Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 4
r 4
í______
MORGUWBLAÐIÐ
Þriðjudagur 20. rnaí 1952.
141. cíagur úrsins.
i; ArdegisflæSi kl. 3.50.
i SíSdcgisfiseSi kl. 15.09.
Náslurlækiiir í laeknar/arðstbluniii,
Slnti‘%030,
j NæturvörSur er í Reykjavikur
Ai yjteki, sími 1760.
I.O.O.F.— Ob. 1. P. 3= 13452031/2
— X X
Nýlega voru gefin SaKian i hjór.a-
iband af sék-a Jakóbi Jónssyni Unnur
Jónsdóttir frá Valadal í Skagafirði
og Ragn.ar Sigurjónsson. Mánagötu
7. — Heimili þeirra er Fossvogs-
blettur 40.
■ Sigurður Grimsson fyrrv. prentari
varð 85 ára 14. þ.m. I tilefni af því,
«fnir St. Verðan-di nr. 9 til kaffisam-
sa-tis i Góðtemplarallúsinu í kvöld
Sfcl. 9 fyrír templara og aðra sem
vilja heiöra Sigurð.
Gullbrúðkaup eiga í tlag lijónin Ólafía Einarsdóífir cg Brynjólfur
Jcnsson, trésmiður, íil heimilis í Sörlaskjóli 18.
i Sextugsafniæli á í dag fru S;g-
rlður Jóníóóttir að Kvíum í Þverár-
lilíð í Borgarfirði.
60 ára er í dag frú Sigrún Þor-
-"kelsdóttir frá Balbæ j Landbroti. —1
Húri er n.ú til heimiiis að Hverfis-
götu 82. —
Skipaírétlir:
Eimskipafclag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Botterd.ám 18. þ.
m. til Reykjavíkur. Dett.foss fór frá
Isefírði í gærdag til Bo-lungarvíkur;
Súgandafjarðar; Flateyrar; Bíldudals
og P.atreksljáiðar. Goðaföss korh til
Beykj-avíkur 17. þ.m. fri Hull. Gull
fí»s fór frá L-eitjh i gærdag til -Rvík-
ur. Le.garfcss kom til Gdynia 19. þ.
m., fer þaðan 21. þ.m. t'l Álabergar
og Gautaborgar. Beykjafcss kom til
Kotk.a 18. þ.m. Fer þaðan tií Is-
lands. Selfoss fór frá Akureyri í
gaerdag til Húsavikur og Gautaborg-
ar. Tröllafoss kom til New Yo:k 16.
jkm. fi á Reykjavík. Foldin fór 'frá
Beyðarfirði 18. þ.ni. til Rfeykjavlkur.
V.atnajöku.'! léstar 'í Antwerpcn um
13 9. þ.ni. til Beykjavkiír.
'Kíkisskip;
Hckla verður í Molde í dag. Esja
er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald
.breið fór frá Reykjavik kl. 21.00 i
.gæ.kveldi til Húnsflóa. Þyrill er i
Royk.ja'vik. Oddur er á leið frú Ak-
'ureyri til Reykj.ivikur.
Skipadfeild SIS:
Hvassafcil lósar timbur á Vcstur-
landi. Arnarfell IðSár timbur á Norð
urlandi. Jökuifell losar og lestar á
Ey;.p.íjaráai'hc-fnum.
I’lugfclag íslands h.f.:
1‘nnanlandsflug: — S dag eru áætl
áðar flugferðir til Akureyrar; Vest-
mamiaeyja; Blöraduóss; Sauðárkróks;
Bíldudals; Þingeyrar og Flateyr.ar;
— Á mcrgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar; Vestmannaeyja; ísafjarð
‘ar; Hólmavikur (Djúpavíkur), HcII-
issands og Sigluíjarðar. — Mi'lli-
Jenda'flug: — GuIIfaín er væntanleg
JUr frá Prestvík og Kaupmannahcfn
4.1. 20.30 í kvöld. FÍugvéiin fer á
;m.jðnætti á morgun beint til Kaup-
.itwnnahafnar.
Paravist S. G. T.
