Morgunblaðið - 29.03.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1952, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. marz 1952 MORGVHBLAÐ1B 15 Félagslíf ICörfnknattleiksmót iFRN Úrslitaleikir hefjast í dag kl. 15.00 í iíþróttahúsi há«kólans. — ICennara skólinn — Verzlnnarskólinn; Háskól inn — Menntaskólinn. — I. S. SkíSaferðir frá Ferðaskrifstofunni um helgina. 1 dag kl. 13.30. — Á morgun, sunnu- dag kl. 10 og 13.30. FerSaskrifstofan, simi 1540. FRAMARAR Skernmtifurulur verður í félags- h'eimilinu n. k. sunnudagskvöld. — Hefst kl. 10.00 e.h. — Fjölmennið. — Nefndin. íþróttafélag kvenna Skiðaferð í fyrra málið kl. 9.00. — Farmiðar í Höddu til kl. 4 i dag. ■SKÍÐAFÓLK Ferðir verða á skiðamótið við Kol- viðadhól og Vílfilfell og í skála skiða félaganna við Jósefsdal og Hveradali la. ugardag kl. 14 og 18; sunnudag H. 9.10 og 13—13.30. — Burtfarar- staðir: Félagsheimili K.R., laugar- dag kl. 13.45 og 17.45; sunnudag kl. 9.45 og 12.45. Horn Hofsvalla- götu og Hringhrautar 5 min. seinna. Amtmannsstig 1, alla auglýsta hcila tima. Skátaíheimilið 10 mín. seinna. Undraland 15, mín seinna. Lang- hwltsvegamót 20 min. seinna. — Á laugardag er síðasta ferð frá Skíða- skálanum kl. 19.30. Afgreiðsla skiðafélaganna Amtmannsstíg 1. — Simi 4955. VALL'R Skcmmtifundur verður fyrir III. og IV. fl. að Hlíðarenda í dag k’l, 2 e.h. Upplestur: Frímann Helgason. Kvikmyndasýning. Handknattleiksstúlkur Vals Æfing í kvöld kl. 6 að Háloga- landi. Nefndin. SkíSamót Reykjavíkiir ■ Laugardag kl. 17.00 Boðganga. Sunnudag kl.11.00 skíðastökk og kl. 17.00 skíðaganga. — Stokkið verður á Kolviðaihólspallinum ef hægt er. Ath. Verði hægt að halda hrun- keppnina á Vifilfelli á sunnudag falla háðar gÖngukeppnirnar niðu’r urn jiessa helgi. — Ferðir með skiða félögun.um. Skíii'uíeiid I,R. HAUKAR 3. fl. drengj,a. Múnið æfinguna i kvöld 'kl. 7. Stj&rnin. HAUKAR II a ndknat tl e iksstúlkur, áriðandi fundur i skátaskálanum í kvöld kl. 8.30. — Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. VÍKINGAR — Skíðadeild Skemmtifundur verður haldinn í samkiomusalnum í Sanitas sunnu- daginn 30. kl. 9. Til skemmtunar: Kvikjnyndasýn ing. Bangóspil. Ásadans. Dans, — Vikingar fjölmennið. Takið með yk'kur gesti. Nefndin. VIKINGAR — Skíðadeild Farið í skálann laugardag. Notið ferðir skiðaíélaganna. Skemmtilegt kvöld. Dead River hoy’s og fl. í heimsókn. (Nýjar plötur). Bjössi lagar hezta kalffið. —- Nú æfa allir fyrir páskamótið. Skiðakennsla laug- ardag — sunnudag. Alle lioben! Sam taka nú!‘ Nefndin. ...... Kanp-Sola ÓDÝR BLÓM Drápuhlíð 1. — Simi 7129. — Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðnhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Tóhaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, hókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Láugatéigur, Laugateig 41, og Ne&húðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar fixði hjá V. Long. 'dJiJJ Mitt hjartans þakklæti færi ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum, frændfólki og vinum, fyrir vin- semd mér auðsýnda með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á 75 ára afmælisdegi ipínum, 15. þ. m. Guð og gæfan fylgi ykkur æfinlega. Guðrún Halldórsdóttir, ■ Þórsgötu 10, Reykjavík. ■ ■ ■ _ _ _ Rafmag nsta kmör kun ■ ■ ■ Álagstakmöréun dagana 29. marz—5. apríl ■ ■ ■ frá kl. 10,45— -12,15. ■ Laugardag 29. marz 1. hluti. Sunnudag 30. marz 2. hluti. ■ ■ ■ Mánudag 31. marz 3. hluti. ■ a ■ ^riðjudag 1. apríl 4. hluti. Miðvikudag 2. apríl 5. hluti. a a Fimmtudag 3. apríl 1. hluti. a Föstudag 4. apríl 2. hluti. ] ■ a Laugardag 5. apríl 3. