Morgunblaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. apríl 1952 j \ 2 „Sýklasprengjur4 reynd- ust vera dreifiliréfaliylki M'yndiir kínverskra blaða afsanna staðhæfingar komirtúnisia um sýkiahernað N'EV/ YORK —..Fullsannað er nú, að kínverskii' kommúnistar hafa gripið til þess óheillaráðs að birta falsmyndir til stuðnings ásök- •unum sínum á hendur. Sameinuðu þjóðunum um sýklahernað í Kóreu. New York Times hefur birt myndir þær, sem kínversku tílöðin töidu sýna sýklasprengjur S. Þ. og fylgja umsagnir heims- þekktra vísindamanna, sem kynntu sér myndirnar að þeiðni blaðs- ins. Vísindalegar athuganir þeirra hafa leitt í ljós að furðulegrar fáfræði gætir í falstilraunum kommúnista. DREIFIBREFA-HYLKI Myndir þær, sem kínversku blöðlrj^staðhæfðu að sýndu -fean- væn skordýr er „bandarísku inn- rásarmennirmr“ hefðu dreift voru raunar af all&kostár mein- lausum skordýrum, sem ekki gætu flutt sjúkdóma... i»á hefur komið í ljós, að það sem blöðin nefndu „sýkla- sprengjur" voru hylki þau, senm flugmenn S. Þ. nota til að dreifa flugritum yfir lands- svaeði óv'nanna. Hylki _þessi era þannig úr garði gerð, að útilokað væri ineð öliu að gejiina í þeim sóttkveikjur. M3ENLAUSAB FLUGUB Ufid.ir mynd af slíku hylki var þessar upplýsingar að finna í einu _Peiping-blað.anna hinn 15. marz s. k: ,.Heil sýklasprengja, sem bandarísku innrásarmennirnir vörpuðu niður“. Myndin var af eii!u 500-punda dreifibréfahylki fluffhersins. Allar myndir komm- úni.-.ta af flugum og öðrum „sýkl- berum“, reyndust vera af mein- lausum flugum, sem algengar eru þar- eystra og geta með engu xnóti flu.tt sjúkdóma. AULALEGUR ÁRÓÐUR Ví.úndgmennirnir, sem rann- sakað hafa myndir kommúnista eru m. a. þeir dr. C. H. Curren, skordýrafræðingur náttúrusögu- safnsíns í New York og dr. Rene Dubqs, heimsþekktur sýklafræð- ingur. við Rockafeller-stofnunina. Ber þeim saman um að falstil- raunir kommúnista séu einstak- lega yesaliegar og lýsi vanþekk- ingu svo að undrum sæti. Áróðursafglapar kommúnista hafa því orðið til þess að stað- festa það sem raunar allir skyn- samír menn vissu fyrir, að ásak- anir um sýklahernað hafa við engin rök að styðjast og til þess fram^koranar að dylja getuleysi og vankunnáttu í viðureign við laitdfarsóttir, sem eru tíðir vá- gestir þar eystra._____ Féiag járniðnaðar- manna verður sjoínað í Hafnarfirði SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld komu járnsmiðir í Hafnai’firði saman í stofu Iðnaðarmannafé- lagsins í Flensborgarskóla til þess að stofna sveinafélag járniðnað- armanna þar í bæ. Fundarstjóri var Kjartan Markússon og fundarritari Svein- björn Ölafsson. Mikill áhugi var meðal járnsmiðanna um félags- stofnun, og nefnd kosin til þess að semja lög og annast annan und irbúning að stofnun félagsins. Verður framhaldsstofnfundur hajdinn siðar. I undirbúningsnefnd voru kosnir: Kjartan Markússon, Pét- ur Auðunsson, Magnús Magnús- son, Sveinbjörn Ólafsson og Jó- hann R. Guðbei'gsson. AKUREYRI, 4. apríl. — Ruth Hermanns hélt fiðlutónleika á