Morgunblaðið - 14.03.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.03.1952, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. maxz 1952. UORGZJNBLADIB 9 1 Oavíð Ólafsson, fiskimálastjóri s Flskmarkaðsramisóknir ó vegum Efnahaffsstofnunarinnnr í París HcCormkk hjá Danakonungi l i SALTFISKUR Á árinu 1949 fraxnleíddi Evrópa um 60% af saltfiski þeim, sem framleiddur var í heiminum en aðalkeppninautarnir voru Kan- ada og Newfoundland með um 29% af framleiðslunni. Enda þótt tekist hafi að vinna allgóða mark aði i Mið- og Suður-Ameríku fyr- ir verkaðan fisk er meginhluta saltfiskframleiðslunnar neytt í Evrópu og eru Miðjarðarhafslönd in þar þýðingarmest. Ekkert bendir á, að kröfur neytenda í þessum löndum hafi breytzt eða snuni breytast að því er snertir saltfisk. í Grikklandi og Italíu er þessi fiskur aðallega fæða hinna efnu- minni og er því hætt við snogg- ’um verðbreytingum. Á Spáni cg Portugal aftur á möti eru það 'hinir efnameiri, sem eru aðal- neytendur saltfisks og er eftir- spurnin í þeim löndum því stöð- ugri og verðið einnig. Framleiðsla af saltfiski, verk- uðum og óverkuðum var á árinu 1949 svipuð og fyrir styrjöldina eða 259 þús. smád. á móti 254 smál. 1938. í Evrópu var fram- Íeiðslan 156 þús. smál. árið 1949 <og var það um 7 þús. smá. minna en árið 1938 en hinsvegar hafði framleiðslan utan Evrópu aukist lítillega. fisk upp úr sjó. Mest er neyzlan talin hafa verið í Noregi 53 kg. á mann er_á ísiandi 50 kg. (Þessi :ala fyrir ísland er senniiega til muna of lág). iNæst í röðinni kem ur svo Portugal með 45 kg., en þá Bretland með 24 kg og Sví- þjóð 20 kg. Önnur lönd, sem hafa meira en meðalneyzlu eru Þýzka- land 16 kg, og Danmörk 15 Vz kg, en þar fyrir neðan eru m. a. Grikkland 13 kg, Holland 8.6 kg, Belgía og Frakkland með rúm- lega 6 kg og önnur lönd með enn minna. Minnst er neyzlan talin í Svisslandi aðeins 1.9 kg. Það er SALTSILD UM 500 ÞUS. SMÁL. Á ÁRI Minnkandi neyzla af saltsíld i Evrópu yfirleitt á áratugnum eftir 1930 orsakaði minnkandi framleiðsiu þessarar vöru á þessu tímabili. Mest áhrif hafði þó, að markaðirnir í Austur-Evrópu minnkuðu mjög á þessum árum og átti það þó einkum við um Kússland. Heildarframleiðslan af saltsíld í heiminum hefir eftir styrjöldina verið um 500 þús. smál. árlega og á árinu 1949 komst hún upp í 575 þús. smál. Varð aukníngin á því ári aðallega vegna aukinnar framleiðslu í Japan. í Evrópu var framleiðslan af saltsíld á árinu 1938 um 420 þús. smál. og 426 þús. smál. árið 1948 en lækkaði aftur niður í 391 þús. smál. á árinu 1949. Framleiðslumagnið breyttist oft mjög mikið frá ári til árs enda er tiltölulega auðvelt að breyta framleiðslumagninu eftir því ihversu mikil eftirspurnin er á hverjum tíma, þar sem fjárfest- íng í sambandi við framleiðsluna <er tiltölulega lítil. Það væri þó mjög þýðingar- Tnikið ef unnt væri að gera fram- leiðsluna jafnari og forðast skyndibreytingar. FISKNEYZLAN Mjög þýðingarmikið atriði í markaðsrannsókninni var athug- un á fiskneyzlunni í hinum ýmsu löndum, hvað það væri, sem stæði S vegi aukinnar neyzlu og hvaða leiðir væru tiltækar til þess að auka hana. Neyzluvenjur fólks í hinum ýmsu löndum eru ákaflega mis- munandi og er erfitt að gera sér fulla grein fyrir því hverníg á þessum mismun stendur. Áhrifa skortsins á styrjaldar- árunum gætir enn víða. Að lok- 3nni styrjöldinni þegar framboð- ið af fiski tók að