Morgunblaðið - 11.05.1952, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 11.05.1952, Qupperneq 14
14 ORGL /V BLA0IB Sunnudagur 11. mal 1952, 1 R A K E L Skáldsaga eítir Daphne de Maurier Framhaldssagan 14 að hjálpa henni af baki. Hún fór upp til að hvíla sig áðar en hún hefði fataskipti íyrir kvöldverð- i.nn. 3g settist inn í bókaher- feergið og velti því íyrir mér hvernig ég ætti að segja henni að ég hefði íarið til Florence. Ef guðfaðir minn haf 3i sagt henni frá því í bréfinu, þá var það hún sem átti að minnast á ).að að fyrra bragði. En úr þvi sem komið var, var það ég sem átti að nefna það fyrst. Eg þvoði mér um hendurnar, fór í annan jakka og stakk tveimur síðustu bréfunum frá Ambrose í vasann. Eg fór nið- ur í setustofuna og öjcst við að hún sæti þar. En þar var eng- mn. Eg mætti Seecombe í and- •dyrinu og hann sagði mér að frúin væri inni í bókaherberg- inu. Nú, þegar hún sat ekki uppi á Salomon og hafði tekið af sér höfuðklútinn og greitt hárið frá enninu, sýndist mér hún ennþá smávaxnari en fyrr, og oinhvern veginn varnarlausari. Hún virt- ist líka fölari yfirlitum í kerta- itósinu. _______________ „Er þér sama þó ég sitji hér?“ spurði hún. „Setusíofan er ! Hún leit upp og á mig. í þetta sinn voru engin tár í augum henn ar og heldur ekkert bros. „Varst þú í Florence?“ spurði hún. „Hvenær?“ ) „Ég kom heim fyrir tæpum I þremur vikum. Ég var aðeins ! eina nótt í Florence. Þann fimmtánda ágúst“. „Fimmtánda ágúst“. Hún hugs- aði sig um. „En ég fór frá Fior- ence einmitt daginn áður íil Genúa. Þetta getur ekki verið rétt“. „Jú, það er rétt“. Saumarr.ir duttu á gólfið úr höndum hennar. Hún horfði á mis. „Hvers vegna sagðir þú mér það ekki?“ sagði hún. „Því hef- ur þú látið mig vera hér í íuttugu og fióra tíma án þess að seg.ia mér það? Þú hefðir átt að segja * méi' það í gærkveldi". „Ég hélt að þu vissir það. Ég bað guðföður minn að segja þér það í bréfinu". ,.Þú fórst til Villa Sangaletti", sagði hún. „Segöu mér alla sög- una. Philip". Ég stakk hendinr'i í vasann og tók um bréfin. ,,Ég hafði ekki heyrt neitt frá Ambrose lengi“, sagði ég. „Svo fékk ég bréf í júlí. Það var hripað niður í flýti og næstum ólæsilegt. Ég sýndi ! guðfcður mínum það og við kom skemmtileg i dagsljosi. en þegar m okkur saman um að ég færi gluggatjoldm haía verið 'lregm ! tafariaust til Florence. - Sama fyrir og buið er að kveikja, :annst daginn og éft lagðl af stað kom mer hlylegast ner. Þið Ambrose annað bréf_ Ég hef bæði bréfin voruð lika vanir ao sitja her . | hérna 3 vasanum. yiltu sjá þau?“ var tækifænð ef íil vill Nú komið aftur. Ég hefði getað sagt: „Já, það er ekkert herbergi í Villa Sanealetti sem iafnast á við þetta“. Ég þagði. Eftir kvöld verðinn, hugsaði ég. Það er nóg- ur tími eftir kvöldverðinn. Undir borðum dáðist hún r.