Morgunblaðið - 01.04.1952, Síða 3
Þriðjudagur 1. apríl 1952
MORGUNBLAÐIÐ
3
Herra-
Rykfrakkar
fPoplin) nýkomnir.
Ágætt úrval. >—-
GEYSIR h.f.
Fatadeildin.
t-------------------—‘—"
Sem ný svört kápa til sölu á
tækífærisverði. Uppl. Barma-
'hlið 28, neðri hæð.
Sérstalklega vönduð og rúm-
góð
4ra herb. íbúðarhæð, með
sér inngangi, í Hlíðunum,
til söln. — Einnig
2ja herb. kjallaraíbúð, lítið
niðurgrafin, við Efstasund.
3ja lierb. kjallaraíbúð við
Langíholtsveg.
2ja lierb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu í Vesturbænum.
Steinn Jónsson, hdl.
Tjarnargötu 10. Simi 4951.
8BDÐÍR
til sölu:
3ja herb. nýtizku hæð á
hitaveitusvæðinu í Austur-
bænum.
3ja herb. 'kjallaráibúð, í á-
gætu standi, í Norðurmýn.
4ra herb. efri hæð, á Melun
tm, —
5 herb. neðri hæð með sér
dnngangi, í Hliðunum. —
Lágt söluverð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Simi 4400
Spyrjizt
fyrir um verð á gleraugum
hjá okkur áður en þér gerið
kaupin annars staðar. — Af-
greiðum öll glerauguarecept.
Gleraugnaverzlunin TÝLI
Austurstræti 20
Skrúðgarða-
eigendur
Nú þar'f að úða garðana. Ég
te'k að mér úðun og klipp-
ingu garða. Pantið þvi sem
fyrst i síma 3857.
Tryggvi Söebeck
garðyrkjumaður.
Sá, sem getur útvegað eða
leigt
Eitla ibúð
getur fengið I'án með lágutn
vöxtum. Tilhoð, ásamt uppl.
sendist Mbl., merkt „Vestur-
bær — 466“.
SJOMENIM
Vanan beitingamann og mat-
svein vanar á útilegub.it frá
Breiðafirði. Upplýsingar í
sima 80139 í kvöld og annað
'kvöld milli 7 og 9 eftir hád.
SKVNDI-
SALA
20% afsláttur af vetrarhött-
um (fi'lt og flauel) næstu
þrjá daga. Kvöldtöskur seldar
fyrir hálfvirði.
HattabúS Reykjavíkur
i Laugaveg 10.
fyrirliggjandi.
Ilelgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19. Simi 3184.
STÚLKA geíur fengið
HERBERGI
gegn húslhj'álp. Upplýsingar
í síma 5566
Einbýlishús
við Egilsgötu til sölu, í skipt
um fyrir 3ja—4ra herb. íbúð
í Norðurmýri eða álílca stað.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali. Hafn-
airstræti 15. — Símar 5415
og 5414, heima. —
2]'a-3ja herb. íbúð
ós'kast keypt. Þarf að vera
á hitaveitusvæði. Uthorgun
100—120 þúsund.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali. Hafn-
arstræti 15. —- Simar 5415
og 5414, heima. —
r-----------------------
Ung sfúfka
óskar eftir h'erbergi með hús-
gögnum sem allra fyrst. Til-
boð merkt: „Vandræði —
467“, leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir næstkomandi
laugardag.
Vanlar
STULKUR
á flámennt heimili í sveit. —
Uippl. á Rauðarárstíg 7, I.
hæð ti'l vinstri eftir ld. 5 í
dag og næstu daga.
Sumarkjólaefni
mjög falleg, nýkomin. Kjóla-
gaherdine kr. 75.90 m'eter-
inn, Piastic í gardín’ur og
dúka kr. 21.50 meterinn.
A N G O R A
Aða'lstræti 3. — Sími 1588.
TIL LEIGU
Sölulbúð á Laugavegi 34 er
til leig.u nú þegar. Nánari
uipplýsingar í sima 81885 kl.
18—-20.
KIrk|nvika
Samkoma í 'kvöld í Laugar-
neskirkju kl. 8.30. Gunnar
Sigurjónsson, cand. thecl tal
ar. Allir vel'komnir.
K.F.U.M. og K.
Hafnarfjörður
Eitt til tvö herbergi og eld-
hús óskast strax.
Grétar Jónsson
Simi 9310.
IBUÐIR
stórar og smdar
Hef ég til sölu við Hjalla-
veg, Nökkvavog, Efstasund,
Laugaveg, Njálsgötu, Fram
nesveg, Reynimel og viðar.
Ennfremur ein'býlishús við
Suðurlandsbraut og í Kópa
vogi. Spyrjist fyrir. — Það
kost.ar ekkert.
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali. Kára-
stíg 12. —- ‘Sími 4492.
ibúðir til sölu
2ja Iierb. íbúðir á hiíaveitu
svæði og víðar. Otborgan
ir frá kr. 50 þúsund.
3ja herb. íbúðir á hitavei'tu
9væði og víðar. U tborganir
frá kr. 75 þús.
4ra herb. ibúð á hitaveitu-
svæði með sér inngangi og
sér hita. Utborgun kr. 130
þúsund. —
5 herb. nýtzku hæðir.
6 og 8 herb. íbúðir og einn
ig hálf og heil hús.
Hótel til sölu
með góðum rekstursmögu-
leikum, nlálægt Reykjavík. —
Skipti á húseign eða íbúð í
Reykjavik koma til greina.
