Morgunblaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. marz 1952 Skýrsla ulanríkisráðherra Framh. af hls. 1 «ns, því að eins og er tekur á- ( fcyrgðaryfirlýsingin, sem í Atlantshafssáttmálanum felst, «innig til setuliðs hernámsríkj- anna í Vestur-Þýzkalandi. Auðvitað er of snemmt að «egja til um það, hvort samning- «r þessir verða endanlega stað- Cestir af aðildarríkjunum og er ®.m.k. gert ráð fyrir, að staðfest- 4ngin muni taka alllangan tíma. Engu að síður er talið. að n.jög «nikið hafi nú áunnizt til aukins «ryggis, því að með þessu eru ■iskapaðir miklu meiri möguleikar til haldgóðrar samvinnu Frakka ■og Þjóðverja en nokkru sinni ; fyrr, jafnframt því sem styrk- leiki lýðræðisríkjanna í heild til varnar gegn óréttmættri árás vex -«njög. ji: Oi. VAH.VARSAMTÖKIN ÍÞVNGI «KKt FJÁRHAGNUiVI UM OF Annað merkasta viðfangsefni fundarins var samþykkt á tillög- tim og skýrslu svokallaðrar bráða tbirgðánefndar, sem Harriman, ‘fuiltPúi Bandaríkjanna veitti for- *töðii^i í tillögum nefndar þess- ^rar yar gerð grein fyrir hvernig fcyggja mætti upp nægílégan vavn arstyrk á skömmum tíma án þess að af því leiddi of mikla trufiun é fjárliag og félagsmálum þeirra cíkja, 'sém standa undir endurvíg- fcúnað*4num. Þetta er mjög erfitt viðfangsefni, því að þjóðir þessar taka nú ’á sig ótrúíega þungar Ijyrðar til að tryggja varnir sínar «g samtakanna í heild. Þá vaj ákveðið. að efnahags- *amvinnan, sem áður var kennd við Marshall, breytist í samvinnu til verndaiv»öryggi aðildarrikj- anna, og kom hin nýja skipan t>eirra mála mjög til greina í sam- fcandi við skýrslu Harrimannefnd arinnar. ísland þarf-að visu ekki að Ætanda undir kostnaði af varnar- framkvæmdum umfram það, sem aegir í varnarsamningnum milli íslands og Bandaríkjanna, en Ijóst er þó að okkur varðar mjög miklu hverju fram vindur í þess- um fjárhagsmálefnum. Verðum við því sérstaklega að fylgjast með þeim. Enn eitt vandamál, sem tókst að semja um á fundinum, var um fjárframlög til byggingar á flug- völlum, eflingar á fjarskiþtaþjón- ustu og byggingar á bækistöðv- um fyrir herstjórnir. Er hér um að ræða hluta af ákveðinni á- ætlun, sem tekur til þeirra landa, er lagt hafa til heri undir stjórn Eisenhowers hershöfðingja, og varðaði þetta mál því ekki Is- land. BREYTT STARFSTILHÖGUN Þá var á fundinum gerð þýð- ingarmikil breyting á starfshátt- um Atlantshafsráðsins. Er ákveð- áð að í stað þess að koma saman öðru hvqru, eins og hingað til, *kuli það riú hafa stöðuga, sam- fellda furjjdi og velji ríkisstjórn- irnar sérstaka trúnaðarmenn og fceina umboðsmenn sína til fastr- ar setu í ráðinu, en jafnframt er f)ó ætlast þil að ráðherrarnir sjálf ir mæti á fundum öðru hvoru, oða sennilega þrisvar'á ári. Samtímis, og þessi breyting kemst á verða lagðar niður ýms- ar undirnefndir, sem áður hafa starfað innan ráðsins eða í um- Uoði þess. Nauðsynlegt þótti að bækistöðvar ráðsins yrðu á sama *tað og nokkrar aðrar alþjóð- legar stofnanir, sem fjalla um «vipuð mál, svo sem t.d. Marshall «tofnunin í Evrópu og varnarsam Aök Evrópu, og var ráðinu því fenginn staður í París, en