aukast jókst C'ftirspurning einnig mjög mikið <og stóð svo fram til ársins 1949. t>á fór að bera á auknu framboði af öðrum matvörum og hafði það þau áhrif, að eftirspurning eftir fiski minnkaði. Oruggar upplýs- ingar um fiskneyzlu x hinum ýmsu löndum eru því míður ekki fyrir hendi. Reynt hefir þó verið að komast að niðurstöðu um þe+ta fyrir árið 1949, en ýmsar tölur eru þar áætlaðar. I þátttökuríkjunum öllum sam- an er áætlað að neyzlan á hvern mann hafi orðið 14 kg. miðað við Síðari hluti því augljóst af þessum tölum, að í ýmsum löndum og raunar flest- um eru enn miklir möguleikar til aukningar á fisknevzlunni og gæti það haft mikla þýðingu fyr- ir framleiðslu- og útflutnings- löndin. Það hefir mikið að segja fyrir fiskneyzluna, að unt sé að fá fisk reglulega og að sjálfsögðu ráða þar einnig miklu um veni- ur, sem skapast hafa á löngurr tíma. Það mun vera rétt, að fjöldi fólks neytir fisks meira af vana og af því að það telur sig burfa ] þcss en af því, að það taki fiskinn I fram yfir aðrar fæðutegundir. Það er aðeins á þeim svæðum, þar sem iafnan hefur verið hægt að fá afbragðsgóðan fisk að fiskur- inn er eftirsótt fæða. á þekkingu neytenda á næringar gildi fisks og matreiðslu. Jafnvel í fiskilandi eins og Noregi er shk vanþekking ótrúlega mikil meðal húsmæðra. Hjá þeim, sem neyta fisks að jafnaði, gætir þess stöðugt meir, að fólk vill komast hjá því að þurfa að leggja mikla vinnu í að undirbúa fiskinn undir matreiðsl- una. Eftirspurn eftir flökum fer því vaxandi. Að því er varðar fyrst flök gætir þó enn allmikilla hlevpidóma hjá mörgum og mun það a. m. k. að nokkru leyti stafa frá slæmri reynslu, sem menn höfðu af frystum fiski á styrjald- arárunum og fyrstu árin á eftir. Mikið hefir þó áunnist í þá átt að bæta gæði freðfisks og bæta dreif ingarkerfiðr Yfirleitt er lögð miki1 áherzla á, að nauðsyn beri til víðast hvar að bæta dreifingarkerfið fyrir fisk, auglýsa fiskinn meira en gert er og gæta vörugæðanna og muni þ°tta alit hjálnast að til að auka fiskneyzluna frá því, sem nú er. I formála að skýrslunni komast sérfræðingarnir m. a. svo að orði: „Það var áberandi í mörgum löndum hversu lítið er gert til að bæta ástandið á heimamörk uðunum og hversu miklu auð-1 veldara mönnura virtist að BÚNAÐARÞING afgreiddi í gær^ koma auga á ágalla annara, svohljóðandi ályktun um héraðs- en það, sem ábótavant var hjá rafveitur: Friðrik Danakonungur veitti yfirmanni Atlantshafsflotans Mc- Cormick móttöku fyrir skömmu, er hann var staddur í Khöfn, en flotaforinginn er nú á ferðalagi um Atlantshafsríkin. Hann er væntanlegur til íslands 16. þ. ra. rýn naiisp aS firaða fram- kmmúm í raforkiimáfum þeim sjálfum, og loks hversu mikil áherzla er yfirleitt lögð á útflutningshliðina jafnvel á kostnað heimamarkaðanna“. Mjög er það misjafnt hvaða fisktegundir eru eftirsóttar í hin um ýmsu löndum. í Bretlandi t. d; er þorskur ekki eftirsóttur en í Belgíu, Noregi og ýmsum öðr um löndum er hann eftirsóttari en flestar aðrar fisktegundir, sem seldar eru á svipuðu verði. Það sem í Bretlandi er nefnt góðfisk- ur er aðallega flatfiskur og )ýs- ingur (Hake) og er ávalt auðvelt að selja þær tegundir, enda þótt verð á þeim sé að jafnaði allhátt. KARFANEYZLAN EYKST Merkileg þróun hefir átt sér stað varðandi eftirspurn eftir einni fisktegund í Þýzkalandi. Fram undir árið 1930 gat vart heitið að karfi væri seldur til neyziu. Þegar