Morgunblaðið - 11.05.1952, Side 12

Morgunblaðið - 11.05.1952, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. maí 1952. - Reykjavlkurhrjef Sigurður Olafsson, sjöfngur Fraœh. af bls. 9 1 sem reyna íið bera hönd fyrir þau eru ákveðin í hinni helgu 5-ára höfuð sér, og þjóðar sinnar, eiga áætlun novétstjómarinnar. | það einlægt á hættu, að verða Misgáningur Sigíúsar heit sviftir landvist í ættjörð sinni, og ins, að taka dæmi sitt af fluttir í nauðungar vinnu, þar manni með tvöfaldar meðal- sem miskunnarlaus harðýðgi bíður tekjur, er ofurskiljanlegur. ’ þeirra, uns þeir yfirbugast eða Þótt hann í lifanda lífi hefði falia fyrir böðuishendi. mikið álit á stjórnkænsku! Þau nál. 1100 ár sem ísienzka hinna rússnesku kommún- þjóðin hefir verið til, hefir það að- ista, mannúð þeirra og öðr- eins komið fyrir á einu tímabili um góðum eiginleikum og að við höfum fengið kynni af ótta væri giöggur maður á töiur,1 við árás aðkomumanna cr einskis ferðaðist hann ekki með hag- svifust í viðureign sinni við varn- skýrslur Sovéístjórnarinnar •. ailaust fóik, > ændu konum og í höfðinu. | körlum og hnepptu í þrældóm með Hann var á ferð þarna svipuðum hætti og hinir austrænu eystra, til r.'f bera kominún- . böðlar gera iú. istastjórn Rússlands vel sög- | Eftirminnilegast er rán og una. Svo víxlspor hans í vali manndráp Tyrkja í Vestmanna- þess manns er hann yfir- j eyjum árið 1627. En þeir atburðir heyrði um lífskjörin, cru hafa nýlega rifjast upp fyrir ákaflega skiljanleg og ekki Reykvíkingum við sjónleik séra ástæða til þess fyrir Þjóð- [ Jakobs Jónssonar, þar sem í upp- viljamenn að gera mikið úr hafi er greint frá skelfingu eyj- þessari vangá hans. jcrskeggja þegar ósköpin dvmdu En allir hljóta að sjá, er þeir þar yfir, Tyrkinn óð þar á land vilja leita sannleikans í málinu,1 til víga og rána. að þó hinn íslenzki langferða- j Einkennilegt er til þess að hugsa maður, aðdáandi sovétskipulagsins að sagan frá tímum Tyrkjarán- hefði valið sér marín til eftir-' anna skuli hafa endurtekið sig nú grennslana sinna, er hefir rúm-1 á tímum í jafn áþreifanlegri lega tvöfalt meðalkaup, þá hagg- . mynd og raun er á. Saklaust fólk ar það í engu hinum opinberu ( hneppt í þrældóm og sent til skýrslum Sovétríkjanna, um kaup ( framandi landa, langt fiá ættjörð og kjör almennings í löndum sinni. þeirra. I Ofbeldið sem rekið er nú í heim- En einkennilegra er, að Þjóð- (jnum, er alit stórfenglegra en viljinn skuli treysta sér til að nokkur Tyrkjarán þó villimennsk- kalla það „kóngalíf" og hina æski-' an sé svipuð eða hin sama og þá. iegustu skipan húsnæðismálanna1 Sama miskunnarleysið, sama þar eystra, er fjölskyldurnar hafa ! grimmdin. En í stað þess að þá þar aðeins eitt herbergi til um-1 gátu vestrænir þjóðhöfðing.jar MANUDAGINN '2. maí á Sig- urður Ólafsson fyrrverandi bóndi í Bæjum á Snæfjailaströnd sjö- tugsafmæli. i Hann er fæddur í Súðavík og drukknaði faðir hans árið sem hann fæddist. Fluttist SigurÖur með móður sinni Jónu Jónsdótt- ur, inn í Unaðsdal og ólst hann þar upp að mestu. i Rúmlega tvítugur að aldri kvæntist Sigurður Maríu Ólafs- 