hingað "til hafa aðalbækistöðvar þess verið í London. Þá var ákveðið að velja sér- *takan forstjóra stofnunarinnar og var skorað á sendiherra Breta -í Washington, Sir Oliver Franks, bnn árætasta mar.n, að taka það .ft?rf að.sér, en hann reyndist ó- f' ■ -!p"ur til þ•>«'!. ng ve-ð"” því r \ annan'tiJ "ð b'ó-!i v'’das?ma en mik'h æ-f’ t-nn- ^nð’rstvfi, o" nin s'm:ð um Irve'r ■þ'a'ð' ‘fdi’ðtfr íýí'iv rníiiigöngu varamanna utanríkisráðherranna í Londo.n. ÖRUGGAR VARNIR BEZTA TRYGGING GEGN ÁRÁS Aðilar Atlantshafsbandalags- ins eru sannfærðir um, að örugg- ar varnir muni reynast bezta hindrunin gegn árás, en það var vegna slíkrar yfirvofandi hættu, sem samtökin urðu til í fyrstu og þau síðan hafa verið efld. Til- gangurinn með samtökunum er að stuðla að því að friður haldist og þeim liðsstyrk, sem nú er ver- ið að koma upp með sameigin- legum átökum aðildarþjóðanna, verður einungis beitt til varnar löndum-þeirra og til öryggis fyr- ir þátttökuþjóðirnar. Vaxandi vonir standa til þess, að beinni á”ás verði bægt frá, en vitanlega- tekst það ekki með því að slappa af og láta undir höfuð leggjast nauðsynlegar aðgerðir til vernd- ar friði og frelsi i heiminum. En með nægri árvekni, atorku og samvinnu vonast aðilar til, að , hægt sé að koma í veg fyrir ófrið, og treysta því einnig, að þeir tím- j ar muni koma, að ekki þurfi að |eyða jafnmikilli orku og nú til ,varna, heldur geti menn í vax- andi mæli beint kröftunum að samvinnu um önnur efni til vei- farnaðar fyrir þióðir sínar og til framfara öllum til heilla. Þess vegna verða allir góðvili- aðir menn, að halda áfram að efla Atlantshafsbandalagið, ekki einungis að því er varðar varn- irnar, heldur einnig til aukning- ar efnahagslegrar og margskonar menningarlegrar samvinnu, því tryggja ber að þeir friðartímar, sem menn vona að í vændum séu, verði tímar farsældar, hamingju og framfara öllum almenningi til góðs. 209 keppendur í Handknaitleiksmóli skélanna HANDKNATTLEIKSMÓT skój- anna hefst á morgun kl. 3 í í- þróttahúsinu við Hálogaland. — Flestir framhaldsskólar í Reykja vík og Hafnarfirði senda lið til keppninnar, eða Háskólinn, Menntaskólinn, Verzlunarskól- inn, Flensborgarskóli, Kvenna- skólinn, Gangfræðaskóli Vestur- bæjar, Gagnfræðaskóli Austur- bæjar og Iðnskólinn. Einnig taka nú tveir miðskólar þátt í mótinu í fyrsta sinn, Laugarnesskólinn og Hringbrautar-skólinn. Keppendur eru mjög margir, eðg um 200 alls. Er þetta því fjöl- mennasta íþróttamót ársins. — IFRN sér um mótið. Sigurvegarar 1951 voru: Kvennaskólinn í kvenflokki, Menntaskólinn í I.-flokki og II,- flokki og Gagnfærðaskóli Vestur- bæjar í Ill.-flokki. Búnaðarþing gerir ályklun um báta- gjaldeyri Á FUNDI Búnaðarþings í gær var samþykkt svofelld ályktun um bátagjaldeyrisskipulagið: „Búnaðarþingi telur að hlunn- indi þau, sem útgerðinni eru veitt með svokölluðum bátagjaldeyri séu mjög vafasöm ráðstöfun og komi illa við hag bænda, sem anharra landsmanna. Skorar þingið því á ríkisstjórn- ina að láta fara fram rækilega athugun á því, hvort vandkvæði útgerðarinnar verði ekki leyst á annan hagfelldari hátt, svo að