vegum Tónlistarfélags Akureyr- ar fyrir styrktarmeðlimi félags- ins og gesti þeirra, í Nýja bíói í gærkvöldi. Árni Kristjánsson yar við flygelinn. Efnisskráin var á þessa leið: prelud.ia og allegro, eftir Pugn- ani, Kreisler-fiðlukonsert í d- dúr, eftir Mozart, Vorsónatan, eftir Beethoven, synfónía Es- pagnole eftir Lalo og Polanaise Brillante, eftir- Wieniawski. Hinum ágætu listamönnum var tekið með mjög miklum fögnuði af tilheyrendum og ætiaði lófa- taki þeirra ekki að linna fyrr en farið var með aukalag. Margir blómvednri bárust. — H. -- ’d. tiáslólafyrirlestur itEi Skúla Hagnús- sm og Innrétting- arnar Á MORGUN, sunnudag, kl. 2 e.h. fiytur prófessor Þorkell Jóhann- essp.n, íyrirlestur í hátíðasal há- sl:álans. Fjaliar fyrirlesturinn um Skúla Magnússon og Innrétt- ingarnar, en nú í vor eru liðin 200 ár frá stofnun Innrétting- anna að forgöngu Skúla. Hár verður greint frá aðdrag- anda þessara atburða og lýsí uqJ |;uð áhrifum þeirra á hagi þi ið-jripnar, er m.a. leiddu til þ ) v rzlun landsins var ieyst ú v'ð'íum ^iroku’iarinnar. Gb'u-.u p.r ’ .eimi'l að ;angur c.ð f. i: lest 'iauir’. __ C ■ ""'"-.iinarstiið C.A ;,:£E.?RA ■— Ensk-íranska oJf.C'í'- " i.5 og Ástra'íustjórn hafa uí b'.ritað samnir.g, þar sem fé- 1 >.,j iu v'eitt ley.fi til að reisa 32 xailljóna sterlingspunda oliu-( hi einsunarstöð í Ástralíu. Verkairiannaíl. sigraði LUNDÚNUM 4. apríl — Úrslita- tölur eru nú kunnar úr borgar- stjórnarkosningunum í Lundún- um og hefur Verkamannaflokk- urinn unnið á. Hlaut hann sam- tals 92 fulltrúa kjörna á móti 317 fulltrúum íhaldsmanna. Frjálslyndi flokkurinn tapaði sínum eina fulltrúa og kommún- istar fgngu engan mann kjörinn. ' Verkamannaflokkurinn hefur því tryggt sér völdin til næstu þriggja ára, en hann hefur farið með stjórn Lundúnaborgar allt frá árinu 1934 Verkamannaflokkurinn telur úrslit kosninganna hinn mesta Ósig'.ir fyrír ríkisstjórnina, en íhaldsmer.n saka ar.dstæðingana um að hefa í kosningabaráttunLii gerí sér mat úr beim efnahags- örðugicikum, sem þjóðin á nú við að ctja. En þá prðugleika megi rekja að verulegu, leytj íil stjórn- ar Attiees. I Reuter-NTB j Pönnukökuveizla Þegar Svíakonungur var á ferð í Kaupmannahöfn fyrir skömmu heimsótti hann m. a. ráðliús borg arinnar. Þar voru framreiddar hinar þekktu „Ráðhúspönnukökur“. Konungarnir tveir sitja hér a<3 snæðingi og fer ekki dult, að þeim þykja kökurnar hið mesta lostæti. — Ræða ðfarna ðetiedikissonar Framh. af hls. 1 hafa verið háðar á æfiskeiði henn ar, og vilji a. m. k. ekki, að unnt verði að kenna þriðja heims- stríðið því, að vanrækt hafi verið að gera það nógu ljóst, að vopn- aðri árás verði mætt með víð- tækum og öflugum samtökum. Þess vegna var það, að hin írið- elskandi lýðræðisríki umhverfis norðanvert Atlantshaf bundust samtökum og stofnuðu Atlants- hafsbandalagið 4. apríl 1949. Á sínum tíma sýndist nokkuð sitt hverjum um það, hvort Islendingar ættu að gerast aðilar þessa bandalags. Raunin varð bó sú, að yfirgnæfandi meirihluti Alþingis samþykkti