Morgunblaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 2
T
2
MORGIJTSBLAÐIB
Laugardagur 22. marz 1952 ]
Cdreinargerð um hvernig reykvízkur
fieimilisfaðir hagar matarkaupum sín-
um og fær búi sínu borgið
HÉR BIRTIST bréf frá heimilisföður hér í bænum, þar sem
hann þakkar leiðbeiningar þær, sem birzt hafa í Morgun-
blaðinu að undanförnu um hagkvæma matargerð með sér-
stakri hliðsjón af æskilegum sparnaði. En greinarhöfundur
ræðir málið á víðara grundvelli. Bendir m. a. á hvernig
hægt er að komast að hagkvæmari matarkaupum með því
að safna haustforða að gömlum sið. Gerir hann grein fyrir
kostnaði við matarkaup til heimilisins eins og þau verða
með þeirri aðferð. Ennfremur lýsir hann daglegu matar-
æði fjölskyldu sinnar, hvað fæðið kostar hann og bendir
á hve þýðingarmikið það er fyrir hverja fjölskyldu að við-
hafa nýtni og sparnað í hvívetna.
Rvík 24. febr. 1952.
, Hr. ritstjóri.
CREINA.RGERÐ blaðs yðar yfir
vilcufæði fjögurra manna fjöl-
Tíkyldu er á margan hátt athyglis-
verð og ætti að verða til þess,
að menn íhuguðu, hvern veg
Iieppiiegast sé að spara tekjur
tíeimilisins jáfht í matarkaupum
fíem öðrum'-kaupum.
48NYRTILEG HEIMILI
f'YRÍR BÖRNIN
! Ég er maður ekki þritugur og
tief fyrir þrem börnum að sjá,
■auk þess iem ég hef skiljanlega
löngun til Þess að byggja mér
*jpp vistlegt heimili n eð ýmsum
■f)C-im hluterm sem gera vistarver-
mínar hvort tveggja í senn
aðlaðandi -_og þægilegar. Mér
rfinnst giíkt mannlegt og jafn-
framt þýðingarmikið atriði fyrir
|)á hlið"'héimilisins, er að upp-
eldi barna minna sný’\ Um þetta
mætti vafalaust margt ræða frá
Kálfræðilegu sjónarmiði, en ég er
ekki sálfræðingur, því miður. —
Hms vegar tel ég mér trú um
t>að sem staðreynd, að börn frá
tioimilu'raf^sem- eiga íögur mál-
verk á vegg, góðar bækur í hill-
um, mjúkar gólfábreiður og
snyrtileg tjöld .fyrir gluggum,
læri meiri umgengnismenningu,
I>ar sem þau sjá væntumþykju
foreldra sitina á þessum hlutum.
Ég geri mér far um að búa
þannig í haginn fyrir heimili mitt
■að börn mín geti vel við unað í
uppvextinum og orðið fær til
þess að efia auð óg hagsæld þjóð-
ar sinnar. er þau vaxa svo úr
grasi, að þau geti átt þátt þar í.
En ég verð jafnframt að gera þá
kröfu til þjóðfélagsins, að það
geri mér fært að framkvæma
þessí áform mín. í dag er tæplega
hægt að hrósa samstarfi. Hvers
vegna er svo ekki? Vegna þess
að húsriðendur þjóðarheimilis-
ins starfa ekki á sama grundvelli
«g ég.
SPAKA f> * ICF INNFLUTNTNG
SE ANNAÐ., v ■■ fn,
Til þess að búskapur blessist
verður að horfa á eýrinn jafnt
sem krónuna, spara. í>ess vegna
búum við út uppskriftir af ódýr-
um mat.íEn við þyrftum einnig
að búa ,tii uppskrift að fleiru,
scm algjöríega*mætti spara.
Sætt kex frá Englandi er t. d.
ek.kert betra en sætt kex, er við
taökum sjáifir, þótt sætt kex frá
Engiandx kosti sterlingspund, er
við höfum’ fengið fyrir útfluttan
tfisk En. íslenzka kexið kostar
ipeninga, sem hafa skapazt í
landiríu sjálíu með þeirri vinnu,
sern íeíst í því að baka kexið.
Slík'- upptalning á varningi,
eem .algjörlega mætti spara að
ílytja’til landsins, er í rauninni
óþörfren hún gefur mér þó fuil-
komið tilefni til að hvetja til
uppskriftar á sparnaðarlista fyrir
eldhús hins háa Alþingis, er virð-
i:;t'H’kki gera sér neitt far um að
geyma afganginn frá hádegis-
verðinum til kvöldmáltíðarinnar.
