Morgunblaðið - 14.03.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.03.1952, Qupperneq 4
4 MGRGUNULÁÐIB Föstudagur 14. marz 1952. 75. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 6.50. SíSdegisflæSi, kl. 19,20. Næturlæknir í læknavarðstofunni, sim? 5030, NæturvörEur er i Ingólfs Apóteki, simi 1330, m HelgafelJ 59523147; IV-V-2. I.O.O.F. 1 13331481/2 = is □---------------------------□ í V 0 f 11*. 1 gær var suðlæg átt um allt land, viðast hvar hægviðri. Á Suð-Vesturl. var þó suð-austan stinningskaldi. Sunnanlands var þokuloft og sums staðar súld, en norðanlands var úrkomulaust og sums staðar léttskýjað. 1 Reykja- vik var hitinn 6 stig kl. 14.00, 7 stig á Akureyri, 7 stig í Bol- nngarvik og 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi i gær kl. 14.00 á Akureyri og Bolungarvik, 7 stig, en minnstur í Möðrudal, 1 stig. — I London var hitinn 3 stig, 2 stig í Kaup- mannahöfn. □---------------------------□ Sighvatur Andrésson, bóndi á Ragnheiðarstöðum í Gaulverjarbæj- arhreppi í Árnessýslu er 60 ára i dag. — Skipafréttir: Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fer fré Antwerpen 14.— 15. þ.m. til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til New York. Goðafoss fer frá Rvík I kvöld til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 13. þ.m. frá Leith. Lagarfoss kom til New York 1. þ.m., fór væntanlega þaðan í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærdag til Antwerp- en og Hamborgar. Selfoss fór frá Bremen 13. þ.m. til Rotterdam. — Tröllafoss fór frá New York 11. þ.m. til Davisville og Reykjavikur. Pól- stjarnan lestar í Hull 13.—15. þ.m. til Reykjavikur. Kíkisskip: Hekla fór frá Reykjavik i gær- kveldi vestur um land i hringferð. Skjaldbreið fer frá Reykjavik i dag til Austfjarða, Ármann fer frá Rvik í dag til Vestmanpaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar kol fyrir Norður- landi. Arnarfell fór frá Reykjavik 11. þ.m. áleiðis til Álaborgar. Jökul- fell er í New York. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katla er i New York. íbúð til leigu 2 stofur og eldhús á hæð, á hitaveitusvæðinu, fyrir barn laust fólk. Laus strax. — 2ja ára fyrirframgreiðsia n.auð- synleg. Tilboð sendist MbL, sem fyrst, merkt: „Sólrík — 310“. — SameinaSa: M.s. Dr. Alexandrine kom til Kaupmannahafnar á miðvikudags- kvöld. — Fer þaðan aftur á laugar- dag áleiðis til Færeyja og Rvíkur. Flugfélag íslands h.f.: 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isáfjarðar. „Brúðkaup Fígarós“ í síðasía sinn „Brúðkaup Fígarós“, sem Stjörnu- bíó befur sýnt að undanförnu við mjög góða aðsókn, verður sýnt í allra síðasta sinn i kvöld. Glímuféiagið Ármann hélt skemmtifund s.l. miðvikudags- kvöld. Sýndar voru skiðakvikmyndir, sérstaklega fullkomnar kennslumynd ir. Þrjár ungar stúlkur úr félaginu fóru með leikþátt, Stefán Kristjáns- son flutti frásögu frá Olympiuleikun um, en hann var einn af isl. kepp endunum. Þáttur þessi var mjög vel og fjörlega fluttur. Elliheimilið Grund Föstuguðsþjónusta kl. 7 i kvöld. — Séra Sígurbjörn Á. Gísjason. Heimilisfang Einars M. Magnússonar misritað- ist í trúlofunartilkynningu í blaðmu i gær. Það er Laugateigur 12 (ekki Laugayegur 12). IVIótorbátur 1/3 hluti í 14 smál. mótor- bát er til sölu. Skipti á bil aéskileg. Önnur skifti koma til greina. Þeir, er kynnu að hafa hug á þessu, sendi nafn og heimilisfarg í umslagi. merktu „ÍJtgerð — 317“, til blaðsins fyrir mánudagskv. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurjón Árnason. Blöð og tímarit: Nýtt kvennablað er komið út. Efni: Vinnuheimilið Reykjalundur, eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur, Laun Chloe frænka (þýdd smásaga); — Nokkur minningarorð um Ragnheið Stefánsdóttur, eftir önnu Ólafsdótt- ur; — Framhaldssagan o. fl. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka da| nema laugardaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þ jöðskjalasafnið klukkan 10—12. — Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjud. og fimmtud. Listas. Einars Jónssonar verður lokað yfir vetrar- mánuðina. — Bæjarbókasafnið er opið kl. 10—12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. ÍJtlán frá kl. 