Morgunblaðið - 14.03.1952, Page 3
[ Föstudagur 14. marz 1952. 1
r MORGVJSBLAÐ1B ^
eueiR
til sölu:
2ja lierlj. íbúð ráeS sér inn-
gangi í kjallara við Skipa-
sund. —
3ja herb. hæð ásamt 2ja
herb. ibúð í risi, og bílskúr
við Skipasund.
Fokheld hæS í Skjólunum.
3ja herb. hæð með öllum
þðegindum í einlyftu stein-
húsi í Vesturbænum.
3ja lierb. rishæð, tilbúin und
ir málningu, á hitaveitu-
svæðinu í Vesturbænum.
ÍJtborgun kr. 60 þús.
Múlfhitniiigsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAK
Austurstræti 9. Simi 4400.
Spyrfizt
fyrir um verð á gleraugum
hjá okkur áður en þér gerið
kaupin annars staðar. — Af-
greiðum öll gleraugnarecept.
Gleraugnaverzlunin TÝLI
Austurstræti 20.
Bankabygg
Vikt. hýðisbaunir
W ^ SIMI «205
ARMSTOLAR
í mörgum litum, 2 gerðir.
Sjáið stólana hjá okkur áð-
ur en að þér kaupið þá ann-
ars staðar. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Bólsturgerðin
Brautarholt 22. Simi 80388.
Dagstofuhúsgögn
Sófasett, búin til úr I .fl.
efni og unnin af færustu fag
mönnum. Sýnishorn af nýj-
um gerðum, fyrir hendi. —
Greiðsluskilmálar mjög að-
géngilegir.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. Simi 80388.
Ódýrir
Svefnsófar
sem ekki þarf að hreyfa við
að leggja bakið niður, 2 geið
ir. Verð kr. 2.700.00 og kr.
3.200.00. Sófarnir eru klædd
ir með gobelíni og enskum
ullaráklæðum. Góðir greiðslu
skilmálar.
BólsturgerSin
Brautarholti 22. Sími 80388.
Þurrkað
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Laukur
w SIMI «205
Maður í góðri stöðu, óskar
eftir
HERBERGI
Þarf að vera með sérinn-
gangi. Upplýsingar i síma
7729, milli kl. 9 og 12
SAUIHUR fyrirliggjandi. Helgi Magnussan & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. STEIMHÚS rúmir 80 ferm. kjallari, hæð og rishæð í smiðum til sölu 1 húsinu geta orðið 3 litlar • íbúðir. Æskileg Væru skipti á 3ja herb. íbúð. Má vera kjallaraíbúð. — JíniSir, 2ja—8 herb. á ýms- um stöðum til sölu. Bifreiðir lil sölu. Vörubif- reiðir, 2ja—5 tonna, 5 og
s* Utsögunar-vél Walker-Turner til sölu. — Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 81275. —
TiL SÖLU er nýr Ridgid skrallklúbbur. Einnig 2 kg. af æðardún. ■— Uppl. á Lindargötu 61, niðri, milli kl. 5—8 i dag. manna fólksbifreiðir. Hafnfirðingar Höfum kaupanda að einbýlis húsi i Hafnarfirði, ca. 3ja til 4ra herbergja ibúð. Nýja fasfefgnasalaR Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
í Hlíðunum er til sölu átta lierbergja íbúð með öllum tízkunnar
þægindum. Nánari upplýs- ingar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kára- stíg 12. —- Sjmi 4492. Köflótfir dömusport- sokkar komnir aflur. ú€tpmplok Laugaveg 26.
Jeppaeigendur Vil kaupa jeppa. Má vera með blæjum. Uppl. eftir kl. 1 hjá verkstjóranum á bila- verkstæði Kr. Kristjáns- sonar h.f., Láugaveg 168.
ilíil óskast Vil kaupa 6 manna bifreið, ekki eldra model en 1940. — Uppl. í sima 81508 til kl. 5 eftir það i síma 4052. Góð STÚEKA óskast í vist til Keflavjkur. Uppl. Ilverfisgötu 101A, — uppi, kl. 10—6.
Kodak 35 rsim. til sölu. — Tækifærisverð. Talsvert af óáteknum film um fylgir. Uppl. í shna’ 81275. — Ung re'glusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ
Einbylishús eða efri hæð og ris i Lauga- neshverfi eða Kleppsholti, ósk ast til kaups. Skipti á ibúð í Vesturbænum kemur til greina. Uppl. í síma 7973 kl. 6—8 næstu daga. með húsgögnum yfir sumar- mánuðina frá 1. eða 14. maí. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyr ir hádegi á laugardag, merkt: „Erlend — 315“.
