Morgunblaðið - 29.03.1952, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAB1B
Laugardagur 29. marz 1952
UN
Framh. af bls. S
kom einnig út í Bö: „Et giensyn“
eftir Knut Pedersen Hamsund,
f.ásögn i bundnu má’i, — aðeins
þrjár biaðsíður. Og árið eftir kom
út eftir hann skáldsagan „Björg-
ey“, — mikið verk að vöxtum.
IVJá af þeirri bók ráða hversu
rtikil áhrif hafa á hann hatt þ'-u
fjjjgur blöð úr „Kátum pilti“ eftir
Ljörnson, sem hann hafði komist
yfir um betta Teyti.
;Welle-Strand er þeirrar skoð-
ubar, að í náttúrulýsingum Ham-
srjns kenni sterkra áhrifa frá
lájndslaginu í Vesterálen. Ham-
sln dvaldi þar skamma stund og
ei hann fór þaðan munu fáir hafa
s^knað hans nema „einstaka kven
persóna".
þ.Fyrir nokkrum árum“, seeir
Welle-Strand í grein sinni, „hitti
0» í átthögum mínum í Vester-
éíen, roskna konu, sem sýndi mér
bvjóstnál, sem Hamsun hafði gef-
iðr henni er hún var ung stúlka.
A'&r hún mjög hreykin af þess-
sri gersemi. „Við vorum hálft í
hVoru trúlofuð, hann Knútur og
ég“, sagði hún „en það stóð nú
ekki lengi, þvi að hann hitti aðra,
sém honum leist betur á. Ég fekk
þp að halda vinnunni, sem ég
háfði hjá honum, — að þvo og
sfrjúka skyrturnar hans. Hann
I'iiútur var ákaflega vandfýsinn
é þvottinn", hélt hún áfram. ..Ef
á skyrtunum sást minnsti blettur,
várð ég að þvo þær aftur. „Yfir-
vpldin verða að vera flekklaus“
ságði hann þá. Hann greiddi mér
efltaf út í hönd þegar ég kom með
skyrturnar, því að Knútur var
mikill reiðumaður í peninga-
malum. Ég hef lesið margar bæk-
ur hans, en ekki hef ég getað
þekkt mig í neinum þeirra, svo
eð augljóst er að ég hef ekki haft
varanleg áhrif á hann“, sagði
gamla konan og hló við. Eitt sinn
er hún lá veik, skrifaði Hamsun
henni bréf, sem sór sig mjög í
mttira. Hann kvsðst óska þess
, að hún hresstist brátt svo að hún
gæti farið að vinna aftur og
striúka skyrturrar hans. Þær
bíðu hennar í heilum hlöðum. En
stnnleikurinn var sá að Hamsun
átti þá ekki nema tvær skyrtur.
Welle-Strand hitti þarna í átt-
högum sínum fleiri konur, sem
áítú í fórum sínum bréf frá
Kamsun. Tvær þeirra játuðu
hreinskilnislega, að þær hefðu
sitt árið hvor, verið „kærustur"
háns vikuna, sem markaðurinn
var haldinn í Sstórmarknesi.
„Hann hafði gefið hvorri um sig
k jplaefni og það var svo rausnar-
leg gjöf að þær fóru ánægðar með
honum út ,í skóginn .... En þó
s. 3 Hamsun næði sér í „markaðs-
kærustu", var það honum ekltert
ástarævintýri. Þessum tveimar
1 onur bar sem sé saman um það,
að Ilamsun hefði látið sér næg.ia
ið sitja allan tímann og segja
þhixn skemmtilegar sögur og
bursta við og við strá af fötum
sínum. „Har.n var hreinasti harð-
fiskur í ástamálum“, sagði önnur
þeirra að lokum.
í grein sinni getur Weile-
Strand kaupmanns í Guðbrands-
dalnum, sem ekki má gleyma.
Ilann hét Zahl og átti heima í
Kjerringöy. Hann var ef til vilh
eini maðurinn á þessum árum,
sem skildi að höfundur „Björger“
var athyglisvert skáld, sem með
djörfum hætti var að kvrðja sér
hljóðs í norskum bókmenntum.
Hann gaf Hamsun búsund. krón-
ur, svo að hann gæti komist suð-
ur á land og haldið áíram að
vinna þar að ritstörfum. Samtals
mun þessi kaupmaður hafa látið
hinu unga skáldi í té 'um þrjú
þúsund krónur, sem var mikið fé
í þá daga. Er Zahl þannig fyrstur
til að viðurkenna rithöfundar-
hæfileika Hamsuns og hefur hann
bersýnilega haft mikla trú á
f . amtíð hans sem skáldi.
