Morgunblaðið - 18.04.1952, Blaðsíða 1
16 síður
| 19. árgangar.
87. tbl. — Föstudagur 18. apríl 1952
PrentsmlSja MargunbUðsln*.
Egyptar og Bretar hafa
fullan hug á að ná sættum
tí
Rætist spádómur Barbanera!
Einkaskeyli til Mbl. frá Reuter-ISTB
KAIRÓ OG LUNDÚNUM — Skriður er nú kominn á samninga-
viðræður Breta og Egypta. í Kairó hefur sendiherra Breta afhent
ríkisstjórn Hilalys nýja orðsendingu frá Eden utanrikisráðherra og
í Lundúnum situr Amr Pasha, sendiherra Egypta, hvern fund-
inn af öðrum með Eden.
EITT ÁGREININGSATRIÐI &
Sir Ralph Stevenson sendi-
herra afhenti Hilay forsætisráð-
ijerra orðsendingu Edens í dag.
Segja fréttamenn að Egyptar geti i
að fullu sætt sig við iillögur Breta
að öðru leyti en því að þeir vilja
fá yfiriýsingu Breta u mkohung-
dóm Farúks yfir Súdan.
RÆTIST SPÁDÓMURINN
Amr Pasha afhenti Eden svar
egypsku stjórnarinnar við fyrri
samningstilboðum Breta. Rædd-
ust þeir við í hálfa klukkustund
við það tækifæri. í kvöld snæddi
Amr Pasha á heimili Edens og
var ætlunin að þeir ræddust eins-
légá við um Egyptalandsdeiluna.
Virðast nú báðir aðiljar hafa
fullan hug á að ná sættum.
Ekki er útilokað að spádómur
ítalska spámannsins „Barban-
^ era“ rætist. Hann spáði því um
■ áramót að deilunni lyki 2. maí
1 með undirritun samnings. —
„Barbanera" sagði fyrir um
tilkynningar um atomtilraun-
ina 18. febr. Reyndist sá spá-
dómur hans réttur.
Churchill veikur
LUNDÚNUM, 17. apríl — Churc-
hill forsætisráðherra, hefur veikst
áf slæmu kvefi. Fékk hann það
er hann um páskahelginu dvald-
ist að sveitasetri sínu.
I tilkynningu sem gefin var út
í kvöld segir að iíðan gamla
mannsins sé góð. —Reuter-NTB.
15 þús. manna missa
heimiii í eldsvoða
TOKIO, 17. apríl — I dag
kom upp eldur í borg cinni
í Japan. Eldurinn breyddist
óðfluga út vegna mikils
storms. Slökkvistarfið var
miklum erfiðleikum bundið
og loguðu eldar enn í kvöld,
8 tímum eftir e/5 eldurinn
kom upp.
Tjónið af völdum eldsvoð-
ans er orðið gífurlegt. Munu
rnn 15.000 manns vera heim-
ilislausir, og 140 manns hafa
særzt meira eða minna. 4
þús. hús hafa brunnið.
Hjálparsveitir komu frá
nágrannabæjunum og unnu
að slökkvistarfinu.
•—Reuter.
Norðmenn fala
ísbrjóf fil leifarinnar
WASHINGTON, 17. apríl—Norð-
menn hafa farið þess á leit við
utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna
að fá léðan ísbrjót tii leitar norsku
selveiðibátanna fimm, sem saþn-
að er við Grænland.
Utanríkisráðuneytið hefur sent
umsóknina til flotamálastjórnar-
innar. —Reuter-NTB.
Bandaríkin:
Flóðin mm stöðugt
Garðarnir héldu m í gærkvöidi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-ISTB
OMAHA, 17. apríl. — Hinar fjölmennu sjálfboðaliðasveitir á flóða-
svæðunum í Bandaríkjunum, voru í dag á sífelldum þönum um
flóðgarðana umhverfis borgina Omaha í Nebraska. Bættu þeir
sandi og steinum á lægstu staði varnargarðsins, en vatnið stígur
nú óðum við garðinn. Búizt er við að það skelli á hann með öll-
um flóðþunganum í kvöld eða nótt. — Síðast er til fréttist héldu
varnargarðarnir enn.
Myndin er af svissneska prófess-
ornum Augusto Piccard, sem
hyggst komast niður á 4000 m.
sjávardýpi í þar til gerðri kúlu.
