Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. -ttiaí 1952. H O RGVN BLABltf * P SJABMALAKTDSFOB SICFUSAB HEIFINS SXGURHJABTABSONAB í Kúsafellsskósi \!álverkes)nir<g Iristínar Jóps- Listen?arjnaská!ar® SÝNINGIN er fju’-breytt. Þar eru margskonar landslagsmyndir, víðsvegar að úr byggðum og ó- toyggðum þessa lands. Frá Reykjavíkurbæ og um- hverfi hans eru allmargar mynd- ir. Nokkrar hugmyndir, manrta- myndir og samstæður ýmiskcnar prýða sýninguna. Það eru mörg ár sífian. Kristíu Jónsdóttir hafði eiiikasýningu hér í Reykjavík, en híns vegar liefur hún tekið þátt x mörgum samsýningum á undanförnum ár- tim; svo þeir sem fýlgjast með listsýningum hér eru kunnugir starfi hennar. En jafnvel fyrir þá er margt nýstárlegt að sjá á þess- ari stóru sýningu,. sem líka mátti vænta, enda er alltai gaman að hafa gleggra heildaryfirlit en hægt er að veita á samsýningum. Þótt þessi sýning Kristínar sé að mestu byggð upp af nýrri myndum, gefur hún nokkuð yfir- lit yfir eldri myndir hennar. Við athugun kemur í Ijós rð töluverð breyting er að verða á starfi listakonunnar. Hinir þyngri og dekkri litir eru að víkja fyrir bj artari og heiðríkarí litum. En jaf'nframt eru fleírí litamótsetn- íngar. Þessi breytíng sé-zt glöggt á No 29 „í Húsafelfsskógi", no 50 „Þórisjökull" og. no 45 „í Garðinum": Þetta eru aðeins fá dæmi af mörgum er nefna mætti um breytinguna, sem telja má að nokkru leyti til VBjrandi þr-oska. t En mjög athyglisverðar mynd- xr frá fyrri árum eru að sumu leyti fastari í myndbygg- ingu en flestar hinna yngri inynda, að mér sýnist með þvi bezta, sem Kristin Jórsdótt.ir hef- ur gett, s.s. no 13 „Við r"jósið“. Grlpivfiir- eru máTaðir i dumb- rauðum litum í dökku grasi mót blásvörtum bakgrunni. Þessi ein- falda framsetnírvg sannfærir xnann um að ekki þarf alltaf að ixota margbrevtilega liti til að skapa áhrifamikla mynd. í no 36 „Haustlitir", máluð í garðin- txm að húsabaki, er aftur á móti ó annan hátt faríð með liti og form. þar er lögð meiri áherzlaj á nákvæmari úrfærslu, er gerir myndina rika af smáformum, or | fylla þægilega mvndflötinn, sam- fara þessu er lögð raekt við nð Ijá andrúmsloftið og viðfeldin birta og iljandi ilur kumarsins -fyllir þessa fögru mynd. KrNtín Jónsdóttír á raun og veru létt rrteð að mála og tæknis- hæfileikar hennar erv .æði mikl- 5r. Þess vegna furðar míg á hvað xmargar af mannsmyndum henn- ar eru lítt útfærðar og laussri í reipunum en annsð á sýning- urmi. Ég hefði kosíð aðsjájþær rmeira unnar, þar sem hinír göðu tækni- legu hæfileikar hennaT hefðu fengið a® pjóta sín txl eitt- hvað meira í anda þ?irra mynda, sem ég hefi nefnt hér að framan. Margar af hinum fjölmörgu samstæðum eru athyglisverðar. En ég læt þetta nægja til að I benda á þessa athyglisverðu sýn- ingu. Orri. Tíu hluíu tyrsfu verS- laun í getraununum ÚRSLIT í getraunaleikjunum í síðustu viku urðu sem hér segir: Fram—Valur ......... 0:0 (\) KR—Víkingur ........ 2:1 (1) Va&lerengen—Brann ... 1:2 (2) Asker—-Viking ...... 0:1 (2) Árstad—Skeid ....... 1:0 (1) Sandefjord—Lyn ..... 1:1 (x) Göteborg—Gais ...... 