'dóttur. Áttu þau saman 15 börn, 12 syni og 3 dætur. Einn son misstu þau þriggja ára. Hin börn- in komust upp en tvö þeirra, pilt- ur og stúlka dóu íullorðin. Eiga þau hjón því nú 12 börn á iífi. | Eitt barn átti Sigurður utan hjónabands. j Sigurður og María byrjuðu bú- skap sinn í Bæjum. Síðan fluttu þau vestur að Hjöllum í Skötu- firði og bjuggu þar í eitt ár. Þá jfluttu þau aft-ur að Bæjum og bjuggu þar allan sinn búskap til jársins 1945. Þá fluttu^t þau norð- jUr í Eyjafjörð til Jóns sonar síns sem býr á Borgarhóli í Önguls- ' staðahreppi. Þar áttu þau heima í eitt ár. Síðan fluttust þau tii ísafjarðar og hafa dvalizt þar síðan. Fimm af börnum þeirra Sig- urðar og Maríu eru nú búsett á ísafirði. Eru það Sigurður, sjó- maður, Gunnar, skipasmiður, María, frú, Aðalsteinn og Ásgeir, skipasmiðir. Þrjú barna þeirra, Óskar, skipasmiður, Arníríður, frú og Torfi, afgreiðslumaður, eru búsett í Reykjavík. Tvö eru hinsvegar búsett í Eyjafirði, Jón, bóndi á Borgarhóli og Kristján, hótelstjóri á Akureyrl. Þá eru tveir svlhir þeirra Halldór, kenn- ari á Eiðum og Ólafur, bóndi, bú- settir á Austurlandi. Magnús, son ur Sigurðar, er skrifstofumaður StykkishóJmi. Sigurður ólafsson var ;'afnan traustur og dugandi bóndi. Það var ekki heiglum hent að koma binum stóra og myndariega barnahóp til manns en þeim hjón um Sigurði og Maríu tókst bað engu að síður með ágætum. — Börn þeirra eru óvenju stæði- legt og þrekmikið fólk. María í Bæjum var engin meðalmann- eskja, Hún var ~neð afbrigðum dugmikil og kjarkmikil kona og hefur staðið við hlið bónda síns af miklum þrótti og dugnaði. — Sigurður í Bæjum hefur ævin- lega verið vel látinn og vinsæll maður hvar sem hann hefur ver- ið. Hans var saknað, þegar hann flutti heiman úr sveit sinni. — Hvar sem hann hefur dvalið hef- ur hann getið sér gott orð sem heíðarlegur og ágætur maður. Eg óska þessum gamla vini mínum innilega til hamingju með sjötugsafmælið og þess að hann megi vel og lengi lifa. S. Sj. ráða, eins og fram kernur í frá- sögn Sigfúsar heitins og skýrsl um ir. Benjamins. Noltkrar staðreymiir MARGT í greinum dr. Benjamíns gerir eymdar ástand rússnesku þjóðarinnar skiljanlegt jafnvel eðlilegt, þegar í Ijós kemur hver amlóðaskapur þar ríkir, í fram- leiðslu matvæla. í hinu víðáttumikla kornrækt- arlandi, fá bændur enn í dag ekki nema 970 kg af korni af hektara að meðaltali. Meðan Klemenz Kristjánsson var að koma fótum undir korn- ræktina hjá sér, var að finna rétt- ar tegundir eða afbrigði íil rækt- unar í Fljótshlíðinni, og varð fyr- ir margskonar mistökum vegna vantandi kunnáttu, fékk hann ! um fylgismönnum hinnar aust- 1650 kg korns af hektara sáðlanda 1 rænu ofbeldisstefnu einhver hugg- sinna. j un, að uppi voru líka þeir íslend- Hin nýja tækni í Rússlandi hef- ingar á öndverðri 17. öld, sem ir fært bændum aukna kornupp-! kusu sér það hlutskifti að vera skeru sem nemur 170 kg á hektara. frelsisræningjunum til aðstoðar Þá vantar sem sé enn að bæta við óbótastörfin og gengu á mála við 600—700 kg uppskeru á hekt- ara til að komast til jafns við Klemenz okkar á Sámstöðum, og einn og einn