Hamsun fluttist nú tii Öystese.
Dvöl hans þar varð honum að
vísu ekki í bókmenntalegu tilliti,
eins afdrifarík og hann hafði bú-
íst við, en þó viðburðarík að
oðru leyti.
„Hann komst þar í mikið vin-
fengi við unga stúlku. Mörtu
Flatabö að nafni. Síðar var al-
mennt á'itlð cð hún hefði verið
ástmev Hamsuns. „Sumar eitt, er
ég átti heima í Öystese", skrifar
Welle-Strand, „heimsótti ég
Mörtu Fiatabö, sem þá var orðin
gömul ko ía, hæglát og slitin
af vinnu. „Hann Knútur var
mesta g'æ.dmennh1. sagði hún og
E.ugun Ijómuðu af innri hita.
„Fann traf iíió- miklar gjafir og
mér Hótti ákaflega vænt iim
har". Éa< •'ðrrst þ"ss mest, að ég
; skvld.i ekki fara með honum þeg-
ar hann flutt st. til Ameríku ....
Þá hefðum vð kannski gifst
..Honiim bótti m'ög A-sent um mig
þá. — bað veit écr Og þó ég segi
síálf frá. bá bóftí laglegasta
stúlkan í bvpuðnrlaeinu. „Það er
sn’skio á andlit;"’i binu“, sagði
Knut Pedersen. Nei, ég hef aldrei
getrð e’o’nnt og þess
vgna hefi ég aldrei gifst. Seint
fvr"-et fornar ít,,1r segir mál-
tækið“ .ATartq F!°tnbö er ekki
lengur í Ui.lu lifenda". sepir Welle
Strand að 'nkum. . lifði ekki
b-■* >'--mleikinn í ævi
Knut Hamsuns”.
— Minning
Guðbjargar
Framh af hls. 11
l heilar setningar úr sögunum. —
j Þessarar kunnáttu sinnar neytti
| hún þráfaldlegast, er hún var í
' gaðum vinahópi, utan við allt strit
. og amstur.
j Eg átti því láni að fagna, að
kynnast Guðbjörgu hin síðustu ár,
| og taldi ég hana allra hluta vegna
einhvern hugstæðasta eamferða-
mann er ég hefi átt samleið með.
Nú kynni einhver að spyrja, á
J hverji ég byggi þessa skoðun mína,
j en þar er ef til vill þrennu til að
jsvara; í fyrsta lagi vegna gáfna
hennar og gjörhyggli, í öðru lagi
vegna víðsýni hennar í öllum um-
bótamálum, hvort heldur stóðu að
því einstaklingar eða þjóðin í
heild. Og loks í þriðja lagi, vegna
hins mikla drenglyndis hennar, er
. var svo snar þáttur í samskiptum
' hennar við menn og málleysingja.
j Um leið og ég kveð hana Guð-
j björgu í Lcekjamófi, óska ég þess
j af heilum hug, að hún lifi áfram
|á ókunna landinu meðal ættingja
' sinna og vina, sem komnir oru á
j undan henni heim yfir landamær-
I in, ásamt þeim, cr síðar koma.
j Guðbjörg lézí að heimili Ólafíu
j dóttur sinnar í Lækjarkoti þ. 17.
þ. mán. og verður úíför hennar
gcTÖ í dag að Borg á Mýrum.
Að síðustu kveð cg svo Guð-
björgu m?ð einni fegurstu peii-
unni úr SóJarljóðum:
„Kcr vit nkiljumsk
og hittast :r.v.num
á 'eginsdegi 'íra.
Dióttinn :uinn,
gefi dauðum ró,
hinum líkn, cr )ifa.“
Krh; ijú n Þórs te; ;isson.
SSUurkuk;
Minsiing Jóns bónda
Mannskaðahóli
JÓN á Mannskaðahóli er dáinn!
Þegar þessi helfregn barst setti
alla hljóða, því þó að andiát þetta
kæmi ekki að öllu að óvörum,
var Jón svo nátengdur hugum
okkar og þarna var harmafregn
sögð. Jón var fæddur að Syðstu-
Grund í Blönduhlíð 29. marz
1882. Hann var giftur Sigríði Hali
dórsdóttur Einarssonar (bróður
Indriða Einarssonar skálds) hinni
ágætustu konu. Eignuðust þau 8
börn en misstu eitt af þeim. 7
eru uppkomin og öll mjög mann-
vænleg. ,
Ég óist upp í nágrenni við Jón
og allt frá því er ég man fyrst,
leit ég upp til hans og virti hann,
enda var hann föngulegur mað-
ur, fríður sýnum og hvar sem
hann fór eða í viðræðum við
hann var sýnt að þar var enginn
flysjungur á ferð. Hann var
skemmtinn í viðræðum öllum og
duldiSt engum að maðurinn var
skynsamur, hann var þó hlé-
drægur og vildi síst trana sér
fram í opinberum málum, en
heilráður og lét ekki hlut sinn ef
því var að skipta.
