Morgunblaðið - 18.04.1952, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. apríl 1952 [
Stranpr lögregluvörlur gætir
n
*
o
a
Frásagnir folaða um framferði
kvenfólks sfórýktar
'1
Tyrkja-Gudda frumsýnd á
afmæli Þjóðleikhússins
Þriðja nýja íxlenzka leikritið í vetur
f rásögn Guömundar I. Guðmundssonar sýslumanns
«4oRGUNBLAÐIÐ hefur snúið sér til Guðmundar I. Guðmunds-
sdnatr sýslumanns og bæjarfógeta og rætt við hann um það vanda-
*«iál sem skapast hefur af heimsóknum stúlkna til varnarliðs-
n^anna á Keflavíkúrflugvelli. Hefur borið á því að stúlkur, sem
*peð levfilegum hætti komust inn á flugvöllinn, hafi svikizt um að
tfdra þaðan út aftur á tilsettum tíma. — í samtali sínu við Mbl.
Æ<im hér fer á eftir, gat sýslumaðurinn þess m. a., að bráðlega væri
-aíi vænta tilkynningar um frekari lokun flugvallarins. Mun íslenzk
lcferegla, ásamt herlögreglu varn'arliðsins hafa nána samvinnu um
-ap þeim lokúnarreglum verði stranglega framfylgt. MunU Vopnað-
iij varnarliðsmenn, ásamt ísl. lögreglumönnum, gæta girðinganna
Titnhverfis flugvöllinn.
[ Um þessi mál fórust Guðmundi í. Guðmundssyni, sýslumanni,
■oið á þessa leið:
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI kvaddil Aðrir leikendur eru: Klemenz
blaðamenn á sinn fund í gærdag Jónsson, Karl Sigurðsson, Valur
og skýrði þeím svö frá, að sunnu-
daginn þann 20. apríl n.k. yrði
leiltrit séra Jakobs Jónssonar
Tyrkja-Gudda, frumsýnt í Þjóð-
leíkhúsinu. Á þeim degi eru ná-
kvæmlega tvö ár liðin síðan
vígsla Þjóðleikhússins fór fram.
Er þetta leikrit hið þriðja
þeirra íslenzku leikrita, sem
aldrei áður hafa verið sýnd, fyrr
en í Þjóðleikhúsinu nú í vetur.
Hin tvö eru „Ðóri“ og „Þess
vegna skiijum við“, en það hafði
áðirr verið sýnt á dönsku i Kon-
unglega leikhúsinu í Kaupmanna
j Erfitt er að segja um það með^
yLssu, hversu margar þær stúlkur
■ejru,' sem venja komur sínar á
■rftugvöíiinn til varnarliðsmanna,
t>ar öem dagbækur lögreglunnar
«á‘aðeins til þeirra kvenna, sem
.gerast brotlegar við lög eða fyrir-
ítíæli lögreglunnar.
I
nhERBA AB HAFA LEYFI
Þær stúlkur, sem ætla að heim
■sækja varnarliðsmenn eða aðra,
1>urfa að fá leyfi til þess að fara
3nn á flugvöllinn, áður en þær
korha. Að jafnaði er slíkum beiðn
«m ekki sinnt, ef um heimsóknir
*til varnarliðsmanna er að ræða,
liema beiðnin komi frá mönnum
þeim, sem stúlkurnar ætla að
heimsækja.
Stúlkurnar eiga að vera komn-
Ár út af flugvellinum kl. 00.30,
ifema laugardaga kl. 1.30. Er
gengið ríkt eftir því, að þessu
sé hlýtt og þær, sem óhlöðnast
þessu, fá ekki að fara inn á flug-
.völlihn aftur.
DANSLEIKIR
VARNARLlöSMANNA
i Vénjulega er fjöídi þeirra
slúlkna. sem leyfi fá hjá lög-
reglunni til að fara inn á flug-
völlinn innan við 10 á dag. Er
hlgengt að þessar stúlkur segj-
Æ(st vera heitbundnar varnarliðs-
zhönnum og hefir nokkuð verið
ým það, að þeir kvæntust is-
Iþnzkum stúlkum. Á föstudögum
«ig laugardögum kemst tala þeirrf
átúlkna', sem leyfi fá, upp í 10—lf
qg þau föstudags- eða laugardagf.