keypt sér og þegnum sinum frið, verða þeir nú að ’oind- ast traustum samtökum til þcss að verjast slikum árásum eða verri. Harmakvein hins her- numda hrjáða fólks er lifði skelfingardagana í Vest- mannaeyjum á liðnu sumri 1627, hafa heyrzt gegnum aldirnar, síðan þctta gerðist. Þessar minningar úr æfi þjóðarinnar ættu að geía orðið núlifandi íslendingum til ábcndingar um þá atburði sem gcrast daglega austan Járntjaldsins nú á tímum, og koma okkur í mesta máta v:á, engu síour en öðruin vesírænum þjóðum. En það kann að verða íslenzk- rkosnini i En|!ancii áðir stórtapa ENDANLEG úrslit eru nú kunn í bæjarstjórnarkosningum þeim, sem farið hafa fram undanfarna daga í Englandi og Wales. At- kvæðamagn flokkanna sýnir að íhaldsmenn hafa víða misst fylgi og Verkamannaflokkurinn unnið allmikið á. Markús: uinmiiiiiiuiiifiittHiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiia hjá villimönnunum. En þeir hafa að sjálfsögðu feng- ið þan eftirinæli sem í augum- ís- ætti veðráttan suður um sléttur! lenzkra manna eru slíku fólki Rússlands að gera komræktina samboðin. mun afkastameiri þar en hér norð-^ ur á hjaranum. j Og þegar menn heyra að mjólk- J 75.000 farþegar in í Moskvu kostar 11,95 rúblur LUNDÚNUM — Brezku flugfé- lítrinn, þá verður þetta verð skilj- j iögin fluttu samtals 75000 far- anlegra, þegar þess er gætt að þega í janúarmánuði siðastliðn- raeðalnyt kúnna þar eystra er ekki urn, eða 27% meira en í sama nema kringum 1000 lítrar á ári.1 mánuði 1951. Svo lágmjólka voru ísl. kýr er þær voru að nokkru leyti úti- gangspeningur á vetrum í skjóli birkiskóganna, en nyt- in hækkaði mjög eftir að kýrn- ar voru teknar á fulla gjöf, og er nú um 2400 lítrar. Mjólkurframleiðsla Rússa er ekki nema 156 lítrar á mann á ári. En við íslendingar framleið- um um 500 lítra á mann árlega. Af þessum forsendum verður það .-skiljanlegra að mjólk er seld í Moskvu 5 sinnum hærra verði en í Iíeykjavík, miðað við kaupgjald. Ótti þjóðanna ;FREGNIRNAR frá leppríkjum Jiinna ■ rússnesku kommúnista :greina frá hinum sífelda ótta sem ;ríkir meðal þessara þjóða, um Imanndráp og ofbeldisaðgerðir Herraþjóðarinnar. Þeir sem mögla 20 BORGIR UNNAR Verkámannaflokkurinn hefur unnið meirihlutann í bæjar- og borgarráðum um tuttugu borga, þ. á. m. í Bradford, Bristol, Preston Balton og Swinton. í hinni miklu iðnaðarborg Birmirígham, höfðu íhaldsmenn meirihlutann og halda honum að vísu enn, en fyrir kosningar höfðu þeir 34 sæti yfir andstæð- inga sína, en nú ekki nema tvö. ÚRSLITATÖLUR Verkamannaflokkurinn va: íhaldsflokkurinn .... Frjálslyndir Óháðir .............. Þannig er staðan eftir kosning- ar og spáir þetta ekki góðu um kjörfylgi Ihaldsmanna við næstu þingkosningar. Þó ber þess að gæta, að þrjú ár eru eftir þar tii þingkosningar fara fram næst þar í landi. Einnig er oft var- hugavert að spá fyrir um þing- fylgi samkvæmt kosningaúrslit- um í bæjarstjórnarkosningum, því þar ráða iðulega önnur sjón- armið en þegar kjósendur velja mann á þing.. — Reuter. 