0:0 (x) Rsa—Hálsingborg .....0:4 (2) Degerfors—Jönköping .. 3:2 (1) Eifsborg—Átvitaberg .. 0:0 (x) Malmö—Örebro ....... 1:0 (1) Norrköping—Djurgárden 4:2 (1) Þegar skrifstofa íslenzkra get- rruna hafði rannsakað seðlana í gær, kom í ljós, að 10 raðir voru rr eð 10 réttar. Gefur hver röð 283 k’ ónur. 125 raðir voru með 9 réttar, sem gefur 45 kr. — 675 reðir voru með 8 réttar, þannig að þriðju verðlaun verða engin greidd. Flestir þeirra, sem voru rr.eð 10 réttar, áttu kerfisseðla. Sá, sem hæstan vinning hlýtur fær 553 krónur, en Iveir eru næstir með 508 krónur hvor. APRÍLHEFT'I tímaritsirs „Allt um íþróttir" er nýkomið út prýtt fjölda mynda og ágætum grein- um. Má þar nefna Hvaða frjáls- íþróttamenn verða sendir til Helsingfors?, Fréttabréf frá Ameríku frá Pétri Einarssyni, Knattspyrnugrein, Grein um XV Olympíuleikana í Finnlandi, Af- rekaskrá íslands í frjálsum íþrótt um 1951, grein um Skíðalands- mótið, skákþátt, erlendar frétt- ir o. fl. Salan vex. NEW YORK — f Bande.ríkjunum hefur salan á biblíunni tvöfaldast á s.l. 10 árum. Árið 1951 seldust rúml. 16 milljónir eintaka í Bandaríkjunum. Félagatal trúar- félaga hefur auldzt tvöfallt hrað- ar en fólksfjöldinn og skoðana- könnun sýnir að prestar hafa að meðaltali 1.4 millj. útvarpshlust- anda á sunn.udögum. Ótvíræður vottur um aukinn trúaráhuga. ÞEIR STANÐA í ströngu dálka-’ fyllar Þjóðviíjans þessa dagana. Það er ekki nóg, að þeir reyni að telja iesendum sínum trú umú að Hæstiréttur lar.dsins hafi gert samsæri og ráðabrugg um að dæma alsaklausa grjótkastara og bareflamenn frá Þórsgötu 1 i þungar sektir fyrir engar sakir, iieldur hafa þeir og lagt út í það j rökræna myrkviði að sýna fram á, að láglaunamaður í Rússlandi ,,lifi kóngalífi" eins og Sigfús sálugi komst að orði. Oss hlýtur að verða spurn: Hvað kalla Þjóðviljamenn líf neðal verkamanr s hér á landi, ef verkanxaðurinn í Rússlandi, með >00 rúblna mánaðartekjur lifir „kóngalífi"? 1 Þjóðviljamenn hafa viljað telja það einn geysimikinn hvalreka á síixar pólitísku fjörur, að Sigfús sálugi Sigurhjartarsor skyldi gera sína reisu um Garðaríki og i flvtja síðan eftir beimkomuna hástexnmdar og hrifningarkennd- ar áróðursræður um dásemdir, lífsins fyrir austan tjald. j Ganga þeir að því sem vísu í 'dálkum sínum, að Sigfús haft nálgast sjálfa cpinberunina um hið raunsanna Hf verkamaixnsiiis í Sovét, nær sannleikanutn verði alls ekki kcmizt, hans orð séu óhvikul. | Því er það svo, að þegar dr. Benjamín Eiríksson, sem m. a. hefur lagt stund á fræðigrcin sína í Sovétríkjunum, leyfir sér að ef- ast um sannleiksgildi nokkurra fáránlegustu staðhæfinga Sigfús- ar um lífskjöi'in þar í landi, rýk- ur Þjóðviíjinn upp sem óður rakki og hrópar hásum rómi: Lygar! Lygar! Lygar! ★ ★ ★ Það má vel vera, að Sigfús hafi trúað öllu því í raun og sannleik, sem hann fræddi ís- lendinga um, en hvað er auð- veldara en að blekkja eina sál utan af íslandi, fákunr.andi í hagfræðiefnum, sem ferðast hratt yfir stærsta ríki jarðarinn- ar, fær flaumkennda yfirborðs- þekkingu á lífinu þar, kann ekki mál fólksins og verður að öllu leyti að treysta á opinberar skýrslugerðir og sögusagnir yfir- valdanixa í frásögn sinni hér heima yfir trúverðugum sálum á biófur.