Þjóðverjar hófu að byggja upp fiskiflota sinn og auka framleiðsluna á fjórða tug aldarinnar voru gerðar tilraunir með að fá neytendur til að kaupa karfa. Þetta reyndist auðveldara en menn höfðu gert sér í hugar- lund m. a. fyrir það að fiskurinn var flakaður og seldur þannig. Karfi er nú eftirsóttur fiskur þar í landi. FISKNEYZLA KAÞÓLSKRA Það virtist sameiginlegt álit manna í flestum löndurn, að fólk kaþólskrar trúar neytti meiri fisks en annarar trúar fólk, sem lifði við svipuð skilyrði. Var þetta álitið vera svo vegna þeirrar venju, að fasta á kjöt á vissum dögum. Sérfræðingarnir komust hinsvegar að þeirri niður- stöðu, að þetta virtist fremur draga úr fiskneyzlunni en auka hana, vegna þess, að með því er fiskneyzlan takmörkuð við að- eins einn dag vikunnar og marg- ir þeirra, sem fylgja þessari trúar legu reglu líta á fiskmáltíðina á föstudögum sem nokkurnskonar fórn af sinni hálfu. Ennfremur skapar það ýmis vandamála fyrir fiskverzlunina þegar neyzlan er aðallega einn dag vikunnar í stað þéss, áð hún dreifðist jafnt yfir alla vikuna. Á þetta að sjálfsögðu aðallega við ferskan fisk en skapar ekki sömu vandkvæði við sölu á verk- uðum fiski allskonar svo sem salt Frá Búnaðarþingi BÚNAÐARÞING hefir samþykkt ályktun þess efnis að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að beita sér fyrir því við næsta Alþingi, 4tð það breyti girðingalögum þeim er sett voru á síðasta þingi. Aðalbreytingin, sem Búnaðar- þingið telur að gera þurfi á lög- unum er að þegar vegur er lagð- ur í gegnum girt beitar- og engja- land, eða beitar- og engjaland er girt þar sem vegur liggur, beri þeim aðila, er vegagerðina annazt að leggja til ristarhlið á veginn og annazt viðhald þess, eða leggja fram helming girðingarkostnaðar meðfram veginum beggja vegna, ef það álizt hentara. í greinargerð , Búnaðarþings með þessari ályktun segir svo: „Þegar Búnaðarþing f jallaði ' til þeirra þrjú þúsund sveitabýla, um frumvarp til girðingalaga á sem talið er fært að fái raforku s.l. ári, voru framanrituð ákvæði I á þennan hátt, miðað við það annað meginatriði, sem þinginu ! „Búnaðarþing telur brýna nauðsyn bera til að hraða fram- kvæmdum í raforkumálum meira en nú er ráð fyrir gert, og skor- ar því á Alþingi og ríkisstjórn að útvega allt að 75 milljón kr. lán til héraðsrafveitna og hækka ár- legt framlag úr ríkissjóði í 5—7 milljónir króna. Miðast þessi fjárframlög við það að fyrirhugaðar héraðsraf- veitur komist í framkvæmd á næstu 10 til 15 árum. Ennfremur verði hækkað fjár- framlag til einkarafstöðva svo að hægt verði að lána 50% stofn- kostnaðar þeirra.“ Þá skorar Búnaðarþing jafn- framt á landbúnaðarráðherra að hlutast til um að lækkað verði stofngjald af rafmagnshreyflum, sem notaðir eru til súgþurrkunar. TEKUR 42 ÁR í greinargerð með ályktun þess ari er m. a. sagt, að það hafi komið í ljós að það muni taka 42 ár að leggja héraðsraí'veitur fjármagn, sem nú er varið til þessara mála og núveranai verð- lag. Kýraþurrkun í GÆR afgreiddi Búnaðarþing ályktun varðandi breytingu á jarð ræktarlögunum. Urðu nokkrar umræður í sambandi við mál þetta vegna tillögu frá þeim Bjarna Bjarnasyni og Sigurjóni Sigurðs- syni um að ríkissjóður greiddi að fullu rekstrarkostnað á skurð- gröfum. Samkomulag náðist ekki um þessa tillögu, en hins vegar var samþykkt tillaga um að út- jöfnun uppmoksturs við vélgrafna skurði skyldi teljast