Morgunblaðið - 19.04.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1952, Blaðsíða 4
f \ MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 19. apríl 1952 $ f LI. dagur ársins. » I (S6. vika vetrar. 1 <KrdegisfIæði kl. 2.10. 3 jp&ðdegisflæði kl. 14.30. J jjj^æturlæknir í læknavarðstofunni KÍiki 5030. #íæturvörður er í Reykjavilur •Ax*óteki sími 1760. \ o----------------------------□ Dagb .........................................................................................................i Danir 2é orrustuíiugvélar ' f’!feær var suð-au'Stan átt og rign ^ iéþ meS kfíflum um alll lanl. < f fteykiavík var hitinn 9 stig kl. ^ 15.00; 9 stig á Akureyri; 5 st. 1 Bolungarvík og 6 stig á Dala- 1 -tanga. — Mestur hiti hér á 1 lándi í gær mældist kl. 15.00, á >1 SfSumúla; 12 stig en minnstur t i iMöSrudal 3 stig. — í London H y8f hitirm 17 stig. — C3--------------------------□ 7T---1 Á morgun: * lÍómkirkjan: — Messað kl. 11 f. Ía. Séra Öskar J. Þorláksson. ferming »— Messað kl. 2 eJh. Séra Jón Auð- «un.j, Fermirig. Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 fiJh. Séra Jakob Jónsson. Ferming. «Tit þess að tryggja aðstandendum *æú verður kirkian opnuð kl. 10.45 eru aðrir meðlimir safnaðarins #>eð n ir velvirðingar á þessu). Mess- að 11. 5 e.h. Sér.a Sigurjón Þ. Árna- *on: (Altarisganga). 'Nesprestakall: — Messað í kap- «11« háskólans kl. 2. — Séra Jón tllh'irarenseri. * ElliheimiliS Grund: — Guðs- 4'r’inusta kl. 10 árdugis. Séra Ragnar •leneliktsson. Ifeiugamesprestakall: — Messað Tkl. 2 síðdegis. Ferming. — Engin ♦iHrnaguðsjijóuusta. — Séra G.arðar S va varsson. Fríkirkjan: — Mf'Ssað kl. 2. -— Veríning, — Þorst. Björnsson. iCaþólska kirkjan: — Lágmessa 4í. 8.30 árdegis. — Háttiessa kl. 10 árdegis. -— Alla virka daga er lág- #nessa kl. 8 árdegis. ’ HafnarfjarSarkirkja: — Messað %1. 2. , — Saifnaðarfundur eftir tn-essu. — Bama'guðsþjónusta í SLFUM kl. 10. Séra Garðar Þor- sSÚnsson. Grindavík: — Bamaguðsþjonusta tl. 2 e.h. — Sóknarpréstur. Sandg-rði: — Barnaguðsþjón usta á bamaskólanum kl. 11 f.h. Ameríska flugvélamóðurskipið „Tripoli“ kom til Kaupmannahafn- ar rétt fyrir páskana með 50 orrustuflugvélar til danska flughers- ins. Myndin sýnir uppskipun flugvélanna. Þeim var síðan ekið tii Kastrup-flugvallarins. ' 1 d.ag verða gdfin saman i hjóna- liand af sér.a Jóni Auðuns tingfrú Margrét Sig.urz og Arthur Busha frá JVIichigan USA. Ileimiii þeirra verð *ir á Áavallagötu 31. 'Laufgar'daginn 12. apríl voru géf jri saman í hjónahand af séra Sveini Víklng, stud. pthil. Anna Sigga GuÉn'arsdóttir og Magnús Pálsson leiffialilamálari. Heimili ungu hjón- anaa er á S&ólavörðustíg 3A. Geifin verða saman í hiónahand í -dag af séra Eiríki Brynjólfssyni að íftskálum ungifrú Sonja Ingibjörg Gliristen'sen Þormóðsstöðum við Heykjavikurvcfí og Jón Marino Krist ýinsson, Sólvallagötu 14 Keflavík. — Ueimilí heirra verður að Sólvalla- g.itu 14, Keflavík. ' Á annan í páskum opinrieruðu trú latfun sina ungjfrú Agnes Jóhannes- íjúttir, Keflavi<k og Haraldur Sveins- san for.stjóri, Tjamargötu 36. Nýlega hafa opinberað trúlofun •sin.a u n,gfrú Jakohína Gestsdóhir, Ueykjahlið og Ingimar Jörgenson, laupmaður, Vi'tastíg 17. S.i. laugardag opinberuðu tnilof- *m sina Anna Vernharðsdóttir frá Siglufirði og Eir’íkur Siguiðsson, -Kinkjuveg 39, Keflavík. Skipafréttir: Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Huil 17. þ.m., fer þaðan 19. þ. m. til Reykjavikur. JDettifoss fór frá Vestmannaeyjum 14. þ.m. til New York. Goðafoss kom til Reykjavikur 16. þ.m. frá New Yorlk. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leitih og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom iii Reykjavíkur 11. þ.m. frá Hull. — Reykjafoss fór frá Cork 15. þ. m. ti'l Bremen; Rotterdam; Antwerpen og Reykjavikur. Selfoss komtil Husa vikur í gærmorgun. fór slðdegis sama dag til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New Yonk 19. þ.m. til Rvikur Straumey er i Reykjavik. Foldin lest 'aj Flamiþorg um 21. þ.m. til Rvik- ur. V.atnajökull lestar i Hamh. um 21. þ.m. og síðan i Dublin til Reykjavikur. Ríkisskip: Skjalc?breið fór frá Reykjavik í gær austur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akureyri í gær. Oádur fer frá Reykjavik kl. 13 í d.ag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. —• Skipadeild SÍS: Hvassafell losar sement fyrir Norð- Vesturlandi. Arnarfell fór frá Rvík 16. þ.m. áleiðis tll Finnlands. Jökul- fell fór fra Reykjavík 12. þ. m. cil ,New York. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag eru áætl aðar fiugferðir til Akureyrar; Vest- mannaeyja; Blönduóss; Sauðirkróks cg Isafjarðar. — Á morgun er i áð gert að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. — Miililandaflu'S: — Gulllf.axi fer til London kl. 8.00 á þriðjudagsmorgun. Leiðréíting á frásögn af má!i séra Péturs Sú meinlega misscgn slæddist í frásögn blaðsins af máli séra Péturs i Vallanesi i blaðinu í fýrradag. þar sem sagt var að lögreglumanni þeim, sem tók hann höndum, hefði veriS vikið úr emlbætti með dómi Hæstaréttar. — Lögreglumanni þess um var vikið frá starfi áður en dóm- ur gri’dc í héraði. En missir embættis er eLki ein af tegun'ium refsinga samkv. núgiidandi hegningarlögum, svo sem var samkv. hegningarlögun- um frá 1869. Sr. Jakob Jónsson hefir beðið blaðið að uridirstrika það, en ekki kom mógu greinilega í ijós í samtalinu við hanri, er. birtist í blaðinu i gær, hve mjög. hann sé þ.akklátur tónskáldinu dr. Viktor Uóbancic og tónlistarfólkinu yfir- ieitt, er aðstoðar við sýningar „Tyrkja Guddu“. Dr. Urbancic samdi séérstaka miúsik fyrir leikinn og stjórnar hljómsveitinni. Frá skriístofu ræktunarráðunauts Afhending á norðlenzku útsæðis- kartcflunum fer fram í dag og næstu daga i áhaldahúsi bæjarins. Blöð og tímarit: Freyr, hún.aðarblað, aprilhéftið, er nýkomið út. Efni er m. a.: Félags tiðindi stéttasambands bænda; grein um fjárskiftin, um flokkun kjötsins; framfarafélag Hornlfirðinga og Lóna mann.a; grein um Jakob H. Líndal; Minnin,g Stefáns Þórarinssonar og margt fleira. Allt um íþrótlir, marz-heftið er komið út. ,Efni er m.a.: íþróttafélag Reykjavíkur 45 ár.a; Vetrar-Olympiu leikarnir; Afrekaskrá íslendinga i frjálsíþróttum 1551, eftir Kristján Ingólfsson; Heimsmeistarar í skák VIII: M. M. Rotvinnik; íslenzkii í- þróttamenn XV.: Svavar Helgason; □- -□ Aukinn iðnaður í land- inu eykur afkomu- örygg’i þjóðarinnar. □--------------------□ Fimm mínúína krossgáia m □ « > » □ m 5 i : M-- 7 w 1 » p 1« M ;* rs 1 U Í4 ■ & ■í m ié j a« u 1 U ) Fréttabréf frá Sviþjóð, eftir Rúnar Bjiarn.ason, XI. Olympíuleikarnir í Helsingíors; Sundmót IR; Iþrótta- félag Stúdenta 25 ára; Skiðumót Siglufjarðar; Iivers eiga knatt- spyrnume.nn okkar að gjalda? Utan úr heimi o. fl. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar--- kr. 16.32 1 kanadískur dollar —.... kr. 16.66 1 £ ..............-.... kr. 45.70 100 damskar krónur ---- kr_ 236.30 100 norskar krónur .... kr. 228.50 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 finnslk mörk ..... kr. 7.09 100 belg. frankar ....— kr. 32.67 1000 franskir frankar ..... kr_ 46 63 100 svissn. frankar ... kr. 373.70 100 tékkn. Kcs......... kr. 32.64 1000 lirur ------------ kr. 26.12 100 gyllini .......... kr# 429.90. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—-7 og 8—10 alla virka daga nema laugaridaga klukkan 10—12 og yfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið klukkan 10—12 Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimm'tudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur lokað yfir vetrarmánuðina. Bæjarbnkasafnið er opið kl. 10 —12 f.h. og frá kl. 1—10 e.h. alla virka daga. Utlián frá kl. 2 e.h. til 10 e..h. alla virka daga. Á sunnu- dögum er safnið opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 e.h. Náttúrugripasafnið er opið sunnu daga kl. 2—3. Lislasafnið er opið á þriðjudög- um og fimm'tudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó- keypis. — Vaxmyndasafnið f Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Náttúrugripasaínið er opið sunnu daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád. 8.00—9.00 Morguniútvarp. —* 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegis-i útvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga (Bj.öm R. Einarsson). 15.35 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veður fregnir. 18.00 Utvarpssaga baraanna „Vinir um vcröld alla“ eftir Jo Te:l fjord, i Þýðingu Ha-lldórs Kristjáns- sonar (Róbert Arnfinnsson leikari) — VII. 18.30 Dönskuikc-nnsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsl.a; I. f 1. 19.25. Veðurfregnir. 19.30 Tc.ailei.kar: Sam söngur (plötur). 19.45 Auglýsingar, -— 20 Fréttir. 20.30 Dagskrá Aust- firðingafélagsins ' í ReykjaVík: a) Ávarp: Pétur. Þorsteinsson lögfr., formaður félagsins. b) Upplestur: Kristján Einarsson frá Djúpalæk les frumort Ijóð. c) Erin’di: Bjarni Bene diktsson frá Hofteigi talar um Jökul dalcheiðina og „Sjálfstætt fólk“. d) EinsC'ttgur: Jón M. ,4.rnason syng- ur; Fritz Weisshappel leikur urnlir. e). Upplestur: Róbert Arnfinnsson leikari les kvæði: „Ágangur“ eftir Benedikt Gíslason frá Hcfteigi. f) Upplestur: Halldór Stcfánsson alþm, g) Múlasýslur kveðast á: Fjiórii hag vrðingar flytja stökur sín.ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- lög (plötur). — 24.00 Dagskráilok. 22.10 Danslög: a) Danslhljómsv..t Óskars Cortes ieikur; Hauicur Mort- hens syngur. b) Ýmis danslög (plöt- ur). 