Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 6
6 MORGVNBLAÐÍÐ Þriðjudagur 20. maí 1952. Smásaga dagsins: G Æ G J U R Eftir Grethe Helberg HÚSIÐ stóð við friðsamlega götu þar sem umferð var ákaflega lítil. Gatan lá í fögrum bugðum upp hlíðina að bakkadraginu fyrir norðari borgina. Það stóð hér um bil miðja vega í hallanum til vinstri og snéri hvítkalkaðri hlið inni út að lítilli þvergötu, sem endaði í grindverki við hliðið að lundinum við enda götunnar. Niðri á breiðum gangstéttunum úði og grúði af börnum, sem voru að leika „paradís“ eða ganga á „stultum“, en mörg börnin léku sér einnig inni í húsagörðunum og litlu blómagörðunum bak við húsin, og í lundunum í hlíðum hæðarinnar. A hverju götuhorni var kaupmannsbúð, en hann Madsen, góðlegi, feiti maðurinn á horninu til hægri, var þeirra elztur og beztur. Hjá honum gat maður bæði keypt grænmeti og rúgbrauð; dyr hans stóðu ætíð opnar og þegar hann var sjálfur í búðinni fékk maður vanalega Ijósrauðan poka með brjóstsyk- ursmylsnu í kaupbæti. Stundum var stríhærða telpan, hún Andrea við afgreiðsluna, og þegar hún afgreiddi, var frú Madsen ætíð nærri og leiðrétti hana, ef henni varð á að taka einum eyrir of lítið fyrir eitt pund af smjöri; þá heyrði hún mætavel. En yrði Andreu á að taka svo sem tíu aurum of mikið fyrir eina sápu- stöng, var henni ómögulegt að heyra það, þótt æpt væri inn í eyrað á henni. Gengi maður gegnum langa kjallaraganginn í hvíta húsinu, kom maður upp í garðinn bak við en þar óx grænn mosi milli hnull- unganna. Frá garðinum voru tröppur upp í blómagarðinn, sem var skipt í fjóra hluta með malar bornum gangstígum, Blómagarð- urinn endaði við hallann á eina hlið, en á aðra var torfgarður milli hans og kirkjugarðsins, sem lá hærra. Til hægri var skíðgarð- ur, er var svo hár að maður gat ekki séð yfir hann. En María hafði borað ofurlítið gat í eitt borðið með ryðguðum nagla, svo að hún gat séð þar í gegn, ef hún lagði augað við, þó þvi aðeins að enginn væri nærri, því að betta var eins konar skráargat. Gegn- um gritið sá hún inn í grænt kjarr, og tré og blóm og garðbekki og stóla, ásamt . hengihvílu, .alveg eins og þetta væri ókunnugur blómagarður og ekki garðurinn hennar Tennu, sem leit allt öðru vísi út og var miklu leiðinlegri, þegar maður gekk í gegnum hann inn um barnaskólaportið, eftir malbornum stígunum upp rð sandkassanum á hæðinni bar r.em Gleymméreiin uxu villt. Það var einkennilegt en satt, að hans eigin garður leit allt öðru vísi út með hvít.a bekknum undir laufríkum triánum, svo alvee ný- Jegur og leyndardómsfullur. þeg- ar maður sá hann frá skíðgarð- inum og gægðist gegnum nagla- sínu á annan hátt, I^rarf gleði gatið. Maður gat eiginlega ekki skilið, að það var sá sami heim- ur, þegar hann var svo ólíkur, er maður skipti um sjönarhól. En ef til vill var útlit hiutanna í sjálfu sér ekki aðalatriðið. Ef til vill voru þeir raunverulegastir eins og þeir komu manni fyrir sjónir, ef til vill urðu þeir þá til. Kannske litu þeir allt öðru vísi út í augum annarra, og hvað var svo rétt, ef nokkuð var þá rétt — eða voru allar skoðanir á hlut- unum jafn réttar? Hvernig gæti maður séð inn í kjarna hlutanna og fengið vitneskju um hvernig þeir væru í raun og veru, þegar hennar út í myrkrið og dó út í grunsamlegum efa: Hún hafði áreiðanlega séð garðinn, en samt hafði það verið hennar eigin mynd af honum sem hún uppgötv aði; að sjá hann á annan hátt var ofar öllum mannlegum mætti Hún gat aðeins skilið það, sem hún sá sjálf. En hún hafði fengið nýja mynd af honum, sem hún gat varðveitt, og ef til vill myndi hún geta safnað fleiri slíkum myndum, og því fleiri, því hæg- ara myndi vera fyrir hana að