Morgunblaðið - 01.04.1952, Page 16
Veðurúíiií í dag:
Úrkomu-
NV-gola. Skýjað.
laust að mestu.
Þriðjudagur 1. apríl 1932
FISKAFLINN
í marz. Sjá grein á bls. 2.
r
Eslenzk f lugv elui siöla
»»
<e neiMviHuriiipBMi
ttm e? kesfuð aí Álþjóðafiugmálasfcfnaninni
í DAG byrjar Veðurstofa íslands starfrækslu ílugveðurstofu í
Keflavík. Verður hún aðalveðurstofa á íslandi fyiir millilanda-
fiug. Yfirmaður hennar verður Illynur Sigtryggsson, veðurfiæð-
ingur. —
NÁIÐ SAMSXARF
íslenzka veðurstofan mun
starfa í sömu húsakynnum og
bandaríska veðurstofan á Ke"Ia-
vikurflugvelli og verður nrið
samstarf á milli þeirra. F\ rst
um sinn verða tveir íslenzkir
starfsmenn á samfelldum vckt-
um, einn veðurfræðingur og
einn aðstoðarmaður. Ráðgert er
þó að síðar starfi tveir aðstof ar-
menn í Keflavík á samfelldum
vöktum og verður annar þeirra
aðallega við háloftsveðurathug-
anir. Bandaríkjamenn hafa haft
þær athuganir og gert þær fjór-
um sinnum á sólarhring með því
að senda loftbelg með tækjum er
iræla hita, raka og loftþrýsting
upp í háloftin, 10—15 km.
15 íSLENDINGAR
Samtals munu 15 Islendingar
fá atvinnu við veðurstofuna og
háíoftsstöðina. Loftskeytamenn
veðurstofunnar í Reykjavík
mu.nu sjá veðurstofunni í Kefla-
vik fyrir veðurfréttum, og verð-
ur loftskeytamönum nú íjölgað
þannig, að þrír menn vinna á
samíelldum vöktum. Veöurfrétt-
ir verða sendar til Keflavíkur á
fjarritvél. Yfirvarðstjóri loft-
skeytamanna er Geir Ólafsson.
GJx\LI)EYRISTEKJUR
Alþjóða-flugmálastoínunin ber
allan kostnað vegna starfsmanna
veðurstofunnar í Keflavík og
60% af kostnaði við loftskeyta-
mannahaldið. Framlag íslands til
Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
er um 12% af kostnaðinum, þann-
ig að veðurþjónustan skilar hér
gjaldeyristekjum. Kostnaðurinn
við starfsemi þessa mun nema
um 2 millj. kr. á ári.
VASð AÐ VERA í
'KFFLAVÍK
Alþjóða-flugmáiastofnunin
setti það að skilyrði fyrir stuðn-
ingi sínum við flugveðurstofuna,
að hún yrði í Keflavík, þar sem
millilandaflugvélar notuðu nær
eingöngu þann völl. Flugveður-
stofan verður að sjá öllum milli-
lardaflugvélum, öðrum en her-
vélum, fyrir veðurkorti.
STARF VEÐURSTOFUNNAR
í RVÍK MINNKAR
Starfsemi Veðuistofunnar í
Reykjavík minnkar töluvert, veð-
urfræðingur verður aðeins á vakt
frá morguni tiJ miðnættis, en um
nóttina mun veðurstofan í Kefla-
vík bera ábyrgð á almennri veð-
urþjónustu.
9 VEÐURFRÆÐINGAR
íslenzkir veðurfræðingar eru
fáir, aðeins níu að töiu. Þeir eru
allir í þjónustu Veðurstofu ís-
Hlynur Sigtryggsscn.
lands, en sjö námsmenn stunda
nú veðuríræði erlendis.
dýrmæt ótfluln-
ingsvara?
Á FUNDI í Náttúrufræðifé-
lagi Islands í gærkvöldi
skýi-ði Tómas Tryggvason,
jarðfræðingur, frá leit sinni
að dýrmætum jarðefnum á
Austurlandi.
Hafa rannsóknir þær leitt
í Ijós, að biksteinninn geíur
ef til viil orðið dýrmæt út-
ílutningsvara.
Frásögn af fundinum cr á
bls. 8.
159 mkaæenn
ÞAÐ v.T' m:kið rð sta'-,'a við
Reykjavíkurhöfn í eær. í’ sem-
bandi við togara, sem komu af
veiðum og sem voru að fa.ra á
vsiðar. To-'arpp.fgreiðslar', sem
hefur meðliöndum alla vinmi v'ð
toiara hér í Revkjavík, rkýrði
Mbl. svo frá i r>ær, að um 150
verksmenn hefðu verið við tog-
aravinnu í r'ær.
