Morgunblaðið - 24.01.1952, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.01.1952, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. jan. 1952 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavfk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1800. Áskriftargjald kr. 18.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. Varanleg otvinna alit árið Á HINIJM fjölmenna fundi Sjálf- beðið mikinn hnekki við síldar- stæðisverkamanna og stuðnings- leysið. Mikill hluti hins nýja vél- manna B-listans í Dagsbrúnar- bátaflota, sem keyptur var eftir kosningunum í fyrrakvöld, kom stríðið var einmitt fyrst og fremst stefna Sjálfstæðisflokksins í at- miðaður við síldveiðar. Þessi vél- vinnumálum mjög greinilega skip vorU gerð út frá flestum ver- fram. Markmið flokksins er fyrst stöðvum landsins. I staðinn fyrir og fremst það, að tryggja verka- ! að hagnast á þeim sökk útgerð rhönnum varanlega atvinnu allt þeirra í botnlausan hallarekstur. árið. Að þessu takmarki hefur ) Þegar allt þetta er athugað er flokkurinn jafnan stefnt í bar- það ekki lítil Öfekammfeilni þeg- áttu sinni fyrir fullkomnari og ar fimmtaherdeild kommúnista þetri atvinnuháttum. j hér á landi með Alþýðuflokkinn Á liðnum árum hefur það hins- í tagli sínu, ætlar nú að telja vegar lengstum verið svo, að þjóðinni trú um að atvinnuerfið- yegna þess, hve háðir íslending- | leikar hennar í dag spretti af ill- ar hafa verið náttúruöflunum í, vilja núverandi ríkisstjórnar eða átvinnurekstri sínum, hefur at- jafnvel bæjar- og sveitarstjórna í garð verkamanna og annarra þeirra, sem nú er þröngt í búi hjá. Stóðu ekki þessir flokkar að Sjálfstæðisflokknum hefur'' etlingu sddariðnaðarins, sem átti verið ljóst, að þess betri at-. að tryfígja au]?na atvinnu at“ vinnutæki sem þjóðin ætti.þess 1 VmnUOryggJ tyrlr s.3°menn og meiri líkur væru fyrir því, að ^amenn? Vilja þeir þa kenna , . ... , . , sjalfum ser um þao, að hun hefur hun gæti haldið varanlegn og:; * f' . .. trvezri atvinnu Stærsta skref ekkl komlð að þvi gagnl’ sem tú tryggri atvmnu. Stærsta skref. var æt]ast? Er það skoðun þeirra að með réttu sé hægt að ásaka þá fyrir síldarleysið? EtABitÖ ER BORG AR OG vinnuleysi oftast orðið vart yfir háveturinn í kaupstöðum og Ejávarþorpum landsins ið til þess að tryggja verka- mönnum atvinnu allt árið er þessvegna hin mikla nýsköpun atvinnuveganna, sem flokkur- inn hafði forystu um í lok síð- ustu heimstyrjaldar. En þrátt fyrir þessar atvinnu- Jífsumbætur, þrátt fyrir hin nýju tæki, er íslenzku atvinnulífi enn- þá þannig háttað, að afkoma al- mennings er ennþá mjög háð veðurfari og aflabrögðum. Þetta sést mjög greinilega ef athugað er dæmi það, sem Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra riefndi í ræðu sinni á funcfí Sjálf- stæðisverkamanna um síldariðn- aðinn. Ríkisstjórn Ólafs Thors lagði mikla áherzlu á að efla þennan iðnað. Almennar kröfur voru uppi um það frá sjómönnum, út- vegsmönnum og verkamönnum á þeim stöðum, sem síldarverk- smiðjurnar voru, að afköst þeirra •yrðu aukin og nýjar verksmiðjur reistar. Mikil verðmæti höfðu oft farið forgörðum vegna þess að síldveiðiskipin urðu að bíða dög- um og jafnvel vikum saman eftir löndun þegar vel aflaðist. Nýsköp unarstjórnin varð við þessum kröfum. Tugum milljóna króna var varið til þess að byggja nýj- ar síldarverksmiðjur og kaupa fljótandi síldarverksmiðju til landsins. Framleiðsluafköst þessa iðnaðar voru aukin stórkostlega. Engum getur blandast hugur um, að ef góð eða sæmileg síldveiði hefði fylgt í kjölfar þessara fram- kvæmda hefðu þær fært þjóðinni gífurlega aukinn arð af starfi sínu og skapað henni stórfellda