Ég geri þá kröfu til sjálfs mín,
að enginn eyrir fari í teljandi
óþarfa, og þó tel ég ýmsan hvers-
dágslegan munað, svo sem ferð í
Úíá eða kaup á örlitlu töbaki,
«kki til algjörs óþarfa, heldur
til sjáhsagðs glaðnings, nauðsyn-
lcgan til að fylgjast neð kröfum
þ -;-j tíroa, er við lifum með.
um bundnu liðiim. En jafnframt
leita ég eftir leiðum til þess að
lækka þá svo mér sé fært að
verja kaupi mínu til útvegunar
nýrra hluta, er mig vanhagar
um, en tekjur mína hrykkju ekki
til kaupa á að öllu óbreyttu.
Og þetta hefur mér á margan
hátt tekizt og þó veitzt æ erfiðara
nú síðustu misseri, vegna síhækk-
andi verðlags, en minnkandi
kaupmáttar launa minna. Nú skal
það tekið fram að ég hef haft
nokkurn veginn örugga atvinnu
og sæmilega heilsu.
HAUSTMATURINN DRJÚGUR
Hvernig fer ég svo að því að
spara?
Því er fljótsvarað. Ég hugsa
eins og gamla fólkið gerir —
eða eins og fólk gerði, meðan ekki
var hægt að ganga í næstu búð
og kaupa allt, sem þurfti til dags-
ins. Ég safna í búr. Kaupi slátur
að hausti. Salta kjöt í tunnu í
sláturtíðinni, þegar kjötið er á
lægsta verði. Rækta meira en
nógar kartöflur fyrir heimilið í
tómstundum sumarsins. Fæ fisk
frá kunningja mínurn við sjóinn
og salta hann. Bræði tólg til við-
bits með fiski. Birgi mig upp að
haustinu með slíkar vörur, sem
hér hafa verið nefndar.
Listi yfir slík innkaup lítur út
sem hér segir. Tölurnar látnar
standa á heilum tug:
Kjöt.................. kr. 450.001
Fiskur.................. — 170.00
Slátur ................. — 160 00
Mör .................... — 200.00
Sykur o. f 1. til saft-
og súltugerðar ... — 350.00
Alls kr. 1.310.00
Rækta sjálfur rabarbara og fer
í berjamó.
FORÐI SEM ENDIST 37 VIKUR
Ef ég þyrfti að kaupa þennan
sama forða smátt og smátt, yrði
hann allt að því helmingi dýrari
mér, auk þess tíma sem óhjá-
kvæmilega færi í það að hlaupa
í verzlun og bíða eftir afgreiðslu.
Þessi forði cndist mér frá miðj-
um októbcr til júniloka að jafn-
aði eða í því sem næst 37 vikur,
en það verða til jaínaðar rúmar
kr. 35.00 á viku.
Ef ég reiknaði kartöflur til út-
gjalda, þá spara ég minnst 21
krónu á viku hverri eða um 1200
kr. á ári með því að rækta sjálf-
ur mínar kartöflur, og er hér þó
ails ekki fullreiknað það magn,
j sem ég fer með af kartöflum yfir
| árið, því að þscf -spera .ésuekisw
VÍKULEGU ÚTGJÖLDIN
Mjólk ................. kr. 87.00
Egg ..................... — 11.00
Nýtt kjöt........... — 23.00
Hreinlætisvörur o. fl. — 25.00
Nýr fiskur og lýsi .. — 15.00
Kaffi og sykur...... — 50.00
Kornvara (kaffibrauð
allt bakað heima) — 18.00
Alls kr. 229.00
REIKNINGUR VIKUNNAR
Ef kartöflur mínar og búrforði
er hér viðbættur, þá liti viku-
matreikningurinn þannig út:
Búðarvara .. ..... . kr. 229.00
Haustmatur........... — 35.00
Kartöflur............ — 21.00
Sulta og saft (áætlað
verð) ................ — 25.00
Samt. kr. 310.00
En rétt er að bæta hér við
tveim liðum sem að sjálfsögðu
snerta matartilbúning nokkuð.
Ég nota bæði kol og rafmagn
til eldunar og upphitunar. Hsf
miðstöð frá eldavél, en hef að
jafnaði suðuhellu og ketil hitað
með rafmagni.
Kol verða 25.00 kr. á viku til
jafnaðar á ári. Rafmagn kr. 15.00
áður en það hækkaði, eða samtais
kr. 40.00.
Þær tölur, sem ég Hef hér gefið
upp eru sannar, að öðru leyti en
því að ég hef víða fellt úr aura
hafi þeir ekki numið hálfri krónu'
en gert þá annars staðar að heilli
þar sem ekki munar meiru enj
10—20 aurum svo heil króna'
teldist.
VIKUMATSEÐILLINN MINN
Hvernig lítur svo matseðillinn
út á mínu heimili?
Hann er engan veginn marg-
brotinn, en ætiaður til þess eins
að veita næga saðningu munni
og maga og viðhalda kröftum og
heilsu. Og það hefur tekizt. Til
gaman og kannski iíka gagns
skal ég tengja hann hér aftan við.
Tek t. d. síðustu viku:
SUNNUDAGUR
Morgunverður: Steikt kjötlæri.