Síðasta spilakvöld S.G.T. ao Röðli
að þessu sinni er i kvöld og hefst
W. 8.30. —
Frá íðasýningunni
I samjban.di við Iðnsýninguna, sem
haldin verður i nýja Iðns.kólanum
j seint á þessu sumri, mun sýningar-
. stjijrnin beita sér fyrir viðlækri st.arf
I semi til kynningar á islenzkri iðnað
| ai'framleiðslu. — Þannig hefur út-
varpsráð góðfúsle.ga faiiizt ó sð
loy-fa sýningarstjórninni umráð vfir
nokkrum minútum i útvarpinu oimi
sinni .í vi'ku .sð k-knum siðari kvöld-
fréttum. Fyrsti liðurinn af þessu
tagi verður i kvöld og mun formað-
ur sýningarstjlérhar þá hcfja þessa
starfsemi með ávarpi. — Einnig hcif
ur Iðnsýning fengið afnot af sýn-
mgargáugga Málarans i Bankastræti
um vi'.ntima og verður opnuð þar
auglýsingasýning ó vegum hénnar
á morgun.
Óháði
fríkirkjusöfnuSurinn
'S'kcmmti'furii halda félög Ch'áða
frikirkjusafnaðarins í Breiðfirðinga-
'lvúð í kvöld kl. 8,30. Ýmis skemmti-
atriði vérða.
Skó^arplöníur afgrciddar
í dag klukk.an 1 Verður byrjað að
afgreiða paeitanir á trjá-plöntum b' i
Sk.ógrækt rikisins og Siógræktarfél.
Reykjavikur. — Flönturnar eru a;f-
greiddara að Sölvíhc'lsgötu 9 til kl. 6
í kvöld. ■>
Húsmæðrafélag
Reykjáyfkur
Munr5 h:ill5aiíundinn í Barg.ar-
túni 7 í kvöld.
B!öð og íímarit:
Dýraverndarinn cr nýkominn út.
Flytur hann margar greinar um
skepnur o. fl.
Sólheimadrengurinn
S+Y kr. 70.00; gömul máðir 200.00
cJheit N N 50.00; Ó K 20.00; X X
50.00; R J 100.00; á'heit frá 2 bræðr-
um 50.00; D G 100.00; X Y 20.00.
Söfnin:
LahdsbókasáfiiiS er ópið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
yfir sumarmánuðioa kl. 10—12.
Þjóðndnjasafnið er opið kl. 1—
4 á sunnudögum og kl. 1—3 á
þriðjudögum og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur lokað yfir vetrarmánuðina.
Bæjarbókasafnið: Virka daga er
lesstofa bókasafnsins opin frá 10—12
f.h. og 1-—10 e.h. fltlán frá 2—10;
Á laugardögum er lesstofan opin frá
11. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. títlán
frá kl. 1—4 e.h. á laugardögum. —
Lokað á sunnudögum.
Listasafnið er opið á þriðjudðg-
um og fimmtudögum kl. 1—3; á
sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó-
keypis. —
Vaxmyndasafnið í Þjóðminja-
safnsbyggingunni er opið á sama
tima og Þjóðminjasafnið.
NáttúrugripasafniS er opiS sunnu
daga kl. 1.30—3 og á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hád.
Gengisskráning:
(Sölugengi):
□-
-□
ísíenzknr iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri og eykur verð
mæti útflutningsins.
□---------------------□
fimm mínúfna krossgáfa
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 öhiamittg.jus&rtta — 6
heiður 1— 8 á jurt — 10 ótta — 12
stdfnanha — 14 tvéir cins — 15
fangamark — 16 veislu — 18 cfstop
ánn. —
Lóðrctt: — 2 gómsælt — 3 hús-
dýr — 4 þóknuri — 5 harmakvein
— 7 lciðinlegt — 9 títt — 11 hnv
aða. —- 13 tcmt — 16 hæð — 17
sérhljóðar. —
kl. 1.30—2.30 e.h. — Á föstudögum
er einungis tekið á móti kvefuðuni
börnum og er þá opið kl. 3.15—4
eftir hádegi. —
J 8.00—-9.00 Morgunútvarp. — 10.10
J Veðuríregnir. Í2.10—13.15 líádegis-
? útvárp. 15.30 Miðdégisútvárp. 16.30
Vcðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperéttulög plötur).