Jtvöld, sem dansleikir eru, bjóðf
yarnarliðsmenn til sín 25—3f
siúlkum. Undanfarið hafa dans-
Ijeikfr verið hálfsmánaðarlega til
iafriáðar og þá á föstudögum eða
ijaugardögum. Stúlkur fá ekki að
"iera lengur inni á veilinum þó
Íaasleikir séu þar og öllum
kemmtistöðum er lokað eigi síð-
r en kl. 12, nema laugardaga og
Avöl^in fýrir hátíðir kl. 1. Um
saætwklúbba er ekki að ræða á
yellinum.
STÚI.KI RNAR REYNA AÐ
ÍOMAST GEGNITM
JLÖGREGLUVÖRB
1 Uögreglunni er Ijóst, að vissar
túlkur, sem ekki fá leyfi til að
ra inn á völlinn, reyna að kom-
jást þangað inn með óleyfilegum
Íætti. Hefir lögreglan átt ínokkr-
•jjm erfiðleikum með að ráða við
3>essar stúlkur vegna ófullnægj-
dmdi útbúnaðar og fámennis. Nú
hins vegar verið að ráða bót
á þessu og verður flugvallargirð-
ýngarinnar vandlega gætt af ís-
3enzkum lögreglumönnum og
■yopnuðum varnarliðsmönnum.
#0 NÖFN Á SKRÁNNI
f Um það hefur verið rætt í blöð-
JBm, að um 150 stúlkur væru á
aKvörtum lista hjá flugvallarlög-
ieglunni. Hér er mjög málum
úlandað. Strax haustið 1946, þeg<-
Æir ísl. lögreglan tók við löggæzlu
KB flugvellinum, tók lögreglan að
skrá í dagbækur sínar allar þær
stúlkur, sem hún þurfti að hafa
einhver afskifti af. Þessari skrán-
ingu hefir verið haldið áfram sið-
an og er enn. Um síðustu áramót
var þessi skrá orðin nokktrð löng
og á henni voru mörg nöfn, sem
komin voru úr öllu sambandi við
völlinn og fóikið þar. Skráin var
því tekin til er.durskoðunar frá
seinustu áramótum og byrjað á
nýrri. Á hinni nýju skrá eru ein-
göngu þær stúlkur, sem óhlýðn-
ast hafa reglum og fyrirmælum
flugvallarlögreglunnar síðan um
áramót. Er talið, að nú séu komn-
ar á skrá þær stúlkur, sem þekkt-
ar voru af gömlu skránni og enn
leita sambands við flugvöllinn.
Þann 9. þ.m. voru á þessari skrá
nöfn 80 stúlkna. Af þessum 80
stúlkum eru 78 á skránni fyrir
að vera inni á flugvellinum með
óleyfilegum hætti. Flestar höfðu
farið inn með leyfilegum hætti,
en svikist um að fara út á rétt-
■ um tíma. Aðrar höfðu farið inn
á völlinn með óleyfilegum hætti
og lögreglan orðið þeirra vör eða
Frh. á bls. 12.
Séra Jakob Jónsson
höfn. — Höfnndur „Guddu“ var
og viðstaddur á fundi þessum.
20 LEIKENDUR
Leikendur eru alls 20 að tölu,
þeir sem nafngreindir eru í leik-
skrá. Með hlutverkin fara: Guð-
ríði Símonardóttur leikur Regína
Þórðardóttir, Eyjólf Sölmundar-
son leikur Þorgrímur Einarsson,
séra Hallgrím Pétursson leikur
Gestur Pálsson, Jón píslarvott
leikur Indriði Waage og Margréti
konu hans leikur Þóra Borg.
Samsöngur Lögreglukérsins
FYRIR 20 árum komu götúlög-
reglumenn hér í bænum upp kór
og hefur hanri sungið við ýms
tækifæri, t. d. á árshátíð lög-
reglumanna og nokkrum sinnum
hefur kórinn látið til sín heyra
í útvarpinu.
Mjög erfitt hefur það reynzt
að halda slíku söngfélagi gang-
andi innan vébanda lögreglunn-
ar vegna vaktafyrirkomulagsins.
