Morgunblaðið - 13.05.1952, Side 2

Morgunblaðið - 13.05.1952, Side 2
MORGUNBL4ÐIÐ Þriðjydagur 13. maí 1952 ] - Alþýðuflokkurinn Framh. af b!s. 1 vilja ekki á þessg. skoðun íallazt, að Ihugmyndin uqp etningu í sam- bandi við Ásgeir Ásgeirsson er gersemlega úr sögunr.i. Ef Ásgeir Ásgeirsson og stuðningsmenn hans gera sér Jjað ekki l.jóst hlýtur að verða litið svo á, að fyrir þeim hafi ckki vakað eiiting heldur það eitt, að fá Ásgeir Ásgeirsson kosinn í hæstu virðingarstöðu iþjóðarinnar með einingu, ef :það var hægt, en óeiningu, ef ekki betur. Þetta er sjónarmið fvrir sig, en það er víst að það er ekki sjónarmið yfirgnæfandi meiri hluta íslenzku þjóðarinnar. Yiirlýsing um for- setakjör frá Gunnari Thoroddsen borg- arsijóra SAMKVÆMT stjórnarskránni er ekki ætlazt til þess, að forseti íslands hafi pólitísk völd. Stjórn- skipunin gerir ráð fyrir því, að tiann sé einingarafl þjóðarinnar, óháður stjórnmálaflokkunum. Ég taldi eðlilegt, að reynt yrð: að ná allsherjarsamkomulagi um íorsetakjör. Þegar það tókst ekki, iagði ég til í flokksráði Sjálf- stæðismanna, að flokkurinn byði ekki fram og tæki ekki flokkslega efstöðu til málsins. í samræmi við þessa skoðun iýsi ég yfir því, að ég-tel mig og jaðra Sjálfstæðismenn alveg ébþndna af samkomulagi því, ssm meirihluti flokksstjórnar stjórnarflokkanna stanaa að. lariakór IsafjarSar hylltur á jm'fugs- afmælinu ÍSAFIRÐI, 12. maí. — Karlakór ísafjarðar minntist 30 óra af- mælis síns með samsöng í Al- þýðuhúsinu á ísafirði s. 1. laug- «udagskvöld. Á efnisskránni voru >13 lög eftir innlenda og erlanda höfunda. Söngnum var vel tekið af áheyrendum, sem hylltu kór- ánn og söngstjórann, Ragnar H. Rágnar ákaft. Varð kórinn að endurtaka mörg lögin og syngja r.okkur aukalög. í lok efnisskrárinnar stjórnaði íyrsti söngstjóri kórsins, Jónas Tómasson, tónskáld, lagi, sem tiann hafði sjálfur samið, og að Jokum stjórnaði Högni Gunnars- eon. sem var söngstjóri kórsins í € ár, tveimur lögum. Voru þeir fcáðir ákaft hylltir. Söngnum lauk með því að kór- tnn söng tvö aukalög undir etjórn núverandi söngstjóra, Jíagnars H. Ragnars. Einsöngvaaá tneð kórnum var Gísli Kristjáns- Bon, en frk. Elisabet Kristjáns- «ióttir, aðstoðaði við hljóðfærið. Að söngnum loknum bauð ctjórn kórsins söngfélögum og gestum til kaffidxykkju í kjall- .ura Alþýðuhússins. Voru þar fluttar margar ræður og lesnar vpp kveðjur og árnaðaróskir, sem kórnum höfðu borizt í tilefni afmælisins. Síðan var stiginn dans fram eftir nóttu. — J. Eisenhower í Kaupmannahöfn Mynd þessi er tekin af Eisenhower hershöfðingja á Kastrup- flugvellinnm í Kaupmannahöfu. Xit vinstri á myndinni er Ilarald Petersen iandvarnarráðherra Ðana. Við hlið hans gengur Quistgaard aðmíráll yfirmaður iandvarnanna. Mfkil vinna við nýfingu aflans Frá fréttaritara Mbl. á BOdudal. BÍLDUDAL, 0. maí. — Prýðis góður steinbítsafli var hér í apríl- mánuði h.já línubátum. Komst afl- inn alit upp í 16 smálestir í sjó- ferð. Aftur á móti gat varla heit- ið að þorskur sæist á línuna, þó að beitt væri loðnu. Kom jafnvel fyrir að enginn