Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 3
.. ai OS iU£«b.s|íðn‘C Þriðjudagur 20. maí 1952. MORGUNBLAÐiB Sportpeysien fyrir dönmr og herra, í mörgum litum nýkomnar. GEYSIR h.f. Fatadeildin. GúmmísSönfjuv /4”; 3Á”; 2” nýiomnar. GEYSIR h.f. . Veiðarfæradeildin. IMY IBUÐ 3ja hedb. mjög rúmgóð íbúð i kjallara, sem er litið niður grafinrt, er til sölu í Voga- hverfi. Ibúðin er tilbúin til íbúðar etftir viku. (Itborgun um 80 þús. kr. Ifíálft steinliús vi ðMiðbæinn til sölu. Laust til fbúðar strax. 3ja herhergja nýtizku í'búð ásamt f jórða her bergi í kjal'lara til sölu, í steinihúsi á hitaveitusvæði. (Jtborgun um 75 þú's. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstraeti 9. Sími -4400. SPEIMNUR hnappar Klæðum hnappa og spennur I öílum stærðum. Setjum kióssa á belti. Hanzkagerð Guðrúnar Eiríksdótlur Bergstaðastræti 1. Sími 6925. Si onin breytist -méð aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli öll gleraugnarecept afgreidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÍLI Austurstræti 20. Vefsiélar Höfum til vctfstóla mjög fyr- irferðalitla (dönsk gerð). ■ GuSmundur og Óskar húsgf gna vinnustof •( við Soga veg. — Sími 4681. Á Seltjarnarnesi er embýlisliús til sölu. Því fylgir ca. 2000 ferm. Land og bílskúr fyrir tvo bíla. Upp- lýsingar gclfur: Pétur Jakobsson Kiárastíg 12. — Sími 4492. BATUR Vil kaupa vólbát (trillu). — Upplýsingar í sima 81307 milli kl. 6 og 9. HUS TIL SÖLU Samvinnubyggingafél. Hof- garður hefur til sölu til fé- lagsmanns, hálfa húseign 4ra hedb. elfri hæð og tvö her- bergi í kjallara. Umsóknum sé skilað til formanns félags- ins, Jóns Sigurðssonar Hjtf- teig 18, fyrir 1. júni n. k. Stjórnin. Geymsíluskúr til sölu, hentugur við hiis- byggingar. Uppl. á Þórodd- staðakamp 66 í dag kl. 5—6. TIL LEIGU Vegna forfalla er húspláss, hentugt fyrir lager eða smá iOnað, til leigu strax. Uppl. í síma 684Ó. — 4ra herb. risíbúð til sölu. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Lítil útborgun. — Laus strax. Haraldur GuSmundsson löggiltur fasteignasali. Hafn- arstræti 15. — Simar 5415 og 5414, heicma. Sveínherbergis- húsgögn Til sölu svetfnherbergMvús- gögn úr Ijósu birki. Tæki- færisverð. Til sýnis i Eski- hlið 15, kjallara, milli 4 og 7 i dag. A Uflendir hattar nýkamnir. Verzlunin JENNÝ Laugavegi 34. Fyrsta flokks Bragpíhúð tii sölu. Til sýnis í Þórodds- staða-camp 25 eftir kl. 5 í da.g. ■ Skipti á 6 manna bíl geta komið til greina. Laxveiðistöng 11 fet til sölu. Uppl. á Rán- argötu 29A eða í síma 80849. Selst ódýrt. Hafnarfjörður Óska eftir góðri íkúð Upplýsingar í síma 80972. TIL SOLU stofuskápur, borS, breiður dívan og rúmfatakassi.- Tækitfærisverð. — Simi 9246. Drengja- ökyrtanr Verð frá kr. 26.00. Dömu- og herrabúðin. Laugaveg 55. — Simi 81890. 9 BUÐ óskast til leigu nú þegar eða síðan í sumar. Aðeins tvennt fullorðið í heimiili. Uppl. í dag og næstu daga 'í síma 3412. — tfiandíaviniMi- sýning verður haldin 21. og 22. maí- kl. 1—7 e.h. Sl. Jósefsskóli Hafnarfirði. - 1 Wor^urmýrS 5 herbergi á neðri hæð með sér inng.angi og svölum og meðfylgjandi herbergi, geymsl um og þvottahúsi i kjallara, til sölu. Getur- orðið laus strax. — 4ra lierbergja ibúð í Lauga- neshverfi til sölu. — Laus strax. — 3ja * lierbergja ibúðir við Viðimel. Skúlagötu. Hofs- vallagötu og víðar til sölu. 2ja herbergja ibúðir lausar til )búðar, til sölu. Útborg- anir kr. 40 þús. 3ja berbergja ihúðarhæð, niúifhúðuð með miðstöð til sölu. Væg útborgun. Hálf húseign með 6 þúsund ferm. eignarlóð í útjaðri bæjarins til sölu. Laust til íbúðar. Otborgiín kr. 40 þús. Nýja fasfeignasalan BankaStræti 7. — Sími 1518 og U. 7.30-^8.30 eJx. 8154«. Amerísk t ISÍytoneffni 100% nylon Amerískir karlmannasokkar 100% nylon Anierísk Prjónasrlkieffni Verð kr. 30.60. Ragnar Blöndal h.