af- nema megi bátagjaldeyrisfríðind- in í núverandi mynd. Verði hins vegar þessi ráðstöf- trtjn ói’mflý.janlcg, sem varan >'•—hn »o-ðu- Búnrðsr- bíng rð i—ef’rst þess, að slík fríð- indi ve:ð! látin >-á til útfiuttra landbúr.aðarafin ða“/ ■ Rögnvaldur Sigurjónsson heldur píanóhjólmleika á mióvikudaginn RÖGNVALDUR Sigurjónsson efnir til hljómleika í Austurbæj- 1 arbíói á miðvikudaginn kl. 7.15. Á efnisskránni verður prelúdía (og fúga í F-moll eftir Mendel- sohn, rondó í Es-dúr eftir Hummel og hin fræga H-moll sónata Chopins (ópus 58). Á síð- ari hluta efnisskrárinnar verða Paganini-tilbrigðin eftir Brahms (fyrri bókin), intermezzo og 1 glettur eftir Pál ísólfsson og Polonaise eftir Liszt. I Þetta verða einu hljómleikar Rögnvalds á þessum vetri, og verður ekki hægt að endurnýja i þá, vegna tímaskorts, kostnaðar og annarra orsaka. Má því búast j við mikilli aðsókn, þegar einn ;af fremstu hljómlistarmönnum landsins efnir til einstæðra hljómleika. Eins og sjá má af söngskránni, hefur Rögnvaldur að þessu sinni nær eingöngu takmarkað efnis- val sitt við rómantíska tímabilið, en flest þeirra verka, sem hann leikur mega teljast nfbð því feg- ursta, sem samið var á þessu mikla gróskuskeiði tónlistarinnar í Evrópu. Má sérstaklega nefna H-moll sónötu Chopins, sem langt er síðan heyrzt hefur hér á hljóm leikum, og talið er bæði eitt til- komumesta og bezt gerða verk hins mikla píanista. Þá má nefna Paganini-tilbrigðin eftir Brahms, sem eru byggð um einfalt stef eftir fiðlumeistarann alkunna. Samdi Brahms tvö sjálfstæð verk um sama stefið, og nefnast þau venjulega fyrri og síðari ,,bókin“. Verk þetta er í senn meistaralega samið og reynir til hins ítrasta á tækni píanóleikarans. Svo sem sjá má af þessu ágripi, færist Rögnvaldur ekki lítið í fang, og eru þessir hljómleikar hans ár- angur af margra mánaða vinnu og æfingum, enda þótt fyrirhafn- arlaust muni sjálfsagt virðast þegar á pallinn er komið. Það er því rík ástæða til þess að benda söngelsku fólki á þessa einstæðu hljómleika og hvetja það til þess að láta ekki tækifærið ganga sér úr greipum. B. G. UTSVARSMALI í HAFNARFIIBI Greinargerð frá fulltrúum Sjálhstæðis- ílokksins í niðurjöfnunarnefnd ÞAR SEM nokkrar umræður hafa orðið í blöðum út af störf- um niðurjöfnunarnefndarinnar í Haínarfirði, þykir okkur undir- rituðum fulltrúum Sjálfstæðis-1 flokksins í niðurjöfnunarnefnd- inni, rétt að skýra þetta mál, svo að hið rétta komi fram. UPPHAF MÁLSINS Á meðan útsvarsskrá lá frammi var allmikið rætt um útsvör ein- stakra manna eins og venja er í bæjar- og sveitarfélagi, þar sem hver þekkir annan og við þær umræður og samanburð á útsvör- um kom í ljós, að tveimur gjald- endum, þeim Emil Jónssyni og Ásgeiri G. Stefánssyni hafði ver-1 I ið gert að greiða lægri útsvör en ’ I þeim bar samkvæmt þeim álagn- i ingarreglum, sem niðurjöfnunar- jnefnd setti sér við ákvörðun út- svara. — Yfir þessum skekkjum (var ekki kært, þótt sumum nefnd ‘ armönnum væri frá þeim skýrt ] og þeim þannig ljóst, að mistök jhöfðu átt sér stað. j MÁLIÐ TEKIÐ FYRIR Þegar niðurjöfnunarnefnd tók útsvarskærur