19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá frá Sigluíirði: a) Kór-
Söngur: Karlakórinn Vísir syngur;
H.aukur Guðmundsson stj'órnar. b)
Ræða (Jóhann Jchannsson slkóla-
Stjóri). c) Kórsöngur: Kirkjukór
Sigluf jarðar syngur; Páll Erlendsscn
stjórnar. d) Einsöngur: Daníel Þór-
hallsson syngur. e) Upplestur: Han-
nes Jónasson les frumort ljóð. f) Ein
Söngur: Jón Gunnlaugsson syngur.
g) Upplestur: Gunnlaugur Iljáhn-
a-rsSon les frumort Ijóð. h) Eínsöng-
ur: Sigurjón Sæmunclsson syngur. —
-Enn fremur dægurlög o. fl. 22.00
Fréttir og veðurifregnir. — Frá iðn-
sýningunni (Sveinn GuðmundsSön
forstjóri, ÍG-rm.- sýningarnefhdar)<
22.20 Kammertónleikar (plötur): a)j
Tríó nr. 1 í fiscmcll eftir César,
Franck (Belgiska hirðtrióið leikurL
b) S-víta fyrir fimm hljóo-færi opi
91 eftir d’Indy (Parí-sar-kvintettinn
Íeikur). 23.00 Dagskrárlok.
í 1
Erlcndar útvarpsstöðvar:
Noregur. M. a. Kl. 12.30 Sinfóníu-
hljómsyeit leikur verk oftir Beet-
'hcven cg Liszt; 16.05 Síðdegtshlj-im
leik.ar; 18.05 Frettir; 10.25 Spænsk
'hljómlist.
Svíþjóð. M. a.: Kl. 10.00 Létt
11 jómlist; 11.30' Fréttir; 16.30 Wco-
dy Herman og hljómsveit leikur;
21.30 Lög cítir Béla Bartó'k.
Damriörk. M. a;: Kl. 14.30 Síð-
dcgishljcmleikar; 16.40 Jcré Itut'bi
cg fleiri leika; 17.15 Einletkur á
pia-nó (Gregers Gamborg); 18.45
Fyrirlestrr um -kvikmyndir; ,21.13
Brícfgéíþiáttur (spilað i útvarpssal). ,
England: Kl. 02 00 — 04.Ö0 —a
06.00 — .700 — 11.00 — i3.00 —
16.00 — 18.00 — 20 00 — 23.00.
M. a.: Kl. 11.00 Fréttir; 11.30
Örikalaga’þáttur; 14.15 BBC Cóncert
hall; 15.30 Danslög a-f plölum; 20.15
Nýjaþ plötur; 20.45 Sandy Macpher-:
son leikur á bióorgel.
Fram og Vaiur jöfn
siigum
1 bandarískur dollar — _ kr. 16.32
1 kanadískur dollar kr. 16.56
1 £ „ 45.70
100 danskar krónur — — kr4 236.30
100 norskar krónur — — kr. 228.50
100 sænskar krónur — — kr. 315.50
100 finn&k mörk kr. 7.01,
100 belg. frankar - - kr. 32.67
1000 franskir frankar — kr. 46 63
100 svissn. frankar — — kr. 373.70
100 tékkn. Kcs. kr. 32.64
100 gyllini _ kr 429.90.
1000 lirur . Vr- 26.12
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 fer opin þriðj u-
FRAM og Valur léku úrslitaleik
Vormótsms á laugardag og fóru
leikar svo að hvorugt liðið skor-
aði, enda tæplega veður til að
leika knattspyrnu, 7—8 vindstig.
Verða liðin að leika að nýjú, því
að bæði eru með 4 stig, og fer sá
leikur fram á. uppstigningardag,
kl. 14.
Á sunnudagskvöld léku KR og
Víkingur og sigraði KR með 2:1.
Ari Gíslason skoraði fyrra mark
KR eftir 10 mín., en í byrjuri síð-
ari hálfleiks bætti Steinar Þor-
steinsson cðru við eftir „sóló-
leik“ í gegn um vörn Víkings.
Reynir Þórðaison skoraði mark
Víkings þegar stundarfjórðungur
var eftir, en harin var áberandi
bezti maður Víkings. Bezti mað-
ur KR-liðsins var Gunnar Guð-
mannsson, og bar hann uppi
framlínu KR með vel hugsuðum
sendingum á báða bóga.
