Morgunblaðið - 24.01.1952, Page 15

Morgunblaðið - 24.01.1952, Page 15
Fimmtudagur 24. jan. 1952 MORGVTSBLAÐIÐ 15 Félagslíf FRAMARAR! Hlatvöruverzlun Fara-bail yerður í félagslieimiiinu n.: k. laugardag kl. 9. Góð músik. — Áskriftarlisti iiggur frammi í verzl. Kt-ónan, Mávaiilið 25, simi 80733. — Fjölmennið. — Nefndin. vil kaupa eSa leigja matvoruverzlun í fullum gangi. Tilboð merkt: ,,Matvöruverzlun — 82?“ leggist inn á afgr. Morgunblaðsins. ÞRÓTTARAR! 3. umferð einmeijningskeppninn- ar i bridge fer fram í kvöld, finuntu daginn 24. janúar, i UMFG-skálan- um, GiímsGtaðaholti og hefst kl. 8.15 stundivíslega. — Stjórnin. Mandknauleiksstúlkur Armanns! Áríðandi æfing verður i kvöld kl. 7.40 að Hálogalandi, — Mætið stund vísiega. — Nefndin. l>jóðdansafélag Reykjavikur Æfingar fyrir börn í dag í Skáta- heimilinu. Byrjendaflokkur mæti kl. 5 e.h. Framhaldsfi. ki. 6 e.h. — Stjórnin. K.R. — Knattspyrnumenn! Meistara- og 1. fl. —Áríðandi a;f- ing kl. 8.30 i kvöld að Hálogalandi. Hraðferð kl. 8.15 af Lækjartorgi. Stjéirnin. V A I, II R! — Knattspyrnumenn: Meistara, 1. og 2. fl. æfing í kvöld' ki. 7 i Austurbæjarskólanum. Findeikadeild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Félagsheimilinu í Kapla- skjóli, miðvikudaginn 30. þ.m. ki. 7 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. ASalf undur Knattspyrnudómarafélags Beykja- víkui- (K. D. R.), verður hnldinn sunnudaginn 27. þ.m. að Café Höll, kl;. 1.30. Ennfremur verða afhent skirteini til nýrra félagsmanna. — Dómarar, mætið allir. — Stjórnin. F R A M! Meistara, I. og II. fl. — Mætið i kvöld kl. 8.45 stundvislega, í féiags héimilinu, með útiæfingabúning. — IN'efndin. í. R.-liúsið Fimleikar kvenna kl. 7.30—8.15. I'’imleikar drengja kl. 8.15—9i Fim- leikar karla kl. 9—11. — Aðalfund- ur deildarinnar verður e'ftir æfingu kl. 10.30. — SkíSaráð Reykjavíkur heldur að.alfuiid sinn 8. febr. n. k, i félagsheimili verzlunarmanna. Framkvæmdanefndin. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 HOOVER — —* ■‘-I ' ■ J.W’v.lf. ætc, ., j Hinar margeftirspurðu HÖÖVER nmrn eru nú loks komnar. Útsöluverð kr. 1235.00. Umboðs- og beildverzlun. Magnús Kjaran Nú fæ ég FERSKT BRAGÐ í munninn og HREINAR TENNUR, er ég nota Colgate tannkrem Því tannlækn- irinn sagði mjer: Colgate tannkrem myndar sjerstæða froðu. Hreins- ! ar allar matarörður er hafa festst milli tannanna. I Heldur munninum hreinum, tönnunum hvítum, varn I ar tannskémmdum. Nu fáanlegt í nýjum stórum túbum! | ; Hjartanlega þakka ég öllum; sem glöddu mig á svo I margvíslegan hátt á 70 ára afmæli mínu. ■ I , Guð blessi ykkur öll. ; ■ Jóhanna Kristjánsdóttir. ■ ■ ■ f ■•■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ • • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■'■*■ * ■ ■• i ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■ ■ ■ « ■ ■ mmm m m m • , Hugheilár þakkir til allra þeirra, er sendu mér vin- • gjarnleg skeyti og gjafir á 75 ára aldursdegi mínum, ■ 22. janúar. ■ Kristján Gu-ðnason, ■ frá Aðalvík. Húsmæður! Þér hafið vafalaust áhyggjur út af mörgu, en áhyggj- ur leiða til margskonar andlegra og líkamlegra sjúkdóma. Lærið hvernig þéi-eigið að sigrast á áhyggjum yðar með því að lesa hina heimsfrægu bók DALE CARNEGIE: Lífsgleði njótt! og þér finnið þar mörg heillaráð, enda hefur bókin selst erlendis í milljónum eintaka Gefið manni yðar þessa bók, ef þér verði-ð varar við, að hann sé venju fremur daufur og áhyggju- fullur. ■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■Ú. I Konan mín RÓSA ÞORGEIRSDÓTTIR húsmæðrakennari, andaðist mánudaginn 21. þ. m. Karl Guðmundsson. Móðir mín ÁSTA MARGRÉT BJARNADÓTTIR frá Þórormstungu, andaðist á heimili sinu Löngu.hlíð 9, Reykjavík, þriðjudaginn 22. janúar. Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkju mánudaginn 28. janúar kí. 3 síðd. Jarðað verður í heimagrafreit í Þórormstungu. — Jarðar- farardagur tilkynntur síðar. Hannes Jónsson. ■ Fundiur í kvöld á Frikirkjuvegi 11. Inntaka. ■— Erindi: Árni Óla. — Kvikmynd: Viggó Nathanealson. — Kaffi. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.-' húsinu. Venjuleg fundarstörf. Spila- kvöld. — Verðlaun veitt. — Félagar, fjölmennið. — Æ.t. Somkomur Fíladelfía! ; Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Fram- tialdssagan lesin. Árni Sigurjónsson tal.ar. Allar ungar stúlkur vel- komnar. — Ódýr þakpappi nýkominn Verð á rúlSu kr. 38,00 t^nuóáon* & Co . Hafnarstræti 19. — Sími 3184 K. F. I . M. — A.D. | Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Állir karlmenn velkomnir. .......... Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Gamla Ræstingastöðin Hreingérningar, gluggahreinsun. Simi 4967. — Jón og Magnús. gnri ■ ■■*■■■■ »■■■■■■■■■•■■■■■ ■■■■■■.. Kaup-Sala Mimiingarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannyrðaverzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, sizni 4258. Hoits Apótek, Langholts- veg 84, Verzl. Álafoss við Suðurlands braut, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun Austurstræti 12. — Simi 5544 Símnefni „Polcool*1 SKARTGRIPAVERZLUN u '••. M B b r -p æ T t.4 Jarðarför JÓHÖNNU JÓNATANSDÓTTUR Öldugötu 26, fer fram föstudag 25. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra Systkini hinnar látnu. Jarðarför föður okkar ÓLAFS THORDERSEN söðlasmiðs, fer fram laugardaginn 26. þ. m. og hefst frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. F h. okkar systkinanna Stefán Thordersen. Þökkum hjartanlega sýnda vináttu við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður INGVARS SIGURÐSSONAR, cand. phil. Marta Einarsdóttir, börn og tengdasynir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför kon- unnar minnar og móður okkar, STEINÞÓRÚ GUÐMUNDSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Sæmundsson, Dagbjört Guðmundsdóttir, Þórður Vormsson, Ragnheiður Vormsdóttir, Guðrún Vormsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.