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á ] sunnudögum er safnið opið frá kl. 4—9 e.hl og útlán frá kl. 7—9 e.h. — | Náttúrugripasafnið opið sunnudaga |kl. 2—3. — Listasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1 »->3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgang ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið i Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Gengisskráning (Sölugengi): 1 bandariskur dollar 1 kanadiskur dollar . 1 £ __________________ „Austin 8” sendiferðabíll í ágætio lagi til sölu. 8 dekk fylgja (4 ný) Tilboð sendist Mbl. merkt: „Austin — 316“ 100 danskar krónur _ 10° norskar krónur — 100 sænskar krónur — 100 finnsk mörk _______ 100 belg. frankar _____ 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar ____ 100 tékkn. Kcs. ________ 100 lírur _____________ 100 gyllini ----------- «r. kr. kr. kr. 16.32 16.32 45.70 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 kr. 32.67 kr. 46.63 tr. 373.70 kr. 32.64 kr. 26.12 kr. 429,90 lErlendar stöðvar: Noregur: —Bylgjulengdir: 41.51. 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 17,40 Tvíleik- ur ó harmonikku. Kl. 17,55 Leikrit. Kl. 20,30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 o§ 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.0C og 16.84. — U. S. A.: — Fréttn m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. banc? mu. Kl. 22,15 ó 15, 17, 25 og 31 m Auk þess m. a.: KI. 18,35 Leikrit. Kl. 20,15 Kammerhljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 19,30 Útvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 20,30 Dans- lög. — England: Fréttir kl. 01.00; 3.0Qí 4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.00; 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — Auk þess m. a.: Kl. 10,20 tJr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10,30 Leikrit. Kl. 12,15 Hljómleikar frá Grand Hótel. Kl. 13,15 Variety Band box. Kl. 14,15 Nýjar plötur. Kl. 16,30 „Take it from there“. Kl. 17,30 Skozka útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 18,30 „Ray’s a laugh“. Kl. 20,00 Einleikur á pianó. Kl. 20,15 „Have a go“. Kl. 22,15 Erindi um Lloyd George, Kl. 22,45 Record Variety Bill. — Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2 45« Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Fréttir á ísl« alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75« KI. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. Enska hnattspyrnan Leikfélag: Hafnarfjarðar sýnir Draugalestina í síðasta sinn í kvöld. — Myndin sýnir Valgeir Óla og Huldu Runólfsdóttur í hlutverkum sínum. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15,30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í dönsku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Is- lenzkukennsla; I. fl. — 19.00 Þýzku kennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Har- monikulög (plötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Séra Sigurður Einarsson flytur minningar um Ólaf i Hvallátrum. b) Eggert Stefánsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns (plötur). c) Uppléstur (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson rithöfundur). d) Gils Guðmundsson ritstjóri les frásögu- þátt: „Á útskagamiðum" eftir Þor- stein Matthiasson, skólastjóra. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (29). 22.20 Tónleikar (plötur): a) Doris Day syngur. b) Lionel Hampton og hljómsveit hans leika. 23.10 Dagskrárlok. □-------------------------n AUKINN IÐNAÐUR í LAND- INU EYKUR AFKOMUÖR- YGGI ÞJÓÐARINNAR. □- -□ Fimm mínúfna krossgáfa » 9 'JZ-MZ »• 11 LEIKIR 6. umferðar bikar- keppninnar, sem fram fór á laug- ardag voru allir tvísýnir og skemmtilegir fram á síðustu mín. og flestir svo vel leiknir, að un- un var að. Einkum átti það við aðalleikinn, leikinn milli Ports- mouth og Newcastle, og er efa- mál, að úrslitaleikurinn komist í hálfkvisti við hann, svo hátt reis leikur beggja liðanna. Portsmouth byrjaði að skora strax á 3. mín.,' er vinstri útherjinn, Gaillard,: skallaði inn af stuttu færi, en innan stundar tókst miðfram-1 herja Newcastle, Milburn, að jafna. Lengst af þessu leiktíma- bili hefur hann rokkað milli vara liðsins og aðalliðsins, en nú virð- ist hann hafa fundið formið, sem átti svo ríkan þátt í sigri New- castle í fyrra. Nokkru eftir hlé lék hann á 3 varnarleikmenn Ports mouth á ekki nema 1 