aðildina. Hlutu flokkarnir, sem að þeirri samþykkt stóðu, fylgi 4/5 hluta íslenzku þjóðarinnar við næslu. Alþingiskosningar á eftir, þegar þetta mál var eitt af þeim, sem lagt var undir dóm þjóðafinnar. Dómur manna um það, hvort ís- land ætti að gerast aðili banda- lagsins, mótaðist að verulegu leyti af líkunum fyrir því, hvort landið mundi dragast inn í næstu stórstyrjöld, ef til hennar kæmi. Töldu sumir, að afskiptaleysi byggt á hlutleysisyfirlýsingunni frá 1918 yæri bezta tryggingin fyr ir öryggi landsins. Meginhluti þ.ióðarinnar leit hins vegar svo á, að reynslan hefði begar sýnt, að hlutleysið væri Islandi einskis nýtt. FÁNÝTI HLUTLEYSISINS Fápýti þess var ýmsum ljóst, þegar fyrir heimsstyrjöldina 1939. Um þær mundir ritaði einn þeirra manna, er mest hefur látið þessi mál til sín taka fyrr og síð- ar á þessa leið: ,,Frá því Island fékk sjálfstæði sitt 1918 heíur orðið svo stórfeljd breyt.ing á alþjóðaháttum, ?ð sú trygsring, sem menn bá treystu á að næsia mundi fyrir siá'f- stæði smáþíóðar eins os íslend- insa: Virðing fyrir sjálfstæði þióðar os drengskapur segn vopn lai’sri smáþióð, eru nú horfin.“ Nokkiu síður sagði sami mað- ur: ,,Því er það. að íslenzka þjóð- in verður os að trvggja sér, cf nokkur kostur er á, að erlend ríki, sem stvrkur er eð og ste.nda mundu víð sk'ddbiudinírer- pír.r>-: tsekju eirmig ábyrgð á sjálfstæði ís1',nr1- os verðu það, ef á það yrði ráð:st.“ i*Á3LANRS Sú varð og raupin á, að fsland dróst inn í síyrjöldina, þó að mpð r.okkrum öðrum hætti væri en sumir höfðu óttast, þar eð það voru þeir. er okkur voru vinveitt- astir og næstir stóðu og standa að skoðunum, sem hér fengu þæki- stöðvar. Þarf ekki að rekja þá sögu; öllum er hún svo kunn. En því miður er víst, að ísland muni ekki síður hafa þýðingu í siðari heimsstyrjöld, cf háð verð- ur, en í þeirri, sem stóð frá 1939 til 1945. Sumir segja, að á milli styrjalda búi herfræðingarnir sig ætíð undir að heyja aftúr sömu styrjöld og síðast var háð. Sé þe.tta r.étt verður fsland áreið- anlega í mikilli hættu, ef til stór- styrjaldar kemur. Fróðustu menn telja, að Hitler hafi í hernaðaráformum sír.um einkum yfirsést í því, að vera ekki undir það búinn að skera á lífæðina frá Bretlandi yfir Atlantshafið. Ef honum hefði tekizt að gera það, mundi hann hafa sigrað England, og þá hefði hann getað farið öllu sínu fram á mcginlandinu. Augljóst er, að frá ísjandi cr hægt að ráða miklu um öryggi eða truflun sarrigangn- anna um norðanvert Atlantshaf. Vestupyeldin unnu orustuna um AtJantshafið ekki sízt vegna þess, að þau höfðu bækistöðvar á fs- landi í þaráttunni gegn I^afbát- unum. Þvðing íslands fyrir þann, sem næst kynni að reyna að koma Engiandi og Vestur-Evrópu á kné er því svo auðsæ, að ekki þarf að eyða orðum að því að skýra hana frekar. V \RNARLEYSIÐ BÝÐUR ÁRÁSUM HEIM Við komumst þess vegna ekki hjá því að viðurkenna þýðingu lands okkar í hernaði til verndar beim heimshluta, sem .við erum í. Af þessum ástæðum verðum við að gera ráð fyrir, að árásaraðili reyni að ná hér