Morgunblaðið - 11.05.1952, Blaðsíða 4
Sunnudagur 11. maí 1952.
A
MORGVNBLAÐIÐ
i 134. dagur ársins.
t ArdcgisfJæði kl. 7.11.
' SíðdegisfJæði kl. 20.10.
1 IVæturlæknir i lcdlvna'yarðstofunni
simi 5010.
HeJgidagslæknir er Gunnar
Cortes. Barmahlið 27, sími 5991.
INætiirvörður er i Laugavegs-
'Apótcki, simi 1616.
1.0.0.1’ 3 = 1343128 s
Da g
riDjúp§ iiggja ræiur”
bók
1. maí opin'oeruðu trúlofun sina
ungfrú Huló'a Gestsdóttir. slarfs-
stúlka i L.andsspitalanum og Gunnar
íiuðtnundsson trésmiður. I.augaveg
70B. —
Sunnudaginn 4. f):m. opinberuðu
trúlofun sina ungfrú Gerður Bene-
diktsdóttir Höskuldsstaðum, P.eykja-
dal og Jchannes Kristjánsson deildar
sttóri hjá KEA Akureyri.
lllSliÍlffcr:/S§
70 ára verður á morgun J2. mai,
lijrpKur Eiríksstm. Baldursgötu 16.
Skipafréttir:
Hikisskip I
Hcikla fór frá Kevkjaviú i gær-
iveldi kl. 20.CO austur iim land til
Alkureyrar og þaðan til Norður-
landa. Esja er í Rsykjavik og fer
Jraðan upp úr helginni vestur uxn
lanrl í hringferð. Skj’jldhreið er
væntanleg til Reykjavíkuf i d.ag að
vestan og norðan. Þyrill er í Reykja-
vik. Ármann fer frá Revkjavik á
morgun til Vestmanna eyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Kotka í gær á-
leiðh lil Isafj.arðar. Arnarfell fór frá
Kotúa 7. þ.m. til Djúpavogs. Jökul-
lell er í Reykjavík.
ííimskipafélag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla fór s.I. föstudagskvöld
írtá Cuba áleiðis til Philadelphia.
Hugfrfa; fslands h.f.:
1 d'ag eru ráðgarðar flugferðir til
Akureyrar og Vestmannaevja. —- Á
onorgun er áætlað cð fljúga til Ai;-
ureyrar; Vestmannaey'ja; Seyðis-
fjarðar; Neskaupstaðar; Ísaíjarðar;
Vatnseyrar; Kirkjubæjarklausturs;
Fagurh.ólsmýrar; Hornafjarðaf og
Siglufj.arðar.
Blöð og tímarit:
Heima er Jiezt, mai hefti ei kom-
ið út. Efni: Kimniskáldið ísleifur
<34sla son oftir Kristmund Bjarnason;
Fyrsta hópferð íslenvkra bænda til
Norðurlanda cftir Þórarinn Helga-
son; Risaskriðdýr; D.ýralif á forsögu-
tcmum; Sjúkrahús fyrir dýr; Morg-
unn e'ftir Hallgrim frá Ljárskógum;
Frá Kirkjirbæ i Færeyjum eflir Pál
Patursson kóngjbónda; LTr gömlum
hlöSirm; Deilan um bókmenrtastcfn-
tir; í róðri; Smásaga eftir Einar M.
Júnsson; Bergmálið i Brattahlið;
iÆvintýri cftir Eli Erichsen; Leitað
-ú náðir manna; Myndir o. fl.
Silíurbrúðkaup
eiga á racrgun (mánudag) frú
Guðríður Árr.adóttir og Þórður Gisla
son, MeS'allholti 10.
Ijúðrasveitin Svanvr
leikur við Elliheimilið Grund
4.30 í dag. — Stjórnandi Karl
Tlun-ólfsson. —
Frjálsíþróttadómara
námskeið
Pró'finu verður Iokið í dag kl. 10
« íþróitavellinum.
Síðdegishijómleikar í
Sjálfstæðishúsinu í dag
Carl Billich. Pétur Uroancic og
l’orvaldur Steingrimsson leika. —
1. Franz Liszt: Fantasia. — 2. Cl.
Dclbussy: Claire de Lune. — 3. Ca-
Jutsi: Tataialag. — Getraunalög.
4. J. Str.acss: Vinar-Jtoubous. — 5.
Ijarongc: ,.Cry“. — 6. H. Bund:
Kivöld í svert. —■ 7. B. Piodgers: Lög
úr óperettunni rSoutIi Patifit”.'
