Morgunblaðið - 01.04.1952, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. apríl 1952
93. dagur ársins.
EinmánuSur bvrjar.
• ÁrJegisflæSi kí. 9.50.
. SíSílegisflæði kl. 22.10.
ISæturlæknir í læknavarSstofuimi,
sími >030.
rSæturvörður er í Lyfjabúðinni
B'unni, simi 7911.
□. Edda 5952417 — 2.
R.M.R_____Föstud. 4. 4. kl. 20. —
F«. — Hvb.
. 1 gær var hæg. hreytileg átt um
land allt og víða lítils 'háttar snjó
eða slydduél. — í Reykj.avík var
íritinn 2 stig kl. 14.00. 2 stig á
Akureyri, 1 stig i Bolungarvik,
2 stiga frost á Dalatanga. Mest-
ur hiti mældist hér á landi í gær
fel. 14.00, í Keflavík. 5 stig. en
minnstur á Dalatanga, 2 st.
frost. — 1 London var liitinn 5
-stig, 1 st. frost í Kaupmanna-
hcfn. —•
Q------------------------□
75 ára verður í dag Halldóra Pét
ursdóttiir frá Brjánsst'öðum i Grims-
jaesi. Nú tíl heimilis á Bjarnarst. 12.
||"j||,
S. 1. laugardag voru gefin saman
3 hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú WiLhelmine Annemaria Gel-
flus frá Ham'borg og Einar Hin-
riksson, Reykjavík.
S. 1. laugardag opinberuðu trúlof-
trn sina fröken Ragnheiður Guð-
xnund-dóttir, Grettisgötu 66 og Pétur
Pétursson. bifreiðarstjóri, Bergsta&a
fitræti 55. —
Nýlega hafa opinherað trúlofun
slna ungfrú Elisahet Guðmunds-
dóttir (Jónssonar frá Útihæ í Flat-
ey) og Vigfús Björnsscn (O. Bjöms-
sonar prest's á Hálsi í Fnjóskadal).
S.l. laugardag opinberuðu trúlóf-
un sína Svava Jðhannesdóttir frá
Jf trjói'fsstöSum, Álftanesi og Gísli
Jónsson Norðurhjálegu. Álftanesi.
Skipairéttir:
Eim.sk ipufélug Islands b.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 3!. f.
m. til Vestur- og Norðurlandsins, —
Dettifoss fór frá New York 24. f.m.
væntanl'fgur til Reykj.avikur I dag.
Goðafoss kom til New York 30. f.m.
frá Reykjavik. Gullfoss fór frá Rvík
29. f.m. til Leitih og Kaupmanna-
hafnar Lagarfoss fór fré Vestmanna
eyjum 28. f.m. til Roíterdam og
Artwerpen. Reykjafoss kom til
Reykiavík ur um kl. 19.30 31. f.m.
frá Hull. Selfoss fór frá Reykjavik
29. f.m. til Middleahrough og Gauta
borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik
- 29. f.rn. til New York. Foldin fór
frá Antv/erpen 28. f.m. til Reyðar-
fjarðar og Reykjavikur. Vatnajökull
fór va'ntanlega frá H.am'oorg i gær-
kvreldi til Reykjavikur. Straumey er
I Reykjavík.
Rikisskip:
Helila fer frá Reykjavik á morgun
austur um land til Seyðisfjarðar. —
Skjah’breið fer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhtfna og Gilsfjarðar. Þyrill er
'á Au tfj'irðum. Oddur fór frá Rvik
‘ gærkv. til Hvammstanga, Blöndu-
óss og Sauðárkróks. Ármann fer frá
Peykjavík siðdegis i dag til Vestm,-
eyjar —
Skipadei'd SÍS:
HvasS'SÍell er i Álaborg. Arnarfell
kom tíl Álaborgar í morgun fr
S'kagaströnd. Jökulfell er í Rvik.
Hínnsniarsynmg
inussonar
Aðsókn að minningarsýningunni á málverkum Kíistjáns heitins
Magnússonar hefur verið mjög góð. Hátt á fimmta hundrað sýn-
ingargesta hafa þegar sótt sýninguna og eru 9 myndir seldar. — Kvenfélasf
ðíenn ættu ekki að iáta ónotað þetta einasta tækifæri til að sjá Laugarsóknar
fjölbreytta og fagra sýningu á málverkum þessa listamanns. —
Sýnirgin er opin daglega í Listamannaskálanum frá kl. 1—11,15 s.d.