aðstöðu í upphafi ó friðar, cf landið er alveg varnar- laust, ckki sízt eftir að við höfum séð, nú síðast í Kóreu, að varnar- levsið _ beinlínis býður árásinni heim. Árásarmennírnir bar skildu brottför Bandaríkjahers úr land- inu á þann veg, að nú væri beim óhætt að fara sínu frsm. Af því stafa hin qniuriegu örlög þjirrar ógæfusömu þjóðar. VARNARRÁRSTAFANIR ÓILÍÁKVÆMILEGAR Vegna þess friðleysis, sem ríkir í heiminum, taldi ríkisstjórn og Alþingi íslendinga þess vegna óverjandi annað en að sjá íslandi fyrir vörnum. Við erum þeirrar skoðunar, eins og Litvinoff 1938, að bi’unaliðið verði að vera til taks. éf eldur skyldi brjótast út og að óiíkt hægara sé að slökkva eld þegar nýkviknað er í, en þeg- ar húsið er orðið alelda. Með þessu er ekki sagt, að alltaf þutfi að vera erlent varnarlið hér, þvert á móti vinnum við ásam?: bandalagsþjóðum okkar að því aði það ástand skapist, að ekki þurfi á því að halda. En meðan ófriðar eldurinn logar undir og hefur svo víða brotist út sem nú, væri melS öllu óverjandi annað en að hafa varnir tiltækar í landinu sjálfu, Af þessum sökum var það, sem varnarsamningurinn við Banda- ríkin var gerður á s.l. ári. Auð- vitað hefði Alþingi og ríkisstjórn frekar kosið, að ástand heimsmál- anna væri slíkt, að verjanlegt hefði verið að gera ekki þennara samning. Vitanlega eru ýmsir ó- kostir því samfara að hafa erlent varnarlið í landinu, bæði fyrir landsmenn og fyrir varnarliðs- merin. Það er feiður en svo ástæða til að draga dul á, að af þessu hljóta að skapast- ýmis konar vandamál, sem sum er erfitt aði leysa. En skylt er að hafa það í huga, að liðið er hingað koraið með samþykki y-firgnæíandj meirihluta íslenzku þjóðarinnar, og að foryztumenn þess leitast :i hvívetna við að leysa öll vanda- mál er upp rísa, á þann veg, að vel megi við una. TIL AÐ FIBRA MEIRI HÁSKA En jafnframt því, sem við ját- um vandann, sem þessu er sani- fara, þá skulum við ekki gleymat hiriu, að þessar ráðstafanir eru ggrðar til áð firra þjóðina öðrujot miklu meiri vanda og háska. Fi’ okkur og rétt að minnast þess, aði aðrar þjóðir hafa íekið á sig gífur legar byrðir, bæði með almenr.ri herþjónustu og þungum fjáríra.n lögum, til að tryggja varnir sin - ar ög halda uppi friði í heimin- um. Vegna aðstöðu okkar getumt við ekki látið slík framlög í té. Engu sð síður gerum við okkur ljóst, að það er nauðsynlegt okkar sjálfra vegna jafnt sem hinnat friálsu lýðræðishíóða, að lar.d okkar sé varið. Island má ekkit verða hinn veiki hlekkur í varn- arkeðju friðar og frelsis, enda eiga engir meira en við, sem sjálf- ir getum með engu rnóti v’ariðl okkur, urtdir bví, að friður og: frelsi ríki í heiminum. Til þess að svo megi verði érut örusg samtök hinna friðeHkandí frjálsu þjóða líklegasta ráðið. Portvínsútflutningur LISSABON — Portúgalar fluttu út tæpa 28 milljón lítra portvíns; árið 1951. Verðmæti þess var 4,5 milljón sterlingspund. Útflutn- ingurínn var 3,? milljón lítruni ineiri en 1950. - __J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.