m vega- lengd og skoraði aftur, en Ports- mouth átti áfram ekki minni í leiknum og Reid, innh. tókst að jafna. En þegar 15 mín. voru eftir tók að síga á ógæfuhliðina, liðið þoldi ekki hraðann í leiknum og það, sem eftir var átti New- castle, sem skoraði 2 mörk, Mil- burn það fyrra með 20 m skoti á 80. mín. og v.innh. Robledo á 87. í leikinn, eins og títt er með nær- liggjandi lið. Liðinu tókst þó ekki að skora nema einu sinn, á 39. mín., en 5 mín. síðar, jafnaði Blacburn. Eftir hlé skipti alveg um, leikurinn fór eftir það, að verulegu leyti fram á helmingi Burnley, sem fékk á sig 2 mórk til, bæði skoruð af Hold, miðfrh. enska áhugamannalandsliðsins. Enda þótt Chelsea tækist að sigra Skeffield Utd, átti það yfir- leitt ekkert í leiknum, S. U. hélt uppi látlausri sókn, en um miðjan f. hálfleik, tókst v.innh. Chelsea, Bentley, að skora eina mark leiks- ins í skyndisókn. Allan siðari hálfleikinn lá á Chelsea, en Shef- field skorti hraða og nákvæmni til jafns við Lundúna-liðið. Sigur Blackpool yfir Fulham (4-2) var 9. heimasigurinn í röð, en samtímis hefur það ekki unnið að heiman. Framan af leiktíma- bilinu var það talið, bezta úti- liðið, en ótryggt í heimavelli. — Leðjutíminn er nú að hverfa og vellirnir að þorna og jafnframfc tekur stíll Tottenhams á ný að njóta síns, það hefur unnið þrjá síðustu leikina með yfirburðum og veitir ef til vill Manch. Utd. keppni um meistaratitilinn. min. Manch.Utd. 33 18 9 6 69-43 45 Arsenal komst í fyrsta sinn í Arsenal 32 17 8 7 63-45 42 keppninni í hann krappan, er Portsmouth 32 17 6 9 55-44 40 það lék gegn Luton, sem skoraði Tottenham 34 17 6 11 63-47 40 á 8. mín. og hafði bæði yfir og Newcastle 31 15 7 9 81-52 37 réð meiru um gang leiksins allt Bolton 33 14 9 10 52-51 37 þar til á 60. mín. er Arsenal tókst Wolves 33 12 12 9 67-52 36 að jafna. Um það leyti missti Aston Villa 33 14 7 12 56-55 35 Luton mann og hafði þó í fullu Blackpool 33 14 7 12 52-52 35 tré við andstæðingana og tókst Carlton 33 14 7 12 57-56 35 að skora aftur, en undir lokin Preston 34 13 9 12 61-48 35 tókst Arsenal að tryggja sigur. 2. deild: Fyrri hálfleikurinn í Blacburn N. Forest 33 15 10 8 62-50 40 var lengst af hreinn einstefnu- Birmingh. 33 15 8 10 48-41 38 akstur, svo miklir voru yfirburðir Leicester 33 15 8 10 66-49 38 Burnley, en mikil harka færðist Sheff. W. 32 15 7 10 80-57 37 SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 herbergi — 6 beina að — 8 verkfæri — 10 dropi — 12 nokkuð óviljuga — 14 tónn — 15 bardagi — 16 skelfing -—18 ákveðið. Lóðrétt: — 2 gjald — 3 fanga- mark — 4 ílát — 5 hrúga upp — 7 úrgangurinn — 9 fjötra — 11 fæða — 13 bæta — 16 fangamark — 17 skammstöfun. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: — 1 smekk — 6 err — 8 kær — 10 áar — 12 æskirðu — 14 la —- 15 ak — 16 ála — 18 rótanna. Lóðrctt: — 2 merk — 3 er — 4 krár — 5 skælir — 7 krukka —- 9 æsa — 11 aða ■»— 13 illa — 16 át 17 an. — mZá rnc/Yguníiaffinu/ Maður kom með járnbrautarlest til Kansas og hann greip með báðum höndum um hatt sinn, þvi vindur blés mikið. — Guð minn góður, sagði hann, — blæs vindurinn alltaf svona hérna í Kansas? Innfæddur Kansasbúi: — 0, nei, ekki alltaf. Hann blæs af þesari átt i 6 mánuði, og svo snýst hann við og blæs af hinni áttinni i 6 mánuði. ★ Guðrún: — Hvað er það, sem þú hefur svona miklar áhyggjur út af, Davið minn? Davíð bóndi: — Ég var að velta því fyrir mér, hvort hann pabbi mundi vilja mjólka kýrnar mínar á meðan við færum í brúðkaupsferð, ef þú mundir segja „já“, ef ég mundi spyrja þig! ★ Ella: — Fólk segir að ég verði yngri með hverjum degi, sem líður. Bella: — Það er engin furða, fyrir mörgum árum varstu 30 ára og nú ertu orðin 25 ára! ★ — Ekki mundi ég vilja vera í yð- ar sporum, sagði reið kona við ná- búakonu sína, er þær voru að rifast. — Þér munduð heldur ekki kom- ast í mín spor, þau eru svo lítil, svar aði nábúakonan. ★ Hann (með hendurnar yfir augu hennar): — Ef þú getur getið hver þetta er, með því að geta þrisvar, þá sleppurðu, en ef þú getur ekki, þá ætla ég að kyssa þig! Hún: — Skallagrímur á Borg? — Gunnar á Hliðarenda? Sæmundur fróði? ★ Betlari: — Frú, ég hef ekki séð matarbita í heila viku. Frúin: — Heyrið þér, María, viljið Þér ekki sýna þessum betlara matinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.