Morgunblaðið - 20.05.1952, Síða 7
Þriðjudagur 20. maí 1952.
MORGVNBLAÐIÐ
7
Ninningarorð:
Jörgen Klerk banka-
Akureyringar kveðja Geysisfélaga
Kariáériri kvaddur
AKUREYRI, 17. .naí. — í gær-
kvöldi kl. 8 lagði m.s. Hdíla frá
bryggju neð Karlakórinn Geysi
innanborðs ásamí rúmleg'a 150
farþegum öðrum, þ. á. m. eigin-
lconum allmargra kórfélaganna,
áleiðis ril Norðurlanda.
Við náðum tali af einum elzta
kórfélaganna, Oddi Kristjánssyni,
rétt áður en skipið fór, og lof-
aði hann okkur góðfúslega að taka
mynd af sér. Oddur er einn af
stofnendum Karlakórsins Héklu
(stofn. árið 1900), sn upp úr hon-
. um er Geysir stofnaður árið 1922
og er hann því 30 ára nú í ár.
Arið 1905 fóru þeir Ileklufélagar
í söngför til Noregs og var Odd-
ur rneð í þeirri för. Við spurðuin
Odd hvort honum íyndist ckki
þessu ferðalagi svipa nokkuð til
fararinnar 1905. Kvað hann það
vera að öðru leyti sn því, hve þessi
væri öllu meiri og þá hefði maður
verið ungur. 1905 var ferðaáætl-
söng þeirra í 30 ár samflej'tt. —
Næst Kvaddi Hermann Stefánssdn,
formaður Geysis, bæjarbúa og
þakkaði þeim beinan og óbeinan
stuðning að þessari för, en síðan
söng Geysir aftur. Að cndingu
söng Kantötukól’inn bjóðsönginn
undir fánakveðju Geysismanna. I
j Hugheilar árnaðaróskir fylgdu
Geysismönnum og Oðrum Heklu-
förum, er vinir og ættingjar veif-
uðu þeim i kveðju skyni.
—Vignir.
NÝLÁTINN cr :í Kaupmanna-
höfn Jörgen Iílerk, bankastjóri og
yfirréttarlögmaður, 66 ára að
aldri. Hann var íjölmörgum ís-
lendingum að góðu kunnur. Giftur
var hann Guðriði dóttur séra Jó-
hanhs Þorkelssonar, dómkirkju-
prests i Reykjavík.
Jörgen Klerk var að ýmsu leyti
óvenjulegur maður. Hann var af
alþýðufólki kominn og barðist
áfram í fátækt við nám af miklum
dugnaði. Varð hann þá sjálfur að
vinna fyrir sér jafnframt :iám-
inu og las mest utan skóla. —
Stúdent varð hann 1910 og cand.
jnr. tveimur árum seinna eða
1912. Að afloknu námi gerðist
hann nieðeigandi lögfræðiskrif-
stofu þeírrar, sem hann liafði
Fjársöfnun
Oddur Kristjánsscn.
unin I’ergan, Haugasund, Stav-
anger, Voss, Bergen og baðan
heim. I þessari för verður komið
til tólf staða og kvaðst Oddur
lilakka mikið til íararinnar. Ekki
óttaðist liann mjög sjóveiki. Við
höfðum oið á því við Odd, hve vel
liann entist við sönginn. Svaraöi
hann því til að hann færi :r.ú nð
hætta þessu, en vonaðist til að
geta þraukað fram á haustið, cða
þar til haldið verður upp á 30
ára afmæli kórsins. Við óskuðum
Oddi góðrar lerðar, veifuðum fil
félaga hans og hóldum á 'and.