Toeararnir MaT-z o" T’étU” TIal1-
dó’-s'-o-. komu pf ve'ðnm iönd
uðu aflarum hér. Skúh' Mf’mjs
son oCT Tón forseti vo-n að 'an
á salffiskveiðar og tóku T>é- salt
til ferðarinnar, svo og Kefivík-
•ponr
í da" eru h-ió skip væ''tanle°
af ve*ð"rn; Höfðaborg, Askur og
■Tón .Þoriáksson.
Lýsi ©eyrnt i Hærirsgid —
Aiiir geyniar að fyiiast
VEGNA þess hve verð á lýsi
hefur sifellt farið lækkandi á
heimsmarkaðinum að undan-
förnu, hefur safnazt mikið- af
því fyrir hér á landi. Er nú
svo komið, að allir geymar eru
að því komnir að fyllast. Hér
i Reykjavík eru allir gevmar
og er nú faiið að
dæla lýsi tii geymslu í geyma
Kærings.
Að því er Mbl. hefur frétt,
inunu nú standa fyrir dyrum
siilur á lýsi í allstórum stii við
70 steriingspunda verðinu, en
markaður er r.ægur fyrii' lýsi
í mörgum lönúum.
á sker 12 m frá
b® • •
joi
iiiín skicverja synfi með línu í land.
ÍJf*'
•K’l
u
UM KLUKKAN 8 í gær-
kveldi kom fjögurra hreyfla
f'”gvirki hintrað til Reykja-
vílim* frá Blue-West-flug-
veliinum á Grænlandi, með
15 ára gamlan Grænlending,
sem fótbrotnað hafði illa.
Strax ef+ir kornuna, var
pilturinn fluttur í Landa-; nóttu og snjómugga.
kotsspítalann, þar sem búivá;
var urn brotið. j SKTPIT> BROTMABI VID
Ætlunin var, að pilturinn ÁREKSTURINN
SIGLUFJÖK.ÐUR, 31. marz. — Óttast er að ekki verði hægt LS
bjarga vélskipinu Skjöldur héðan frá Siglufirði er strandaði 4
sunnudagsnóttina. AHir skipverjar björguðust til lands eftir aðl
emn þeirra hafði synt með línu úr skipinu í land.
Skipið strandaði um kl. 2;30
um nóttina, austan við Þorgeirs-
fjörð, en það var þá á leíð vestur
í Eyjaíjarðarál. Dimmt var af
y Ai aðeins eina nótt í sjúkra
húsi hér, en flugvirkið færi
með hann aftur ii! Græn-
lands strax snemma í
morgun.
Féll á götuna og
hlaiif slænil bro! j
Skjöldur sigldi með allmikilli
feið upp á skerið og varð árekst-
urinn svo harður að gat kom á
skipið um leið á kinnung stjórn
borðsrheginn.
Einn skipverjanna, ungur mað-
ur frá Sauðárkróki, synti í land
með kaðal úr skipinu, en aðeins
mun vera 1?—15 metra breitt
sundið milli skips og lands.
I GÆRKVOLDI datt Krist-
ín Sandholt, Karlagötu 4, rétt'
við heimili sitt svo ilfilega, að
hún brotnaði um ökla. I
Var þetta opið brot, og stóð
10 sm. löng bcinflís út í gegn
um sokkinn.
Sjúkraliðinu var þegar gcrt
viðvart. Kom það þcgar á stað-
inn og flutti hana í Landsspít-
alann.
í R.ÍORGUNARSTÓL
Skipverjarnir sem um borð
voru, útbjuggu stól er pilturinn
hafði sett kaðalinn fastann og
komust allir þurrir í land. Þeir
voru níu alls.
RIÐU í SKÝLINU
Skipbrotsmenn fóru svo gang-
andi að skipbrotsmannaskýlinu
að Þönglabakka. Þar biðu þeir
unz ms. Súlan frá Akureyri kom
FJölmenniur Óðinsfundur
um byggingarmál i gær
í GÆRKVELDI hélt Málfundafélagið Óðinn mjög fjölmennan fund
í stóra salnum í Sjálfstæðishúsinu. Fundinum stýrði formaður fé-
lagsins, Sveinbjörn Hannesson. 32 menn gengu í félagið á þessum
íundi. Frummælandi um byggingarmál var Jóhann Hafstein, alþm.,
og flutti hann mjög fróðlega og greinagóða ræðu um byggingu
verkamannaíbúð'a.
Á eftir voru miklar umræður^'
um þessi mál. Allir ræðumenn
fluttu þeim Gunnari Thoróddsen,
borgarstjóra og Jóhanni Hafstein
þakkir fyrir þeirra farsæla starf
í þessum málum.
