Morgunblaðið - 14.03.1952, Page 2

Morgunblaðið - 14.03.1952, Page 2
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 14. marz 1952. 1 Smbemezes' varð 27. á 50 lciai götigu ú 3:05.04 klst. tSFIRZKI skíðagöngumaðurinn Ebenezer Þórarinsson varð 27. í f)0 km skíðagöngu Holmenkollenmótsins. Ekki er kunnugt um hve ♦nargir keppendurnir voru, en listi yfir 63 hina fyrstu hefur borizt ♦ijngað. CtöeUR TÍMI Sigurvegari varrt Estenstad, Noregi á 2:38.44 klst., en tími i 63. manns var 3:42.24 klst. — Ebenezer gekk 50 km á 3:05.04 klst., eða um hálfri aunarri kíukkusÞind skemur en tími 'slenzku keppendanna í 50 km skíffagóngu á OlynTpíuleikun- um reyndist. Er þétta mjög goður árangur hjá Ebenezer. Fjöldi þekktra skiðamanna ♦aorskra varð að láta í minni pok- anti fyrir Ebenezer. Má meðal t>eirra nefna Gunnar Hermansen i 32. sæti, Sponberg í 40. sæti, John Burton Bandaríkjunum j 60. sæti og Per Wangen, Noregi í 60. sæti. Þrír íslendingar aðrir höfðu tilkynnt þátttöku í 50 km göngunni, en enginn þeirra var nefndur meðal 63 fyrstu. BEZTI TÍMI Á HOLMENKOLLENMÖTI Þessi göngukeppni er sú harðasta sem farið hefur fram á Holmenkollenmóti. — Bezti tími var áður 3:01.23 mín., en það var tími Mora-Nissé árið 1947. Árangur Ebenezers er mjög góður og athyglisverður. Brend- en Olympíumeistari í 18 km göngu varð nú 7. á 2:52.18 klst. Næst má reikna með Ebenezer meðal verðlaunamanna. — G. A. ©étrfiMjr undirrétlar í máii fyrrv. fiugmáiastjóra Krafðisf - 700 þús. kr. í skaða- bætur, voru dæmdar 109 þús. BORGARDÓMARI hefur kveðið upp dóm í skaðabótarháli er Erling ElJingsen, fyrrum 'fiugmálastjóri, höfðaði gegn fjármálaráðherra tfyrir hönd ríkissjpðs. — Gerði Erling kröfu til greiðslu rúmlega 700 fiús. króna. Af þeirri upphæð voru honum dæmdar 100 þús. krónur. Fullvíst þykir, að dómi þessum verði áfrýjað til Hæstaréttar. rORSAGA MÁLSINS Með lögum nr. 24 frá 12. febr. 1945, skyldi atvinnu- og sam- gongumálaráðherra setja á stofn scrstakt embætti við stjórn flug- tnálanna og var Erling Ellingsen ráðinn til þessa starfs. — Tveim áium síðar var þessum lögum breytt á þann veg, að yfirstjórn flugmálanna var sett undir flug- ráð Og var þá jafnframt stofnað embætti flugvallastjóra. Enn gerði löggjafinn nokkra breytingu á skipun flugmálanna árið 1950, er m. a. höfðu það í för með sér, að lagt var niður embætti flugmálastjórans. Var honum tilkynnt um, að honum væri sagt upp frá og með 1. apríl 1951 að telja. KR.ÖFUR STEFNANDA___________ Erling Ellingsen mótmælti upp sögninni. í skaðabótamáli sínu á þendur ríkissjóði, sagðist hann Ííta svo á, að skipun hans í em- bætti þetta, myndi vera í gildi meðan líf óg lieilsa hans entist. Þá taldi hann niðurfellingu em- bættisins, jafngilda uppsögn án saka. ™ Si'Ó’NARMIÐ FJ'ÁRMÁLAR.