Eitt sinn var mér sagt að þeir
bræður, Sölvi smiður á Sauðár-
króki og Jón á Hóli, væru með
hraustustu mönnum í Skagafirði.
Ég býst við að þar hafi ekki verið
ofmælt því ekki hefi ég séð
hraustlegri handtök heldur en er
hann var upp á sitt bezta.
Starfsdagarnir voru líka oft
'angir, og nú síðasta sumarið er
'íkur bentu til að hverju stefndi
með heilsu hans, fór hann oft á
•’r yngri kynslóðinni langur
“-T-fsdagur og er raunar ekki
"iliim hent.
Á miðjum aldri varð Jón fyrir
•—• • triili vanheiisu og var um tíma
H-ísvnt um líf hans. Þá kynntist
hezt hans innra manni. Mynd-
-ð'st þá með okkur náin vihátta
■—n ss sjðan hélst og tel ég mér
ómetanlegt.
Ég vildi að við ættum marga
Jón og Sigríður bjuggu í
■-sFv,rpppi í 46 ár, 4 ár á Vatni,
v>ír órin á Hóli, enda var hann
■,:ð kenndur við þann stað.
'r’-r'sti sonur þeirra, Halldór,
--prjg stoð þeirra og stytta
'ð’’t!t’j árin, og teljum við sem
......"ir eru að þar taki dug-
'■'”’4ur við stjórn.
K-'.-t við að Jón hafi horfið.
sjötufs afmæli sínu að Hofi á
Höfðaströnd. Ég hafði hugsað
mér að koma nokkrnm orðum á
prent um hann 70 ára, en nú
verða þessi fáu og fátæklegu orð
grafskriftin hans vinar míns. Og
margir vinir hans sem sjálfsagt
hefðu heimsófrt hann þennan dag
með gleði í huga, fylgja honum
nú síðasta spölinn til grafar.
Hans er saknað af vinum og
vandamönnum en þó sérstaklega
af konunni sem bar með hon-
um byrðarnar svona mörg starfs
ár. Ég er þó ekki í vafa um að
hún verður umvafin jafnvel
ennþá meiri kærleika en áður
hjá börnum sínum, enda á það
svo að vera — að blessa minningu
ástvina sinna með því að hlúa að
því sem þeim var kærast.
Við skulum öll blessa minningu
Jóns á Hóli.
Björn í Bæ.
- Suomi
Framh. af bls. 7 '
um sínum á Kallivala, við mjcg
góðar undirtekjir. J2 mar.na
flokkur úr Ármanni sj'ndi
finnska þjóðdansa, undir stjórn
frk. Guðrúnar Nielsen og þótti
vel takast. Sr. Sigurjón Guðjóns-
son, flutti ferðasögubrot frá Finn-
iandi. Sigfús Halldórsson lék ein-
leik á píanó og einnig lék hann
og söng eigin verk. Að síðu.-.tu
var dansað.. Fundurinn var fjöl-
sóttur.
’/ MORGUNBLAÐinU
-æ''ður, því hans dýrustu
- V’öfðu rætst að eignast
n. þvggja þar myndarlest
'•s og gera miklar jarð-
..kvæmdir og þá ekki
’-otna upp 7 mannvæn-
—’im þeirra hjóna.
— iarðsunginn í dag á
^JJinar mar^e^tiró^ JAEGER puJu vörur
komn ifrsp iar « kfóSísr w bSússur
.JLIVOL haftar
Dragtir — Stök pils
Jffoil
J^aíótrœti
A
&
&
Eftir Ed M
QH, QSmPfte’S
STARTiNG ro
SmASGHT FC.Q fíSQf
Wc$'
1) — Ég verð að gera það karlinn hnitar hringa í kringum
sem mér er unnt til að bjarga Kagga.
honum, og það á stundinni. Há- 2) — Nú er það svart. Nú
stefnir
Ragga.
3) — Nú er að duga. Siggi
S'iOV.TG HIS^'
THROTTL6 V'"'
OP£H. UA'
TO IfrJTí:
að I setur á fulla ferð áfram. Hann
þýtur áfram eins og kólfi væri’
skotið.