Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 6
6
MORGUISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 1. apríl 1952.
Keflavik
Stúlka óskast í vist. Upplýs-
ingar i sima 9735.
BARNAVAGIM
Sem nýr barnavagn til sölu
á Hellisgötu 5B, Hafnarfirði.
Sími 9367. —
Til sölu er lítið notað
Sófaseti
(sófi og 2 stólar), á hag-
stæðu verði, Upplýsingar í
síma 6626.
Söngur
2 telpulr á aldrinum 10—14
ára með fallega söngrödd
vantar okkur. —
Barnakórinn Sólskinsdeildin
Sími 3749.
Ný uppgerSur
Ottoman til sölu
Verð kr. 600.00. Til sýnis á
Framnesveg 20B, eftir há-
degi i dag_ Simi 7274.
ÍBÚÐ
Vanur bilaviðgerðamaður ós'k
ar eiftir 2ja til 3ja herbergja
ihúð. Vill viðhalda bifreið að
kostn.aðarlausu. -—- Tilboð
sendist afgr. Mbl. fjrrir mið-
vikudagskvöld merkt: „Aust-
ubbær — X9 — 472“.
BARNAVAGN
Nýlegur, vel með farinn ensk
ur barnava’gn á háum hjól-
um til sölu á Langholtsveg
102. Verð kr. 1.400.00.
IBUO
í Kaupmannahöfn
Islendingur, búsettur i Kaup
mannahöfn óskar eftir að
skipta á íbúð i Kaupmanna-
höfn fyrir íbúð í Reykjavík,
frá 14. jún til 2. ágúst. Til-
boð merJct: „Ibúð i Kaup-
mannahðfn — 476“, sendist
Mbl. fyrir 5. april.
\ anur
'katsullumaDur
óskast.
Vélaverkst.
Sig. Sveinbjömsson h.f.
Simi 5753.
Tveir glæsilegir
\ MódeiklóSati
1
síðir, nr. 16, til sölu. Annar
vatteraður. Upplýsingar í
sima 6264’ —
í ¥,ún tstosip
Kúnststoppum herra-, dömu-
og drengjafatnað, Austur-
1 stræti 14. 4. hæð.
SKODA
bifreið 4ra manna, model
1947, í ágætu standi til sölu.
Upplýsingar í sima 191, Kefla
vik eða 306 eftir kl 7.
SILKIRIFS
i kjóla.
Verzl. UNNUR
Grettisgötu 64.
IBUÐ
2 herbergi og eldlhús óskast
til leigu. Helzt i Vesturbæn-
um. Tilhoð merkt: „473“,
sendist Mfol. fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Siðfur
&tokkabelti
gyllt, tapaðist síðastliðið sum
ar hér í bænum. — Skilvís
finnandi vinsamieg.a beðinn
að hringja í síma 5274.
Vörubíll
til sölu eða í skiptum fyrir
minni bíl. Sendiferðahjól og
reiðthjól til sölu á sama stað.
Uppl. öldu við sandnámurn-
ar, BIe9agróf.
3ja herbergja
ÍBÚÐ
við BlómVallagötu er til sölu.
Ibúðin er i mjög góðu standi
dg í nýlegu húsi. Nánari
upplýsingar gefur:
Sigurður Reynir Pétursson
hdl., Laugaveg 10. — Simi
80332. — Viðtal'stími kl. 5—7
Vorið er koniið.
Fræið er komið.
Moldin kallar.
om
vexur
TIL SÖLlf
Ný handsnúin þvottavél i
rafm.agnsbvottapotti. — Verð
kr. 1.000.00. — Sem nýr
vinstri handar eldhúsvaskur,
riðfrítt stál. Verð kr. 800.00.
Barmahlíð 5, I. hæð.
Huseigendur
Kópavogi
Mig vantar 2—3,herbeTgja
íbúð 14. mai. Tiiboð mðrkt:
„Kópavogur — 475“ leggist
inn á afgrriðslu blaðsins fyr
ir 7 april.
Mött
Plasfmálning
PENSILLINN
Laugave'g 4.
BARIMAVAGIM
á háum hjólum og þríhjól
til sölu á Baldursgötu 22. —
Upplýsingar í sima 6191.
SmásagcB dagsins:
NÝI TÍMINN
ÞEGAR langi Morris varð fangijund. Jæja, það er víst bezt að
nr. 8724 vissi hann allt um pen- hefjast handa“.
ingaskápa. En er hann slapp út I Hann rannsakaði skáphurðina
úr prísundinni og fékk aftur sitt! nákvæmlega. Það voru hvorki
rétta nafn, skildist honum fljótt,' ieiðslur né bjöllur af neinu tagi.
að þessi þekking hans átti heima Tilfinninganæmir fingur hans
á safni fyrir gamaldags skoðanir. | þukluðu um lásinn á skápnum.