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—8,30
e.h. 81546. —
Til sölu ný
Eogsuðufæki
'ásam>t súr og gasflös'kum. —
Upplýsingar í sima 6771,
milli kl. 6—8.
Undirföf
og
Sokkar
Urvalið hvergi meira.
0€ymfiU*
Laugave'g 26.
ÁTVINWA
Ung stúlka óskar eftir virmu
við skrifstdfu- eða afgreiðslu
störf. Kann vélritun og bólk-
færslu. Tilboð merkt: „Rösk
t— 468“ leggist inn á afgr-
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
4ra manna
BÍLL
óslkast til kaups. Tilboð merkt
„Bill — 469“, sendist Mbl.
Húseigniu
Lynglberg við Hafnarfjörð er
til sölu. Upplýsingar Lækjar
götu 5, Hafnarfirði eftir kl.
5 e.h.
BILL
5 manna' bíll eð.a sendiferða-
hill, óska'st keypturó Uppllýs
ingar í sima 80585 til fcl. 7
á kvöldin.
Dugleg
STÚLKA
ósikast í vist. Upplýsingar í
síma 81175.
8UKGAR-
BÍLSTÖÐIIM
Hafnarstræti 21. Sími 81991
Austurbær: gími 6727
Vesturbær: sími 5449.
kvenbomsur, 4 gerðir, karl-
mannabomsur, háar; harna-
bomsur, lágar og háar, hvit-
ar og brúnar. Strigaskór, upp
háir. —
Skóverzlunin
Eramnesvegi 2. — Sími 3962
Ný, ensk föf
til sölu (á ungling). Upplýs-
ingar í síma 9327.
NYKOMIÐ
„Svan-Bran'd" hraðsuðukatl-
ar; völflujlárn; straujárn og
lofftskermar úr nýjum þlastic
dfnum. Saurnum á gamlar
skermagrindum.
Rafiampagerðin
Suðurgötu 3. — Sími 1926.
Vaxdúkur
rósóttur og koflóttur, í fjöl-
breyttu úrvali, nýkominn.
Veggf óðursverzlun
Victors Kr. Helgasonar
Hverfisgötu 37. Sími 5949.
RúllugardínuB
Windo Hollands rúllugardínu
efmð er nú komið. Set á
gamlar stangir með stuttum
fyrirvrara.
V eggf óðursverzlun
Victors Kr. Helgasonar
Hverfisgötu 37. Simi 5949.
TIL SOLU
3ja hedbergja íhúð með hdta
Veitu, í Austuríhænum. —-
Vönduð braggaíbúð. — Ein-
býlisliús í Kópavogi.
Einar Ásmundsson lirl.
Tjarnargötu 10. Simi 5407.
Viðtalstími 10—12 f.h.
Gjafvevö
Dfvanar, eldhúsborð o. m. fl.
til sölu með gjafverði. Sá
hyggni kaupir hér.
Verkst. Laugaveg 69. —
Sími 7173. —
Seljum
PÚSNINGASAND
frá Hváleyri. —
Ragnar Gíslason
Sími 9239.
Þórður Gísiason
'Sími 9368.
ATHUGIÐ
Höfum nú fengið nýja liti
a'f góðu garni. Seljum golf-
treyjur o. fl. prjónavörur
með sama lága verðinu og
áður. —
Prjónastofan Iðunn
Leifsgötu 22.
Takið effar
Nokkrar þorskanetaslöngur
til sölu. Sérstakiega góðar í
rauðmaganet. Upplýsingar í
síma 3863.
Herranáffföt
1Jerzt Jngibjaryfir ^oh
'tmm
Iferraskyrtur
fjölbreytt úrval.
Egill Jacobsen h.L
Austurstræti 9.
IMýkomið
verulega gott, hvítt léreft,
hreidd 1 m. Verð 15.80. —•
Ein’nig skozk ullarkjólatau.
Breidd 80 cm. Verð 42.90.
Verzl. Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37. — Sími 6804.
Hafnfirðingar
Mig vantar 1—3 herbergi
og eldhús nú þegar eða með
Einar Jónsson
húsgagnabólstrari. —
9559 og 9397.
Sími
Góð bújörð1
á suður-, vestur- eða norður-
landi óskast til kaups. Þarf
að Vera hluiminda- og fjár-
jörð. Sendið sem fullkomn-
ast.ar upplýsingar _og tiltakið
söluverð. Utanáskrift Póstíbox
426, Reykjavík.
Enskur
BARNAVAGIM
til sol'u á Grettisgötu 67. -
Sími 3299.
TIL SOLU
Ensk model kápa, stórt núm
er, og amerískir skór nr.
37V2, til sýnis á Bergþóru-
götu 14, neðstu hæð.
Ég vil gjaman leigja eða'
kaupa' rúmgóða
HÆÐ
á góðum stað í hænum. —
Mætti gjarnan vera gott ein-
hýlishús.
Sigríður Þorgilsdóttir
Að.alstræti 12.
Góður
BARIMAVAGIM
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
Nönnugötu 10A frá kl. 1-3.
Seljum ódýrar
Dömu- og
henrapeysur
ULLARIÐJAN
Miðtún 9. — Sími 3591.
Húsnæði
Eldri kona gæti tékið að sér
að sjá um heimili fyrir einn,
maim gegn fæði og herbergi.
Upplýsingar í síma 9910.
STULKA
húsmæðraskólagengin og vön
öllu húáhaldi óskar eftir
ráðskonustöðu
strax. Má vera í sveit. Tilhoð
merkt: „Norðlenzk — 471“,
sendist afg,r. Mbl.