í kvöld sýnir Leilcíélag Reykjavíkur ameríska sjónleikinn „Djúpt
Fffgja rætur“ í sjötta sinn. Fer nú sýringum félagsins á þessu vori
vS fæfeka ár þessy, því að starfstíma þess er iokið í
uði. Hefur félagið sýnt sex leikrit á vetrinum og sýningar orðnar
um áttatíu talsins. — Myndin er frá sýningu félagsins á „Djúpt
liggja rætur“ og sýrir þessa leikendur: Þorsí. Ö. Stephensen, Guð-
jón Einarsson, EJínu Júlíusdóttir og Brynjólf Jóhannesson.
Söfnin:
Landshókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðina kl. 10—12.
Þjóðminjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað yfir vetrarmánuðina.
Bæjarbókasafnið: Virka daga er
lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12
f.h. og 1—10 c.h. Útlán frá 2—10.
Á laugardögum er lesstofan opin frá
kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. Útlán
frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. —
I,okað á sunnudögum.
Listasafnið er opið á þriðjudög-
um og fimm'tudögum kl. 1—3; á
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó-
keypi«. —
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
sdfní’byggingunni er opið á sama
tán.a og Þjóðminjascfnið.
ÍNátíúrugripasafnið er opið sunnu
daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád.
1 (Jórt Helgason prófessor), 21.00 Ein-
söngur: Ingibjorg St-singrírasdóttir
syngur; Fritz Weissíiappel leikur
undir. a) „Se tu mami" -eftir Per-
golcce. b) ,.Frá liðnum dpgum“ eftir
’Pál Isólísson. c) „Fuglinn í fjör-
unni“ cftir Jón Þórarinssön. d) „Um
nótt“ eftir Björgvin Guðnmndsson.
e) „Vcctu sæl“ eftir Björgvin Guð-
mundsson. f) „Frúhlingstraun," eftir
ÍSchijjert. g) ..Der flöj en fugl“ cftir
IKjerulf. h) „Wchin?“ cftir Schubert.
i) „Den första kyssen“ eítir Sibeli-us.
21.30 Upplestur: Steingetður Gu5
mundscJóttir leikkona les kvæði.
21.45 Tónleikar (plötur): Cellósón-
' ata nr. 1 í G-dúr eftir Bach (Jchn
'B.aiihirolli og Elihel Btartlett leika)
'22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Danslög (plötur). — 01.00 Dcg&krár
lck. —
Mántidagur 12. maí:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há
| degisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Vc-ður-
fregnir. 19.30 Tónlejk&r: Lög úr
þessum mán- 'kvikmyndum (plötur). 19.45 Auglýs-
ingar. — 20.20 Ctvarpshljómsveitin;
Þórartnn Guðmundsson stjórnar: a)
Sæn:'k þj.éð'ög. b) „Reve augolique"
eftir Ru-binstein. 20.45 Uin daginn
og veginn (Páll Kolka héraðslæknir)
21.10 Eir.cöngur: Árni Jómson syng-
ur; Fritz Weisshappsl leikur undir.
!hlj/.nleik'ar; 21.45 Danslög af plöt-:
um. —
England: Kl. 02 00 — 04.00 —>
06.00 — .700 — 11.00 — x3.00 —
16.00 — 18.00 — 20,00 — 23.00.
Auk þess kl. 13.00 Fré, >r; 13.15
BBC Rc-vue-hljómsveitin lej’tur. 13.45
Píanóleikur af pfötum. 18.30 „Every-
hody Swing“. lc-tt hljtimlist. 21.15
Skemmtiþáttur
o. fleiri.
með H.arry Locke
Krislján Guðmunds-
'J í'
Fædrlur 26. júní 1900.
Dáinn 26. :narz 1/952.
M í N N I N G :
Fallinn einn hinn frjói kvistur,
fjallkonunnar mæti son.
Með vorgróskunni var hann
fyrstur,
verk ao hefja og þjóðarvon.
Skygn á lífsinr, ieyndardóma;
lauk því dagsins önn með sóma.
Vormaður að verki og göfgi,
vegfarenda lýstir braut.
Því er von að hljóðlát höfði
hylli minning, dag er þraut..
Hyggjuspakur hugsjón dáðir,
hetjutök í verki þráðir.
w
Enginn varstu auglýsandi,
orkan rík, og laus við skrum.
Þá er vei, er voru landi
vaxa lífsfrjó þjóðarbrum.