„Þú getur ekkert, drengur Hann sneri skífunni fram og aft-
minn!“ sagði stóri Bekk eitt sinn ur, reyndi tölustaf eftir tölustaf
við hann. „Þessar „sardinudósir“, og beið með óþðlinmæði eftir
sem við gátum opnað með svo litla smellinum, sem sýndi að
sem einni hnefafylli af dýna
miti, eru ekki lengur í tízku.
Þeir hafa fundið upp allt of
margar merkilegar tilíæringar til
að hindra það. Þú getur alveg
eins búizt við þvi að fá eiturloít
íarman í þig, þegar þú ert loks-
ins búinn að koma gati á stál-
vegg skápsins, svo að þér liggi
við köfnun. Og ef þú gerir aðrar
tilraunir með því að neyta kraft-
anna, máttu búast við, að einhver
skrattans gangverk komi á stað
hringingum og öðrum jafn ó-
beppilegum hávaða, þegar verst
gegnir. Nei, það er eins og ég
sagði! Þú veizt ekkert lengur!
Einasti möguleikinn til að kom-
ast í peningaskáp í dag, er að
ná í forskriftina að lásaútbúnað-
inum, og meira að segja það
er þýðingarlaust, ef lásinn er
stilltur á tíma. Það er bezt fyrir
þig að fá þér heiðariega at-
vinnu“.
Jasinn var opinn.
Allt í einu snöggstanzaði hann.
Þungur vöruflutningabíll ók úti
á götunni, en þrátt fyrir hávað-
ann heyrði hann lítinn smell,
stm fékk hann til að snúast á
hæli. í næstu andrá varð her-
bergið uppljómað. Hann fálmaði
eftir vasanum, en áður en hann
vissi af flugu báðar hendur hans
upp í loftið.
„Get ég gert eitthvað fyrir
yður?“
Rödin var alls ekki óvingjarn-
leg, og maðurinn, sem stóð í
dyrunum, brosti til langa Morris
og svipur hans v^r vingjarnlegur,
en það var langa Morris til lít-
illar hughreystingar, þar sem
skammbyssuhlaupið benti á
hann og fylgdi öllum hreyfing-
um hans eftir.
„Ég vona að þér afsakið, þótt
ég trufli dagskrána fvrir yður“,
hélt maðurinn áfram. ,,En sjáið
„Já, en ég hreyfði ekki út-
varpstækið yðar, herra“, and-
æfði langi Morris. „Allt sem ég
gerði var að draga teppið frá og
rétt líta á það . ... “
„Teppið? Nú. Þér eigið við
gardínuna fyrir skotdyrunum!“
„Já, einmitt, herra!“
„Nú, þannig liggur þá í því!
Ég útbjó það sjálfur fyrir nokkru
síðan. Það lítur út eins og út-
varpstæki, en er peningaskápur,
sjáið þér! Það mynduð þér líka
hafa uppgötvað, ef þér hefðuð
fengizt meira við það“.
„Peningaskápur?“ Langi Morr-
ió kyngdi blótsyrðunum og
hreyfði höfuðið í áttina að veggn-
um. ,,Hvað er þá þetta þarna?“
„Þetta? Það er útvarpstækið
mitt. Ég bjó það til sjálfur. Það
lítur alveg eins út og peninga-
skápur. Sams konar skífa og
LögreglubílUnn flautaði ákaft
úti á götunni og fótatak heyrðist
i stiganum.
„Komið bara inn! Ég er einmitt
að segja honum kunningja mín-
um hérna, hversu nákvæmt út-
varpstækið mitt er, og reyna það
i sambandi við ýmsar stöðvar.
Hvað hann sjálfan snertir, fer
endir þess leiks fram á lögreglu-
stöðinni".
Langi Morris viðurkenndi að þér til, þér eyðilögðuð dagskrána
Bekk hafði á réttu að standa. | fyrir mér, þó að ég haldi raunar
Meðan hann sat inni, höfðu orð- ekki að þér hafið gert það með
ið miklar framfarir í skápasmíð-1 vilja — nú, nú, haldið þér hönd-
um, — þeir voru orðnir örugg-
ari, já, jafnvel óvinnandi. Hann
hafði dregizt svo langt aftur úr,
unum ofurlítið hærra!“
Skarpt hljóð frá flautunni í
lögreglubílnum náði eyrum langa
Ford ’30
að það var lítil von til þess að ^ Morrisar og það var, sem honum
hann gæti fylgzt með tímanum rynni kalt vatn milli skinns og
héðan af. Sem sagt — hann fékk hörunds.
sér heiðarlega atvinnu — fór að j „Ég hringdi strax á þá, þegar
þvo og fægja gluggarúðurnar hjá ég var viss um að þér væruð
fólki. hérna. Ég vona að þér hafið
En þetta föndur við gluggana ekkert á móti því“.