GEYSIR KVADBUR
Það var mjög hugþekk og iil-
komumikil ’stund, cr Karlakórinn
’ieysir var kvaddur. Ilægur, r.unn-
■ an andvaii strauk vangann og það
■ var vorþeyr í lofti. Akureyringar
Etreymdu niður á Torfunesbryggj-
r.na svo mörgum hundruðum
ekipti, enda lögðust á citt vin-
sældir Geysis hér og að margir
voru aðstar.dendur þeirra, cr nm
Lorð í Heklu voru. Kveðjuathöfnin
hófst ’kl. 7,30, með því að Karla-
kór Akureyrar söng á bryggjunni
undir stjófn AekgIs Jónssonar,
; síðan flutti .Tónas Tónscon Geysis-
- mönnum kveðju og árnaði þeim
iæilla og laulc rsðu Jians :neð 'iröft
. ugu húrrahrópi. Því :isst r.öng
; Kantötukór Akureyrar undir
stjórn Björgvins Guðmundssonar
tónskálds. Þá ciingu Geysismenn
-j’Tidir stjórn Ingimundar Árna-
sonar, cn hann hefur nú stjórnað
SLYSAVARNADEILDIN Hraun-
iprýði í Hafnarfirði hafði sinn ór-
ltga fjársöfnunardag fimmtu-
dtginn 15. maí s. 1. og gekk söfn-
unin með afbrigðum vel. Alls
komu irin nálega 16 þús. kr. og
er það til muna meira en verið
hefur undar.íarin ár.
MIKILL DUGNAÐUR
| Fjársöfnunardagur Hraunprýð-
iskvenna er venjulega lokadagur
inn 11. maí, en þar sem fermt
var í bænum þann dag fengu þær
að þreyta því að hafa fjársöfn-
unina 15. maí. V’eður var gott
þann dag og seldust merki deild-
arinnar því vel eða fyrir nálega
7000.00 kr. Þá var selt síðdegis-
kaffi og kvöldkaffi í Sjálf-
stæðishúsinu og lögðu konurnar
fram ókeypis flest sem til þurfti.
Ýmis fyrirtæki í bænum fóru
með allt starfsfólk sitt í slysa-
varnakaffi um miðjan daginn og 1
var þá mikil þröng. Fyrir kaffið
kom inn á áttunda þús. kr. Þá
voru bíósýningar á vegum Hraun
prýðiskvenna í báðum bíóunum
kl 9 um kvöidið. Allir þessir.
tekjuliðir gerðu nálega 16 þús. j
kr eri þá er eftir að greiða kostn-
að, sem ekki mun vera mikill'
þar sem mest var lagt fram ó-
keypis.
„ÞRE3TIR" í HEIMSÓKN
Um kvöldið kl. rúmlega 10
var margt fólk saman komið í
Sjálfstæðishúsinu til að íá. sér
kvoldkáffið og kom þá karlakór-
inn „Þrestir“ í heimsókn til
Hraunprýðiskvenna og söng
r.ckkur iög álieyrendum til mik-
illar ánægju. Formaður Hraun-
prýðis, frú Rannveig Vigfúsdótt-
starfað hjá á námsárunum, erí
skömmu seinna varð hann einn af
bankastjórum Köbenhavns Dis-
konto- og Revisionsbank. Þeg’ar
sá bariki hætti starfsemi, gegndi
hann um címabil ýmsum trúnað-
arstörfum við uppgjör 'iokkurra
fyrirtækja, svo sem Burméister &
Wein o. fl. Síðan varð hann )ög-
fræðilegur ráðunautur og trún’að-
armaður Privatbankans í Kaup-
mannahöfn og gegndi því starfi til
æfiloka. Jafnframt sat hann í
stjórn fjölda fyrirtækja í Dan-
mörku, énda þótti hann gætinn og
traustur "jármálamaður.
Til íslands lcom hann ásamt
konu sjnni alioft og hafði á uma-
Framh. á bls 1?
ir, þakkaði „Þröstum“ fyrir kom-
una og sönginn og þakkaði bæj-
arbúum allan þann hlýhug, sem
þeir hefðu sýnt deildinni bæði
íyrr og nú.
BÁTURINN TIL SÝNIS
Hraunprýðiskonur hafa keypt
bát til að koma fyrir á gömlu
bryggjunni til öryggis. Þennan
dag var báturinn prýddur- fán-
'um og komið fyrir á gangstétt-
inni fyrir framan Sjálfstæðis-
húsið, vegfarendum til sýnis og
hvatningar um að efla slysavarn-
irnar. Um kvöldið var svo bátn-
um komið fyrir á bryggjunni.
Hraunprýðiskonur hafa lagt
fram geysimikið og óeigingjarnt
starf til eflingar slysavarnamál-
unum í landinu.
P.