SAMKVÆMT upplýsingum sem
blaðið fékk hjá Bæjarútgerð
Reykjavíkur líður drengjunum
vel, sem um þessar mundir,
stunda handfæraveiðar á vegum
vinnuskóla Reykjavíkurbæjar.
Þeir fóru, sem kunnugt cr á
veiðar á m.b. D'ag fýrir helgina.
Fengu þei'r á annað hundrað
fiska í fyrradag og nokkuð á
þriðja hundrað fiska í gær.
Óvígt er hvenær þeir koroa aö
landi; en þeir biðja fyrir kveðjur
heim.
-Tananskir gestir
LUNDÚNUM —- Þrír japanskir
hæstaréttardómarar eru riýkonmirj
í mánaðarheimsókn til Lundúna í -
boði utanríkisráðuneýtisins brezka^
frá
UM helgina var brotizt irtn í her-
bergi, sém stúlka nokkur hefur á
Jcigu að' Hverfisgötu i 14 og var
stolið frá henni .670 krónum, sem
hún geymdi í læstum skáp.
, Tveir mcnn voru hár að verki
og hafa játað á sig þjófnaðinn,'
Friðmar Sædai Markússon, skála
7 við Háteigsveg og Svavar Lárus-
son skála C31 í Knox Kampi.
';t
Lausn síSuétu krossgátu:
Lárétt; — \ æstra — 6 táa — 8
róa — 10 fen — 12 ylfings — 14 si
— 15 GA —' 16 ála — 18 illindi.
Lóðrétt: —--2 staf — 3 tá — 4
Rain — 5 frysti — 7 ansaði — 9
óli — 11 egg — 13 illi' — 16 ál
— 17 ati.
Á skcnimtigöngu.
★
Öpímr iautnin er æva gömul. Fyrir
mörg hundruð árum voru gefin út
lög í Kína, sem bönnuðu ópíum-
nautn. I bókmenntum er fyrst getið
tím ópíum í Oddysseifskviðu. Eitur,
þetta hefur þannig Verið þc-kkt mörg
Hundruð árum fyrir Krist.
'★
I Indlandi vildi dftirfarandi sorg-
'lfegi atburður til f.yrir nökikr-
Um láium siðan. — Kennafi
éinn í sveitaskóla hafði lo'kað 7 ára
garr'.an dreng inni í kjallaraher-
bergi, vegna þéSs eð hann hafði sýht
éinlhverja cþekkt í sfcólanum.
En er kennslunni var lokið
gleýmdi kennarinn að iita -eftir
drengnu'tn, svo að ekkert vár um
hann liirt fyrr en dagui' leið að
kvöldi og fqrfeidrar hans komu til
að sviþast eftir honum.
Er kjaliarahérbergið var opnað,
var þar cfrýnilegt um að iit.ast. Innt
í herbergið hafði stór slanga skriiðið,
óg hún hafði gley.pt drenginn. S'ang
an var skotin samstundis og rist á
kviðínn.
Það bætli ekki um hörrinungar for-
eldranna ér það kom í íjós.áð lítils-'
háttar lífsmark fánnst með drengn-
u'm, er hann var tekinn út úr slöng-
unni.
Við höldum áfram að vaxa, se,gir
ameriskur vísindamaður. Mettn haf.u
ekki náð fullum vexti fim~ntugir,
eins og haldið hefur verið fram. —-
Heildinn heldur áfram að vaxa þar
til menn eru komnir yfir sextugt,
segir hann, og nef og eyru vax.a þar
til menn standa á áttræðu.
★
Konan ságði við manninn sinn,
sbm kom seint heim ram nátt. Hvað
ségir kluikkan?
Ilann svaraði: — Klukkan segir
tikk-takk; hundárnir sefeia voff-voff;
kýrnar sbgja mö-inö og kottirnir
sbgja mjá-mjá. Ertu svb ánægð?
Á
MáhhaitSir:
Sjaldan launar deigur Ijár langa
brvnslu.
Fáum þykír sinn sjóður of þungur.
F.kki er að kviða ókomnum degi.
Dramlh cr falli næst.
Ká'lt et ’kónuláusúm.