safna þeim í heild og fá réttari mynd en áður; finna þennan óþekkta sannleika. En blómagarð áki æmni m verða að marka stefn enginn sá þá, þegar þeir voru urinn — hlutirnir í sjálfum sér óháðir öllum skoðunum? Ef íil vill opinberuðu þeir innsta kjarna sinn meðan manneskjurn- ar sváfu — kannske lifðu þeir lífi sínu á nóttunni? María fór u.pp úr rúminú eina nóttina og læddist fram með fata- skápnum út að glugganum, íil þess að reyna að koma hlutunum á óvart., meðan þeir uggðu ekki að sér; héldu þeir væru óséðir af öllum. Uti var niðamvrkur, hvíldi í sinni eigin óútskýránlegu verund, sem hún myndi .Idrei fá skilið. Hún þreifaði gætilega og leif- andi eftir sænginni og niður með rúmstókknum — þetta voru hlut- ir sem hún þekkti út og inn, en voru samt sem áður ef til vill allt öðru vísi, en þeir kómu henrii fyrir sjónir. Hún strauk yfir liár sitt og niður á heitt ennið með vísifingrinum og áfram niður Ihimininn var hulinn skýjum og nefið, sem var fremur lágt, og aöeins hvít strik flaggstanganna gerðu Ijósa rák í myrkrið á bak- grunni dökkra trjánna yfir í kirkjugarðinum. María beið á niður yfir hökuna — „María' hvíslaði hún hálfhátt — „ég er María, svona lítur María út! En hvernig lít ég út í augum ann- meðan augun voru að venjast %rra; hver halda þeir að ég sé — myrkrinu — svo heppnaðist og hver er ég eiginlega — innst henni að Ijúka upp svaladyrunum inni?“ án þess að nokkurt hljóð heyrðist,1 „Uss, farðu nú að sofa, María hún tróð sér út um rifuna — þorði litla!“ sagði móðir hennar rólega. I ekki að opna alveg. Kaldur vind María sneri sér til veggjar og ' urinn næddi um andlit hennar! andaði djúpt eins og hún væri og læddist upp undir ílónelsnátt sofandi. — „Hið eiginlega“, hugs- kjólinn; henni varð kallt. En allt aði hún og var algerlega hjálpar- í einu varð hún gripin skjálfandi j laus. — Hið eiginlega? gleðitilfinningu, varð heit af ham ingju. Jú, bekkurinn lýsti grá- hvítur í dökku grasinu undir ylli- berjarunnunum og allt leit öðru- vísi út en venjulega. Skíðgarður inn stóð eins og dálítið skökk, dckk rönd, og hún sá bæði sinn I NORSK-ISLANDSK SAMBAND Sí Islandsk Samband" eigin garð og garð Tennu, og garð ana hinu meginn líka, auk kirkju garðarins með stóra minnismerk- inu á hermannagröfunum — allt þetta, sem maður hafði séð svo oft og mörgum sinnum í dags- birtu, en þó hafði hún aldrei lif- hélt aðalfund sinn 12. maí s.l. í Stórþingsbvggingunni í Osló. — Haraldur Kröyer, sendiráðsfull- trúi og kona hans, voru gestir á fundinum ásamt meðlimum ís- lendingafélagsins í Osló. í byrjun fundarins var Sveins Björnsson- að það þannig áður; hún hafði; ar, forseta minnzt aldrei séð það í slíku samhengi, j Skýrsla stjórnarinnar og reikn- bar sem allt blandaðist hvað öðru ingar voru samþykktir einróma, í dimmunni, og samt sem áður en síðan fór fram stjórnarkosn- var sérstætt og einstakt; batzt ing. Stjórnina skÍDa: Olaf R. hvað öðru með leyndardómsfull- Bjercke, yfirréttarlögmaður, um tengslum. Einmitt svona voru Osló, formaður-* Knut Eik-Nes, hlutirnir! Þeir höfðu ekkert útlit prófastur, Mæri, varaformaður, á þessu augnabliki, þair voru að- Haakon Hamre, ritari, Bergen, eins til — voru raunveruleiki. j frú Stina Mörner Paasche, Osló, Allt í einu heyrðist hræðslu- Knut Robberstad, prófessor, kenndur málrómur móður henn- Osló, Ragnar Nösen, ræðismaður, ar: „Hvað ertu að gera úti á svöl- ( Haugasundi og O. Linde, kaup- unum um miðja nótt, barn? Geng maður Osló. — Varamenn eru: urðu í svefpi?