þorskur fékkst á yfir 30 bjóð, er þetta algjört einsdæmi hér. I kynabfðr tll # Bandaríkjanna ■' FARINN er í kynnisför til Banda ríkjanna Bragi Sigurjónsson rit- Btjóri Alþýðumannsins á Akur- «yyi. Fer Bragi í þessa kynnisför ásamt 10 biaðamönnum frá sjö aðaldarríkjum Atlantshafsbanda- ttagsins. iHópurinn mun ferðast víða um Byndarikjn og skoða ýmis mann- viýki og sögufræga staði, ,og eins rnfin hópurinn kanna flotabæki- ,og. íluggtöðyar._ 300 SMAL A BAT Afli bátanna í april var sem hér segir: M.b. Jörundur Bjarna- son 156 smálestir, m.b. Sigurður Stefánsson 142 smál. og Svanur sem byrjaði eftir iiáska 67 smál. Frá vertíðarbyrjun til 1. mai er aflinn orðinn tæiiar 300 smálestir hjá þeim m.b. Jörundi og m.b. Sigurði og er það óvenju gott. Einn bátur, m.b. Kári, hefur stundað rækjuveiðar frá páskum, hefur hann aflað ágætlega eða um 8 smálcstir. Rækjan er fryst heil og pökkuð til útflutnings í hrað- frystihúsinu hér. ÁGÆT ATVINNA Atvinna var ágæt í mánuðinum, en nær eingöngu í iiraðfrystihús- inu við nýtingu aflans. Greidd vinnulaun h.já hraðfrystihúsinu í apríl-mánuði voru 146 þúsund krónui'. Það sem af er maí hefur lítið verið róið, stafar það aðallega af beituskorti, en aðallega hefur verið beitt frystri loðnu. VEÐURFAR Veðiii'far hefur verið ágætt og einmuna blíða frá páskum til mán- aðarmóta. Smá noiðangarð gerði fyrri hluta þessarar viku, en snjó- koman, sem var á norðanverðum Vestfjörðum náði ekki hingað svo nokkru næmi. j SAUÖBURÐUR , Sauðburður er að hefjast hér í þorpinu, en margir eiga hér fé. H.já bændum byr.jar sauðburður ekki fyrr en eftir miðjan mánuð- inn. VEGABÆTUR Jarðýta ræktunarsambandsins hefur unnið að því undanfarna daga að ryðja akveginn út í KetildaLi, fellur alltaf nokkuð á Ketiidalaveginn á hver.jum vetri, enda iiggur nokkur hluti hans ut- an í brattri f.jallshlíð. Einnig er byrjað lítilsháttar á að lagfæra veginn inn í Suðurfirði. Jörð er iöngu orðin auð í byggð og fremur snjólétt til fjalla. —Páll. Aðalfundur Kaup- félags Eyfirðinga AKUREYRI, 12. maí. — Aðal- fundur Kaupfélags Eyfirðinga lauk 8. maí s. 1. Vörusala félags- ins jókst um 40% að krónutali 1951 og' fastir sjóðir hækkuðu um 1—1% milljón króna. Ann- ars er rekstrarafkoma félagsins svipuð og 1950. Félagið hefir haft opnar 15 sölubúðir á Akureyri auk mjólk ur- og brauðbúða. Samþykkt var að greiða félagsmönnum af á góðaskyldum viðskiptum í stofn sjóð og endurgreiða 5 aura af benzínlítra. Þórarinn Kr. Eldjárn og Eiður Guðmundsson voru cndurkosn- ir í stjórn félagsins og Ármann Sigurðsson var kjörinn endur skoðandi í stað Valdimars Páls- sonar, er baðst undan endur- kosningu. — H. Vald. Erlingur Pálsson endur- kjérinn formaður SSÍ AÐALFUNDUR Sundsambands íslands var haldinn i sambandi við Sundmeistaramót íslands, er að þessu sinni var háð í Hveragerði um síðustu helgi, eins og frá hefur verið skýrt. Sundsamband ís- lands hefur nú starfað í rúmt ár. Á árinu hefur það m. a. stað- fest 22 íslenzk met I sundi, staðið að keppni utanbæjarmanna við Reykvíkinga og á annan hátt stuðlað að eflingu