þát'Sur o. m. fl.
U'.ður Skúlason.
Heimilisrilið, 10. árg., hefur bor
izt blaðinu. Efni er m. a.: Frá
Kvæða-Halli Magnússyni; Mælski
presturinn, smásaga; Eru fagr.ar kon
ur slæmar eiginkonur? Kurtur litli,
smásaga; Morrsieur Leval gerist fegr
unarséi)fx;æðingur, smásaga; Spott-
andi tónar; ástarsag.a; Keðjan, smá-
saga; Danslagatextar; Hús leyndar-
dómanna, framhaldssaga; Spurning-
ar og svör; Dægradvöl o. m. fl.
Frjáis verzlun, 1.—2. hefti 1952
er nýkomið út. Efni er m. a.: Grein
eftir Pétur Thorsteinsson. skipan út-
flutningsmálanna; Pyndingar and-
stæðar islenzkum lögum; grein eftir
Dr. Einar Arnórsson; Starfið hefur
s.ameinast lefsþrótti og gleði, Sr_ Bj.
Jónsson; Brautryðjendur stóriðjunn-
ar, Dr. Anton F. Phi'lips, o. fl.
21.45 Tónleikar (plötur): „Facade",
svita eftir Wiíliam YValton (PhiÞ
harmoni'Ska hljómsveitin í T.onrlorx
leikur;' höfundurinn stjórnar). 22.00
Fréttir og veðurfr'egnir.------22.10
Passiusálmur (43). 22.10 Kammer-
tónleikar (plötur): a) Kvartett i G-
dúr o'p. 64 nr. 4 eftir Haydn (Pro
Arte kv.artettinn lei'kur), b) Trió- í
Ritjtjóri er Sig-’j cnmoll op. 9 nr. 3 eftir Beet'hoven
(Brusseltríóið leikur). 22.55 Dag-
skrárlok
13 hjörtu á einni hendi
Nýlega v.ar skýrt fbá þvi í blað-
inu, að skipverji á „Sólbo.'gu“ htfi
fangið 13 spaða, er hann spilaði
bit'ge við fól-aga sina. í gær barst
blaðinu svo 'frétt um það að Baldvin m
Jónsson, vistmáður að Rej^kjalundi, '
hafi fengið 13 hjörtu, en hridge er
mjög vmsælt apil að Reykjaiundi.
Erlendar stöðvar:
Noregur: - - Bylgjulengdir: 41.51J
25.56; 31.22 og 19.79.
Au'k þess m. a.: Kl. 17.35 Hljóm-
leikar, verk' eftir Tono. 19.35
Skemmtiþáttur. 20_30 Danslög.
Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og
9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.CK
og 21.15.
Auk þess m. a.: Kl. 18.00 Leikrit.
20.15 Danslög.
Danmörk: Bylgjulengdir Í2.24 og
11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00
og 16.84. — U. S. A.: — Fiétthí
m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band
inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m,
Auk þess m. a.: Kl. 18.50 Pianó-
hljómleikar, Bandarí'kjamaðurmn
Rudolf Firkunsky. 20.30 Klassískir
hljómleikar,
England: Fréttir kl. 01.00; 3.00l
4.00, 06.00, 10.00, 12.00, 15.004
17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulenglnna
19 — 25 — 31 — 41 o«
JFÍugfélag ísiar.ds h.f.:
Innanlandsflug: — I dag eru ráð
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauð-
árkróks. —• Á morgun eru áætlaðar
flugferðir til Akureyrar, Vestmann.a
eyja, Isafjarðar, Hólmavíkur og
Hellissands. — Millilandaílug: Gull-
faxi fór til Prestvíkur og Kaup-
mannah.afnar í morgun. Flugvélin
er væntanleg áftur til Reykjavíkur
um kl_ 18.00 á mcrgun.
Afmælisfagnaður
Kvennadeildar Slysavarnadeildar
Islands í Reykjavík, verður haldinn
1 Sjálfstæðighúsinu n. k. fiinmtudag
kl. 8.00. Upplýsingar varðandi a!f-
mælishðf þetta verða gefnar i verzl.
