Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 15

Morgunblaðið - 23.03.1952, Page 15
Sunnudagur 23. marz 1952 MORGVffBLAÐIB 15 Félagslíf K.H., meisliirar og 1. fl. Æfing að Háloganlandi i dag kl. 3,30. — Þjálfarinn. F RAM! Útiæfingar á Framvellinum i dag fyrir 3)a fltvkk kl. 10,00, og meistara, 1. og 2. flokkur kl. 11,00. — Mætiá stundvislega. — INefndin. F r jálsíþróttaHómara- námskeið F. U. R. 'hefst annað kvöld. Ennþá getá þeir, sem vilja taka þátt í þessu námskeiði, eða prófi að námskeiðinu loknu. sótt um það í dag til Þórarins Magnússonar i sima 7458. — F. D. R. Handknattleiksstúlkur Armanns! Æfing vorður í kvöld kl. 6 fyrir yngri flokk, að Hálogaland:. Mætið stundvislega. — Nefndin. VlKIl\GAR! Knattspyrnnmenn! Meistarar, 1. ojs; 2. flokkur: —> Hlaupaæfing verður frá Vaisheimil- inu að Hliðarenda í dag kl. 10,3Q fyrir hádegi. Mjög áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ I. O. G. T. 9t.-Framt4Sin nr. 173 Fundur annað kvöld kl. 8,30. — Stúkan Einingin heimsækir. -— Kosn ing embættismanna, fjármálanefndar og þingstúkufulltrúa. — Æ.t. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudag 24. þ.m. kl. 8,30 stundvislega. St. Freyja nr. 218 kemur í heimsókn. Dagskrá fund- arins: 1. Móttaka heimsækjanda. 2. Inntaka og önnur' íundarstörf. 3. Hagnefndaratriði. 4. Danssýning. i 5. Leikþáttur. Eftir fund' verður sameiginlegt kaffi o. fl. til skemmtunar.1—? Fjöl- sækið, félagar. ■—- Aðrir lemplarar velkomnir. -— Æ.t. Frey juf élagar! Munið heimsóknina til stúkunnar Vikings annað 'kvöld kl. 8,30. Æ.l. —mi—iiii—mi—.u»—»mt—mi—nn—mi——nn—im——tiu—mu Barnastúkan Æskan nr. 1! Fundur í dag á venjulegum stað og tíma. -— Gæzlumenn! St. Morgunstjarnan nr. 11 • Fundur m'énudag kl. 8.30. Bræðra- kvöld: —' Allar stúkusysturnar sér- staklgga boðnnr velkomnar á fund- inn.Verðið við óskum vorum og mætið sem flestar, því „ékki er gott að maðurinn sé eins.amall“. Bræðranefndin. Samkomur Krislnihoðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Sunnudagurinn 23. marz: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. — Almenn sam* koma kl. 5 e.h. — Cand. theol. Gunn ar ■ Sigurjónsson talar. — AUir vel- komn i r. K. F. U. M. - Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. KI. 10 f.h. Barnaguðsþjónusta í Fossvogs- kirkju. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 5 $.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Tveir'ræðumenn. — Ffni: Heimsslitavonir. Allir velkomnir. K. F. U. M. og K., Ilafnar f irði! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurbjörn Einarsson próf. talar: •— Fíla'deiíía! Almenn samkoma kl. 11. Sunnu- dagaskóli kl. 2. Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. HjálpræSislierinn! Sunnudag kl. 11: Samkoma. — Kl. 14: Sunnudagaskóli. — Kl. 20,30: Samkoma. — Þriðjudag, fimmtudag, laugardag: Vakningarsamkomur. — Majór og frú Bárnes stjórna. — Allir Velkomnir. Á Bræ'Sraborgarstíg 34! Sunnudagaskóli kh 2. -— Alrrlenn samkoma ;ki.- 8,'30. Alílr velkomnir, Almennar sainkomur Boðun Fagnaðarerindisins ,ej á sunnndögum kl. 2 og 8! é.h'í íÁust- lirgötu 6, Hafnarfirði. Innilegar þakkir til barna minna, tengdabarna, syst- kina, sveitunga og annarra vina, sem' með heimsóknum, gjöfum, skeytum og vinsamlegum orðum glöddu mig á sextugsafmæli mínu þann 14. marz s.l. Guð blessi ykkur öll. Sighvatur Andrésson, Ragnheiðarstöðum. Hjartans þakkir fyrir gjafir, heimsóknir, heillaskeyti og aðra vináttu mér sýnda á sjötugsafmæli mínu 12. þ. m. Sérstaklega þakka ég hjónunum Þórdísi og Sigurði Pálssyni, Framnesvegi 22 A", sem höfðu opið hús fyrir gesti mína áðurnefndan dag. Guðjón Jónsson. TILKYNNING um bótagreiðslur almanna- trygginganna árið 1952 Yfirstandandi bótatímabil almannatrygginganna hófst 1. janúar s.l. og er nú almanaksárið, í stað þess, sem áður var frá 1. júlí til 30. júní árið eftir. Lífeyrirupphæðir þær, sem greiddar eru á fyrra helm- ingi ársins 1952, eru ákveðnar til bráðabirgða með hlið- sjón af bótum síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða, sem áhrif geta haft til skerðingar á lífeyri, verður skerðingin miðuð við tekjur ársins 1951 og endanlegur úrskurður um upphæð lífeyrisins 1952 felldur, þegar framtöl til skatts liggja fyrir. Þeir, sem nú njóta lögboðin ellilífeyris, örorkulífeyris, * barnalífeyri^ eða fjölskyldubóta, þurfa ekki ,að þessu sinni, að sækja um framlengingu lífeyrisins. Hins vegar ber öllum þeim, sem nú njóta samlcvæmt heimildar- ákvæðum almannatryggingarlaganna, að sækja á ný um bætur þessar, vilji þeir áfram njóta þeirra. Hér er um að ræða örorkustyrki, ekkjulífeyri, maka- bætur, bætur til ekkla vegna barna, svo og lífeyris hækkanir. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara, skulu ritaðar á viðeigandi eyðublöð Tryggingastofnunarinnar, útfyllt rétt og greinilega eftir því, sem eyðublöðin segja fyrir um, og afhent urhboðsmanni ekki síðar en 15. maí næstkomandi. Áríðandi er að örorkustyrksþegar, sem misst hafa 50 —75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir um- sækjendur, sem gjaldeyrisskyldir eru til tryggingarsjóðs, sanna með tryggingaskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil varða skerðingu og missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, sem hér að ofan eru nefndar, svo sem fæðingarstyrki, sjúkradag- peninga og ekknabætur, svo og allar nýjar umsóknir um lífeyri eða fjölskyldubætur verða afgreiddar af umboðs- mönnum á venjulegan hátt, enda hafi umsækjandi skil- víslega greitt iðgjöld sín til tryggingasjóðs. Athygli er vakin á, að bætur úrskurðast frá 1. degi þess mánaðar, sem umsókn berst umboðsmanni, enda hafi réttur bótanna þá verið fyrir hendi. Þeir, sem telja sig eiga bótarétt, dragi ekki að senda umsóknir sínar, þar sem bótaréttur getur fyrnst að öðrum kosti. Reykjavík, 15. marz 1952. Tryggingastofnun ríkisins. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sító 6813. — Áyallt yanir menn. i Fyrsta flokks yipn.a, Hreingemingar og málaravinna. Jiikull Hélutslson, málarameistari Sími 7981. — Tek aS mér hreingemingar Sigurjón Guðjónsson, málari. — Sími 81872. — Hrcin gerningamiSlunar- skrifstofan 'ii. : Hreingernirigar, gluggahreinsun Simi 7897. — Þórður Einarsson. Hreingemingastöð Reykjavíkur .Simi 2173. Hgfur ávqllt vana ( vandvirka menn, til hreingerning Ég þakka af heilum hug öllum þeim mörgu, sem heiðr- uðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeyt- um á 50 ára afmæli mínu 15. marz s.l. Sérstaklega þakka ég systkinum mínum og frú Herm- ínu og Birni Kristjánssyni og sonum þeirra höfðing- legar gjafir. — Lifið heil. Bergþóra Magnúsdóítir, i i Ásvallagötu 11. Hefi opnað í dag nýlenduvöruverzlun á Óðinsgöíu 3, undir nafninu VERZL. MARCO Mjög fjölbreyttar nýlenduvörur. Ennfremur alls- konar smávörur og nauðsynlegustu ritföng. 22. marz 1952. Marteinn ÞorSteinsson. i •> AUÐUIÍ FRÍMANNSDÓTTÍR, lézt að heimili sínu, Skólabraut 8, Akranesi, laugardag- inn 22. marz. Vandamenn. Föðurbróðir minn, IIELGI TIIORDERSÉN trésmiður, Óðinsgötu 6, lézt í Landakotsspítalanum laug- ■ ardaginn 22. þ. mán. Fyrir hönd vandamanna, Stefán Thordersen. SOFFÍA SNORRADÓTTIR lézt að heimili dóttur sinnar, Grímsstöðum, Reykjavík, þann 18. marz s.l. Kveðjuathöfn fer fram í Fríkirkjunni mánudaginn 24. þ. mán. klukkan 2 e. h. Jarðarförin ákveðin að Hvanneyri í Borgarfirði, mið- vikudaginn 26. marz kl. 3 e. h. Börn og tengdabörn. Faðir okkar, GUÐMUNDUR E. GEIRDAL, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. þ. mán. kl. 2 síðdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingólfur Geirdal og systkini. Jarðarför JÓNS GÍSLASONAR póstafgreiðslumanns frá Ólafsvík, fer fram þriðjudaginn 25. marz og hefst með húskveðjú að heimili hans, Hjarð- arholti í Ólafsvík, kl. 2 siðdegis. Lára Bjarnadóttir. Hugheilar þakikr flytum við þeim öllum, sem á einn cða annan hátt sýndu samúð og hlutteknin'gu Við andlát og jarðarför móður okkar BJARGAR EINARSDÓTTUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.