“ Tveir armar lyftu Alfred Skar, ritstjóri, Osló, A.B. henni upp og báru bana inn i blýtt rúmið, og á meðan hún lok- aði augunum og lét sem hún svæfi af því hún gat ekki bjargað sér frá þessu heimskulega tiltæki Við Víðimel er til sölu efri hæð, 3 herbergi, eídhús og bað með svöl- um og sérinngangi, ásamt einu herbergi í risi, laus 1. október n. k. NÝJA FAST2IGNASALAN Bankastræti 7. — Sími 1518, og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Eiiisfakf tækifæri Vil kaupa veðbréf gegn greiðslu 1 góðum vörulager. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: Tækifæri —87. Berdal, verkfræðingur, Osló, frú Martha Glatved-Prahl, - Alver- sund, Anne Holtmark, prófessor, Osló, Reidar Bathen, fylkisskóg- armeistari, Bergen, Olav Oksvik, óðalsþingforseti, Bergheim pr. Molde og A.A. Ryen, kaupmaður, Notodden. Prófessor Anne Holtmark hélt fyrirlestur um Alþingi Islend- inga til forna. Gat hann þar um ýmsa atburði frá Þingvöllum, þar sem verið hafi miðstöð hins rétt- arfarslega, stjórnmálalega bg fé- lagslega lífs um aldir. Þá var sýnd kvikmynd frá Vestmannaeyjum, sem fengin var að láni hjá íslenzka sendiráðinu. Olav Oksvik sýndi fundarmönn um þinghúsbvgginguna að lok- um og sagði frá daglegum störf- um Stórþingsins á skemmtilegan hátt. Sven Brun, hæstaréttarmála- flutningsmaður, var á fundinum kosinn heiðursfélagi sambands- ins. Hefir hann ánafnað safnband inu.bók sína „Einbúinn í Atlants- hafinu“. Hlýtur það allar tekjur af sölu hennar. ÓLAFUR STEFANSSON, naut- griparæktarráðunautur, birti grein í marzhefti FREYS, svar- grein til Dr. Brúckners héraðs- dýralæknis á Hellu við vísinda- legri grein hans um gerfisæð- ir.gu nautgripa. Grein Ól. Stef. er ósmekkleg og í henni mætti vera einhver kurteisi. Hann byrjar hana með dylgjum um að maður í ábyrgð- arstöðu, þ. e. Dr. Bruckner hafi brotið af sér með því að skrifa grein um nautgriparækt. Hann „harmar" að doktorinn skuli hafa skrifað grein þessa. Ritstjóri FREYS gerði á sínum tíma stutta athugasemd við greinina en hann var þó á öðru máli en Ól. Stef. yirtist hann telja greinina þarfa en var samt ekki til fulls sam- þykkur efni hennar. Ól. Stef. gengur fetinu lengra, því hann vill taka doktorir.n á hné sér og segja honum: Ef hann eigi síð- ar eftir að skrifa um íslenzk land- búnaðarmál, þá vildi hann ráð- leggja honum að viðhafa fyllstu varúð í framsetningu skoðana sinna og umfram allt að fullyrða ekkert án nákvæmrar vísinda- legrar athugunar. 1 grein Ól. St. vantar hinsvegar mikið af vísindalegri íhugun og greinin ber þess ekki vott að Ól. Stef. sé þess umkominn að bera í framtíðinni alla ábyrgð á kynbótum nautgripa í landinu. Hann virðíst alls ekki hafa skil- ið grein dýralæknisins því til þess hefði líklega dýralæknirinn þurft að útskýra búfjárræktar- mál á barnaskólavísu. Mikilvægasta undirstöðuatriðið í grein dýralæknisins var það, að hann taldi rangt að fram- kvæma kynbætur eingöngu með tilliti til mjólkurmagnsins, án þess að taká tillit til þeirrar hættu, sem stafar af arfgengum beinasjúkdómum, sem almennt valda bændum áhyggjum. Eftir lýsingu Dr. Brúckners að dæma virðist framförúm í nautgripa- rækt stefnt í voða ef kúasjú.k- dómar eiga eftir að aukast í sam- bandi við hana. Þessar bending- ar dýralæknisins eru vissulega ádeila á búfjárræktarmenn vora og Ól. St. telur þær vera athygl- isverðan þátt í grein Dr. Brúckn- ers. Samt vill Ól. St. með alla sína ábyrgðar-tilfinningu komast hjá því að hugsa sjálfstætt um þessi undirstöðuatriði íslenzkrar nautgriparæktar. Hann telur þau hinsvegar vera merkilegt við- fangsefni fyrir tilraunastarfsemi vora enda hafi vísindamennirnir nú veitt viðfangsefninu fyllstu athygli. Líklega á þá Dr. Brúckn- er fyllstu þakkir skilið fyrir það að hafa örfað vísindamennina til starfa? Aðalávinninginn með gerfisæð- ingu nautgripa telur Ól. Stef. vera, að hún geri kleift