Ungur sást hjá móðurmerki
menninguna streyma í verki.
Þaðan erfðir kraft og kyngi
a) „Sortnar þu. ský“ isl. þ:5ðlag i út- jkærleiks þrugið þugarþel.
setningu Karls O. Runóifssonar. b)
vik (séra Emil Björnsson). 15.15
Miðdegistónleikar: a) Alexander
Iíipnis syngur rússnesk þjóðlig (plöt | "Rc-kkurljoð cftir Árna B>örnsson.
ur). b) 15.45 LúCrasveit Hafnar- ' c) :,Svarrir konungur“ cftir Svejnbj.
fjarðar lei'kur; Albert Klatlii utjórtn-1 Sveini.ijör-nsson. d) „Bika-rinn“ eftir
ar. 16.15 Fréttaútvarp til fsl.-ndingít . I'/vþ'ú' Stefánsson. e) ,.Vögguvisa“
erl'endis. 16.30 Veðurfrcgnir. 18.30 pft;r rrr"”4“ „f>:_ u;
Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephon-
sen): a) Inngangur að þæt'i nm tóm
stundaiðju barna og ungliriga (Jón
Pálsson). — b) Frá Ástraliu (Vil-
bergur Júliusson). — Tónleikar.
19.25 Veðurfrognir. 19.30 Tónleikar
(plötur): Spænsk rliapmdit eítir
Liszt (Egon Pctri og Sinifóníuhljóm-
sveitin i Minneapolis leika; Mitrop-
c-uios s-tj/onar): 19.45 Auglýsingar.
—- 20.CO Fréttir. 20.20 Tónleikar
(plötur); Hátiðarforleikur eitir Pál
Isólfsson (Sinfóití u-hljóntsveitiu; höf.
stjórnar). 20.35 Erindi: Á fimmtugs-
afmæli Halldórs Kiljans Laxness
eftir Schubert. f) ..Carmé“ eftir d
Curtis. 21.25 Búnaðarliugleiðing
(cftir G//a Helgason bóndj i Skóg-
argcrði; — þulur flytur). 21.45 Tóp-
leikar: Leð urb) ökulk órinn syngur
(plötur). 22.00 Fréttir og yeðurfregn
ir. 22.10 ..Leynifund-ur í Bagda.T1,
saga cftir Agöt'hu Christie (Her-
steinn Pálsson ritstjóri). — IV. 22.30
Tónleikar: Tip-Top hljómsyeitiá leik
ur (plötur). 23.00 Dagskrárlc-'c.
Erlendar stöðvar:
Norcgur: m. Kl. 15.°0 Siðdeg-
ishljómlt'ikar. 20.00 Sunnudags
□-
-□
Gengisskráning:
(Söiugengi):
1 bandarískur dollar _
1 canada d-ollar ...
1 £ ________________
kr.
kr.
kr.
kr
16.32
16.56
45 70
236.30
100 danskar krónur
100 norskar krónur_____kr. 228.50
100 sænskar krónur ____ kr. 315.50
100 finnsk mörk _______ kr. 7.01
100 belg. frankar -.... kr. 32.67
1000 franskir frankar__kr, 46 63
100 svissn. frankar ___kr. 373.70
100 tékkn. Kcs. _______ kr. 32.64
100 gyliini ___________kr 429 90.
1000 lirur ____________ kr. 26.12
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. — Á föstudögum
er einungis tekið á móti kvefuðum
börnum og er þá opið kl. 3.15—4
eftir hádegi. —
Leiðrétting
í frétt í blaðinu í gær um kouur
>þær, srm taka þátt í störfum þings
kvenrc-ttir.dafélsga Norðurlanda. fóll
niður o.efn frú Guðrúr.jr Heiðbergs.
.Sunnu.lagur 11. n'uí:
8.30—9.00 Mcrgunútvarp. -— 10.10
Vcíurfregnir. 11.00 Morgunt.inleik-
ar (piötur). 12.10—13.15 Hádegisút-
I varp. 14.00 Mossa i Aðventkirkjunni:
I Óh'áði fríkinsjuscfnuðurirm 1 Reykja-
Kafið þér gert yður
Ijóst, hvað samdráítur
í iðnaðinum þýðir fyrir
yður og samborgara
yðar?
□------------------□
fimm mínúfna krossgáia
SKYRINGAR:
Lárctt: — 1 djörf — 6 tiða — 8
rcdd — 10 svei — 12 lindýranna —
14 fangamark — 15 óskyldir — 16
rása — 18 léttunna.
