Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. apríl 1952 MORCUNBLAÐ1Ð Óstillt tíð í Mngeyjorsýslum — ^lvisagan4, frinnsýnd s Akurcyri breunisteinsuum - gomul heiti u sjó ISabbað við Júlíus Havsteen sýslumann — ÉG MAN ekki óstilltara tíðar- far þau 30 ár, sem ég hefi verið í Húsavík, sagði Júlíus Havsteen, sýslumaður, er tíðindamaður blaðsiné hitti hann að máli fyrir skömmu. — Byljir hafa skollið á og Veðrabreytingarnar hafa verið einkennilega snöggar. Frost- harka hefir þó verið tiltölulega litil og beit sæmileg, einkanlega f norðursýslunni. Snjóþyngsli hafa verið minni en undanfarna tvo vetur og snjó oft tekið upp á láglendi, og nú um síðustu mán- aðamót var mikið til auð jörð. Kemur það sér vel fyrir bændur að hægt er að beita skepnum, því sumir þeirra voru heylitlir eftir erfitt sumar og óhagstætt. VEIÐI RÝR OG SJÓMATUR MEÐ MINNA MÓTI Veiði hefir verið rýr. Vonandi £r breyting í aðsígi því bátar reru nýlega frá Raufarhöfn með línu og öfluðu talsvert af göngu- fiski. Hrognkelsaveiðí var stopul í febrúarmánuði, en í marzmán- uði hefir hún verið með meira móti í Húsavík, og yfirleitt má segja að Húsvíkíngar hafi haft nægan sjómat. FRAMKVÆMDIR í HÚSTVÍK Að undanförnu hefir verið unn ið að endurbótum í Sildarverk- smiðjum ríkisins í Húsavík. Er unnið að uppsetningu nýs og stærri þurrkara, og þegar því verki er lokið munu síldarverk- smiðjurnar geta tekíð til vinnslu allan fiskúrgang frá íshúsinu. Svo vel hagar til að íshúsið og síldarverksmiðjurnar eru byggð- ar. hlið við hlið og er allur úr- gangurinn frá íshúsinu fluttur á færibandi í vélar síldarverk- smiðjanna. Sparar þetta mikið vinnuafl og bifreiðakostnað. — Hvernig gengur með hafn- armálin? — Það hefir áþreifanlega kom ið í ljós í vetur í hinum snöggu veðrum, að hafnargarðurinn er 30—40 metrum of stúttur. Hafn- argarðurinn er nú um 70 m að iengd, en þarf að lengjast enn (ira þriðjung svo að „Fossarnir" <og ,,Fellin“ fái við hann nægilega öruggan viðlegukant. Sigling hef- ir annars verið mikíl bæði i jan- úar og febrúar. Húsvíkingar vona, að sem fyrst verði hafnar framkvæmdir við lengingu hafn- argarðsins, og ég er hér nú m.a. í þeim erindum. inn til þess að sitja landsfund Slysavarnafélags íslands? spyrj- um við sýslumanninn. — Jú, ég er fulltrúi bæði fyrir Norðlendingafjórðung og fyrir Karladeild Húsavíkur, en um þau mál skulum við síðar ræða. Júlíus Ilavsteen. 1950 var orðið mjög lítið um flatfisk á Lónafirði, sem er botn Þistilfjarðar hjá Þórshöfn, en svæði þetta var áður auðugt af kola. í sumar höfðu tveir menn frá Seyðisfirði atvinnu sína af því að veiða kola í venjulegt kolanet -á Lónafirði. A tæpum þremur mánuðum öfluðu þeir kola að verðmæti 40—50 þúsund krónur. Ég veit líka að kolaveiði hefir aukizt á Skjálfandaflóa og í sum- ar, í fyrsta skipti þau 30 ár, sem ég hefi verið í Húsavík, sá ég ýsuseiði inni á höfninni. Leikffokkur frá Keflavík heim - sækir Hafnarfjðrð KEFLAVÍK, 31. marz: — Leik- flokkur ungmennafélagsins hér, sem haft hefur fjölmarear sýn- ingar á gamanleiknum Saklausa svallaranum, fer í kvöld til Hafn- arfjarðar og sýnir leikinn þar. Sýningar leikflokksins hafa þótt takast vel. Og á þeim stöðum öðrum, sem leikurinn hefur verið sýndur, hefur aðsókn verið póð og áhorfendur skemmt sér vel. — Helgi S. AKUBEYRI, 31. marz: — Leik- leika þeir Vignir Guðmundsson1 félag Akureyrar haíði frumsýn- og Guðmundur Gunnarsson. ingu s.l. laugardag í leikhúsi bæj- Vignir er ungur maður, sem arins á sjónleiknum „Ævisagan" hefur ótvíræða leikhæfileika, fer eftir S. N. Behrman, leikstjóri er ágætlega með hlutverk sitt. Guð Ágúst Kvaran. , mundur sýnir nú, sem jafnan Leikrit þetta mun ekki hafa 