24.00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur m. a.: Kl. 15.00 Síðdegis hljómleikar. 16.05 Sunnuda.gshljóm- leikar. 17.30 Þjóðlög. 18.35 Uppiest- ur, saga eftir Sincl'ar LeWis. 19.00 ..Hallo Stockholm“ skemmitiþáttur, 21.45 Danslög. Danmörk: m. a.: Kl. 15.00 Síð- degijhljómleikar. 20.30 Hljómleikar, Sohubert. 21.15 Danslög. Svíþjóð m. a.: Kl. 19.00 Skemmti þittur. 20.15 Einleikur á fiðiu. 21.30 rúmönsk þjóðlög. England: Kl. 02.00 — 04.00 —• 06.00 — .700 — 11.00 — i3.00 — 16.00 — 18.00 — 20 00 — 23.00. Aúk þess m. a-: Kl. 10.20 Ur rit- síjói'nargreinum blaðanna. 13,15 Lög úr tónfilmum. 14.15 Concerto. 15.30 „Ray’s a laugh". 17.30 Crazy people. 21.00 Tónsmiður vikunriar, Chopin. 23.15 Donald Peers. hfbið rrjwyunkaffinu, SKYRINGAR: Lárétt: — 1 en'diim — 6 Gunda — 8 stafur — 10 pest — 12 bygg- ingarefnis — 14 samhljóðar —- 15 fangamark — 16 skeffing — 18 lík- ams'hluia. Lóðrétt: — 2 Ijóð — 3 likams- hluti — 4 heiíi —• 5 húsdýr —- 7 tímans — 9 ekki heil — 11 stefna —■ 13 kcmið au,ga á — 16 'endir — 17 frumefni. — rao er iogandi hart, að há- menntaður prófessor í stærðfræði skuli vera giftur konu, sem er óútreiknanleg! ★ Lítil stúlka (nýkomin heim eftir að ha'fa verið með móður sinrii á útsölu): — Mairuiia, keyptirðu mig ,á útsölu? Iíóðirin: — Hvers vegna í ósköp- unum heldurðu það, blessað barn? Litla stúlkan: — Vegna þess að fingurnir á mér eru allir af mis- munandi stairð! ★ Vegfarandi: — IJvað heldurðu að hún móðír þín mumdi segj-a, ef hún heyrði hvernig þú blótar? > Drengur: — Hún rnundi ábyggi- c le'ga verða ákaflega hrifin ef hún gæti 'heyrt það. < Vegfa-randinn: — Hvernig get- urðu skrökvað svona? Drengurinn: — Það er ek k i ósatt, þvj hún móðir mim er heyrnarlaus! ir guf- að mamma án þess aS þú kemur Faðirinn; -p- Nú ætla ég að spyrja þig að vísin'dalegri spurningu, f Nonni minn. Þegar vatnið sýður á katlittum, hvers vegna an út um stútinn? Norni: — Til þess geti opnað bréfin þírc, þú sjáir það, þegar heim! ★ Jón: — Ég sá hann Bjarna fara með konuna sín.a um dagmn, eins ög ég mun-di ekki vilj.a fara með hund. Gúðmundur: — Guð minn góður, 'hvað gerði hann við hana? J'ón: — Hann kyssti hana. ★ Eiginmaðurinn: — Guði sé lof, þá erum við loksins búin að losna við al!ar s.kuldir og reikninga. Eiginkonan: — Já, þ-að er d'ásam- legt, þá get ég farið að láta skrifa hjá mér á ný! ★ Farandsali: — Munduð þér vilja kaupa falle|g.an og góðan bréfopn- ara? Maðurinn: -— Nei, þakka yður f.yrir, ég þarf ekki á honum að halda, þar sem ég. e.r giftur! ★ Eiginmaðurinn ('kallar upp á loft- ið): — Heyrðu, María, nu spyr ég þig i síðasta sinn, ertu að koma? Maria: — Elskan mín. hve oft hef ég ekki sagt. þér s.l. fjóra klukku- tíma, að ég kem eftir augna'blik? ■Á Hótelgesturinn: — Mikið skelfing er ég glaður að sjá yður aftur, h»f-a samningau-mleitanirnar tekizt? —- Hverniig gengur með verkfallið? Þjónninn: — Hvaða samnimgar, herra ininn, hvaða verkfail eruð þér að tala um? Gesturinn: — Þér þurfið ekki að se.gja mér að þér haifið ekki verið i verkfalli, sí’ðan ég sá yður seinast. þegar þér tókuð við pöntun minni?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.