Metið er nú 1000 metrar, sett af
Neðansjávarratsjá
LUNDUNUM, 17. apríl — Neð- l
^50 BORGIR OG BÆIR .
Vatnselgurinn leikur nú um 50
borgir og bæi í miðvesturríkjun-
um 7. Tjónið er lauslega áætlað á
8. hundrað milljónir dala. Á ann-
að hundrað þúsund manns hafa
J_ J r . , , _ , f , , . , , - , _ dv II UiimI Clv/ L/UOUIHI illctllllö IIUIC*
bandanska visindamanmnum ansjayarratsja var synd opinber- f,úið heimi]i sín> þar á meðai 40
WiIIiam Beebe.
Vil! Iruman
fyrir herréft
lega í Lundúnum í fyrsta sinn í þ.g íbúar 0maha Counsil
dag Þessi nyja uppgotvun auð- Bluff m vatnið hefur þó el,n
veldar miog allar rannsokmr a , , . , . . .
, „ , , . .„ . eklu komizt mn 1.
hafsbotni niori. j
jHALDA FLEKARNIR?
Vatnsborðið er þegar orð-
I
BOSTON, 17. apríl — Robert
Taft, öldungardeildarþing-
maður, sag-ði í dag að öld-
ungadeildin ætti að ræða um
það hvort Truman forseta
skyldi ekki stefnt fyrir her-
rétt. — Sagði hann að að-
gerðir forsetans varðandi
ríkisrekstur stáliðnaðarins
réttlætti fullkomlega að for-
setinn yrði settur fyrir her-
rétt. —Reuter-NTB.
Við sýning tækisins í dag fengu
I gestir að sjá kafara á hafsbotni.
I Hélt hann á smápeningi og var
Ihægt að skoða hann í smáatriðum
gegnum hið nýja tæki.
Fyrsfa vafnsefnissprengjan
spryngur í sepfember í ár
i
WASHINGTON — Fyrsta
vatnsefnissprengja sem fram
Icidd cr hér á jörðu mun
verða sprengd við Enivvetok
i Kyrrahafi í september-
mánuði næstkomandi, að því
er hermt er eftir félögum
atomnefndar Bandaríkjanna.
Bandaríkin aftur unnið forskot
gagnvart Rússlandi í atomkapp-
hlaupinu.
Verður það
Ridgway ?
' Tilgangurinn með sprenging-
linni, segir í fréttinni, er ekki aðal
lega sá að framkvæma mestu
sprengingu til þessa tíma, heldur
frekar til að reyna á hve breiðum
grundvelli hægt er að hafa not
af vatnsefnissprengjum í hernaði.
EF TILRAUNIN
HEPPNAST ...
Möguleiki er fyrir því að fram-
leiða vatnsefftissprengju sem er
1000 sinnum kraftmeiri en öflug-
ustu atomsprengjur. Sú sprengja
sem reynd verður í september-
mánuði, mun þó „aðeins“ hafa
10 sinnum meiri eyðileggingar-
kraft en atomsprengjur.
Við tilraunina við Eniwetok
verður atomsprengja notuð sem
„kveikjuskammtur“ fyrir vatn-
efnissprengjuna, og mun það aðal
lega vera það atriði sem reyna á.
, Heppnist tilraun þessi hafa
WASHINGTON, 17. apríl —
Gruenther, aðstoðarmaður Eisen-
howers, Iét svö um mælt á ráð-
stefnu sem hann átti með blaða-
mönnum í dag að sér væri ekki
kunnugt um að Ridgway yfirhers-
höfðingi í Japan hefði verið til-
nefndur sem eftirmaður Eisen-
howers.
Rlað eitt í San Francisco flutti
þá frétt að Ridgway yrði eftir-
maður Eisenhowers. Mark Clark
hershöfðingi tæki við af honum
og Gruenther af Clark.
—Reuter-NTB.
Túnis á dagskrá
PARÍS 17. apríl: — Franski land
stjórinn í Túnis, de Heauteclocqe
kom í dag til Parísar. Mun hann
þar gefa ríkisátjórninni skýrslu
um óeirðirnar og stjórnarskiptin
í Túnis. — Reuter-NTB.
ið 5 fetum hærra en það hef-
ur hæst verið áður í flóðum.
