Morgunblaðið - 19.04.1952, Side 15

Morgunblaðið - 19.04.1952, Side 15
Laugardagur 19. apríl 1952 MORGTJTSBLAÐIÐ 15 Kanp-Sala I. flokks KVENFRAKICI enskur, blá-grár til sölu. Lindar- götu 63 uppi, norðurdyr. Frönsk myndablöð Sýnis'horn og verðlisti fyrir kr. 3.50 í frimerkium. Antikvariat—Boghan- d'elen. Ad’elgade 33, Köbcnhavn K. Fermingarkjóll > til sölu ásamt un'dirkiól. Stórt númer. Verð kr. 250.00. Upplýsing- ar á Lau'fásvegi 25, kjaliara. títflutningur frá Þýzkalandi > Þýzkt útflutningsfirma óskar eft- ir sölu-umboðsmanni í Reykjavrk. Svar merkt: 519, sendist afgr. Mbl. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanr t fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: 6krifstofu Sjómannadassráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alfiýð uhúsinu. Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzlun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaverzl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. ■•••• ■«mmn Tapað P A R K E R 51 svartur tapaðist siðastliðiirm mið- vikudag í Miðbænum. Finnandi hringi í sima 2496. Samkomur FlLADELFÍA ' Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 n> Félagslíi Skíðamót ÍFRN verður haldið að Kolviðarhól laug- ardag og sunnudag. Mótið hefst kl. 4 e.h. — Nefndin. SKÍÐAFERÐ ’ á morgun kl. 10 og 13.30. Ferðaskrifstofan. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skíðaferð yfir kjöl næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl, 9 árdegis frá Austurvelli. r.k!ð * upp í Hvalfjörð að Fossá; gongið taðan upp Þtiándarstaðaljall og ýíir há-Kjöl að Kárastöðum Þingvalla- stæit. Þœsi leið er með afbrigðum skemmtileg og ekki erfið. Farmiðar seldir á laugardag til kl. 4 i skri'f- stofu Kr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5. Skíðadeild K.R. Innahfélagsmót í öllum flokkum karla og kyenna fer fratn á Skála- felli, svtnnud'aginn 20. apríl. Keppt i svigi og bruni. Ferðir kl. 2 og 6 á laugardag ng kl. 9 á sunnudags- morgun. — SKÍÐAFÓLK Skíðaferðir um helgina í Jósepsdal KolviSarhól og Hveradali laugard. 'kl. 14.00 og kl. 18.00. — Sunnud. 'kl. 9.00; kl 10.00 og 13.00 til 13.30. Farmiða'r seldir á Amtmannsstig 1. Simi 4956 og Skátaheimiiinu. Fólk sótt i Vesturbinn laugardag kl. 14.’00 otg sunnudág kl. 10.00 og kl. 13.00 og tekið á leið úr hærtum í öllum ferðtint. — Afgreiðsia Skiða- félaga.nna. Amtmannsstíg 1. : I.R. — Sunddcild Skemmtifundur i félagdieimilinu við Túngötu kvöld kl. 9. — Kvik- tnyndasýning. — Stjórnin. Höfum verið beðnir að út- vega H ú § 3—5 herbergi. Æskilegt sem næst Miðbænum. Nauðsyn- legt að geta komið fyrír 60— 80 ferm. iðnaðarplássi í kjall ara eða viðbyggingu. Mikil útborgun. Uppl. hjá K'óhráði 0. Saéyaldssytni löggiltUjtn fasteignasala, Austurstriti 14: — Simi 3565. SAMSOIMGLR Karlakórinn Stefnir syngur í Hlégarði í Mosfellssveit sunnud. 20. apríl n. k. — Aðgöngumiðar fást hjá kór- félögum og við innganginn. Söngurinn hefst kl. 3 e. h. Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinsemd á 75 ára afmæli mínu. Margrét Thorlacius, Grenimel 3. Bátus1 fiS sölia .5 tonna, með Chevrolt vél og seglaútbúnaði. í bátnum er eldhús og kopur. Allt í góðu standi. — Uppl. í síma 80071 í dag og fyrir hádegi á morgun. Vikunámskeið hefst nú þegar í kjóla- og kápusaumi. Eftirmiðdags- og kvöldtímar. — Uppl. í síma 4940. uþjónastaða á Keflavíkurflugvelli er laus til umsóknar nú þegar. — Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf umsækjanda, sendist fulltrúa mínum, Jóni Finns- syni, Keflavíkurflugvelli, og gefur hann jafnframt allar nánari upplýsingar. SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU. VERK ,mín öll eru til sölu — og einnig einstakar myndir — listaverk eftir þekktustu málara landsins. — Þetta er ágætt tækifæri til þess að afla æskilegra tækifærisgjafa. MAGNUS STEFANSSON, Túngötu 22. Nestlé's cocoa Heildsölubirgðir 18 (1 J(u< 'nj'/ijoij'óóím c_y Reykjavík — Akureyri Innilega þakka ég öllum, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 1. apríl. Halldóra Pétursdóttir, Bjarnarstíg 12. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem minntust mín á 75 ára afmf^linu þ. 27. marz síðastl., með gjöfum í sjóðinn fyrir l|ágstadda málleysingja, blómum, skeytum og margvísleg^n vinahótum. Kveðjur frá félögum, göml- um nemendunQi Málleysingjaskólanum og einstaklingum nær og fjær, 'ýerða mér ógleymanlegar. Margrét Th. Rasmus. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinsemd á áttræðisafmælisdegi mínum hinn 16. þ. m. Einar G. Einarsson, í Garðhúsum. Atvinna Unglingspiltur óskast til aðstoðar í fiskbúð. •— Uppl, jj fiskbúðinni, verkamannabústöðunum, horni Hofsvalla- : .. ■. götu og Asvallagötu. íoaagmaarkork fyrirliggjandi. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 4231 Hjartkær faðir okkar, tengdafaðir og afi SIGURÐUR ÁRNASON . lézt að heimili sínu, Bergi við Suðurlandsbraut, aðfara- nótt 18. apríl. Börn, tengdabörn og barnabörn. 1 .....—irrr-i-T-T-niniiiiiMi ..!■■■■—! w 11 Hjartáns þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar , , ÞORGERÐAR JÓHANNSDÓTTUR. Sólveig Eysteinsdóttir, Kristinn Eysteinsson, Karl Péturssön, Unnur Guðmundsdóttir, og barnabörn. Innilegt þakklæii til allra, nær og fjær, sem auðsýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hjart- fólginnar einginkonu minnar GIJÐNÝJAR J. JÓHANNSDÓTTUR Svarfhóli, og heiðruðu minningu hinnar látnu með blóm- um, skeytum og minningagjöfum. Guð blessi ykkur öll. Magnús Jóhannssón, frá Svefneyjum. I <1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.