.
Árið 1932 var þessi mikli hug-
sjónamaður og læknir sendiherra
Egypta í I.ondon. Hann reit bók
um England og Engiendinga. Kom
hún út á arabísku í Kairo og vakti
mikla athygli. Brá höfundur upp
nýstárlegri mynd af erkióvini
Egypta,-
Hafez Afifi ólst upp við fátækt.
Hann varð stjórnmálamaður og
síðar fjármálamaður. Árið 1939
veitti hann fórstöðu Misr bankan-
um, sem þá vár voldugasta fjár-
málastofnun Egyptalandn. Hann
auðgaðist, en vár þrátt fyrir það
stranghesðarlegur, én það er því
miður ekki hægt að segja um alla
auðmenn í Egyptalandi. Auðæfi
Sín átti harin ekki að þakka spill-
ingunni i heimalandi sinu, heldur
fyrst og fremst þvi, að hann var
dugiegur og fylginn sér.
Þegar svo sjaldan bar til, að
hann léti í Ijós stjórnmálaskoðanir
jinar, hlustuðu menn áfjáðir. Og
þegar Egyptar sögðu upp samn-
mgi sínum við Englendinga, skrif-
rði hann grein í dagblaðið „E1
Ahram". Lýsti hann þar glögg-
lega öllum málavöxtum og varaði
landa sína við að beita ofstæki.
Grein þessi vakti hvarvetna at-
hygli. Enginn Egypti var í vafa
um skoðanir Ha'fez Afifi, varðandi
deiluniálin, þegar hann settist í
forsæti hins konunglega ráðu-
neytis.
MIKILSVERT EMBÆTTI
Sá, sem embætti þessu gegnir,
sr trúnaðarmaður og ráðgjafi
konungs. öil mál, setn cil komvngs
taka, fara um hans hendur. Jafn-|
vel nánustu skyldmenni konungs!
verða að snúa sér til þessa manns, J
vilji þau ná fundi hans hátignar. j
Harm fær öll lágafrumvörp cil
neðferðar, jafnvej áður en þáu eru
tekin fyrir í þinginu. Og stundum
gétur hann trúað þingmönnum
fyrir því, að ákveðin frumvörp
séu fyrirfram dauðadæmd -— þau
muni aldrei ná samþykki konungs.
Beri konungurinn traust til
þéssa manns, hefur hann mikil
völd. Um margra ára skeið, hefur
sæti hans verið óskipað. Nú á þess-
um erfiðu tímum hefur Farúk
sótt Hafez Afifi sér til ráðunseytis.
Er því engin ástæða tii að efa, að
konungur ber til hans fullt
traust.
Vera má, að tilnefning Hafez
Áfifi í embætti þetta, sé einn liður
í þeirri baráttu, sem háð el' bak
við tjöldm milli konungs og Nahas
Pasha, foringja Wafd flokksins,
eina stóra stj'órnmálaflokksins í
Egyptaiandi.
GAMLAR ERJUK
Farúk og Nahas Pasha, hafa
ikki setið á sátts höfði síðan árið
1942, er Bretar þröngvuðu kon-
ungi til að veita Nahas embætti
forsætisráðherra.
Þá ógnuðu herir Rommels liðs-
íi9 ssm
fjármáEamaðtn1 sendiherra, rithöf-
LSsicfgjr ©g st|órsiniálarriaÖ£ii*9 kann
að vercla eftlrnraðtir Walias Pasiia
Grein sú, sem hér fer á eftir, er skrifuð af danska
blaðamanninum Jörgen Andersen-Rosendal, sem nú
dvelst í Kaíró. — Er ekki ósennilegt, að þeir atburðir,
sem nú hafa gerzt í innanríkismálum Egypta, muni
valda þáttaskiptum í deilanni um Súez-skurðinn.
lýðurinn hrópaði: „Niður með
Hafez Aíifi“.
. . eh það þydtli: „Níður með
Farúk konung“
afla Breta í Egyptalandi, og þótti
Englendingum nóg um Þjóðverja-
hollustu kommgs. Tóku þeir þá
konungshöllina á sitt vald og
neyddu han.s hátign til að fela
Nahas Pasha stjórnarmyndun. —
Það var eir.mitt hann, sem hafði
undirritað samniftgimi við Eng-
lendinga árið 1936. Samningurinn ’
var undirritaður vegna þess að
Egyptar óttuðust yfirgangsstefnu
Mussolini og heri hans í Afríku.
Urðu menn samningnum alls hug-
ar fegnir, og egypzka stjórnin
lét gefa út sórstakt hátíðarfrí-
merki með mynd af þeim vinunum
Anthony Eden og Nahaá Pasha.