ÁÐHERR-A Fjármálaéáðhena fyrir hönd rikissjóðs, krafðist sýknu. Taldi að hér væri ekki um stöðusvipt- ingu að ræða, heldur hitt, að ákveðm 'staða eða embætti hefði veríð lagt niður samkvæmt á- kvörðun löggjafans. — Um það yrði ékki deilt að löggjafinn geti iagt niður etnbætti þegar þörf kret&í, á sama hátt og hann gat stoínað þau. — Á því byggist þoð, að stefnandinn ætti enga fj árkröfu á hendur ríkissjóði. BRETTINGA .mátti vænta í forsendum dómsins segir m. a : Er stefnandi var skipaður í stöðu flugmálastjóra, var þróun flugmálanna hér á landi fremur skammt á veg komin. Mátti hann þ /í búast við, er har.n tók við stóðUrtni, að bréýtingár kynnu að varða gérðar á tilhögunTIugmála stjói'rtarírlftár, og þá 'éf til vill b éýtingar er vðlðuðu stöðu háns. ’ Á RÉTT TiL BÓTA | Hins vegar mátti stefnandi ætla að hann mundi til nokkurr- a; írambúðar starfa . í þjónustu ríkisins við stjórn fhJgmáia hér á landi. — Að þessu athuguðu, jsvo og því að störf þau sem stefn- andi gengdi sem flugmálastjóri, voru ekki lögð niður, heldur fal- in öðrum, þykir stefnandi eiga rétt til bóta, vegna þess að staða hans var lögð niður og honum vikið úr þjónustu ríkisins við flugmál hér á landi. — Þykja bætur til stefnanda af þessu efni, 'eftir öllum atvikum hæfilega á- kveðnar kr. 100.000.00. Auk þess var fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs með dómi þessum gert að greiða málskostnaðinn. Fullvíst þykir að dómi þessum verði skotið til Hæstaréttar og ekki ólíklegt að báðir málsaðilar áfrýi. kynnir Háskóla íslands BÓKMENNTAFRÆÐINGUR- INN Alfred Jolivet, piófessor i norrænum málum og bókmennta- sögu við Parísarháskóla, hefir sem kunnugt er lagt mikla rækt við að kynna íslenzka mcnningu og fræðastörf. 1 síðasta ársriti Parísarháskól- ans birtist eftir hann grein um Háskóla Islands. Þar rekur hann aðdraganda að stofnun Háskól- ans á 100 ára afmæli Jóns Sigurðs sonar og segir frá því í stuttu máli, hvernig íslendingar öðluð- ust fullveldi sitt. Hann segir frá fyrsta háskólarektornum, Birni Magnússyni Olsen, og íræðastarfi hans, hvernig Háskólinn varð á fyrstu árunum að starfa við erfið og þröng kjör. En aðstaða hans væri nú orðin gjörbreytt, er hin nýja háskólabygging var tekin í notkun. Fylgir ritgerðinni góð mynd af hinum nýja háskóla. Höfundur skýrir einnig frá, hvernig byggingar Háskólahvei'fis ins hafa risið hver af annarri, og hvernig stúdentum þeim, er þar stunda nám, hefir farið fljótt fjölgandi á undanförnum árum. Minnist hann í því sambandi á hið mikilsverða forystustarf núver- andi háskólarektors próf. Alex- anders Jóhannessonar. Ennfremur skýrir hann frá þeim megin vísindastörfum, er unnin eru við Háskólann, svo sem undirbúningnum að hinni miklu orðabók, er á að ná yfir allt rit- mál íslenzkunnar frá 1540 til vorra daga. Er það mikill fengur fyrir Há- skólann, að hafa fengið slíka kynn ingu í ársriti Parísarháskóla. Enda er öll greinin samin í þeim vinsamlega anda í garð íslend- inga, sem prófessor Jolivet jafnan ber í brjósti. Námskeið fyrir frjálsíþrófíadómara hefsf 24. þ. m. _ FRJÁLSÍÞRÓTTADÓMARA- FÉLAG Reykjg**íkur, FDR, hélt aðalfund sinn 5. þ. m. Þar fóru fram venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins var endurkosin til næsta árs: Þórarinn Magnús- son, formaður, Skúli Jónasson, ritari og Steindór Björnsson, gjaldkeri. j* Meðal samþykkta, er gerðar ’ voru á fundinum, voru þessar helztar: að félagið haldi nám- skeið fyrir frjálsíþróttadómara, svö fljótt sem ástæður leyfa, að i satnbar.di við námskeiðið verði þeim mönnum, sem starfað hafa á leikmótum, sem dómarar eða mótsstarfsmenn, en ekki hafa öðlazt réttíndi til þess samkvæmt núgiidandi reglurii, gefinn kostur á að taka próf til þessara rétt- inda, án þátttöku í námsskeið- inu. um leið og námsskeiðsmenn taka próf (utanskólapróf). Á fundinum voru dómaraskír- teini afhent sjö mönnum, sem lok ið höfðu námskeiði og prófi. Samkvæmt ofangreindum að- alfundarsamþykktum, hefur stjórn FDR nú ákveðið að dóm- aranámsskeið skuli hefjast 24. I þ. m., ef næg þátttaka fæst, og , sð þeim mönnum, sem síðar- i n-?