í. Plastic-effni 135 cm. breitt. Kr. 12.00 pr. meter. — Ixús eða íbúð vil ég kaupa i bænum eða næsta nágrenni hans, t.d. í Iv/ipavogi. Minna en 5 herb. kemur ekíki til greina. Til- boð skulu seni mér fyrir 23. maí. — Halldór Halldórsson, dósent Esklilið 14. Vil koupa vinnuskúr ca. 9—10 feta langan og 6—8 feta breiðan. Upplýsingir í síma 6004 kl. 9—12 og 1.30—5. í fjarveru minni næstu 2—3 vikur gegnir hr. læknir Axel Blöndal læknis- störfum minum. Elías Eyvindsson læ'knir. Kúsgagna- ákflæði nýkomið. Sex litir, mjög ó- dýrt. — Verzl. IJúslóð Njálsgotu 86. Sími-81520. Bifreiðai* 4ra manna bifreiðar, Morris 10, ’46; Vauxhall 12, ’47; Ford; Renault; Tatra ’46 og jeppar; Chrysler ’42 i mjög góðu ástandi. Greiðslukjör boma til greina — og fleiri yngri og eldri gerðir. Stefán Jóhannsson Grettisgötu 46. Simi 2640. Útvaipsgrammio- phone Góður Philips-Radiophone (3ja ára gamall) í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 3124. Plötusafn fylgir kaup- Óska eftir Rdðskonustöðu hjá einum manni eða tak.1 að mér lítið heimili. Er með 3ja ára gamalt barn. Til'boð legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir 24. þim. merkt: „Ábyggileg — 88“. — Garðyikjustörf Tek að mér ö!l garðyrkju- störf. Plöntun; snyrtingu; færslu á trjám og“ 'lögun nýrra lóða. Einnig brevting- ar á eldri görðum. —r Pantið í síma 80930. Stefán Sigurjónsson ga rðy rk j um að u r. Unglmgstelpa óskast til að gæta barna. — Upplýsingar i síma 80779. 3-4 herhergi óskast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla éf óskað er. Upplýsingar í síma 81661 Höfu.m kaupendur að 2ja; 3ja og 4ra herbsrgja íbúðum. Miklar útborganir. Einar Asmundsson hrl. Tjarnargötu 10. — Sími 5407. — Viðt.alstimi 10—12 fyrir hádegi. — 1-2 herbergi og iSdhús óskast. Upplýsingar í sima 4C55. — HERBERGI Vil taka á leigu kjal'laraher- bevgi, má vera óstandsett. — Tifboð merkt: ,,Steinn — 89“ sendist afgr. M'bl. Söluskálinn Klapparstig 11. Simi 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herratfatnað, gólf- teppi, harmonikur og margt margt fleira. — Sækjum — Sendum. ReyniS viðskiptin. Sófaseti til sölu. Uppl. í Sörlaskjóli 92 etftir kl. 8 í kvöld. Bómullarrifs hvítt og mislitt. \Jerzt ibjaryfir ^ahnMm Mislilt KAHKI Kctflátt skyrtu'efni. Drengja- axlabönd. -—- ÁLFAFELL Sími 9430. Húsnæði Fullorðin kona ótkar að taka á leigu 1 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss á hita- veitusvæðinu (eða 2 minni), ekki á hiáa lotfti. — Tifboð merkt: ,,B 102 — 90“ send- ist Mbl. fyrir föstudag 23. Reglusamur maður óskar etftir Vinnu strax Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nötfn inn á afgr. Mbl. á miðvikudag merkt: „Vinna — 91“. — FiLÆGl garða í bænum og nágrenni. H A L L D Ó R Hólsveg 11. Vel með farinn BARIMAVAGIM á háum hjólum óskast keypt ur. Upplýsingar í sima 9899. Barnakerra tapast Drapplit barnakerra tapaðist í Austurbænum s.l. fiinmtu- dag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Njiáls götu 18. — Veitingastofa i Hafnarfirði er til sölu. Til- bcðum sé skilað tii Björns Ingvarssonar fulltrúa (simi 9466) scm .geíur nánari uppl. Gerðeigsndur Anemónur í moldarpottum, komnar að blómgun. Fást í dag og næstu daga í Suður- götu 12. — 6 manna bill model ’47 til sýnis og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 7 —9 e.h. Stöðvarpláss getur fylgt. Skipti á 4ra manna bil koma til greina. Stúlkur vanar hraðsaumi (jakka) geta fengið vinnu strax. Arne S. Andersen Njáls'götu 23. Kápa og dragt til sölu með tækifærisverði á Fjölnisvegi 2, saumastofunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.