Öldurnar gjálfra við fjalirn-
ar sem reistar hafa verið of-
an á sandgarðana. Enn er
búizt við að vatnsborðið stígi
um 2 íet. • I
Sjálfboðasveitir eru tilbún
ar víðsvegar á flóðgörðunum
til þess að fylla í skörð sem
flóðin kunna að brjóta í
varnargarðinn. í
1
Kjarnorkusprengja reynd í
r
eyðimörkum Astralíu I sumar
Vísindamenn hefja undirbúning
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter-NTB.
FREEMANTLE, Ástralíu, 16.
apríl—Hér stéig i gærkvöldi hóp-
ur brezkra vísindamanna, er hafði
leyniskjöl ipeðfei'ðis, varðandi
kjarnorkusprengjutilraunir þær,
sem brezki herinn hefir í hyggju
að framkvæma innan skamms uppi
Maianifjöldinn horfði á gullræniu«g j*
ana á mestu umferðargötu Parísar
FIMM fífldjarfir ræningjar
rændu gulli og peningaseðlum
að verðmæti 27.800.000 frönk-
um af flutningabíl á einni
mestu umferðargötu Parísar-
borgar, meðan fólksskarinn
borfði á atburðinn í þeirri
góðu frú að hér væri um kvik-
mynðaupptöku að ræða.
Ræningjarnir stálu 48 gull-
stöngum sem hver um sig vega
1 kg. Skráð verð þeirra er nær
26 milljónir franka en svarta-
markaðsverð er næstum helm
ingi hærra. Auk þess hirtu
ræningjarnir 2 milljónir
franka í seðlum.
Gullið var flutt í ,,station“'
bifreið og voru í henni tveir
óvopnaðir starfsmenn firma
eins er verzlar með gull og
silfur. Bílnum var ekið inn í
Rue de Notre Dame, þar sem
er einstefnuakstur. Á undan
honum ók stór vörubíll og
annar áþekkur á eftir gull-
bílnum. Skyndilega var
fremra vörubílnum hcmlað.
Gullbíllinn varð aðl sveigja
upp að gangstéttinni til að
forða árekstri. Aftara vöru-
bilnum var þegar ekið að hlið
hans og stöðvaður þar. Út úr
vörubílunum komu 5 menn
vopnaðir skammbyssum og vél
byssum. Ógnuðu þeir mönn-
unum í guilbílnum og tóku að
bera gullstangirnar milli bíl-
anna.
Mannfjöldi safnaðist saman
á gangstéttinni og horfði á.
Hélt fólkið að þarna væri um
kvikmyndaupptöku að ræða,
en um þessar mundir er unnið
að töku myndarinnar „Lavand
er Hill Mob“ í París og kemur
líkur atburður fyrir í henni.
Skyndilega heyrðist þó í
flautu lögreglumanns og
augnabliki síðar var lögrcglu-
lið á leiðinni til staðarins.
Ræningjarnir flýðu og tókst
að komast undan einhverjar
óþekktar krókalciðir.
100 rannsóknarmenn vinna
að rannsókn málsins.
í eyðimörkum landsins að því tal-
ið er. Vísindamennirnir höfðu
strangar fyrirskipanir um að
halda öllu vandlega leyndu um
ferðir sínar, bæði heiman frá Eng-
landi og ákvörðunarstað sínum í
Ástralíu. Ferðaleynd þeirra gekk
meira að segja svo langt, að þeg-^
ar blaðamenn spurðu þá, hvernig
þeim hefði liðið á leiðinni, svöruðu
þeir: „Því miður, við vitum það
ekki“.
Utanríkisráðh. Ástralíu, Robert
Menzies skýrði svo frá á blaða-
mannafundi í dag, að landið hefði
samráð við Bretland um allar þær
kjarnorkutilraunir, sem fram ættu
að fara, en vegna öryggis lands-
ins færu þær fram með hinni mestu
leynd, og yrði ekkert gefið til
íramh. á bls. 12. ,
]-•
Rúm milijén manna
hefur farizl í bíl-
ilysum
"4
X
WASHINGTON 17. apríl, — Rösk
lega milljón manna hefur látið
lífið í umferðaslysum í Banda-
ríkjunum það sem af er þessari
ö'd. Er bað meiri mannfjöldi en
Bandaríkjamenn hafa misst sam
tais i öiium styrjöldum frá 1775.