-rir1 -^mbvkjrtin i'agr fjl. skuli gcfinn koslur á að.taka próf cins' og bar er sagt. Segir stjó-nin. cð bátftökutil- kynninear um hvoru tveggía, þurfi að berast henni fyrir 20. 1 þess mánaðar. Margir vilja vera umboðsmenn ís- lenzkra gefrauna NÚ UM helgina er útrunninn frestur fyrir þá, sem ætla að sækja um umboðsmannsstarf fyr ir íslenzkar getraunir. Hefir beg- ar borizt-fjöldi umsókna úr Rvík og frá þeim stöðum, sem ætlað er að rekstur getrauna nái til í upphafi. Þar sem starfsemi þessi er flestum ókunn, hefir stofnunin beðið blaðið að geta þess, að um- sækjendur geti fengið allar nán- ari upplýsingar viðvíkjandi starf seminni í síma skrifstofunnar, 5618, og er hún opin alla virka daga frá kl. 9—5. Þóknun fyrir umboðsmannsstarfíð verður 9% af umsetningu umböðsmanns. Eyðublöðin, sem ætluð eru um sækjendum til útfyllinear. eru afhent á fræðslumálaskrifstof- unni í Arnarhvoli. Egprf Sicíánsson les upp úr því n.k. sunnudag ] í LOK þessa mánaðar mun koma út annað bindið af bók Eggertá Stefánssonar, „Lífið og ég“. Á s.l. ári kom fyrra bindið af þessarí sérstæðu sjálfsævisögu út á vegum ísafoldarprentsmiðju. Eggert Stefánsson átti í gær tal við blaðamenn og skýrði þeim frá efni þessa annars bindis lífsfílósófíu sinnar í stórum dráttum. BYRJAR í MILANO .. t ..... . , . , ari mmnist hofundunnn fyrstu Bókin byrjar í Mnano arið );ergarinnar til Vestur-íslendmga, 1921. Fjallar fyrsti káfii hennar heimsóknar hja stefáni’G. Stef- um eftirstríðsáhrif fyrra stnðs- ansSýni f Markerville, söngfarar ins, söng og söngvaia og Edin- ^ þriggja íslendinga, sem hann borg og „kolastiæk . £hr samkV£emt ósk Klettafjalla- skáldsins og ferðaloka í Séattle, Hersteinn Pálsson, ritstjóri, hefur búið bókina undir prentun en ísafoldarprentsmiðja gefur hana út. Nokkur eintök hennar eru tölusett og gefin út í sér- stakri útgáfu. Er hægt að gerast áskrifandi að þeim hjá bóka- verzlunum Lárusar Blöndal, ísa- foldar og Sigfúsar Eymunds- sonar. HVENÆU VORUM VIÐ ^ ú ÍSLENZKASTIR? Eggert Stefánsson mun lesa upp úr bók sinni næstkomandi sunnudag í Gamla Bíó, klukkan 1,45 stundvíslega. Les hann þar kaflann „Hvenær vorum við ís- lenzkastir?“ Á undan upplestrinum verður leikinn kafli úr Sónötu Quasí una fantasia, eftir Beethoven. Ennfremur verður leikinn Svana söngur á heiði, eftir Kaldalóns. Það eru þeir Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson, sen* annazt þessa hljómleika. Eggert Stefánsson skýrðí blaðamönnum frá því, að í lok apríl mundi hann halda til Ítalíu, þar sem heimili hans er. Óhætt er að fullyrða, að marg- ir munu vilja hlýða á upplestur Eggerts, sem þekktur er sem á- gætur fyrirlesari, bæði í útvarpí og á samkomum. Fyrra bindið af bók hans „Lífið og ég“, vaktl mikla athygli, enda þrungið íá-. gætum innblæstri og rómantík. Eggert Stefánsson. Næst kemur kafli frá Reykja- vík 1921. Ræðir þar um kvef og