LóSréit: — 2 beiUv — 3 tíð — 4
meiðsli — 5 morkna — 7 logna —
9 hugarburð — 11 vendi — 13 tómu
— 16 rás — 17 flan,
I.aiisn síðustu krossgátu:
Lárctt: — 1 charfa — 6 Ara — 8
oif — 10 tón — 12 rostur.g — 14
ak. — 15 Na — 16 hió — 18 andlita
Lóðrétt: -— 2 hafs — 3, ær -— 4
fitu — 5 horaða -— 7 angana — 9
rok — 11 óniv — 13 toll — 16 HD
:— 17 öi. —
Við tökum i ákvæðisvinnu og
,gerum hagkvæm tiibcð í
stærri og smærri verk til
hreingernir-.a. Látið okkur
gera tijboð. Vanir menn.
Hreingcmingasiöðin
Si:r:i 0645 eða 5631. —
Gcymið auglýsinguua.
Mælt var oft á vnóðurþingi
manndómsorð, cr syrti cl.
Dagsins rnerki djarfur barstu,
drengur heill til starfa varstu.
Þeir, scm eiga andans lindir
ppnar, fram um ævisvið,
eygja þroskans undramyndir,
ótrautt leggja á dýpstu mið.
Hylla sannleiks gull og gróða,
gróskunni til öndvegs bjóða.
Þú varst einn af þessum mönaum,
þi'oskans meiði hlúðir að.
Voryrkjan :í vaxárönnum
var þitt dýra frelsisblað.
Á það skráðir manndómsmerkið
mótað trútt í æviverkið.
Vertu. kvaddur dáðadrengur,
— dagrenning er lífsins mál. —
Ei mun bila orkustrengur
innst er bjó í þinni sál.
Upp á drottins dýrðarfjöilum
dulúðg streymir viskan öllum.
Bjcirni Jvar$son.
Stórþjófnaður
j LUNDÚNUM — Nýlega var brot-
, izt inn í bjálfaverzlun í Baker-
jgötu í Lundúnum og stolið þar
| skinnum, sem metin hafa . verið
á hálft sjötta þúsund sterlings-
pund.
Gesturinn: — Ilvcnær haldið þér
að ég fái þessa hálíu önd, sem ég bað
um fyrir hálf tíraa sið.an?
Þjónninn: — Þegar einliver gestur
biður um hálfa önd, þvi okkur cr
ómögulegt að fara út og ski/va hálfa
önd!
★
Það va r sagt r.m vissan mann hér
i bæ, að h.ann hefði giftist prisvar.
Tvisvar í Ameríku og — einu sinni
í alvöru.
ÍK
Skoti heimsótti gamla frænku sína
daglega og gaf gullfiski hennar að
borða, í þeirri von að erfa eignir
henp.ar. Guilfiskurinn lenti • hans
hlut.
ir
— Segðu mér eitt, hef ég nokkurn
timann sagt þér bráð skammtilegu
söguna. sem ég heyiði i gær?
— Er hún fyndin?
— Já. bráð fyndin.
— Þá hefurðu ekiki sagt rnér hana
iV
Hún tilkyrjnti honum að hún gæti
aid rei orð:ð honum meira en systir
1 hans, en skilaði honum e'kki hringn-
um aftur. Hjarta ltans vc.r að
springa.
— Tcktu þetta ckki svona næ-rr'
þér, sagði vinur hens. Það cr nóg
til af falleg'um sU’il'kum.
— Já. ég veit það. en það er hara
ekki nckkur leið. ég missti agnið! —•
(Hann var af Gyðingaættum).'
k
Mál var hcfðað gegn járnhrautar-
félagi scm hafði di-epið 24 svin fyrir
bónda nokkrum. Lögfræðingurmn.
sern sótti málið fyrir bónd.ann kornsl
m. a. svo að orði: — Hér «r tkki
um að ræða neitt eitt oða tvö svin.
heldur 24 —• hclmingi fleiri en með-
limafjöldi yk'kar, dómarar góðirl
•k
Kennari. sem var mjög skapst/r o-
skammaði börnin bæði fyrrr það sem
þau gerðu og það sem þau ckki
gerðu, sputði eitt sinn li'li stúlku,
mjög hastur i málróm: — Hver skap-
aði hcirnirin?
Litla stúlkan liuigsaði sig urii dá-
litla sturrd og sagði svo skjálfandi á
heinunum: -— Ég gerði það. en ég
skal 1-cfa þvr að gera það aidrei aftur.