fyrir, vakti annar fulltrúi Sjálfstæðismanna í 1 nefndinni athygli á þessum mis- tökum á fyrsta fundi nefndar- innar og var þá ákveðið að taka Imál þetta fyrir, þegar lokið væri afgreiðslu þeirra erinda, sem j skrifleg höfðu borizt til nefndar- innar. Var það síðan gert á fu.ndi ; nefndarinnar, sem haldinn var 19. júlí og yfirreiknuð útsvör Enskð knðlfspyrnan ÚRSLIT í I. deild brezku knatt- spyrnunnar, sem fram fór í gær: Bolton 2 — Wolves 2 Butyiley 0 — Arsenal 1 Chelton 2 — Blackpool 0 Fulham 1 •— Liverpool 1 Manch. U. 1 — Aston Villa 1 Middlesb. 2 -— Portsmouth 1 Newcastle 6 — Huddersfield 2 Preston N.E. 1 — Manch. C. 1 Stoke 1 — Sunderland 1 Tottenham 5 — Derby 0 W. B.A. 0 ■— Chelsea 1 Tapleikur Portsmouths kom mest á óvart í leikjunum á laugar dag og jafnframt hinn sterki leik- ur Newcastle, sem er vísbending um, að það lið muni vinna Ports- mouth, er áður var talið óliklegt. — Að öðru leyti má geta glæsi- legs leiks Tottenhams gegn Derby. II. deild: Burmingham 3 — Coventry 1 P.rentford 3 — Luton 3 Cardiff 1 — Westham 1 Doncaster 1 — Notts C. 5 Everton-3 — Q.P.R. 0 Leeds 1 — Bansley 0 Lester 1 — Svansea 1 Nottingham F. 1 — Bury 0 Rotherham 3 — Cheffield U. 1 Sheffield W. 6 — HulJ 1 Southamton 2 — Blackburn 1 1 annarri deild kom tap Black- burn mest á óvænt, en BlackbUrn leikur við Burnley í bikarkeppn- inni n.k. laugardag. í bikarkeppninni er ennþá óút- kljáð miili Leeds og Chelsea. Leik urian Silv -miðviku<Iag oíKlaði 1:1. fyrrnefndra gjaldenda og var bá nefndinni allri ljóst, að mistök höfðu átt sér stað. MALINU FRESTAÐ Á téðum fundi voru tveir að- alnefndarmennirnir, þeir Þor- valdur Árnason skattstjóri og Helgi Hannesson bæjarstjóri fjar- verandi, en varamenn voru mætt ir í þeirrá stað og skipaði vara- bæjarstjóri, Guðmundur Gissu”- arson formannssætið. Forrnaður sagðist þá ekki vilja taka ákvörð un um þctta mál með tveimur j varamönnum og óskaði eftir því! að afgreiðslu yrði frestað þar till Þorvaldur kæmi í bæinn, en hans var von um kvöldið eða næsta dag. Sagðist formaður þá mundi' strax kalla nefndina saman. Var I þá og talið rétt að nefndin gerði athuganir á útsvörum fleiri gjald enda til að ganga úr skugga um, hvort um fleiri mistök þessu lík væri að ræða. Fundur þessi var svo ekki haldinn þrátt fyrir ítrek aðar beiðnir þar um, að vísu munnlegar, af hálfu okkar undir- ritaðra. FUNDAR KRAFIZT MEÐ BRÉFI Við, sem skipum minnihluta nefndarinnar litum svo á, að skekkjur þessar bæri að leið- rétta, enda þótt ekki bærist skrif- leg kæra, og tilkynna viðkom- andi aðilum og gefa þeim kost á að kvarta yfir útsvari sínu eftir breytinguna, enda töldum við fulla heimild í lögum tiLslíkra breytinga/ Við töldum einnig, að þetta bæri að gera án óþarfa dráttar, og nánast sagt, að það ætti að úrskurða þetta um leið og kærur voru úrskurðaðar. Á með- an ekki var gengið frá þessum atriðum tóldum við að störfum nefndarinnar væri ekki lokið. j Þegar svo fundur hafði ekki verið haldinn þrátt fyrir ítrek- aðar óskir okkar, þá skrifuðum við 19. nóv. s.l. bréf til for- manns níðurjöfnunarnefndar, Helga Hannessonar, þar