nýja möguleika til þess að treysta lífskjör sín og afkomu. En í þennan reikning var Nei, það vilja þessir flokk- ar áreiðanlega og eðlilega ekki viðurkenna. Með því hafa þeir í raun og veru kveðið niður sinn eigin vaðal og ásakanir um að ríkisstjórnin eigi sök á atvinnuerfiðleikunum á Siglu firði og öðrum stöðum, scm svipað er ástatt um. Ríkisstjórnin hefur hinsveg- ar sýnt fullan skilning á vandræð um almennings, sem af misærinu leiða. Fyrir frumkvæði hennar hefur Alþingi nú samþykkt til- lögu um að heimila henni að verja allmiklu fé til átvinnubóta, bæði á Siglufirði og öðrum þeim stöðum, sem atvinnuleýsi sverf- ur nú að. Sjálfstæðísflokkurinn mun halda áfram að berjast fyrir þeirri stefnu sinni, að skapa fólk inu í landinu varanlega atvinnu allt árið, einnig á hinum dimmu vetrarmánuðum skammdegisins. Til þess að því takmarki verði náð, þarf íslenzkt atvinnulíf að verða miklu fjölþættara en það er í dag. Grundvöllur þess, að svo geti orðið, er m. a. stóraukin raforka til margskonar iðju og iðnaðar. Það sýnir svo bezt heilindi kommúnista og trúnað við hags- muni hins vinnandi manns að þeir hafa barizt eins og ljón gegn hinum miklu rafvirkjunum við Sog og Laxá, sem að sjálfsögðu munu eiga ríkan þátt í að bæta atkomuskilyrði þess fólks, sem á- að njóta þeirra. Svo langt ganga kommúnistar í þessari vitfirringu sinni að þéir telja hið erlenda f jár þvT miðiTr gert stórt oig örlaga j magn’ sem íslendingum er ýmist ríkt strik. Síldin veiddist ekki. I Seflð eða Ianað tiJ Þessara glæsi- Öll árin síðan hinar nýju verk i leSu mannvirkja, beinhms frum- smiðjur voru byggðar hefur orsok þeirra erfiðleika, sem þjoð- ín a nu við að etja!!! verið aflabrestur á aðal síldar- vertíðinni. Hin mikla fram- leiðslugeta síldariðnaðarins hefur því aldrei orðið þjóð- inni að því gagni, sem hún átti að verða. Af þessu hefur leitt gífurlegt tjón bæði fyrir þjóðina í heild og einstök byggðarlög, sem fyrst og fremst hafa byggt atvinnulíf sitt á síldveiðunum. Um það þarf ekki að fara í neinar graf götur að vandræði t. d. Sigl- firðinga og ísfirðinga spretía að verulegu leyti af þessum aflabresti á síldveiðunum. En auðvitað hefur fjöldi ann- aria kaupataöa og sjávarþorpa Hvaða heilvita maður getuv svo lagt trúnað á þá stórlygi að kommúnistar beri hag verkamanna og annarra laun- þega fyrir brjósti? Því geta engir trúað nema þeir, sem freðið er fyrir skilningarvitin á af ofstæki og æsingi. Eitt stærsta hagsmunamál Dagsbrúnarmanna og annarra verkamanna, er glæpzt hafa á að fá kommúnistum stjórn samtaka sinna, er að losa sig við áhrif þessara skemmdar- varga, sem standa nú uppi af- hjúpaðir, sem flugumcnn er- leadrar ofbeldisklíku. SAMBLAND AUSTURS OG VESTURS KAlRÓ er höfuðborg Egyptalands. Þrátt fyrir það, er hún í raun og veru ekki egypzk borg, heldur nýtízku evrópsk stórborg með breiðgötum, trjágöngum og him- inháum' skýjahljúfum. I .fátækra- hverfunum búa blásnauðir Arabar við þröngar og skuggalegar traðir í lágkúrulegum hreysum. Á aðal- götunum eru á ferli tötralegir Austurlandamenn með sliguð á- burðardýr í taumi meðal kádiljáka af nýjustu gerð. Hvarvetna blasa við sjónum kirkjur, bænahús, kvikmyndahús, náttklúbbar með hvers kyns sundurgerð og gleð- skap og drykkjuknæpur, þar sem fáklæddar Austurlandameyjar skemmta gestum með mjaðma- ^dansi og söng. ÖLL ÞJÓÐERNI | Það er erfitt fyrir ferðalanginn ' að henda reiður á uppruna og þjóðerni þess fólks, sem verður á vegi hans í Kaíró. Heita má, að þar séu saman komnir fulltrúar allra kyn og þjóðflokka verald- arinnar og hvers konar kynblend- ingar. Grískir kaupmenn drekka hanastél á veitingahúsunum í fylgd með ítölskum