F) ímerkið er l'öngu komið úr um-
ferð. Þegar á árinu 1944 lct kon-
ungnrinrt Nahas Pasha sigla sirtrt
sjó. En árið 1950 tók hanrt enn
á ný við embætti forsætisráðherra.
Á árunum þar á milli sátu ýms-
ar ríkisstjórnir að völdum. Þeir
forsætisráðherrar, sem ekki voru
myrtir, sögðu af sér. Allir voru
þeir andvígir Bretum og sköruðu
óspart eld að glæðum Bretahaturs,
til að leiða athygli landa sirtrta
frá spillingu valdhafanna, sem
lágu éins Og ormar á gulli þjóð-
arinrtar, meða.i slþýð ma.ina
svalt.
Þegár hinn sclfni lýðut barm-
aði sér, höfðu valdhafarnir svöfin
á íeiðum höndum. Bretar áttu
sök á því.
Að vísu veittu Bretnr vaidhöf-
unum stuðrting, en fylgdust þó vel
með öllu á stjórnmálasviðinu og
létu til sín taka, þegar hagsm.m-
um þein-a var ógnað.
Hinn egypzki alþýðumaður var
sem milli tveggja elda, pasjanna
anr.ars vegar, Breta hins vegar.
HETJA .,GÖTUNNAR“
En sérhver undirokuð þjóð á
sínar hétjur, og Nahas Pásha
varð hétja egypzku þjóðarinnar.
Hanrt var sjáifur af almúgafólki
komir.n, fcorir.r. til fátæktar. Aí
vísu er hami nú auðugur að fé,
cn auðsöfnun sinni hefur hann svo.
haganlega fyrir komið, að kona
hans teizt eiga öil fyrirtælci fjiii-
skyidunnar, og það er hún, seirk
leggul’ svimháar fjárhæðir inn á
bankareikninginn.
Nah-as Pasha er ræðumaður af
guðs náð. Mælska h&ns hrífur
maiir.fjöldann. Og þar sem hano.
er forseti Wafd flokksins, sein.
alla jafna hefur staðið í fylking-
arbroddi í baráttunni gegn Eng-
lendingum, varð Nalias hetja gót-
nnnar. Gatan varð vígvöllur hans
og vettvangur. Aðeins eitt örð frá
Nahas Pasha, og allt Egyptalami
logaði í óeirðum.
Það var ekki vilji konungs, aft
Nahas Pasha yrði forsætisráð-
hel’ra árið 1950. Gatan kaus hárm,
þegar kysning nýs manns var ó-
hjákvæmileg, vegna þess að þingiÁ
hafði setið lengur en í hin tilskilch*
fimm ár.
Enn einu sinni hélt konungur
múgsins urn Stjórnártaumana. Ni»
sátu í raun réttri tveir konungar-
í landinu, og það var engum vafa
undirorpið) hvor átti meira fylgi
að fagna.
Nahas og ,.gatan“ voru á einut .
máli um, að tími væri til kominrv,
að varpa af sér oki Englendinga;
— og í raun og veru á þcssi
ki'afa fullan rétt á sér.
Bæði í Persíu og Egyptalandi
höfðu Bretar beðið of lengi. Þeir
' höfðu gleyrnt að líta á almanakið.
Nýlendu- og verndargæzlutíma-.
bilið er liðið undir lok í Austur—‘
löndum. i
Egyþtar höfðu reynt að koma
því til leiðar, að samningurinik
frá 1936 yrði endurskoðaður, eik
viðræður við Breta urðu árangurs-
lausar. Og meðart Farúk konungur
dvaidist í Évrópu í algleymi hveiti
brauðsdagánrta, tók hirtn voldugk
konungur götunnar málið í siilar
hendur.
Atburðirnir í Pérsíu hvöttu tilC
atháfna. Bretar höfðu svarið þes»
dýran eið að hverfa ekki fi-á
Abadan. Að lokum létu þeir imcí—
an síga. Þeir höfðu beðið lægri
hlut, en slíkt er hættulegt í AuSt-
urlörtdum.
KGNUNGUR KEMUR HÉJIVf
Þegár konungur hvarf heim»
m"ð brúði sína, var uppsögn samn
ingsins frá Egynta hálfu kcir'in
í kring. Lýðurinn réði sér ekk*
** ''rifningu. T>að gat orðið kon-
ungi hættulegt að neita að skrifa
un'1!}'. En konun-nr er gleggri
n''Anm^iámaður. r- almennt er
‘"'Rð í Evrópu. Þegar iögin urr*
''■'■""ni samningsins voru lögff
fyrir konungf, fékk hann jafn-
íramt önnur lög til undirskriftar.
T'au iög veittu stjórninni heimiid
►Framh á bls l1