REMAULT sendiferðahifreið, í góðu standi til sýnis og sölu á Bílaverkstæði Gaiðais Gísla sonar, Hverfisgötu í dag.
\
Gearkassi í Dodge Cariol til sölu. Einn- ig startari og kupling. Simi 7532. — V-REIIVIAR (kýlreimar), allar stærðir fyrirliggjandi. — Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 3024.
Oömur! Saumið og breytið fötum ykkar sjálfar. Viku námskeið hefjast mánudaginn 17. marz. Kvöldtimar. Upplýsingar í sima 7208. — Verzlunarpláss á góðum stað, helst við Laugaveg, óskast. Tilboð send ist afgr. blaðsins fyrir kl. 4 á laugardag merkt: „Góður . staður — 311“.
Tvær góðar samliggjandi stofur til iðnað- ar, til leigu við Miðbæimi. Sanngjörn leiga. — Tilboð. merkt: ,.500“,. scndist Mbl. fyrir laugardagskivðid: Dönsk Harnanátlföt OjE náttk jótar . 'd tcknir fham.i dög. iiÁVmu* og IlorrahúÖín | Laugav-og 55. S‘mi SJSfK).
BORGAR-
BÍLSTÖÐiN
Hafnarstræti 21. Sími 81931
Austurbær: sími 6727
Vesturbær: sími -5449.
IILSL
Viljum kaupa litinn vörubil,
nýlegan. Tilboð merkt: „Vöru
bill — 312“, sendist afgr.
blaðsins fyrir mánudagskvöld
VI
EDiNBORG
VERZÍUNIN
Momi
SiiÁLASETT
Sniðaskólinn
Sniðkennsla, dag- og kvöld-
timar. Eiimig saumanám-
skeið. —
Bergljót Ólafsdóttir
Sími 80730.
Smoking
Tvíhnepptur, klæðskerasaum
aður smoking á frekar grann
an' man'n, litið notaður, er til
sölu hjá Guðbirni Jónssyni,
klæðskera, Garðastræti 17.
Selst ódýrt.
Húseigendur
Vil komast i beint samband
við þann, sem vill selja íbúð
' eða hús. Má vera fokhelt. —
Tilboð sendist Mbl. sem fyrst
merkt: „Beggja bagur — 314“
SKIPSTJORI
óskast á 45 tonna bát, sem
tilbúinn er á þorskanet. -—-
Uppl. í dag í sima 9382.
IBIJÐ
á hitaveitusvæði i Vestur-
bænum, er til sölu. Ibúðin er
3 herb. og eldhús. Nánari
uppl. gefur:
Sigurður Reynir Pétur^son
hdl. — Laugaveg 10. — Simi
80332. Viðtalstími kl. 5—7.
Góður 6 manna
amerískur bíll
til sölu. Verð 25.500 kr. —
Verður til sýnis kl. 6 e.h. í
dgg við Leifsstyttuna.
STIiLKA
vön áfgreiðslu'Störfum o. fl.
óskar eftir atvinnu i 1—2
manuði. Marg! kamur t 1
greina. Uppl. i dag i sima
7702.-------
GardÍRiuefni f
Mikið úrval.
\Jerit Jr,^iojar^ar ^olwjom
VatteraSar
ný gerð.
Egill Jacobsen h-f.
Austurstræti 9.
rósótt, kjólaei-epe, margir
litir, slétt taft og taft rno-
ire. Aílasksilki á kr. 59.60
meterinn.
ÁLFAFELL
Simi 9430.
JERSEY-
Allar stærðir, komin aftur. 8
8
Þorsteinsbúð.
Sími 81945.
NYLON-SOKKAR
5 tegúndir nýkomnir. —
ísgarnssokkar frá kr. 13.95.
Barnasokkar, stærðir 1—10
Hvítir sportsokkar, —- allar
stærðir. —
Þorsteinsbúð
Simi 81945.
SAUiiA
handverk i upphlutssky rtur
og blússur. Upplýsingar i
sima 9838. —
-
PLASTIK
BORÐDUKA-
EFMI
* 120 cm breitt, kr. 21.50 pr.
meter.
JÁ tt e rpua f
Riflar
haglabyssusr
Fjolbreyttasta og stærsta úr-
val landsins.
Mislitt
PRJONASILKI
G
(biitar).
ICTOR
ATHUGIÐ!
Á dimhreinsunarstöð Péturs
Jónssonár, Sólvöllum. Vog-
um. eru oftast fyrir handi I.
f:. æJGrjíúns;: '"ígu”. i n verð
ið þó l^gíwrá læ-ri-a »n ann
arsstaðr:i\‘Talið bví \ið Pétur
áður en þið g'rið kaup nnn-
arsstaðar. Simstöð, Habæ,
VoglSfe,:r