ílinum alræmda. Því var það svo, að til þess að safna saman slitrunum úr skýrslu Sigfúsar, sem dr. Benjamín hrakti hér í blaðinu eftirminni- lega lið fyrir lið, fengu Þjóð- viljamern sér hagfræðingsnefnu eina, Hauk Helgason að nafni, ættaðan vestan af ísafirði. Hag- fræðingsnafnbót hans átti að verða eins konar sannleikshjup- ur, er varpað yrði yfir hunda- vaðsháttir.n, hans hlutverk Var að „rökstyðja" kóngalífið marg- neínda. Og sjá, Haukur útdeilir vizku símxi og „hagfræðifróðleik" ríku- lega og óspart yfir fáfróðum kommúnisíasálum í Þjóðvilja- grein 13. maí, en er þó svo var- kár að nefna ekki af sjálfsdáð- um eina einustu opinbera heim- i!d um „falsanir og blekkingar" dr. Benjamíns. Atriði þau, sem um er deilt, eru í fyrsta lagi, hvað sovét- verkamaður fær margar rúblur í laun á mánuði og í öðru lagi, hver kaupmáttur rúblunnar er. Við skulum nú athuga þetta tvennt nokkru nánar. ★ ★ ★ Eftir því, sem ‘Sigfús heldur fram fær láglaunamaður 1100 rúblur í laun á mánuði, að því er hann segir, að sér hafi verið sagí. Samkvæmt fimm ára áætlun- inni 1946—1950 áttu meðallauix verkafólks og starfsfólks að nema 500 rúblum á mánuði. Þetta eru vel að merkja ekki eingöngu meðallaun verkafólks, heldur einnig alls annars síarfsfólks. Samkvæmt launahækkuninni, sem varð árið 1947, má áætia meðallaunin 100 rbl. hærri eða 600 íbl. Ellefu hundrað rúblna maður Sigfúsar hefur því verið millistéttarmaður í Rússlandi, en ekki Iáglaunamaður. Þá er að gæta, að kaupmætti þessara launa í samanburði við íslenzku krónuna. Um það er bezt að leiða sjálfan hagfræðing Hauk til vitnis en hann segir í greíninni: „Það mun rétt vera, að kaup- máttur rúblunnar er svipaður kaupmætti krónunnar, þegar t. d. föt eða mjólk eru keypt, eins og Sigfús Sigurhjartarson sagði í ræðu sinni." Hér er sagt svart á hvítu að xússneskur verkamaður hefur ekki nema ca 600 krónur í mán- aðarkaup, reiknað í brýnustu lifsnauðsynjum, og millistéttar- maðurinn hans Sigfúsar heilar 1100 krónur. Er þetta ekki tíásamlegt land, þar sem alþýðan lifir slíku kéngalífi? spvrja þeir félagar síðan með grátstaíina í kverk- ur.am af hrifningu. ★ ★ ★ Til samanburðar á kjörum íslenzka verkamannsins og þess rússneska skal þess aðeirís getið hér, að mánaðarkaup þess ís- lenzka, samkvæmt iágmarks- taxta Dagsbrúnar er 2.736 kr. á mánuði. Til enn frekari skýringa skal birt hér tafla yfir verð matvæla 1. apríl 1952 eins og það var í Reykjavík og áloskva. 1 Þvílík er eymd hans, hinsi leigða ieppblaðs. I En leikurinn er ekki úti. Sult- ur rússneskrar alþýðu er ekki einasta ok henr.ar. I Franski heimspekingurinn Rousseau sagði eitt sinn að held- ur kysi hann að lifa soltinn ogr klæðlaus frjáls maður en sadd- ur, hlekkjaður huntíur. | Rússnesk alþýða hefur veriff svipt öllum mannréttindum sín- um og því hljómar það sem graf- letur, er Sigfús talar um „Rétt verkamannsins" í ræðu sinni. I En hann gleymdi að minnast á helgasta