Allt til ársins 1950 var það
ekki á vitorði almennings að
slíkur kór væri starfandi innan
lögreglunnar, en þá um sumarið
fór lögreglukórinn í söngför til
Svíþjóðar, en þar var haldið
norrænt lögreglukóramót. Fékk
kórinn þar góða dóma fyrir söng
sinn.
Söngskemmtunin á sunnudag-
inn verður sú fyrsta sem -kórinn
heldur opinberlega h‘ér. Lög-
reglumennirnir, en í kórnum eru
23, munu syngja í fullum em-
bættisskrúða. Söngstjóri er Páll
Kr. Pálsson. — Tveir einsörigv-
arar eru með kórnum, þeir Gurin-
ar Eiriarsson og Gárðar Guð-
nrundsson, en báðir eru tenórar.
Fyrsti söngstjóri Lögreglu-
kórsins var Brynjólfur Þorláks-
son, þá Gunriar Sigurgeirsson,
Matthias Sveinbjömsson, varð-
stjórí, sem er meðal þeirra lög-
reglumarina, er stofnúðu kórinn.
Um skeið stjórnaði Sigurður
Þórðarson kórnum og núverandi
söngstjóri hans er Páll Kr. Páls-
son.
Á samsöngnum á sunnudaginn
kemur í Gamla-Bíói, mun kórinn
syngja þar 14 lög eftir innlenda
og erlenda höfunda.
Gíslason, Baldvin Halldórssort,
Kristíh Waage, Jón Aðils, Amdís
Björnsdóttir, Valdemar Lárusson,
Bryndís Pétursdóttir, Emelía
Jónasdóttir, Haraldur Björnsson,
Valdemar Helgason, Róbert Arn-
finnsson, Margrét Guðmundsdótt-
ir og Anna Halldórsdóttir.
í SJÖ SÝNINGUM
Leikstjóri verður Lárus Páls-
son, Lárus Ingólfsson máiaði leik
tjöld og teiknaði búninga og dr.
V. Urbancic samdi hljómiist þá,
sem leikin er og stjórnar einnig
hljómsveitinni.
Leikritið er í sjö sýningum,
sagði höfundurinn, og gerist sú
fyrst í Vestmannaeyjum á Tyrkja
ránsdaginn 1627, 2., 3. og 4. sýn-
ing gerist í Algeirsborg í Norður-
Afríku, 5. sýning í Kaupmanna-
höfn, þégar hópurinn er á heim-
leið úr „Barbaríinu" og kemur
þar Hallgrímur Pétursson fyrst
til sögurtnar og hinar tvær síð-
ustu gerast svo í Saurbæ og Fer-
stiklu.
BÖRNIN DREYMDI
HUNDTYRKI
Fyrst kvaðst séra Jakob hafa'
fengið áhuga fyrir leíklist á upp-
vaxtarárum sínum á Djúpavogi
austur. Hefði þar verið mikill
leiklistaráhugi og blómlegt leik-
líf. Lengi kvaðst hann hafa haft
í hyggju að leita yrkisefnis úr
viðburðum Tyrkjaránsins, hann
væri alinn upp á Tyrkjaráns-
stöðvum og þar væru þeir við-
burðir enn þann dag í dag svo
ofarlega í hugum fólksins, að
börnin dreýmdi jafnvel svart-
brýnda Hundtyrki um nætur.
Enn hefði það Síðan ýtt undir sig
að rita leikritið ,,Tyrkja-Guddu“,
er hann varð prestur í Hallgríms-
sókn hér í Reykjavík.
Að lokum kvaðst séra Jakob
sérstaklega vilja þakka þjóðleik-
hússtjóra, leikstjóranum og öll-
um leikendunum mjög ánægju-
]pRt samstarf við æfingar leikrits-
ins. «*. |« IniTflfta*
Framsóknarfulltrú-
inn siuddi komm-
únista
Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjá-
víkur í gær fór fram kosning á
tvéimur mönnum í stjórn Spari-
sjóðs Reykjavíkur og nágrennis,
og tveimur endurskoðendum
Sparisjóðsins. Við stjórnarkjöríS
komu fram tveir listar. Annar frá
Sjálfstæðismönnum fneð nöfnum
Bjarna Benediktssonar utanríkis-
ráðherra og Kristjáns Jóhanns
Kristjánssonar, framkvæmda-
stjóra, og hlaut hann 9 atkv. og
hinn frá kommúnístum með
nafni Ólafs H. Guðmundssonar
og hlaut hann 4 atkv. Einn seðill
var auður og einn ógildur. Listi-
Sjálfstæðismanna hlaut því báða
mennina kjörna.