Bátur Ilraunprýðiskvenna
mpdhstaskélinn
ENGINN, er til þekkir, gengur
þess dulinn, a.ð með^og vegr.a
stofnunar Handíðaskólans .haust-
ið 1939, hefur afstaða og aðstaða
almennings til verknáms og list-
nóms gjörbreytzt og batnað að
mun.
Með skólanum og starfi hans
síðar var komið á innlendri sér-
menntun kennara í smíðum, teikn-
un og handavinnu kvenna.
Opnaðir voru möguleikar fyrir
almennir.g, konur sem karla, börn
sem fullorðna, til náms og, tóm-
stundastarfs í fjölmörgum hag-
nýtum greinum og listum, m. a.
i útskurði, bókbandi, leðurvinnu,
málmsmiði, listmálun, ýmsum
gi'einum teikningar; smíðum,
föndri og teiknun fyrir börn o. s.
frv.
Með stofnun myndlistadeildar
skólans (1941), sem er fastur.dag-
skóli með 8 mónaða námi á ári
(allt að 30 stúndir í viku), var
lagður grundvÖÍIur að æðra list-
námi hérlendis. Myndlistadeildin
hefur þegar fyrir löngu hlotið við-
urkenningu margra ágætra og við-
kunnra crlendra listaháskóla.
Allir þessir þættir í starfi skól-
ans eru brautryðjendastarf, sem
nú þegar hefur borið mikinn og
góðan ávöxt.
Enda þótt skólinn lengstum hafi
notið nokkurs rekstrarstyrks frá
Alþingi og úr bæjavsjóði Reykja-
víkur, hefur mikill þungi og vandi
jafnan hvílt á foryztumönnum
skólans. Alls þess fjár, sem þurft
hefur til kaupa á húsbúnaði, vél-
um, hverskonar verkfærum og
kennslutækjum o. s. frv. hefur
orðið að afla -eftir öðrum leiðum,
að frátöldum 15 þús. kr. stöfn-
styrk, sem bæjarstjóm Reykja-
víkur veitti skólanum fyrir nokkr-
jm árum.
Þótt oft hafi verið þröngt í búi
og stundum legið við bor'ð, að
draga yrði úr starfseminni, hafa
árar þó aldrei verið lagðar upp.
Og fram til þessa dags hefur skól-
inn aldrei ónáðað almenning með
fjárbeiðrium, almennum samskot-
um sér til handa e. þ. u. 1.
Aðsókn að skólanum hefur ver-
58 mjög mikii; hin síðari ár að
jafnaði um og yfir 400 nemend-
ur. Er þetta í rauninni meira en
húsrúm ög önnur aðstaða til
kennslu með góou móti hefir leyft.
Nú er svo komið, að eigi verður
lengur staðið gegn verulegum úr-
bótum i þessum efnum. Á þessu
sumri, sem nú er nýbyrjað, er
skólanum brýn þörf, jafnvel lífs-
naúðsyn á því, að verulega verði
bætt aðstaða til kennslu í ýmsum
grc-imnn, einkum þó í myndlista-
deiidinni.
Þörf er aukins húsnæðis. Óhjá-
kværnilegt er einnig að kaupa all-
rnargt nýrra og dýrra kcnnslu-
tdékja. Mikil nauðsyn er á því að
auka stórlega mynda- og bóka-
safn skólans. Þörf er á riýjum og
fleiri trönum fyl'ir teiknun, list-
málun og Jeirmótun. Þörf er á allt
að 24 nýjum vefjarrömmum o. s.
frv. — Végna kennslunnar yfir-
leitt og eigi sízt vegna listfræðslu
þeirrar fvrir aimer.ning, sem skól-
inri hefur haldið uppi um nokk-
urra ára skeið, er nauðsynlegt að
h.ánn eignist'nú góða kvikmynda-
vél, en þurfi ekki lengur að lifa
á bónbjörgum í þessum efnum.
Óhjókvæmileg útg'jöld til íauð-
synlegustu umbóta á næstu mán-
uðum nema ur.i eða yfir 100 þús.
króna.
T;1 þcss að skólinn fái risið
undir þessum útgjöldum, hafa
nokkrir vinir hans stofnað um
hann hluþafélágið Myndlist Æ
listión. Útgefin hlutabréf skiptast
í 100, 230, 500 og 2500 króna hluti.
