Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1952, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 1. apríl Í952 MORGUNBLAÐIÐ 15 Félagsiíf Á]{MEÍ\!N'INGAR, skíðametin Þeir. sem ætla að dvelja í skála félagSins 'i Jósefsdal um páskana, skrifi sig á lista er liggur frammi í Hellas, Haínarstræti, fyrir fimmtu- dagskvöld. — Stjórnin. Knattspyrnumenn K.R. Meistarar, 1. og 2. flokkur: Æf- ing i kvöld, þriðjudaginn 1. apríl, kl. 7 e.h., i félagsheimilinu. — Á eftir asfingu verða sýndar 3 knáttspyrnu- myndir. — Mætið vel. — Stjórnin. VÍKINGAR; Knattspyrnumenn Meistarar, 1. og 2. flokkulr. Knatt- spyrnuæfing verður á Valsyellinum i kvöld kl. 6.30. —- Fjölmennið. — Þjálfarinn. Handknattleiksstúlkur VAI.S Athugið að eftirleiðis verða æf- in'garnar þriðjudaga 'kl. 9.20 og föstu daga kl. 6.50. -— Mætið all.ar. — Nefndin. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fu.ndur í kyöld kl. 8.30 í G.T.- húsinu. St. Framtiðin heimsækir. — Fundarefni: Inntaka nýliða. Skýrsl- uir. Innsetning emíbættismanna. — Eftir fund verður sameiginleg kaffi- drvkkja. — Félagar, fjölmennið. — — Æ.t. Samkomui1 K. F. U. K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Kristileg dkólasamtök sjá um fundinn. Allt ' kvenfcilk velkomið. Hainp-Scila írítið íbúðarliús sem hægt er að flytja, óskast til kaups. — Húsa- og íbúðarsalan, Hafnarsitræti 8. — Simi 4620, VÍKtna Tek aS mér hreingerningar Ingimar Karlsson, málari. Simi 7852. — Hreingerningastöðin Simi 6645. Hefur, sem undanfarin ár, vana menn til hreingerninga. Tek að mér hreingerningar. Þráinn Sigfússon, málari. • Simi '7391. — mi—iiii—“nii—«»um—•»« i " ttu—un—•im—tm-—u»—*»« Tek að mér hreingerningar. Sigurjón Guðjónsson, málari. — Simi 81872. — Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn, — Fyrsta flobks vinria. Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173 hefur ávallt vana og vandvirkna menn til hreingerninga. Yíirdekkjum spennur Yfirdekkjum margar gerðir af kjóla- og kápuspennum. Verð frá kr. 4.50 til Kr. 6.60 eftir stærð og gerð. Mjög fljót afgreiðsla. Verzlunin HOLT li.f, Skólavörðustlg 22. trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstraeti 4 I— Sendir gegn póstkrcfu — — Sendið ná- kvœwt mál —■ vBUZT AÐ AUGLYSA M MORGUNBLAÐlNll Iðnaðarpláss ca. 70 fcrm., óskast TIL LEIGU. — Tilboð sendist Morgbl. fyrir 5. apríl merkt: „478“. DUGLEGAN matreiðslumann vantar á hótel út á landi. Upplýsingar í síma 2487 í dag og á morgun. Einangrunarkork K O R K undir gólfdúk nýkomið. KORKIÐJAN H.F. Skúlagötu 57 — Sími 4231. Atvinna Sá eða sú, sem vildi taka að sér útsölu á brauðum fyrir brauðgerðarhús, sem lætur í té útsölustað, sendi umsókn til blaðsins fyrir 5. þ. m. merkt: Brauðaútsala —477. Jorðýta óskast til kaups, helzt Caterpillar D-4 eða Inter- national TD-9. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 15. apríl merkt: „Jarðýta" —474. Hjólbarðarnir margeftirspurðu eru komnir aftur. Ensk herraiaftoefni, í miklu úrvali, útvegum við af lager í Englandi, beint til klæðskera. Verð frá sh. 24/11 per yard FOB. Efnin eru afgreidd í afmældum lengdum, eins og kaupendur vilja, — Sýnishorn hér. -—- Talið við okkur sem fyrst. F. JÓHANNSSON Umboðs- og heildvcrzlun — Sími 7015 Xl$ i X 825x20 ! = “tar Trésmiðja til siilu Stór trésmiðja, búin fullkomnustu vélum til sölu. Upplýsingar í síma 6125 frá klukkan 7 til 10 í kvöld. Lítið hús neðarlega við Laugaveginn cr TIL SÖLU. í kjallara eru 2 herbergi og eldhús og 3 her- bergi og eldhús á hvorri hæð, sem nota má sem eina íbúð. Upplýsingar gefur EGILL SIGURGEIRSSON hæstaréttarlögm. Austurstræti 3 — Sími 5958. Móðir okkar ÞURÍÐUR ÞORBERGSÖÓTTIR andaðist 29. marz, að Elliheimilinu Grund. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson. Elskulegur maðurinn minn cg faðir okkar ÞOSSTEINN EIRÍKSSON andaðist 29. marz að heimili sínu, Bjarnastöðum við Ásveg Ingiríður Þórðardóttir, börn eg íengdabörn. Maðurinn minn IIÁLFDÁN ÓLAFSSON frá Stóra-Hrauni, lézt í gær af hjartaslagi. Bjarnheiður Þórðardáttir, Sjafnargötu 6. Maðurinn rninn og faðir okkar GUÐLAUGUR IIELGASON frá Litla-bæ, andaðist 31. marz að heimili sinu Hverfis- götu 19, Hafnarfirði. Guðt’ún Ólafstííttir, Friðjún Guðlaugsson, Magntis Guolaugsson. Jarðarför . etcttur minnar og systur okkar SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram frá FossvogSkirkju, miðvikudaginn 2. apríl klukkan 3,30 e. h. Sigriður Jónsdóttir og börn. Bókhlöðustíg 6. Útför litla drengsins okkar fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 3. apríl kl. 1,30. Sigrún Sigurjónsdóttir, Kristfinnur Ingvar Jónsson. GÍÍÉTÆR RAGNARSSON frá Hrafnabjörgum, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 2. apríl kl. 13,30. — Bióm og kranzar afbeðið. — Þeir, sem vildu minnast hans, er bsnt á minningarsjóð Ólafs bróður hans, hjá Slysavarna- félagi íslands. —• Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Ragnar Gv.''imundsson, Elinborg Jónsdóttir, Guðmundur E. Guðmundsson. Af alhug þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURBJARGAR ÖNNU BJÖRNSDÓTTUR. Gamalíel Jónsscn, börn, barnabörn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.