1 áður mjög traustan og sannfær- verið áður sýnt hér á landi. ÞJð andi leik. Sigurður Kristjánsson ingu þess gerði Sigurður Krist-, jánsson, kaupfélagssíjóri. Höfundurinn er Bandarikja- maður. Hann bvrjaði snemma að | rita nokkra gamanþætti, en mun síðan hafa samið all mörg ieik- rit. „Ævisagan“ getur sð vísu ekki talizt stóvb,’otíð listaveik, en fe^ að ýmsu leyti vel á leiksviði, samtölin eð'ileCT o” ieiku”inn stíg andi. Athygliseáfa höfundar er f-ábær og manngerðirnar teikn- í aðar af nákvæmri. Leikstjórn Ávústar Kvarrns er f' ábær, svo sem entírar æ~ oe ber glöggan vott um mikla hug- kvæmni o'' smekkvísi. Leiks,r’ðsútbúT'að ’.r er nýstár legur hér.' Leiktjöldin gerði Haukur St«3ré'"sson, Ijósameist- ari er Yngvi Hiörleifsson o'r leik s’öðsstjóri er Oddur Kristjáns- ron. Aða1h!ut',erk:ð Marion Froude s"m er pevsistó-t, leikur frú Bjerg Baldvinsdóttir. Er leik- meðfe,'8 hennar snilIdErlen- í alla strði. O’-kar það ekki tvímælis, að frú Björg er fremsta leikkona, leikur Melchiar tónskáld og Þór- ir Guðjónsson Orrioir Kinni- cott. Skila þeir hlutverkum sín- um með fullum sóma. Minnie þjónustustúlku leikur frú Sigríð- ur P, Jónsdóttir, mjög skemmti- lega og hefur ágætt gerfi. Tveir nýliðar hjá L. _ A., .frú Alda Bjarnadóttir og Áki Eiríksson, fara með lítil hlutverk, ungfrú Slade Kinnicott og W. V/ilson og leika þau bæði laglega. Allir þættir leiksins fara fram á rhál- verkavinnustofu frú Marion rroude i New York Citv. Á frumsýningu var húsið full- skinað óhorfendum, sem tóku sýningu leiksins með miklum ágætum. í leikslok voru léikend- ur og leikstjóri mjög hylltir með miklu lófataki og síðast frú Björg aftur og bárust henni og leikstjóra fagrir blómvendir. — H. Vald. Þyrilflugur herja á engisprettur NÝJU DELHI — Indverjar hafa fest kaup á tveimur þýrilflúgum er komið hefur from hjá L.A. á 11'1 að varpa úr þeim skordýra,- s'ðustu árum. Tvö cnnur stærstu' eitri á engisprettubreiðurnaf. — hlutverk, Kurt og Leander Nolan Þeirra er von í maí. ð>au synda sundlaufgBiifiÉ num eftir vegar sækja þorska- og upsa- seiði þangað mjög, svo og smá- koli. GÖMUL IIEITI IIVERFA — En siæmt þykir mér, heldur Júlíus Havsteen áfram, •— hvað mikið af gömlum heitum á sjón- um umhverfis fsland hefir tap- azt. Áðuy hét haf ið milli Græn- lands og íslands, íslandsálar. Nú hefir það góða heiti verið leyst af hólmi og bögumælið Dan- marksstredet er komið í þess stað. Ekki finnum við lengur Dumbshaf, en svo hét útsærinn norðan við ísland. Þessar breyt- ingar eiga ef til vill rót sína að rekja til landhelgisgæzlu Dana ENGINN verður óbarinn biskup' Hins er vígorð sundfólksins, sem nú Þá er það hjartans áhugamál hér við land, en nú er hún fyrir allra sýslubúa að fá rafmagn, og löngu komin í sjálfs okkar hend- er það til umræðu hér þessa dag- ana og þá sérstaklega áð allir fcæir í Aðaldal fái rafljós og verði þar enginn undan skilinn. — En hvernig gengur með brennisteinsnámið? — Vonandi hefir nú tekízt með aðstoð Baldurs Líndals, verkfræð ins, að koma upp vélum er hreinsa brennisteinínn. Eftir það er brennisteinninn seldur miklu hærra verði en óhreinsaður. Annars má segja að allt þetta snál sé á byrjunarstígi. Mögu- leikarnir virðast miklir og marg- víslegir. LANDHELGIN -— Gera má ráð fyrir að annar eins áhugamáður og þú ert um ________________: landhelgismál, sért ánægður með baráttu olíkar. ur og þá er sjálfsavt að hverfa aftur til hinna fornu heita. Einu sinni var líka’ til heitið Norðurflói. Hann náði yfir hafið milli Horns og Melrakaksléttu og inn úr honum skárust fimm firð- ir, Húnafjörður, Skagafjörður, Evjafjörður, Skjálfandi og Þistil- f jörður. Hugsum okkur ef við hefðum átt þennan