sem við kröfðumst þess að fundur yrði hakrinn innan viku/eða-að öðr-um kosti mundum við grípa til ann» arra ráða í máli þessu. FUNDUR HALDINN Árangur bréfs þessa varð sáá að fundur var haldinn í refnd- inni, þó ekki fyrr en 3. des. s.l. og voru þá mál þessi tekin fyrirt ásamt öðrum málum, sem til nefndarinnar höfðu borizt. Stóð þá þannig á, að framtöl ársing 195,0 voru öll komin til ríkis-< skattanefndar, en náð hafði ver< ið í þau framtöl, sem snertu þa>4 erindi, sem fyrir láu. i Var nú ennþá farið fram á þacS af meirihluta nefndarinnar að afi greiðslu þessara mála yrði fresti að og áðurnefndar „stikkprufu^‘, gerðar til að athuga, hvort urra fleiri slíkar skekkjur væri a0 ræða. Var það samþykkt og jafn< framt ákveðið að Þorvaldui? Árnason og Helgi Hannesson at-< huguðu um fundartíma hið allrai fyrsta og m. a. það, að fá a<3 halda fund inni í Reykjavik til að þurfa ekki að hafa fyrir því, að flytja framtölin, sem var nokl^ ur fyrirhöfn. Hinir nefndarmenn-* irnir, allir, tjáðu sig geta mætH fyrirvaralítið á fundi í þess4 efni. ( NY VIÐHORF Ennþá dróst, að bæjarstjórj kallaði saman fund í nefndinni, en þá skeður það 18. des. s.l., að tekin er á dagskrá bæjarstjórn? arfundar kosning manna í niður-< jöfnunarnefnd. Því verður ekkl neitað, að hjá okkur vaknaði eft-< ir allt, sem á undan var gengið grunur um, að það væri ætlurt meirihluta nefndarinnar að koma sér hjá því að leiðrétta áðurnefncl útsvör og svipta okkur umboðj til að ljúka störfum og láta mál-> ið falla þannig niður. Við rit< uðum því bæjarstjórn Hafnar-> fjarðar bréf, þar sem við skýrð-* um frá því, að störfum nefndar-* innar væri ekki lokið og vitnuð- um í því sambandi til bókunap niðurjöfnunarnefndar frá 3. des- s.l. svo og til bréfs þess, sem við skrifuðum formanni niðurjöfn- unarnefndar 19. nóv. s.l., en þari var að finna fullar upplýsingar; um það, sem ólokið var af störf? um nefndarinnar. BRÉFIÐ KEMUR EKKI FRAIVT Þegar hér er komið sögu, skeð- ur það, að kosning niðurjöfnunar- nefndar er tekin út af dagskrá og bréfið ekki lagt fyrir fundinn. | blaðinu Hamri, 22. febr. s.l., vap svo vakið máls á því, að ’bréfl þessu hefði verið stungið undiij stól, því það hafði ekki verið lagfi fram í bæjarstjórn þrátt fyrir að fundir höfðu verið haldnir, né heldur verið lagt fram í bæjar- ráði. Fundur hafði heldur ekk3 verið haldinn í niðurjöfnunar- nefnd eða kosning hennar tekira á dagskrá á ný. Að vísu léði bæj- arstjóri máls á því við annara okkar, að hann þyrfti að fara aSi halda fund, en slíkt var búið aði gerast í sumar án þess nokku<3 meira yrði úr því. ^ I FYRIRSPURNIR í BÆJARSTJÓRN Á bæjarstjórnarfundi, serra haldinn var 26. febr. s.l. gerð4 bæj arfulltrúar Sj áifstæðisí'okk;- ins fyrirspurn til bæjarstjóransa Helga Hannessonar, um áður- nefnt bréf svo og hvað störfunS niðurj öfnunarnefndar liði. Kröfð- ust þeir þess, að bréfið yrði lesið upp á fundinum, en bæjarstjór? neitaði að géra það. Fundur var síðan boðaður j niðurjöfnunarnefnd 28. febr. s.l, og var þá gengið frá málum þess-t Frh. á bls. 12, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.