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN Eftir kröfu ríkisúfvarpsins og að undangengnum úrskurði uppkveðnum í dag, verða framkvæmd lögtök til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpstækjum í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur fyrir árið 1951 að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. marz 1952. Kr. Kristjánsson. Aðalfundur : vcrður haldinn í KVENFÉLAGI HALLGRÍMSKIRK.TU, : mánudaginn 31. þ. m. kl. 8,30 e. h. í V.R., Vonarstræti 4. ■ ■ : Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. ■ j Félagssystur, mætið vel bg stundvíslega. : STJÓRNIN SKRIFSTOFUR vorar eru fluttar á Laufásveg 8. Landssamband iðnaðarmanna. I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun i Templara- höllinni kl. 10 f.h. — Hagne'fndar- atriði. — Fjölmennið. Mætið stund- víslega. — Gæzlumenn. Unglingastúkan Unnur nr. 38. 1‘undur á morgun kl. 10 f. h. í GT-húsinu. — Fundarefni: Leik- þættir o. fl. — Kosning embættis- manna. — Fjölmennið með nýja félaga. Gœslumenn. Barnastúkan Svava nr. 23, B-deildin. Eng'inn fundur á morgun vegna Þingstúkuþingsins. ■—- Komið á A- deildadfundinn.. 6. april. Þar verða kvikmyndir, leikþættir o. fl. FELRG HREiNGERNiNGAMANNff Pantið í tima. — GuSmundur Hólm. — Sími 5133. Samkomur Hjálpræðisherinn Laugardag: Kl. 20.30 Vakningar- samkoma. — Sunnudag: Kl. 11 Helg unarsamkoma, kl. 14 Sunnudaga s'kóli, ki. 16 Utisamkoma á torginu. kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Major og frú Bárnes stjórna. — Allir velkomnir. Hásnæði Lítið IIERBERGI með sér inngangi óskast strax inn an Hringbrautar. — Sími 5094. Vinna Tek að mér lireingerningar! Þráinn Sigfússon, má'lari. ■— Sími 7391. — Frá Ameríku: Svarf, dökkblátt, græní, dökkbrýnt gaberdine. Breidd 150 cm. Verð kr. 89.50 meterinn. Tilvalið í kvendragtir og kjóla og drengja og unglingaföt. í MORGUNBLAÐIJXU' Málaravinna og i ....' hreingerningar Bertel Erlingsson, málarameist a,ri. — Simi 6828. \Jerzíiinii/i ^JJöjn Vesturgötu 12. Happdrætli Sjélfstæðis- j félagasipa á Akranesi & j h : er eitt fjölbreyttasía og vandaðasta happdrætti ; ársins. — Nokkuð af vinningunum er til sýnis í : ; H ' skemmuglugganunt hjá Haraldarbúð og þar verða : miðar til sölu næstu daga. • Sölubörn, sem taka vilja happdrættismiða til \ sölu, komi í skrifstofa Sjáífstæðisflokksins milli' : klukkan 2 og 4 í dag. ö- ■ 8 : Eappdræítisnefndin : IpÍfEll! Gular, bláar og hvítar, aðeins 40 krónur. JJerzhmin l\e(jio hj o • e Laugavcg 11 Hreinó»töðin hefur vana og lipra menn í hrein gerningarnar. ;— Sími 80021. Hreingerningar, gluggahreinsnn Simi 7807.: -- Þórður Eínarsson. Dóttir mín SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDOTTIR anöaðist í Landsspítalanuni þann 27. þ. m. Guðríður Jónsdóttir og börn. EMANUEL SAUST 1; bakarameistari, andaðist í Kaupmannahöfn hinn 20. janúar síðastliðinn/. Vegna dætra hans Jón Guðjónsson. s; Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓNS GÍSLASONAR póstafgreiðslumanns í Olafsvík. Lára ííjarnadóttir og börn. — ■ i i ■ n .. m n - ----r........... . Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR MAGNÚSSONAR, Hringbraut 56. v Eiginkona, börn, barnabörn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningin við fráfall og útíör elsjsu litla drengsins okkar, AGNARS, Sólveig- Brynjólfsdóttir. Bjarni Ágústsson. Af alhug þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfpll og jarðarför húsfrú , SIGRÍÐAR VIGFÚSDÓTTUR, Björk. Gísli Lafransson og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.