Aformað cr að auka lilutaféð. ■—-
í jstjórn h. f. Myndlist & list-
iðh eiga sæti: Formaður Lúðvig
Guofnur.dsson, skólastjóri; msð-
stjórnsndur: prófessor Símou Jóh.J
Ágústsson og Lárus Sigurbjörns-1
scn rithöfundur. Er.durskoðendur
eru Kristján Eldjárn þjóðminja-*
vörour og Guðmundur Pétursson
iögfræðingur. Meðal annarra hiut-
hafa eru nokkrir þjóðkunnir
menntamen i\og iistamenn.
Með skírskotun til þess, er aS
framan greinir, svo og vegna.
hinna miklu viðfangsefna, sen»
Aiíða skólans, ieyfum við okkur
yirðingarfyllst að mælast til þess
við gamla og nýrri nemendur skól-
ans, við foreldra og kennara og'
við alla aðra vini verknáms og
lista, að þeir nú ieggi skerf sinn
til þessa máls með því að kaupa
hlutabréf skólafélagsins, stór eða
lítil, eftir atvikum.
Vegr.a ur.dirbúnings að starfi
skólans á næsía vetri, sem nú þeg-
er er hafinn, eru skjótar undir-
1 tektir við máialeitun þessa mjög
'mikils virði. Því biðjum við alla,
sem ijá vilja málinu lið, að bregð-
st nú skjótt og vel við.
Réykjávík 10. maí 1952.
Lúðvig Guðmundsson.
Símon Jðh. Ágústsson.
Lú rus Sigurbjörnsson.
Píanólónleíkar
FRU JORUNN VIÐAR héit
píanótónleika í Austurbæjarbíói
siðastliðið fimmtudagskvöld. —
Tónleikarnir hófust meðj Pastoral
sór.ötu Beethovens, sem var leik-
in af næmum skilningi Ög mynd-
ugleik. Þar næst lék frúin Abegg-
tilbrigðin og Toccötu í C-dúr eft-
ir Schumann, hvorttveg'gja mjög
'glæsilega. Sónata Shostako-
Iwitsch op. 68 er löng og ströng,
bæði fyrir pianóleikarann svo og
áheyrendur. Finnst mér hún æði
sundurlaus og þvögluieg, einkum
^ 1. og 2. þátturinn, en síðasti kafl-
inn (nokkurskonar tilbrigði), þó
beztur. En hvað um það, frú
|jórunn lék hana af mikilli
prýði, og má kalla það mikið
afrék að leysa siíkt verk af hendi
eins og hún gerði, og er það ekki
j heiglum hent. Að lokum lék hún
tvær Etiidur eftir Chopin (es-
|moll og a-moll). Auk þess lék
hún tvö áukalög, bæði eftir
Chopin.
Tónleikar þessir voru mjög
giæsilegir og hrífandi og hygg ég
að frú Jórunn hafi ekki öðru
sinni leikið betur en nú. Er hé-
um mikinn píanósnilling að
ræða með geysimikla tækni-
kunnáttu 02 músikalskt innsæi
og ósvikna túlkunargáfu.
Áheyrendur voru þvi miður of
fáir, en viðtökur mjög góðar og
hjartanlegar, enda mikil hrifn-
ing.
P. í.
m í r
með IrjápEöntur
VALDASTÖÐUM í Kjós, 19. :naí
—- Nú um síðustu helgi, kömu
hingað um 30 félagar úr átthaga-
féiagi Kjósverja í Reykjavík.
Ilöfðu þt'r neóferðis íokkuð á
anr.að þúsund trjáplþntur, sem
þeir færðu U'rgmennafélaginu að
gjöf og settu þær niður um leið,
með aðstoð íokkurra ungmenna-
félaga hér. Voru þessar plöntur
settar niður í landi_ félagsins við
samkomuhúsið. Ætlunin var að "A
fleiri plöntur, en Skógræktin gat
okki fullnægt beirri ósk átthaga-
félagsins í þetta sinn.
V :o hér neima erum mjög þakk-
lát fyrir þessa vir.argjöf, sem
lýsir vel hugarþeli þeirra, sem að
henni standa. Kona, sem cr borin
og bamfædd hér í cveitinni, en
býr nú í Reykjavík gat ekki.kom-
ið. Fékjc, .mapji til cð fara fyrir.
sig, svo hcnrar klutur lægi ckki
eftir. —St. G.