sundíþróttar- innar í landinu. Tvö héraðssaxnbönd gerðust aðilar að Sundsambandinu á árinu, og er þá tala héraðs- sambauda og sundráða innan Sundsambandsins komin upp í 13. STJÓRNARKJÖR JErlingur Pálsson, ..yfiíIÖgreglu- þjpnn var einróhia' bndúrkjörinn forseti sambandsins, en aðrir i stjórn þess Logi Einarsson, Þórð- ur Guðmundsson, Guðjón Ingi- mundarson og Stefán Þorleifsson. í varastjórn voru kjörnir Ragn- ar Vignir, Ingvi Rafn Baldvins • son og Ögmundur Guðmundsson. Á aðalfundinum ríkti mikill áhugi fyrir íramgangi sundmála pgl eflingu suhdsambandsins. Kómu fram, ýmspr tyjpgur varð- andi þau málefni. Fróðlegf var að kynnasf skófamálum í Bandaríkjunum Samtal við ftak Jónsson skólastjóra. FYRIR skömmu er ísak Jónssonj skólastjóri kominn heim úr kynn- J isför um Bandaríkin, og lætur hann vel yfir fÖrinni og þeim árangri er hún hafði í för með sér fyrir hann. — Ég hefi tekið með mér hingað heim mjög mikil verkefni til að vinna úr í sam- bandi _við skóla- og uppeldismál, sagði Isak, er hann ásamt Nils W. Olss.on fulltrúa í sendiráði Banda rikjanna, ræddi við blaðamenn í gærdag um vesturförina. Isak Jónsson, sem hefur verið skólastjóri æfingaskólans í Grænuborg um 20 ára skeið, er nú í ársfríi en vestur til Banda- ríkjanna fór hann í nóvembci;- mánuði síðastl. og kom úr þeirri för 1. mai síðastliðinn. Vestra hefur hann heimsótt mikinn fjölda af skólum og rætt við ýmsa sérfræðinga þar um skóla- og uppeldismál. — I þessum efnum er mjög erfitt að gera nokkurn samanburð við fræðslukei fi okk- ar, því bæði eru þau mjög ólík og hvort um sig hafa síná góðu kosti og líka ókosti, sem ég get ekki gert tæmandi skil í stuttu máli. MARGT MERKILEGT AÐ GERAST í skólamálum Bandaríkia- manna er margt mjög merkilegt að gorast. — Það, sem mér þótti einna athyglisverðast var, hve mikla rækt skólarnir leggja við að skapa nemendunum skilyrði til að leggja stund á sérnám. Eins þótti mér mjög athyglisverð ýmiss konar próf, svo sem stöðu- valspróf meðal unglinga, afkasta- getupróf. Hér fékk ég ýmsar góð- ar hugmyndir, sem ég síðar mun vinna úr og reyna að laga eftir íslenzkum staðháttum. Meðal þess, sem ég kynntist og varð mjög hrifinn af, er nokkurskonar skuggamyndavél, sem nota má við lestur, reikning og átthaga- fræði. — Slíka vél keypti ég vestra með það fyrir augum að nota hana bæði við kennslu kenn- araefna og eins barna. BARNADEII.DIR VIÐ KENNARASKÓLA Vestur í Bandarikjunum er mjög stefnt að því nú, að í sam- bandi við kennaraskólana starfi barnadeildir og eru þess dæmi, að allt niður í tveggja ára börn séu í þeim deildum. fsak taldi það mjög æskilegt fyrirkomulag við kennaraskólanám, að kenn- arar geta stundað þar sérnám eftir eigin ósk. ísak kvaðst undra það mjög hve kennslan í hinum stóru og fjölmennu skólum væri persónu- leg gagnvart hverjum einstökum nemanda. Þetta er gert með góð- um árangri í skólum, þar sem fleiri þúsund nemendur stunda nám, enda kappkosta Bandaríkja- menn að haga kennslunni þannig, að hún sé sem persónulegust. VINNA IVIEÐ NÁMI Vestur í Bandaríkjum tíðkazt það