657 sæti en tapaði 16 52 — — — 472 12 — — — 29 24 — — — 211 Sæmilepr afli hjá r t AKRANESI, 10. maí. — Sæmi- legur afli var hjá Akranesbátum í dag, en misjafn nokkuð, frá 4— 10 tonn. Fimm tríliubátar réru írá Akranesi i gær út á hraun. Þeir voru með handfæri og öfluðu frá 1—2 '/2 tonn á bát, mestmegn- is þorsk. — Oddur. Oezt að aufjíýsa í IVIorgunblaðinu V Framh. af hls. 8 kreppunni, er þá geisaði í land- inu. Harriman er nú sextugur að aidri. Faðir hans, Edward Henry Harriman, arfleiddi hann og bróð- ir hans, Roland Ilarriman, að hlutabréfunum í járnbrautafélög- unum „Union Pacific" og „Illi- ríois Ccntral Railroads." Þótt Iíarriman væri af vellauð- ugum ættum kominn, hóf hann samt starf sitt hjá járnbrautar- félögum föður síns, tvítugur að aldri, sem óbreyttur verkamað- ur, kyndari í eimvögnum og járn- brautalagningamaður og vann sig smátt og smátt til mannvirðinga og forstjóraembætta í félögum þcssum. Samfara þessum störfum sínum aðstoðaði hann Rooseveltstjórnina í ýmsum f jármálastöðum, en hann varð fyrst heimsþekktur maður árið 1941, þegar hann var skip- aður yfirmaður Láns- og leigulaga skipulagsins fyrir Stóra-Brctlanl. YFIRMAÐUR M ARSH ALLH.Í ÁLPARINN Aíl Þeg'ar hann tók við því starfi, var hann jafnframt skipaður ráð- herra í bandarísku stjórninni og síðar sama árið varð hann yfir- maður Láns- og leigulaganna í Rússlandi, og litlu síðar var hann enn hækkaður í tign og skipaður sendiherra í Moskva. Verzlunar- málaráðherra var hann árin 1946 —1948. Harrimami gegndi einnig for- stjórastarfi Marshallhjálparinnar í Evi'ópu og hann hcfur ferðast flestum Bandaríkjamönnum rneira í þessum margvíslegu störfum sínum m. a. farið 160 sinnum yfir Atlantshafið. Harriman er einn af stofnend- um og skipuleggjurum Atlantshafs bandalgsins og hefur átt manna mestan þátt í að móta starf þess og framkvæmd alla. Þannig hefur ævi Averells Harrimans verið varið ýmist til einkastarfa eða opinberra og þeim hefur hann öllum gegnt .af fádæma dugnaði og framsýni, sem vart á sér sinn líkan meðal ame- rískra stjórnmálamanna. Hann er einnig m.jög vel kunn- ur og kynntur hér í Evrópu fyl'ir hin margbreytilegu störf sín þar, og víst er um það, að fáa eða engan annan mann vilja Evrópu- þjóðirnai' frekai' sjá í sæti Banda- rikjaforseta cn Harriman. ■uiiiiiiliiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiriiifiiiiut Geir HallgrímssorL héraSsdómslögmaður Hafnarhvoli — Ileykjavík Símar 1228 og 1164. 1111111111 H'i 11 ■ 111 m mi 11111 ■ 1111111 m 11111M11111 ■ 1111111II11111 f |illillllHltinilltlMi|IIIHIIfllllllllHIIIHIIIHHHIIHIIIIflllllllllinilflllllinf9VTnilinillHHIHIIIIIIIII||f IIHItllllltlHHfinra IUIIIHIIirailHIIIIHIHIIIIIHIII|i*i*ili(|||||IHIllHII|llllHIIIIIHIIllllllllHIIIIIIHIi:i £k Eítir Ea Ðcdá, «11111111111111111 ■ 11111 u ■ 1111111 hii iim 1 hihii i m 11 Hmm 111 n ■ 1 :i9 WHILE JOHNNY 15 TAKING LITTLE JEAN TO SAPETý A'.ARlE'S PINGERS FINAUV LOSE THEIR GRIP, ANO SHE ÍS FUJNG INTO THE FOAMING CURRENT/ í mBíRf ) Á meðan Jonni var að bjargaltakið af steininum og barst óð- hyggst reyna að bjarga henni, en Jean litlu í land, missti Maríalfluga með straumnum. Jonni framundan eru ægileg átök.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.