Þegar kjósa skyldi endurskoð-
endur báru Sjálfstæðismenn og
Alþýðuflökkurinn fram sameigin
legan lista með nöfnum þeirra.
Björns Steffensen og Magnúsar
Ástmarssónár. Kommúnistar
báru fram lista með nafni Hall-
dórs Jakobssonar. Atkvæði féllu
þannig, að hinn fyrrnefndi hlaut
10 atkv. en hinn síðarnefndi 5.
Var þannig auðsætt, að bæjar-
fulltrúi Framsóknar hafði kosið
lista kommúnista. Kom því til
hlutkestis á milli kommúnistans.
og Magnúsar Ástmarssonar, og
unnu kommúnistar hlutkestið.
Trúlega munu einhverjir furða
sig á þessum stuðningi Framsókn
arfulltrúans við kommúnista.
Þeim, sem þekkja vinnubrögð
hans og hundavaðshátt í afstöðu
til bæjarmála, mun hins vegar
ekki koma hann á óvart. |
Háskólaiónieikar
ámorgun ^
JÓN NORDAL heldur píanóleika
á morgun kl. 5 siðdegis í hátíða-
sal háskólans. Á efnisskránni eru
m. a. tónverk eftir Hándel, Bela
Bartók og Músogrsky. Tónleik-
arnir eru fyrir kennara háskól-
ans og slúdenta og er heimilt að
taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar verða afhentir !
skrifstofu stúdentaráðs í háskól-
anum í dag og á morgun kl. 10
—12 fyrir hádegi. ,
Mjög fá færeysk skip
á veiðum hér við land
Mörg skip hér á reknetum í sumar i
UM PÁSKANA komu hingað tilEr það óvenju snemma árs. Þa3
Reykjavíkur allmargar færeysk-
ar skútur, er verið hafa á veið-
um hér við land undanfarið.
Óskar HalldórsSon útgerðarmað-
ur, annaðist fyrirgreiðslu fyrir
mörg þessara skipa, bæði við út-
vegun vista og beitu. Gefst hon-
um þá tækifæri til að ræða við
hina færeysku skipstjóra um
vertíðina.
'■mt. ■
AÐEINS 50 SKIP
Færeysku skipin eru óvenju
fá hér við land í ár, — eða aðeins
50, en venjulega hafa þau verið
um 100. Það er stórlega minnkuð
útgerð á línu hér við land er
þessu veldur.
H7ETTA Á LÍNU TAKA ~
UPP HANDFÆRI
Fyrr á árum voru línuskipin
milli 40—50 en nú hafa verið hér
aðeins sex skip. Hefur afli þeirra
verið svo tregur undanfarið, að
línuveiðarfærin hafa verið lögð
npp, og teknar upp handfæraveið
ar,
FARNAR TIL GRÆNLANDS
Nokkrar færeyskar skútur eru
hefur sýnt sig, að þau skip sem
komið hafa snemma á vorin á
Grænlandsmið, hafa haft mestan
afla. .-~A
.4
SÍLDARFLOTINN AUKINN '
Færeyingar munu í ár fækka
mjög skipum sínum við Græn-
land. Munu sennilega 30—40 skip
verða á reknetum bæði á heima-
miðum við Færeyjar og eins hér
við land. Síldina munu þeir salta
á skipsfjöl. Það kom á daginn í
fyrra, að hlutur þeirra sjómanna
er verið höfðu á síld hér við land,
var hærri en hinna, er verið
höfðu á þorskveiðum við Græn-
land.
Truman xtyður
Harriman
NEW YORK 17. apríl. — Truman
forSeti lýsti því yfir í kvöld að
hann mýndi eftir mættl stýðja
Averill Harriman sem frambjóð-
anda demókrata við forsetakosn-
þegar farnar til Grænlandsmiða. úngarnar. — NTB-Reuter.