hefðarkonum. Við næsta borð sitja Austurlanda- menn með ókennilegan hörundslit og ræða viðskiptamál við armenska farandkaupmenn. MiIIi borðanna þjóta Núbíumenn og Súdansvert- (ingjar í eldrauðum pokabuxum og byrla mönnum á bikar gómsæt austurlenzk góðvín og tyrkneskt kaffi. Háværar hörundsdökkar barnfóstrur aka hvítvoðungum vestrænna auðkýfinga eftir gang- stéttunum í skrautlegum barna- vögnum, og gefa hottentottum, sem eitt sinn höfðu hring í mið- nesinu, hýrt auga. Ungar Bedú- ínakonur nýkomnar utan úr eyði- mörkinni rölta óframfærnar með- fram ævintýraheimi sýningar- gluggana og stara með barns- legum forvitnisglampa í augum á óskiljanlega dýrðina. | Egyptar eru þarna einnig á sveimi, en þeir eru ekki eins auð- þekktir, þar sem egypzkir Kaíró- | búar eru orðnir mjög blandaðir öðrum þjóðflokkum. Helzt er þá að finna í verkamannastétt, þar sem þeir strita við höfnina eða við húsasmíði víðs vegar um borg- ina og minna á þrælana, sem eitt sinn báru grjót til pýramýdanna á dögum Faraóanna. i GRIÐLAND ÆVINTÝRA- MANNA ( Kaíróbúar vita það sjálfir, að þeir eru hver öðrum gagnólíkir I og þeir hafa sætt sig við það. Einmitt þess vegna hefur Kaíró ávallt verið paradís njósnara og ævintýramanna. Þar geta menn leitað hælis aðeins ef þeir hafa vegabréf og peninga i fórum sin- um. Vegabréfið má gjarnan vera falsað, en peningarnir ekki. Komi til árekstra við yfirvöldin er fé- mútan öruggasta úrræðið til bjarg ar. ) Pólitískir flugumenn og þjóð- málaskúmar eru á hverju strái. , Vitað er, að fjöldi þýzkra nazista hefur leitað athvarfs í Kaíró og vinna þeir að því öllum árum, að spilla sambúðinni við Breta. Fyrir þá er strrðinu ekki lokið og hatrið til Breta er ennþá þeirra leiðar- stjarna í stjórnmálum. I NYR ÖXULL? Hr. von Stroher, sem eitt sinn var nánasti "amstarfsmaður von Papens sést oft í Kaíró, milli þess sem hann dvelst í Madrid. Talið er, að ýmsir fyrrverandi þýzkir nazistar vinni að því að koma á bandalagi mílli Frankós og land- anna við botn Miðjarðarhafsins. Sumir tala jafnvel um öxulinn Madrid—Kaíró í því sambandi. Frá Kaíró er andúðinni við Breta Þýzkir nazistar a!a á andúð gegn Brefifin. Kommúnisfar hvísfa ítbZú í eyru snauðrai aSþýðu síðan dreift um allan hinn arab- iska heim. I Saudi-Arabíu dvelst stjórn- málamaðurinn Rachid Ali E1 Gáli'ani, sem stjómaði uppreisn- inni gegn Bretum í Iraq 1941. Galiani var á sínum tíma mjög handgenginn von Papen. 1 Teher- an hafa hinir þýzku flugumenn náið samband við háttsetta em- bættismenn ríkisins, einkum mann nokkurn, sem dvaldist í Berlín á stríðsárunum og gaf út tímaritið „Das neue Persien", sem stutt var af Goebbels. Grúi Þjáðverja dvelst nú í Kaíró. Hvarvetna má heyra þýzku talaða. Þeir eru vinsælir og vel- komnir í Egyptalandi. Margir eru kaupmenn sem þangað koma í frið samlegum og heiðarlegum erind- um, en aðrir búa yfir skuggaleg- um áformum. Gætnir menn um- gangast þá með sérstakri varúð og reyna að takmarka umræðu- efnið við veðurfar og kvikmynda- sýningar. Eftirlætisumræðuefni þeirra eru ófarir Hitler-Þýzka- lands og hinn harðsnúni áróður Breta gegn nazismanum cftir styrjöldina. KOMMÚNISTAR LAUMULEGIR Að sjálfsögðu reka kommúnist- ar einnig víðtækan áróður í |Egyptalandi. Jarðvegur er að Imörgu leyti hagstæður fyrir komm únisma í landinu. Rússneska jsendiráðið lætur þó lítið að sér kveða og héfur sig ekki í frammi. Hins vegar rennur kommúniskur áróður ótæpilega undan rifjum sendimanna leppríkjanna. Á veg- um þeirra er starfandi fjöldi fagurra kvenna, sem gengur erinda þeirra í Kaíróborg. Sú skoðun sem fram kom, eftir að upp komst um Andersons-njósna- málið í Svíþjóð, að tími njósna- kvendanna væri