ð rósunum og silfurkertastjökun- um og talaði við Seeccmbe, sem gekk um beina. Og allan iímann var ég logandi hræddur um að liann mundi segja, að þetta eða „Ekki strax“, sagði hún. „Á eftjr“. Ég leit undan augnaráði henn- ar og á hendurnar sem hún hafði spenntar i keltu sér. Af einhverj um ástæðum var auðveldara að tala ef ég horfði ekki framan í hara. „Ég kom til Fiorence", sagði ég, ,.og leigði mér strax vagn og ók til viila Sangaletti. Þjónninn sagði mér að Ambrose væri dá- inn og að þú værir fprin burt. hitt hafi keð, þegar herra Philip . Hann sýndi mér húsið_ ±g sá her- 1 var á Italíu. Ég beið þess með óþreyju cð máltíðinni yrði lokið, enda þótt gálgafresturinn styttist öðum. — Við settumst við arininn í bóka- lierberginu. Flúrrhafði tekið upp cauma. „Segðu mér hvað amar að þér“, sagði hún eftir nokkra stund. ,;Þú mátt ekki segja að ekkert ami að þér. því ég veit að það er ekki satt. Ambrose sagði að ég væri eins og rlýrin, sem skynjuðu þegar eittht'ao var að. Eg vona að ég hafi ekki sagt neitt sem þér hefur sárnað“. Jæja, þá var stundin komin. „Þú hefur ekki sagt neitt sem inér hefur sárnað“, sagði ég, „en ég undrast dáh'tið sem þú saeð- ir. Viltu seeja mér nvsð Nick Kendall sagði þér í bréfinu sem hann skrifaði þér íii Plymouth“. „Já, vissulega11, sagði hún. — „Hann þakkaði mér fyrir bréfið og hann sagði mér að þið hsfðuð báðir frétt um lát \mbrose, að Signor Rainaldi hefði skrifað honum og sent honum afrit ~f dánarvottorðinu og að bú vildir g.iarnan að ég kæmi og dveldist hér þangað til ég hefðí iekið frekari ákvarðanir. Hann bauð mér Jíka að koma tíl Peiyn þegar ég færi héðan og óg var honum mjög þakklát.“ „Sagði hann ekkert :neira?“ „Nei. Það ,’ar stutt bréf“. „Einmitt“. Eg fann að mér hitn aði. Hún sat þarna grafkyrr og ró'eg með saumana á móti mér. „Það var rétt sem guðfaðir minn sa^ði. Hann oe þiónustufólkið frétti um lát Ambrose frá Signor Rainanldi. Eo ég frétti þr.ð í Fiorence. Þ^ð var -f.svörður þinn sem sagði mér það.“ bergið þar sem hann dó. Aður en ég fór, gaf konan mér hatt Ambrose. Það var það eina sem þú hafðir gleymt“. Ég þagnaði, en hafði ekki aug- un af höndum hennar, — Hægri handar fingurnir héldu um hring inn á vinstri hendi. Ég sá að þeir gripu fast um hringinn. „Haltu áfram“, sagði hún. „Þjónninn lét mig fá heimilis- fang Signor Rainaldi. Ég fór til hans. Hann sagði mér í höfuð- atriðum frá veikindum Ambrose og dauða hans, Ég spurði hvar þú værir niður komin en hann sagðist ekki vita það. Næsta dag lagði ég af stað heimleiðis“. „Má ég sjá bréfin?“ purði hún. Ég tók þau upp úr vasa mínum og horfði inn í arininn. Ég heyrði að hún braut þau upp. Svo varð löng þögn. Hún hlýtur að hafa lesið þau marg sinnis. Loks rétti hún :nér þau aftur. „Þú hlýtur að hafa hatað m;g“, sagði hún. ,,Já“, sagði ég. „Hvers vegna bauðstu mér að koma bingað?“ „Til að segja þér til syr.danna“. „Fyrir hvað?