mjög, að menn stundi at- vinnu meðfram námi, iafnvel þeir, sem leggja stund á lögfræðí eða einhver önnur fræði, vinna á daginn í verksmiðjum en eru í skóla á kvöldin. Þetta fyrirkomu lag við nám, sagði ísak, að sér virtist mjög athyglisvert og taldi það hafa ýmsa góða kosti. NÝ GERÐ BARNASKÓLA ísak Jónsson sagði, að nú væru einnar hæða barnaskólar að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum. Þeir eru mjög heppilegir og rúma flestir milli 400 og 500 börn, en í hverri skólastofu, sem eru miklu stærri en skólastofur hér, eru venjulega 25 nemendur. ísak gerði sér mikið far um að kynnast kennsluaðferðum við nám yngri barna, en einkum lestrarkennsluna, og einnig átt- haga- og reikningskensluna. Meðan ísak dvaldi vestra veitti Bandaríkjastjórn honum fjögurra mánaða styrk ásamt greiðslu ferðakostnaðar í landinu og aðra ferðina borgaði stjórnin. Á þess- um styrki ferðaðist ísak til 10 fylkja Bandaríkjanna, til að kynna sér skólamál, en þau eru óiík í hverju hinna einstöku rikja Ýmsir menn hér heima greiddu götu hans í sambandi við förina og eru meðal þeirra utanríkisráð- herra, borgarstjóri, fræðslumála- stjóri og skólastjóri Kennaraskól- ans, auk sendiráðs Bandaríkj anna hér. Kvaðst ísak vera þessura aðilum öllum mjög þakklátur og kvaðst vona að sér tækist að vinna svo úr verkefnum þeim, er hann tók með sér heim, að þau mættu verða öðrum til einhvers gagns. Söngskemmlufl Karlaskórsins Geysis AKUREYRI 12. maí. — Karla- kórinn Gevsir, söngstjóri Ingi- mundur Árnason, hélt söng- skemmtun í gær í Nýja bíói, Þetta var eina söngskemmtunin, sem kórinn heldiy opinberlega áður en hann leggur af stað í söngförina til útlanda 16. þ.m. Kórinn söng mörg af þeim lög- um, er hann hefir á söngskrá sinni — þó aðallega íslenzk. —< Húsið var fullsetið, og tóku til- heyrendur söngnum ágætlega, Einsöngvarar voru Hermann Stefánsson og Kristinn Þorsteins- son. Undirleik annaðist Árni Ingimundarson. — Söngstjóran- um bárust bljóm. — H. Vald. Svar Vestnrveldanna una Þýzknlnndsmálin LUNDUNUM, 12. maí. — Talið er, að svar Vestur- veldanna við síðustu orðsend ingu Rússa um Þýzkalands- málin verði afhent Krelm- mönnum á morgun, (þriðju- dag). Sérfræðingar hafa nú samið uppkast að svarinu og má vænta,- að ríkisstjórnir Vesturveldanna staðfesti það innan 24 klukkustunda. í orðsendingu Rússa frá 10. apríl, er vísað á bug þeirri tillögu Vesturveld- anna, að nefnd Sameinðu þjóðanna kánní möguleika til samþýzkra kosninga. I svarinu nú cr talíð að Vcst- urveldin haldi fast við þessa tillögu og taki jafnframt fram, að þau séu fús að fall- ast á hverja þá tillögu Rússa sem geri ráð fyrir skipun hlutlausrar kosningancfndar. Þá er talið að Vesturveldin geti fallizt á fund stjónarfull- trúa sinna og Rússlands um Þýzkalandsmálið með því skilyrði, að samkomulag ná- ist um skipun í kosninga- nefnd og valdssvið hennar. Loks taka Vesturveldin fram í’5 þau geti ckki fallizt á Oder-Neisse línuna, sem lanáamæralínu á ausíúr-' fnörkun Þýzkkldrfdsí. * ‘.'i 1" *■}

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.