M. a. tóku til máls, auk fru.m-
mælanda Hannes Jónsson, Axel
Guðmundsso". Sveinn Sveinsson
og Meyvant Sigurðsson.
2. Þegar húsið er fokhelt verði
greiddur annar þriðjungur.
3. Þegar íbúð er fullgerð undir
málningu, og gengið hefir verið
frá hitatækjum, verði greiddur
seinasti þriðjungur lánsins. Allt
eftir vottorði umsjónarmanns.
TILUAGA FUNDARINS
Eí'tirfarandi tillaga var sam-
þykkt á fundinum:
Fundur í Málfundafélaginu Óð-
inn, haldinn í Sjálfstæðishúsinu
31. marz 1952, samþykkir að fara
þess á leit við hið háa félagsmála
ráðuneyti, að reglum um útborg-
un á lánsfél frá Lánadeild smá-
íbúða verði hagað þannig
1. Þerar gengið hefir verið frá
undirstöðum og gólfhella steypt
verði greiddur fyrsti þriðjungur
ákveðinnar lár.supphæðar.
25 kr. frímerki geflð
úi í dag
í DAG verð
ur gefið út 25
kr. frímei'ki.
Er það verð-
mesta frí-j
merki, sem
út hefir kom-
ið á íslandi til
þessa. Frí-
merkið er prentað hjá Thomas de
la Rue & Co., Ltd. í London eítir
teikningu Stefáns Jónssonar. Á
frímfirkinu er mynd af Alþingis-
húsinu.
Islandsmeislaramól
í körfuknatlleik
í GÆRKVELDI var ákveðið að
fyrsta Islandsmeistaramótið í
körtuknattleik skuli fara fram í
íþróttahúsinu við Ilálogaland
síðast í april-mánuði n.k.
Gera má ráð fyrir, að minnst
þrjú^félög taki þátt í þessu móti,
ÍR, ÍKF (íþróttafélag ísl. starfs-
manna á Keflavíkurflugvelli) og
íþróttafélag stúdenta.
I gær fór fram leikur milli IR
og ÍKF. Vann ÍKF með 36:29.
ri-j hxam)
Mikil loðnuveiðl
í Keflavíkurhöin
KEFLAVÍK, 31. marz: — Undan-
farna daga hefur verið mikil
loðnuveiði hér í höfninni. Hafa
sjómenn háfað loðnuna við skips-
hlið, þar sem skipin liggja bundin
við bryggju, og eins hefur loðnan
verið háfuð upp á bryggju, Hing-
að hafa komið til loðnuveiða bát-
ar úr öðrum verstöðvum, t. d. frá
Reykjavík og Akranesi.
Frystihúsin hafa tekið allmikið
af loðnunni til frystingar.
— Helgi S.
og sótti þá og flutti hún þá hirr;-.
rð.
Ms. Drángur fór á strandstc ð,
svo og ms. Milly, til að athu;;a*
b j örgunarmöguleika.
I gærkvöldi bárust þær fregniP
frá Millý, scm er enn á strant*
stað, að svo virtist sem báturiná
væri mikið brotinn. Sjór er þung
ur við skerið og hefur ekkrrtr
verið hægt að aðhafast, en l ér
óttast menn að skipinu Verðl
ekki bjargað.
Reynt verður að bjarga öllii
lauslegu úr skipinu.
Skjöldur sem er 90 tonn ei’
einn hinna sænsk-byggðu báta
eru eigendur hans Gestur Fanrx-.
dal og fleiri.
Björgunarskúta
Norðurfands verci r
150-200 leslir
Á LANDSFUNDI Slysavarnp*
félagsins, sem hélt áfram s,l,;
sunnudag, fluggi Júlíus Havsl reri
sýslumaður, ávarp um björguh*
arskútu Norðurlands. Upplýsti
hann, að nú væru í sjóði um 600
þúsund krónur til kaupa á bjöi’g-
unarskútu. Teikning skipsins er*
hafin, og æskilegt er, að bað!
verði smíðað hérlendis,
Björgunai-skúta Norðurlands
verður 150—200 smálestir og
mun jafnframt björgunarstörfum
gegna landhelgisgæzlu fyrir NorS
urlandi. Óskaði ræðumaður stuðn
ings ríkís við byggingu og rckst*
ur björgunarskútunnar.
1
Vorsíldarvertíðin
í Horegi gengur vei
ÁLASUNDI, 31. marz: — Vor<*
sxldarvertíðin gengur að óskum.
Á laugardaginn bárust 14 þús. hl»
til Álasunds og nágrennis. Ár*
degis í dag komu inn 20 bátar;
með allt að 350 hl. afla hver.
— NTB