“ „Ég veit það ekki. Ef til vill fyrir að valda honum slíkum vonbrigðum, eða fyrir að valda dauða har.s. Um fram ailt vildi ég láta þig fá að þjást. Svo held ég að ég hefði látið þig fara“. „Það hefði verið göfugmann- lega gert .... göfugmannlegra en ég átti skilið. Og þó hefur þú feng ið því framgengt. Þú hefur :'eng- ið það sem þú vildir." Eitthvað hafði komið fyrir aug un sem horfðu á mig. Andlitið var hvítt og rólegt og breyttist ekki. En þó ég hefði tekið and- litið og marið það undir hælum rrrínum, þá hefðu augun verið kyrr, stór og-full af tárum, sem runr.u aldrei niður. Ég stóð upp og gekk yfir gólf- ið. „Gerðu það fyrir mig að fara upp. Móðir mín dó áður en ég . man eftir mér 02 ég hef aldrei séð konu gráta“. Ég opnaði dyrn- ar fyrir hana, en hún sat kyrr. Ég fleygði bréfunum báðum í eldinn. „Þetta breytir engu“, sagði hún, ,,því við munum bæði, hvað hann skrifaði“. „Ég get gleymt því“, sagði ég, „ef þú vilt gleyma því líka“. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN iARNALESBOK 1 jTlorgimalaðsius 1 VI. ÆVINTÝRI MIKKA Eyfa drottningarinnar Eítir Andrew Gladwyn „Ég skal gera mitt bezta,“ jánkaði Mikki. 19. „Og ég óska eftir því, að þú flytjir stutta ræðu. Segir því írá íerðalaginu og því, hve glaður þú varst að koma ritur heim o. s. írv.“ Mikki hörtaði lítið eitt aftur á bak. „En, ég kann ekki að halda ræðu. Ég veit ekkert hvað ég á að segja .... Ég ....“ „Ó, jú, þ-ú getur það vel,“ sagði drottningin. „Þú varst alltaf svo góður a.ð halda ræðu. Nú skaltu fara og undirbúa hana. Ræðan verður áreiðanlega eitt af allra beztu skemmtiatriðunum í kvöld. Og ég bíð með eftirvænt- ingu eftir að fá að heyra hana.“ „Jæja, það verður þá að vera svo,“ sagði Mikki um leið og hann gekk í burtu. „Kvað á ég nú að gera,“ hugsaði Mikki. Ég er kominn í algera klemmu. Því lengur, sem ég er hérna, þeim mun meiri ertiðleikum ler.di ég í. Ég verð að flýja hið allra fyrsta. En hvar ætli Víkingurinn sé?“ Hann fór nú að grennslast eftir honum, en enginn vissi hvar báturinn var niður kominn. Dagurinn leið án þess að honum væri mögulegt að flýja. Og því síður vissi hann, hvernig hann ætti að semja ræðu þá, sem hann átti að ílytja um kvöldið. Um tetímann býrjaði sveitafólkið að þyrpast til hallarinn- ar, og leið ekki á löngu þar til hin stóra höll var orðin yíirlull af fólki. Hallarhljómsveitin lék yndislega hljómlist. fÍIÍiflliilliiÍfMÍÍt!# -<<<!•!. ,,,, ,, PHMIÍI.EIKUR í VETRARGARÐINUM í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Aðgöngumiðar frá kl. 3—4 og eftir kl. 8. Sími 6710 S.V.F.Í. Sinfóníuhljómsveitin: B"B"3 r 1 ® 1 Tonleikar n. k. þriðjudag 13. þ. m. kl. 8,30 síðd. í Þjóðleikliúsinu. I , Síjórnandi OLAV KIEIXAND Einlcikari ÁRNI KRISTJÁNSSON Viðfangsefni eftir Mozart, Pál ísoifsson og Edv. Grieg. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1,15 í dag í Þjóðleikhúsinu. Aðalf unáur Veiði- og Fiskiræktarfélags Rangæinga verður haldinn að Stórólfshvoli, föstudaginn 16. maí n. k. kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. fjfugpijðftiiii voril I95E VESTUHBÖru a. sImi 07C VESTURGÖTU 2 Saiamavélamótorar nýkomnir LUDVIO STORR & Aðeins 2 dagar ©fiir af rýmingarsölunni. IIENNY OTTÓSSON Kirkjuhvoli. iirfri■ rnirnun * * nTmnminnmiiinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.