Gunnþórunnar Halldórsd’óttur, s’uni
3491. —
Slysavarnafélagskcnur
i Keflavík ogNIjarðvíkum og aðr-
ir velun-narar félagsins eru minntir
á hinn árfega bazar kvennadeildar-
innar i Ktflavik næstkomandi sunnu
dag 6. april í gam'a barnaskólanum.
Gjöfum isé komið fyrir laugárdag, til
frú Ásdisar Ágústsdóttur. Aðalgötu
24 og frú Svövu Runólfsdóttur, Suð-
urgötu 25, Keflavik,
MinningarritiS um
slysfarir í Eyjum
1 frásögn blaðsins á sunnudag.nn
m: ritaðist tafa þeirra manna, sem
farizt h-a-fa og getið er í bokinni. —
Bókin, sem er nokkurs-konar slysa-
saga Vestmannáeyja, greinir alls frá
hátt á fimmta hundrað manns, þar
áf 274 á fyrri helming þassarar ahl-
ar. Hinar slysfarirnar eíu á árunum
1685—1858. Bókira tók saman og
gaf út Páll OcMgeirsson kaupmaður.
Bókin kom í bókabúðir hér í g.ær og
íer út oim land með fyrstu ferðum.
Aðalfundur
Rangæingafélagsins
verður haldinn í dag kl. 8.30, í
Tjarriarkáffi.
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka i dag kl.
10—12 f.h. í síma 2781.
Kvenfélagið Keðjan
hel'dur slðasta furad sinn á þessum
vetri, þriðjudaginn 1. april kl. 8.00,
að Café Höli.
Blöð og thnarit:
Samtíðin, apríl heftið, er komin,
anjög fjölbreytt og læsilegt að vanda.
Efni: Fimm gæifnlboðorð eftir André
jMaurois. Maður og kona (ástajátn-
ingár). Frá Þjóðleikhúsinu (mynd).
Hvernig lærðu Islendingar að
drekka karffi? eftir Gils Guðmund's-
son. Rauði maðurinn og Napoleon
(saga). Spænska er þriðja úthreidd-
asta turagm'ál heimsins. Bjartsýni og
svartsýni elftir Sonju. Spurt og svar-
að. Lit'hcprent 15 áira (iðnaðarþátt-
ur). Ferða- og flugmálaþáttur. Skop
sögur. Bridgeþáttur eftir Árna M.
Jónsson. Þeir vitru sögðu. Fróðleiks-
-□
□---------------
GRU.NDVALLARSKILYRÐI
FYRIR ÞRÓUN ÍSLENZKS
IÐNAÐ4R ER SKILNINGUR
ALMENMNGS Á MIKIL-
VÆGI IÐNAÐARINS FYRÍR
ÞJÓÐFJELAGIÐ.
□-
-□
Fimm mínúfna krossgáfa
SKÝRINGAR:
Lárétt: —- 1 ábreiðu — 6 „lyfs“
— 8 hátíð — 10 hrós — 12 heilsu-
lind — 14 fangamark — 15 sam-
hljóðar — 16 eldstæði — 18 ri'kra.
Lóðrétt: —- 2 h’est — 3 verkfæri
— 4 gangur — 5 fangelsa — 7
ökyldmennanna — 9 fjötra — 11
brodd — 13 stúlku — 16 tryllt —
17 samlhljóðar.
Lausn síðustu krossgátu :
Lárétt: — 1 hrönn — 6 öra
ess — 10 góð -- 12 lokkaði -
ætlar að halda hina árlegu skemmt
un sína að Þórska'ffi, þann 4. aprll.
Miðar verðai afhentiir á fundinum í
kvcld. Náriari Xippl. i sima 2060.
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð-
urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðd'egisútvarp.
—- 15.55 Fréttir og veðiufregnir).
1.8.15 Fram'burðarkennsla í esper-
antó. — 18.25 Veðui'fregnir. 18.30
Dönskukenras'la; II. fl. —• 19.00
Enskukennsla; I. fl. 19.25 Tórileik-
ar: Ópsrettulög (plötur). 19.45 Aug
lýsingar,' — 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
indi: Vestur-islenzk ljóðskúld; I.