að nota sama nautið handa mörg hundr- uð kúm á ári og þannig að flýta fyrir kynbótum á stóru svæði. í þessu sambandi athugar hann það ekki, að nokkur hætta er í því fólgin að frjóvga mörg hundruð kýr ef undirstöðuatrið- anna um hraustleika kynbóta- dýranna er ekki fyllilega gætt. Dýralæknirinn útskýrir þetta þannig: „Því meir sem ræktin er takmörkuð við einstök naut, þeim mun meiri möguleika hafa hinir óæskilegu (heterozygot) eiginleikar kúnna til að verða ríkjandi innan kynstofnsins. Þessa setningu verður að útskýra nánar. Hver er andstæðan? Það eru æskilegir (homozygot) eigin- leikar kúnna. Slíkir eiginleikar gætu t. d. verið mjólkurhæfileik- ar kúnna. Með kynbótanautinu ; er stefnt að því að bæta þá. Kyn- bótanautið hefir tekið að erfðum frá móður sinni (kúnum í marga ættliði) vóæskilega eiginleika (t. d. óhraustleika), sem búfræð- ingur síðan útbýtir með gerfi- sæðingu til fleiri hundruð kúa. Þessvegna segir dýralæknirinn: „Gerfisæðing getur þá og því aðeins orðið til hagsbóta þar sem erfðir bæði karldýra og kvendýra eru mönnum kunnar margar kynslóðir aftur í tím- ann“. Það er bæði furðulegt og af- leitt að Ólafur Stefánsson skuli misskilja dýralækninn og telja hann með þessum útskýringum sínum kollvarpa algengum rækt- unarkenningum (hverjum?). Svo bætir hann því við að dýralækn- irinn muni vera á móti allri kyn- bótaviðleitni, sem sé tilgangslaus úr því að erfðaeiginleikar skepn- anna séu óþekktir í marga ætt- liði í báðar ættir. Dr. Brúckner hefir hinsvegar varað við kynbótaviðleitni á breiðum grundvelli (gerfisæð- ingu) ef ekki væri nóg tillit tek- ið til heilbrigði kynbótadýranna. Ól. Stef. gerir sér far um þa5 að misskilja dýralækninn óþarf- lega oft. Dýralæknirinn taldi vís- indamenn andvíga gerfisæðingu scm framtíðarskipulagi. Með þessum orðum á dýralæknirinn að hafa lýst því yfir að vísinda- menn væru á móti því að bæta ættstofna. Ekki skilur Ól. Stef. heldur dýralækninn sem segir gerfisæðingu bæði geta bætt kyn- stofninn og valdið úrkynjun hans. Árangurinn af kynbótastarfi er vitanlega undir því kominn að unnið sé út frá rökréttum for- sendum. Efnahagur bænda grundvallast á því að þeir geti eignast af- urðamiklar og hraustar kýr. Þess vegna ætti Ól. Stef. að vera Dr. Brúckner þakklátur fyrir að hafa gefið upplýsingar um erfðagalla hjá nautgripum sem geta valdið sjúkdómum, meðal annars doða, júgurbólgu og beinasjúkdómum. Álit Ól. Stef. á dýralækrium er aukaatriði, en það er ábyrgðar- leysi að vera því mótfallinn að dýralæknar aðstoði við að dæma um hæfni kynbótanauta. Það er mjög sennilegt að gréin Dr. Brúckners eigi eftir að skapa tímamót í nautgriparæktinni. Ná- kvæmnin og þekkingin þurfa að marka stefnuna í þessari starf- sem. Nákvæmni vántar í naut- griparæktarstarfið víða í land- inu, sumstaðar er uppeldi mjólk- urkúa og nautahald á mjög lágu menningarstigi. Að endingu spyr ég: Á hvern hátt hyggst Ól. Stef. að mæta erfðagöllum í nautgriparæktinni (óhraustleika), sem hljóta að gera vart við sig samfara því að mjólk urhæfileikar kúnna eru auknir með skipulagðri ræktun? Hvar ætlar Ól. Stef. að fá kynbótanautið af hreinræktuðum stofni til þess að bæta óræktar- I kyn, sem hann talar um og hvers- ivegna finnst honum það óþarft að þekkja eiginleika kynbóta- nautsins í marga ættliði í báðar I ættir í sambandi við gerfisæð- inguna? Egilsstöðum 31. marz 1952. Bragi Steingrímsson dýralæknir. -------------—------ j : Varði afkvæmi sitt LUNDÚNUM — Fjósam^ður cinn í Notthinghamshire rriissti lif sitt er hann ætlaði að huga að ný- fæddum kálfi. Kýrin snerist gegn f jósamanninum með fyrrgreindum afleiðingum. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.