Kartöflur, hleypt hrísgrjón.
Brún sósa. — Berjagrautur og ■
mjólk eftir þörfum. — 2 mat- j
skeiðar af lýsi í mig og börnin |
þi'jú.
Kvöldmatur: — Steiktar hráar
kartöflur með lauk, kjötbita
frá deginum skipt á diskana
til bragðbætis. — Hieypt hrís-
grjón. Mjólk og brauð. Berja-
grautur og mjólk eftir þörfum.
MÁNUDAGUR
rJorgunverður: Saltiiskur, kart-
öflur, tólgarfeiti. Lýsi að venju.
Hrísgrjónavellingur.
Framh. á bls. 7
Margt er þaD
sem vantar
GOTT væri að geta fengið lítil
frottehandklæði í dökkvim litum til
þess að hafa í eldhúsinu. Erlendis
fást þau í dökkbláum, rauðum og
grænum litum — og eru ekki stór
um sig. Þau eru alls ekki til óprýði
en sérstaklega hentug.
oOo
ÞAÐ myndi áreiðanlega verða
mörgum einbúanum til mikilla
þæginda ef hægt væri að fá
keypt í brauðbúðum tilbúið
kökudeig, — sem verSur að
sjálfsögðu að vera gott og vel
um það búið. 1 Bandaríkjunum
er hægt að kapua allar tegund-
ir af kökum, löguðum og óbök-
uðum. Deigið er vafið í glæran
pappír og dagsetning er á um-
búðunum frá bakaranum. Ekki
þarf annað en að taka umbúð-
irnar af og baka. — Væri þetta
ekki einnig góð æfing fyrir ó-
vanar húsmæður.
MÖRG húsverkanna verður hús-
móðirin að leysa af liendi stand-
Ameríski gólfkústurinn í notkun.
„Brúin" í
skótszkunni
Inniskótízkan hefur breytzt ó*
trúlega mikið á síðustu mánuðum^
Lengi vel var enga skó að fá nernc$
annað hvort hreina og beina inni*
skó eða útiskó. Nú hefur þetta bii
hins vegar verið brúað og hér sjá*
um við „brúna". — Efst til vinstri
mú sjá tweed-skó. ■—• Þeir farO,
vel við tveeivklxðnað, og sloppa*
Hxgra megin að ofan er ilskóA
með skrautlegum en þægilegunQ
böndum. — Þeir hafa ýmist harð*
an eða mjúkan leðursóla. ■—• A <3
neðan t. v. eru inni-kvöldskór úr\
loðnu efni, en til hcegri tyrlcneskifi
flókaSkór, með svörtum skúf ,
ct tánni. j
MeS örlítilii mjéSk
NU ER vaxdúkur notaður a
hverju heimili. Af og til er álcaf-
lega gott að strjúka yfir hanrs
með klút vættum í mjólk. Eftir
þá yfirferð litur hann aftur út
sem nýr.
andi. Er því veigamikið atriði að
hún beygi sig rétt svo að hún
með tímanum beri ekki bogið
bak aðeins vegna þess að húrx
á morgni lífsins vann hússtörf-
in ekki rétt.
Það er óþarfi að telja upp
erfiðisstörf húsmóðurinnar en
minnumst t. d. gólfþvottarins.
Þær konur eru til sem standa
i.mjög álútar.við gólfþvottinn. Erx
öllum sljkum verkurn ætti ko-n-
an að fara varlega að.
AUÐVELDUR GÓLFÞVOTTUR
Aldrei vei’ður ofmikið létt und-
ir með húsmóðurinni, og í þvS
ganga Ameríkumenn á undan.
Þar er hafin framleiðsla á gólí'-
skrúbb. Skaftið er haft mátulega
1 langt og á því er sérstakur
hnappur, sem þrýst er á og blotn-
ar þá svampur fremst á skaptinu.
— Við notkun þessa gólfskrúbbs!
er gólfklútur”oþarfur — og það
eru víst fáar, sem sjá eftir hon-
um. —
TAUKERRAN AMERÍSK
Ameríska húsmóðurin hefur
einnig fengið litla kerru, sem
hún notar er hún skiptir á rúm-
unum. Á kerrunni er hreina tau-:
ið og framan á henni er einnij?
poki fyrir hið óhreina, sem ekið
er styztu leið í þvottahúsið.
Ef til vill fáum við þessi hei^t*
ugu smátæki innan skamms?. ^
I) AGÐÓK YFÍU ÚTG.TÖLD
Vegcra þessarar kröfu held ég
-diö'hdk yfir heíztu útgjaldaliði j Ég gyði auk þessa sem hér er
<>,T geri iá3 fyrir því, a<5 kaup áður getið, sem hér skal greint,
itl aægi örugglega fyrir þess-lmiðað við vikuinnkaup:
fíeint bak — þrátt fyrir
mikla ol>' erfiða vinnu