Norðurflóa enn í dag og hefðum getað dregið tak- markalínuna frá Horni um Grímsey í Melrakkasléttu. Þá befðum við getað setið einir að Norðurlandssíldinni. En hluti þessa svæðis verður friðaður þegar farið verður að helga okk- ur landgrunnið, sem hlýtur að verða næsta sporið í landhelgis- æfir með þátttöku í Olympíuleikj ur.um fyrir augum. Þeir fá sína afmörkuðu braut í Sundhöllinni og þar þreyta þeir sundið alla daga nema laugardaga frá kl. 5—7 e. h. — Á þessum tíma synd- ir hver þeirra um sig 2 Vz— 3 km. Jón Pálssön er þjálfari þeirra, | en hann hefur margoft áður þjálfað þá sundmenn sem kepptí hafa erlendis. — Sundfólkið er komið í sæmi- lega æfingu, en ýmislegt hefur tafið, s. s. kvefpestir, sagði Jón Pálsson, er við heimsóttum sund-, fóikið í vikunni sem leið. — Takmarkið er, hélt hann á- fram að láta fólkið synda á fullri ferð án þess að reyna á sig, en til þess þarf gífurlega æfingu og langa séræfingu handa og fóta. Um páskana erum við að hugsa um að fara austur í Hvera- gerði, því nauðsynlegt er að æfa í 50 m langri laug, því að í slík- um laugum er keppt erlendis. Þá munum við einnig vinna að því að koma upp 50 m braut í Naut- hólsvík til þess að venjast köldu Ari, Pétur og Helgi. hið nýja friðunarsvæði? — Já, ég geri ráð fyrir að flestir eða allir Islendíngar fagni friðuninni og viSurkenni nú að rétt hafi verið, að loka fjörðum og flóum og draga línumar ann- nesja á milli. Ég tel að stizið hafi verið sjálfsagt og gæfuríkt byrjunarspor og vona að það Og vonandi fylkja íslendingar sér þeim mun fastar saman sem andspyrnan gegn nauðsynjamál- um þeirra verður sterkari. Við ættum í framtíðinni að leggia áherzlu á að vinna f:skinn hér heima, áðu’’ en við seljum harn úr landi. Við getum með góðum árangri -keppt við þær bióðir, verði til þess að fískur leegist sr m bezt ve,"'^a f;skafla sinn og upp að landinu eins og forðum, j si:lurnar í Bretlandi cru fyrir og þá komi reglur um hvernig þjóðarbúið ekki eins arðvænleg- fslendingar sjálfir xnegi veiða xnnfjarða. Friðun flóa og fjarða ber skjót lega ávöxt. Þegar flóum og fjörð- um á Norðurlandi var lokað árið ar og s,,,nist ve«r.a gja1devrisins, sem villir sýn á þeirri staðreynd. að Bretar taka með annarri hend- inni það sem þeir gefa með hinni. — Ert hú ekki meðfram kom- — Hvernig eru horfurnar? og þeim verður ekki náð nema — Nokkuð góðar. Ari hefur alúð sé. lögð við æfingarnar, en þegar sett isl. met í 500 metrum Það hefur sundfólkið gert til og Pétur á 50 m vegalengd. þcssa. Kristján, Þórdís og Helgi hafa _og ! Það eru fimm sem æfingar tekið góðum framförum. \ ið þessar stunda, Ari, Pétur, vatni, því hér eru allar laugar getum því vonað hið bezta, en Kristján Þórisson, Helgi Sigurðs- allmiklu heitari en sundlaugar trkmörkin sem sundmönnunum ' son 0g Þórdís Árnadóttir. Æfing- annarra þjóða. hefur verið sett að ná eru ströng ! arnar byr;ja uppi á sólskýli með léttum æfingum en síðan er ekk- ert nema að synda — hverja leið- ina af annari þangað tíl 80—100 liggja að baki. Páskaleyfi er notað til stöðugra æfinga, og ekið 100 km leið um hverja belgi í sumar til æfinga. Síðan taka við' úrtökumótin, þar sem gert verður út um það hvort fólkið verður sent til Finn- lands eða ekki. Nái sundfólkið ekki séttum takmörkum fer það ekki. Þá kann að koma í Ijós, að þægilegra hefði verið að fara á skíði um páskana og í skemmti ferðir um helgar. Það þarf þraut- ceigju til þessara æfinga. Fyrsta prófraunin verður ann- að kvöld á sundmóti í. R. Þá keppa þau öll fimm og líklegt má telja að tímar þeirra verði mjög I góðir. — A. St. Pétur, Helgi, Þórdís, Ari, Kristján og Jón Pák-er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.