hafði í för með sér að hann kynnt j Nú, það gerði víst ,raunar
ist útbúnaði þeirra mjög vel. Og hvorki til né frá, hvort honum
brátt fór hann að fingra við (líkaði það vel eða illa, hugsaði
glugga að næturlagi. Glugginn langi Morris. Röddin var mild
opnaðist hægt og rólega og hann' og vingjarnleg, en skammbyssan
klifraði inn í stofuna. | var eins á svipinn og ævinlega
Honum fannst hann strax áður. Það var kolblár dauðinn
kannast við sig í þessari stofu, ef hann hreyíði sig.
enda þótt hann hefði aldrei stíg- J „Heyrið þér, herra minn. Ég
ið fæti sínum þangað áður. En hef alls ekkert gert! Ég ætlaði
hann hafði oft þvegið gluggana bara ....“
áður, og neytti þá tækifærisins j „Ekkert að afsaka, ekkert að
til að sjá sig vel um þar inni. afsaka“, greip maðurinn fram í.
Og nú læddist hann hljóðlega! „Ég tek þráðinn upp aftur þeg-
að peningaskápnum, sem stóð við ar þér eruo farinn. Það er allt
vegginn. Hann hafði lagt sér
rækilega á minnið hvernig þ^ssi
litli peningaskápur var útlits.
„Hann er ekki einu sinni falinn
bak við teppi“, hugsaði langi þægilega rúmi og hlustaði á
Morris. „Nú, það þarf ekki að Joak, en það er útvarpsstöð í
vera neitt grunsamlegt við það! Japan, þegar þér voruð svo
Jæja, við sjáum nú til. Þetta ætti djarfur að fara að fást við út-
að vera svo sem hálfrar stundar varpstækið mitt“.
vinna“. | „Útvarpstækið? Guð hjálpi
Klukkan sló þrjú einhvers- rr.ér, herra, en ég hef alls ekki
staðar í húsinu. j snert á útvaipstækinu yðar“.
„Það er nægur tími“. Hann „Einhver var að fást við það
lýsti með vasaljósinu sínu um að minnsta kosti. Ég stilli tæk-
stoíuna. „Þessir silfurmunir inu inn á stöð áður en ég fer
þarna eru ekki mikils virði, ! að hátta. Svo stilli ég vekjara-
hugsaði hann. „Ég get tekið þá klukkuna svo að ég vakni, én
með mér um leið og ég fer. Hvað maður heyrir ekk.i útvarp frá
er þetta?" ' Japan fyrr en um þrjúleytið,
Hann dró tjald eitt gætilega til skiljið þér. Ég skemmti mér við
hliðar. Fyrir innan það var dá- að hlusta, en allt í einu þagnaði
lítið skot. _ I tækið, síðan komu aðrar stöðvar
„Ha, ha! Útvarpstæki — lítið inn á það, sumar öskruðu, aðrar
og handhægt! Ef til vill væri bezt voru svo lágar, að varla heyrðist,
að taka það með sér! Nú, mað- og þá skildist mér strax að ein-
urinn er útvarpsvijki, svo að hver hlyti að vera fást við tæk-
tækið er sennilega af beztu teg-i ð og ....“
Ford vörubiifreið, 1V2 tonn,
til sölu á Leiifsgötu 11, frá
kl. 5 ! clag_
í lagi“.
„Taka upp þráðinn? Dagskrá
-----Ég skil ekki, herra minn“.
„Dagskrána, 'já. Ég lá í mínu
HÉR KEMUR
,COKE“
HRESSIÐ
YKKUR
VIÐ VINNUNA
V 3Ö* X>, 9t?
Auglýsendur
athugið
að Isafold og Vörður er Tiusasl-
asta og fjölbreyttasta blaðiS I
sveitum landsins. Kemiir it
einu sinni i viku — 16 síðura
B E Z T AÐ AUGLÝSA
íMOBGUNBLAÐINU
«K8xe*$x»<S><SxSxSxSxS*$xí <?x»^>^>0<íxJ><í>^>«><Sx»<MxS>'^«-«xMx«^><»<íx®x®x$^«®x5><^><íxSxí><SxS><5x?xS>^xSxí^^^k$^x®-S>^>^><Sx®>«>
^ |>
GLER í VERMIREITI 1
I
Ilöfum fyrirliggjandi nokkra kassa af rú luglcri í síærð 40 x 60 cm., scm af sérstök- !|
um ástæðum SELJAST MJÖG ÓDÝRT. I
('Lcfcpert; ~J*\riújánÁ5on Jo. lij. |
<®xjx®x®^>^x$><íx®x^<jxíx5>^<®xíx^xjxíxj>^xíx5x$x^®xjxíxsxj>^<sxsx®>^<sxsx^<gxíx®>^>^x?x^$>^<$x$><g.^xí>^x5 4>^X?>^><j>^><-><s:xíX4>^>