liðinn, er a. m. k. ekki einhlít í Egyptalandi. Kommúnistar leggja þó ekki megináherzlu á slíka njósnastarf- semi, heldur gefa þeir meiri gaumi að hinum óbreytta verkamanni, sem býr blásnauður við frumstæð lífskjör meðan ráðherrar og fjár- furstar lepja freyðivín úr krystals glösum í munaðarsölum borgar- innar. Þeir vita sem er, að öll andúð gegn landsstjórninni feli- ur í frjóan jarðveg hjá þessu fólki, sem að sjálfsögðu ber ekkert skynbragð á kommúnismann, held- ur fagnar hverju loforði og fag- urgala um bætt lífskjör og góð- æri. Frh. á'bls. 12. Velvakandi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍFINU Höfundur Þorpsins hefir orðið VELVAKANDI. Veturinn 1946 —’47 urðu nokkrar umræð- ur í blöðum í tilefni af bók minni, Þorpið, sem er órímaður ljóða- flokkur. Nú sé ég í dálkum yðar 20. jan, s.l., að vitnað er í eina af þessum greinum og sagt, að hún hafi birzt í Tímanum „fyrir nokkru“. Ég hefi haft fyrir satt, að höf- undur umræddrar greinar hafi látizt í hárri elli skömmu eftir að hann reit hana, en sé það mis- skilningur, bið ég hann vel að lifa og lengi. U pphrópunarmerkin utan gæsalappa BRÉFRITARI yðar, H. J., vitnar jöfnum höndum í mig og Tímamanninn, en því miður svo ógreinilega, að þeir, er ekki hafa lesið umrædda grein, geta hæg- lega ætlað mér gagnstæðar skoð- anir þeim, sem ég hefi fram borið. Þetta er t.d. eftir mér haft: „Þeir, sem áður fundu hinn minnsta rímgalla á vísu, eru nú snillingar í vélfræði, tónlist og fleiru: Við þessa menn tala skáld- in með öðrum hætti en fyrr!!“ Fyrri setningin er stytt, „og fleiru“ er sett í stað framhalds hennar hjá mér. En verra er þó hitt, að í enda þeirrar síðari er hnýtt tveimur upphrópunar- merkjum. Það hefði höfundur átt að geyma sér, unz tilvitnunar- merkið hafði afmarkað mína meiningu. Listræn tjáning nútíma íslendings. UMRÆÐUEFNIÐ í greinarkorni þessu virðist vera: Á það að kallast ljóð, sem ekki er rímað? Ég veit ekki, hvort hér er rúm fyrir slíkar hugleiðingar, svo að ég legg þar ekki orð í belg að sinni. En mig langar til að spyrja: Því lesið þið ekki Ijóð nútíma- skáldanna, ungu og öldnu Ijóða- vinir, í stað þess að vera ac brjóta heilann um önnur einí aukaatriði og það, hvað á að kall ast ljóð og hvað ekki? Aðalatriðið hlýtur þó að ver£ hitt: Hvað er listræn tjáning nú- tíma íslendings á nútíma hugs- unum? Einni kynslóð yngri. VISSULEGA dáum við Egil Skallagrímsson — og meir fyrir ljóð hans en afrek í högg- orrustum — en þó getum við ekki gert okkur að þeim viðundrum að yrkja eins og við værum fædd á 10. öld. Og þó að við kunnum vel að meta Davíð Stefánsson og Tómas Guðmundsson, leyfum vi5 okkur að tala og hugsa eins og við séum einni kynslóð yngri en þeir — að minnsta kosti einni. Ég veit, að ég má ekki orð- lengja þetta hér, en á næstunni hef ég á ný útgáfu Útvarpstíð- inda — sem útvarps- og bók- menntablaðs. — Þar mun ég fá tækifæri til að ræða þessi efni frekar, og þar skal ég gefa bréf- ritara yðar og skoðanasystkinum hans rúm til viðræðu. Vinsamlegast, Jón úr Vör“. Hundur heiðraður LÖGREGLUHUNDAR eru marg ir frægir að verðleikum. Eínhver kunnasti lögregluhund- ur nágrannalandanna og þótt víð- ar væri leitað er enski hundur- inn Ben, — Hann hefir fyrír skemmstu unnið afrek, sem þyk- ir í frásögur færandi. Hundrað afbrotamenn hafa fundizt með hans hjálp, enda hefir hann ver- ið sæmdur sérstöku heiðurs- merki. Ben hefir hjálpað að klófesta alls konar þorpara allt frá smá- þjófum upp í ræningja og morð-' varga. Einu sinni eignuðumst við lög- regluhund, sem nokkrar vonir voru tengdar við. Hvað líður af- rekum hans?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.