með kostnaði. Þarf til þess reglugerðarbreyt- ingu. Samkvæmt lögum er nú greidd- ur helmingur kostnaðar við véla- skurðgröft. Hins vegar hefur kom ið í Ijós að verulegur hluti þess framlags hefur farið í útjöfnun uppgraftarins og hinn beini skurð gröftur því að mestu hvílt á þeim, sem mýrarnar þurrka. , í ályktun þessari er einnig far- ið fram á nokkrar breytingar á jarðræktarlögunum, m. a. að styrkur verði veittur til súgþurrk unarkerfa í þurrkheyshlöðugólf, kr. 1,50 á ferm. þótti ástæða til að taka í girð- ingarlög. Meirihluti milliþinganefndar Búnaðarþings lagði einnig á það áherzlu. Þetta byggist á þeirri röksemd, að þeir, sem vegina eiga séu orðnir raunverulegir eigend- ur þess lands, er vegirnir liggja á og breiðri landsspildu beggja þann hátt veitt aðstaða til að vegna veganna. Verða bændur í létta heimilisstörfin og ýmis kon- mörgum tilfellum að láta af ar þægindi, sem sjálfsögð þykja SJÁLFSÖGÐ ÞÆGINDI Þá er bent á það að nú bíði fjöldi bænda víðs vegar um land I mqð óþreyju eftir að fá rafmagn frá almennmgsveitum og þeim á hendi mikið land í þessu skyni, án endurgjalds, og stundum verða landsskemmdir af völdum beirra aðila er vegina leggja, án þess að bætur komi fyrir. Það virðist því ekki nema sann girniskrafa að vegareigandinn hafi hliðstæðar skyldur við þá aðra landeigendur, sem lög þessi ná til og skylda til mótframlaga í girðingar. Verði ekki ákvæði í þessa átt tekin upp í lögin er fullvíst að bændum verði í mörgum tilfell- um gert ókleift að girða beiti- lönd sín, þótt brýn nauðsyn beri til þess, eins og nú. er háttað um vinnukxaft: í sveitunum. Hins vegar má ætla að hinn hái girðingakostnaður verði hemill á örum frámkvæmdum á þessu syiði, ög munu því frámlög rik- ísíris og annarra vegagerða tak- Umræður um fyrn- ingarsjóð Á FUNDI Búnaðarþings í gær var til umræðu þingsályktunar- tillaga um fyrningarsjóði rækt- unarsambandanna. Er tillaga þessi þess efnis að stjórn búnaðarfélagsins er falið að reyna að fá það fram, að rækt- unarsamböndunum heimilist að nota fyrningarsjóðina sem veltu- fé, eftir þörfum til eigin afnota. Einnig ef ræktunarsamband verð ur fyrir miklu vinnutapi vegna vélbilana eða skorts á rekstursfé falli lögskipaðar greiðslur í við- haldssjóð niður það ár, að svo miklu leyti, sem .tekjur sam- bandsins hrökkva ekki til. I umræðunum um mál þetta í gær benti Sigurjón Sigurðsson á það hve sjóðir þessir væru orðn ir Htilsvirði vegna sívaxandi verðhækkana. Hann vildi láta taka féð í að aðstoða þá við rækt- unina, sem erfitt eiga með lán, því að þannig væri féð í notkun meðan það væri að ryrna fiski o. fl. Skortur er víða mikiil markazt af því á næstunni“. í nútíma þjóðfélagi. BÚAST MÁ VIÐ VAXANDI FÓLKSSTRAUM TIL ÞÉTTBÝLISINS Þá er bent á, að verði ekki orðið við óskum sveitafólksins á þessu sviði, megi telja víst að fólksstraumurinn úr sveitunum haldist við og fari jafnvel vax- andi, vegna þess að af eðlilegum ástæðum muni unga fólkið leita til þéttbýlisins, þar sem þau þægindi, sem rafmagnið veitir og það gerir kröfu til eru fyrir hendi, séu þar einhverjir atvinnu möguleikar.___________■ Forsætisráðherraembættið Iaust MOSKVU — Moskvublöðin segja að enginn skipi nú sæti forsætis- ráðherra í Ytri-Mongólíu, síðan Shoi Bol-San lézt í sjúkrahúsi i | og komið í veg frrir ctS þeð 'lægi Moskvu 28. janúar. ‘ einskis gagns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.