konserta, söng fyrir konunginn úr drápu Einars Benediktssonar, fræðimennsku og föðurlandsást. Þriðji kaflinn er frá 1922, Berlín, eftir fyrra stríðið, ópera og „inflation“, margir hljómleika sigrar í Reykjavík og ferð um ísland með dr. Halldóri Hansen. Þá er árið 1923 runnið upp. I endurminningum sínum frá þvi Bændur í Arnarfirði byrgir af heyjum - Tregur afii - í hrakn ingum á Tnnguheiði IHega ekki klusta á útvarp frá Vesur-Evropu BERLÍN. — Upplýsingamálaráð- herra Austur-Þýzkalands hefir gefið yfirlýsingu í blaðinu „Neu- es Deutschland", þar sem hann segir, að Austur-Þjóðverjum sé óheimilt að hlusta á útvarp vest- rænna útvamsstöðva. Segir á þessa leið í tilkynning- unni: „Við getum ekki þolað það framar, að fólk hlusti á útvarps- sendingar óvinanna, sér í lagi er ótækt, að hlustað sé á útvarp Bandaríkjamanna í Vestur- Þýzkalandi". I níðurlagi tilkynningarinnar fullvissaðhj ráðherrann lesendur j utn. sð mikil brösð væru begar :! að bví, að gestir í veitinsahúswm vildti 'fekki hlustá á u'tvarp frá * Vestur-Þýzkalandi. bíldUdal, 10. marz — Það sem, af er þessum vétri hefur tíð verið allsæmileg. í janúar og framan | af febrúar voru allmikil snjóa- lög og að mestu jarðláust fyrir fé, en nú er víðast hvar komin upp jörð. Bændur hér í Arnar- firði eru all-flestir sæmilega birg- ir af heyjum. IIELDUR TREGUR AFLI Héðan frá Bíldudal ganga 3 vélbátar í vetur, afli hefur verið tregur, 3—4 smálestir í róðri að meðáltali. Ggeftir hafa verið sæmi- legar. í febrúar voru farnar 14 sjóferðir og öfluðu bátamir hokkurn vegihn fyrir tryggingu. í HRAKNINGUM Á TUNGUHEIÐI 1 síðustu viku lenti eldri mað- ur, Jón T. Loftsson að nafni, í hrakningum á Tunguheiði en hún er milli Tálknafjarðar og Bíldu- dals. Jón var að koma vestan frá Patreksfii'ði, varð seint fyrir og hreppti skafbil og snjóþoku á fjallinu ásamt náttmyrkri. Vilt- ist hann og var á göngu í nokk- uð langan tíma án þess að vita hvar hann var staddur. En er minnst varði hrapaði hann ofan í all-djúpt gil. Skrámaðist hann nokkuð á höfði og handlegg við fallið, én þó ekki alvarlega. — 1 gilinu var Jón í sjálfheldu alla nóttina, en gat brotizt upþ úr því þegar birti af degi. Um klukkan 9 um morguninrt komst Jón niður að Tungu I Tálknafirði all-mikið þjakaður. Fékk hann þar hinar ágætustui viðtökur hjá Guðmundi bónda Guðmundssyni og konu hans. — Hresstist hann fljótlega og konj til Bíldudals daginn eftir. J ón er 66 ára að aldri og> göngumaður góður, hahn hefur pft farið þessa leið áður að vetn< arlagi, en hún er milli 50 og 6Gj km. löng, má það kallast.góð dag- leið hjá rosknum manni. —Pálb Malan hef ir í hói* unum við Breta LUNDÚNUM. — Malan, forsætis ráðherra Suður-Afríku, hefir lát- ið á sér skilja, að engin fjarstæða sé að hugsa sér, að ríki hans gangi úr b»-ezka samvelcMnu vegna gagnrýni brezkra stjórn- málamanha. Sagði ráðherrann, að svo freml þessum árásum brezkra stjórn- málamanna linnti ekki, kynni súi stund að renna upp, að Afriku- mönnum þætti ekki akkur í a<3 vera í brezka samveldinu. „Okkur er í sjálfs vald sfett, hvort við gerumst lýðveldi eðal ekki. í svip erum við Bretuhi vihveittir. En við getum sagt skil ið við þá, hvenær sem okkus sýhist“. jj____jd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.