Morgunblaðið - 22.03.1952, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. marz 1952
MORGUNBLADUf
11
Félagslíf
Skíðaferðir um helgina!
Á brunkoppni Reykjavíkurmótsins
í Skákfelli verður farið laugardag
kl. 10,00 og 14,00. — Sunnudag kl.
9. — 1 Hveradali laugardag kl. 14
og 18. — Sunnudag kl. 9, 10 og 13.
Hurtfararstaðir: Félagsheimili K.R.
laugard., kl. 13.45 og 17.45. Sunnud.
kl. 9,45 og 12,45. — Horn Hofs-
vallag. og Hringjbrautar 5 minútur
seinna. — Amtmannsstígur 1, alla
auglýsta heila tima. — Skátaheim-
ilið 10 min. seinna. — Undraland
15 min. seinna. — Langholtsvega-
mót, 20. nhn. seinna. — Á laugar-
dagskvöldum fer bill frá Skíðaskál-
anum kl. 19,30.
Skíðafél. Amtmannsstigl.
Sími 4955. —
SKI»AFEK*>IR
frá Ferðaskrifstofu ríkisins
í dag kl. 13.30. — Á sunnudag kl.
10.00 og 13.30.
Ferðaskrifstofan. Simi 1540.
íþróttafélag kvcnna
Skið'aferð sunnudag kl. 9.
miðar i Höddu.
Far-
KAUiNASAMKOMA
verður í Guðspekifélagshúsinu kl.
2 á morgun. Saga; Söngur; Kvik-
myndir; Leikir. — öll böm velkom-
in. — Aðganlgur 1 króna.
Körf idiandknattleiksmót
f. F. K. N.
hefst i dag kl. 15.00 i íþróttahúsi
Háskólans. Þessir skólar taka þátt í
mótinu: Háskólinn, M'enntaskólinn
Verzlunarskólinn, Kennaraskólinn
og Gagnfræðaskólinn við Linda
götu. — I. S.
Kaap-Sola
Sá, sem getur
selt mér N. C. Roms Haadgern-
ingshog, gjöri svo vel og hringi i
sima 7952. —
Minningarspjöld
Skálholtsdómkirkju
fást í Skálholtí, hjá Karli .Tónssyni
Eiriks í Kaupfélagi Árnesinga, Sel-
fossi og hjá Daniel Ólafsson & Co.,
Tjarnargötu 10, Reykjavik, simi
5124. — Skálholtsfélagíð.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum í Rvík:
skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf-
inni 1, sími 80788 gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna
félags Reykjavikur, Alþýðuhúsinu,
Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzlun-
inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl-
uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun-
inni Laugateigur, Laugateig 41, og
Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar
firði hjá V. Long.
I. O. G. T.
Barnastúkan Díana nr. 54
Fundur á morgun í Templarahöll
inni kl. 10 f.h. Fjölbreytt skemmti
atriði. Mætið stund:víslega og fjöl
mennið. — Gæzlumenn.
Vinna
rek að mér lireingerningar
Sigurjém Guðjónsson, málari.
Simi 81872. —
Hreingerningamiðlunar-
skrifstofan
Hreingerningar, gluggahreinsun
Sími 7897. — Þórður Einarsson.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn
I. flokks vinna.
FELRG -m
HREiNGERNiNGflMflNMff
Pantið í tima. — Guðmundur
Hólm. — Simi 5133. —
XBEZT AÐ AVGLÝSA,
Wl MORGVNBLADINU}
AUGLÝSING
um framboð og kjör forseta Islands
Kjör forseta íslands skal fara fram sunnudaginn 29.
júní 1952.
Framboðum til forsetakjörs skal gkilað í hendur dóms-
málaráðuneytinu ásamt samþykki forsetaefnis, nægi-
legri tölu meðmælenda ogt vottorum yfirkjörstjórna um
að þeir séu á kjörskrá, eigi síðar en fimm vikum fyrir
kjördag.
Forsetaefni skal hafa riíeðmæli minnst 1500 kosninga-
bærra manna og mest"3000, er skiptist þannig eftir
landsfjórðungum:
Úr Sunnlendingafjórðungi (V.-Skaftafellssýslu—Borgar-
fjarðarsýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 920
meðmælendur, en mest 1.835.
Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýrasýslu—Strandasýslu, að
báðum meðtjldum) séu minnst 180 meðmælendur,
en mest 365.
Úr Norðlendingafjórðungi (V-Húnavatnssýslu—S-Þing-
eyjarsýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 280
meðmælendur, en mest 560.
Úr Austfirðingafjórðungi (N-Þingeyjarsýslu—Austur-
Skaftafellssýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst
120 meðmælendur, en mest 240.
Þetta auglýsist hér með, samkvæmt lögum nr. 36 12.
febrúar 1945, um framboð og kjör forseta íslands.
Forsætisráðuneytið, 21. marz 1952.
Steingrímur Steinþórsson.
Birgir Thorlacius.
Stúlkur, scm syngja danslög
Viljum komast í samband við stúlkur með góða dans-
lagasöngrödd. Vinsamlegast hringið í síma 7446 í dag.
Pieykjavík — Hafnarfjörður |
Fjölgun ferða um Kópavogshrepp
Frá og með laugardeginum 22. marz verða feiðir
sem hér segir um Kópavogshrepp:
Frá Reykjavík kl. 6.30
— 7,15
— 8,15
Frá Reykjavík kl. 12,30
— 14,00
— 17,30
— 18,30
— 20,00
4 kl. 23,30
alla virka daga
alla aaga
Það eru einuregin tilmæli til viðkomandi aðilja,
að þeir fari með þessum vögnum, frcmur en Hafn-
arfjarðarvögnum á hliðstæðum tímum.
Landleiðir hf.
Húsnæði
thúð óskast.
Sími 7207.
IIERBERCI
einhleypings, til leigu. Upplýsing-
‘ ar kl, 5—6, Spitalastíg 1, L hæð.
Tapað
Tapazt hefnr ROLEX
kvenarmbandsúr
frá Lækjartorgi að Freyjugötu, 20.
þ.xn. Skilist til Ólínu Fomian, H,ótel
Borg. — Góð fundarlaun. V,‘t_,
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hly-
hug á sextugsafmælum okkar, 19. septembcr og 16.
marz síðastliðinn.
Brautarholtshjónin.
Þakka hjartanlega börnum mínum og tengdabörnum,
vinum mínum öllum, svo og samstarfsmönnum, fyrir
gjafir, skeyti og annan hlýhug mér auðsýndan á 60 ára
afmæli mínu 14. marz s. 1.
Sumarliði Gíslason.
Öllum þeim, er minntust min á fimmtugsafmæli mínu,
með vinsamlegum ummælum, gjöfum og skeytum, nær
og fjær, færi ég mínar beztu þakkir fyrir mér veitta
ógleymanlega stund.
Finnbogi Arnason.
Öllum þeim mörgu, er minntust mín og sýndu mér
margvíslegan vináttuvott á sextugsafmæli mínu, hinn
14. þ. m. vil ég hér með tjá innilegustu þakkir.
Sérstakar þakkir vil ég færa starfsliði Landsspítalans,
sem allt lagðist á eitt um að gera mér daginn að ógleym-
anlegri hátíð.
Bjarni Jósefsson.
Nýkomið:
Þakpappi 2 þykkfir.
Steypuitsf (á plötum).
Hessian sfrigi 7V2 eg 10 oz.
Kraífpappír 90 og 125 cm.
Garðar Gíslason hf.
SÍMI 1500.
- AUGLYSING ER GULLS IGILDI -
■
j Bókakúð Æskunnar
: -fr'
: fli
verður lokað í dag frá hádegi,
vegna jarðarfarar
SÍGFÚSAR SIGURHJARTARSONAR
bæjarfulltnVa.
BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR.
Systir mín
MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR
andaðist í Reykjavík föstudaginn 21. marz 1952.
Það var eindregin ósk hinnar látnu systur minnar,
að þeir sem vildu minnast hennar með blómagjöfum,
létu andvirði þeirra heldur renna til einhverskonar líkn-
ar- eða menningarmála.
Gunnar Guðmundsson,
Steinsstöðum (Kirkjubraut 36). Akranesi.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móð-
ur okkar og tengdamóður
SIGRÍÐAR LOFTSDÓTTUR.
Þóra Höskuldsdóttir, Skæringur Hróbjartsson,
Hulda Ásgeivsdóttir, Axel Eyjólfsson.