(Richard Bec'k prófessor; — iitvarp-
að a'f segulbandi). 21.00 Undir Ijúf-
um lögum; Carl Biiiic'h o, fl. flytjia
létt klas'sísk lög. 21.30 Frá íítlönd-
um (Benedikt Gröndal ritstjóri). —
Auk þess m. a.: KI. 10.20 Úr rit-
stjórnnrgreinum hlaðanna. 11.45
Bréf fré Ameriku. 12.15 BBC Mid-
lancl High Orchestra, 13.15 Frá Brit-
isíh Consert Hall. 14.15 Erindi um
kommúnisma. 15.45 Þjóðiög léikin og
súngin. 18.45 Létt lög, plötur. 20.1 »
Kvöhi í óperunni. 22.15 S'kcmmti-
þáttur.
Nokkrar aðrar síöðvar:
Frakkland: — Fréttir á endrt,
mánudaga, miðvikudaga og ffiotn*
daga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.4&
Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81.
— Utvarp S.Þ.: Fréttir 1 hL
alla daga nema laugardags og
sunnudaga. — Bylgjulengdir: 1S.75i
Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. banditm>
STULKA
óskast í vist um 2ja mánaða
tlrna. Uppl. í síma 2472.
rmcr^iinízaíjiniJj
allt sera ég á að muna að gera á
incðan hún er í ferðalagi sínu!
★
Kennarinn( eftir að hafa ranns.xk-
að heimaverkdfni Tomma); -— Mér
er það alveg ós'kiljanle.gt, hvernig
ein manneskj.a getur gsrt eins mikl-
'ar vitleysur og þú.
Tommi: — Ég var ekki einn að
þvi, hann pabbi hjálpaðl mér!
Kennarinn: — Hvað hefurðu mörg
bein i likamanum, Ncnni?
Nonni: — Þeu eru niu hunrlruð.
Kenn.arinn: — Það eru miklu
fleiri heldur en ég hdf.
Nonni: -— Ég borðaði líika sardin-
ur í dag!
8
14
DÐ — 15 an 16 ána •*— 18 rotnaði j -Gatan vari diúirti og óhugnariieg
Lóðrétt: -*- 2 rösk —'3 ör —- 4 o.g Guðmundur' vár hátó hraeddúr
naga — 5 feldur '■—- 7 æðinni — 9» ]»ilr serii’harih hafðl ífe'sið svó riiarg-
11 óða — 13 kunn — 16 átjar sögur i biöðunum undanfarið urn
soo
— 17 AA. —
það, að ráðist hafði rerið á sa'klausa
borgara á götunum að næturlagi. —•
Allt í einu komu tveir náungir á
m'óti hor.um, og sá, sem var lrerri
sagði við Jón: — Ek'ki gætirðu lán.að
mér eina krórau, kunningi?
Jón svitnaði af geðahrærir.gu og
sagði: — Jú- alveg sjál'fs?-í. en
mætti ég gerast svo fre'kur að spyrja,
til hvers?
— Það er ekki nema sjá’.Li'rt að
scgja þér það, siagði aðkomumaður-
iun. — Okkur vantar þessa krónu
til þess að kasta- upip hvor okkir á
að fá armlbandsúr þitt og hvor oigi
að fá peninigaveskið!
★
LögreglúmaSuri’nn, sem hafði elt
bifreið sem ók mcð óleyfilegum
hraða, A mótorhjóli, var að farn að
skrifa kæru á manninn, sem sat við
stýrið, þerar 'kora s"m ?•>» i aftur-
saetinu sagði með miklum þjósti: —*
Já, hvað sa.gði ég ékki. Sagði ég þér
t kki að aka gæiiiega, og að þú mætt
ir ek'ki aka df hr.att fram hjá aðal-
braut 'og ekki yfir gatnamót á rauðu
Ij'ósi. Sagði ég þér ekki að þú mund-
ir verða skri'faður urro. Sagði ég þér
fi'il'i'áð þetta mundi draea einhverri
dil'k á e'ftir sér? Halfði ég ekki .rétt
fvrir mér?
— Hvaða kona er 1»ettu? spurðt
Iögrcglu'þjónnirin?
— Þetta er konan mín, 'sagði mað-
uririn aumingjalp.ga.
-— Þér skulúð bara aka í biftu.
vinur minn, sagðí iögregluþjónninn,
—- og Guð vferi með yður. Og siðail
fór lcgre.gluþjónrainn sína lcið.