rétt hvers vinnandi manns, verkfallsréttinn. Það var líka skiljanlegt, því um þann rétt hefur rússneski verkamaður- ixxn aldrei heyrt, nema frá feðr- um sínum og fyrirrennurum. ★ ★ ★ ! Svo þrælsleg eru óheilindin hjá þeim mönnum, er Þjóðvilj- ann rita, að þeir þykjast fyrst 'og fremst berjast fyrir bættnm hag láglaunamannsins, hlns fá- tæka verkamanns, vitandi þó að stefra þeirra og starf miðar allt að einu marki, að því að rýja aD þýðumanninn pólitískum rétt- indum hans ásamt því að (skammta honum naumt brauð úr jhnefa ríkisvaldsiixs. | Um dásemdir slíks Hfsháttar gefur hxn berorða skýrsla Sig- fúsar Sigurhjartarsonar glögga Ihugmynd og gerir um leið deild- Verð í Moskva Verð í Rvík ' í riiblum í krónum Rúgbrauff 1.50 2.80 Ifveitibrauð 4.20 5.10 Nautakjöt í súpu .. 14.80 (2. fl.) 13.35 (1. fl. Kindakjöt 15.40 Smjör (1. fl.) 31.88 38.10 Molasykur 6.23 Mjólk (lítri) 2.90 Geta menn þá sjálfir gert sam- anburð á því hve Iangt 600 eða 1100 rúblur (eða krónur) Sovét- mannsins endast til matvæla- kaupa í samanburði við 2.700 kr. þess íslenzka. Af þessu er.augljóst að Sovét- verkamaðurinn fær fyrir laun sín, 600 rbl., álíka magn mat- væla og fæst fyrir 600 krónur hér í Reykjavík. En þá eru hans laun upp urin, en reykvíski verka- I maðurinn á enn vfir 2000 kr. eft - ir til annarra hluta. | Slíkt er kóngalíf sovétverka- mannsins!!! I Og enn er fleira ónefnt í op- inberunum Sigfúsai'. Hann segir í ræðu sinni um húsnæðismálin í Sovétríkjunum að verkamaður- inn fái „rétt til þess að búa á átta fermetra góíffleti fyrir hverja persónu." ‘ Hvernig mundi íslendingum þykja að eiga „rétt" á að búa á s’íkum skika og þann rétt yrðu þeir síðan að sækja í greipar ríkisins, þar sem allt húsnæðið er þjóðnýtt. Ætli yrði ekki lítið úr „réttinum", enda hefur sú orðið rauixin á, að fleiri fjjl- skyldur verða austur þar að hír- ast í einni lítilli íbúð. Það ex* sannarlega ágætt að hafa hlotið játningu Sigfúsar fyrir ,.átta , fermetrur um“, svo ekki verður um villst. ★ ★ ★ Þannig snúast öll vopn í hönd- um kommúnista sjálfra. Þrátt fyrir dyggilega aðstoð „hag- fræðingsins" að vestan, síendur 1 sú staðreynd og verður íslend- ingum æ Ijósari, að rússneski vtrkamaðurinn Iifir við sult og seyru, svo nærri stappar algjör- um skorti. Fyrir því liggja játn- ingar Sigfúsar sjálfs, sem Þjóð- viljinn hefur enn ekki treyst sér til að stimpla „fcandóðan vitfirr- ing", sem aðra er upp hafa ljósir- að um hið sar.na ástaíid í Sovét - ííhjunum. Ræða Sigfúsar er þyngsti á- fellisdómurinn, sem enn hefur verið upp kveðinn á íslenzkura manni yfir hörmungum alþýðu Rússlands og því hefur Þjóð- viljinn tryllzt, að hann sér hvern- ig komið er. inni hér heima yfrið erfiðara um- fangs að lokka menn til fylgis við slíkan lífsmáta, sem alræði öreiganna undir skefjalausum kommúnisma hefur sýní sig vera. Því hefði Þjóðviljamönniim sanrarlega betur komxð, að Rússlaxidsreisa Sigfúsar hefði aldrei verið farin, en þeir hefðu enn um hríð mátt ótrufiaðir af raunveruleik og bláköldum stað- revnöum, dunda við að raða upp spilaborg hugsjóna-kommúnism- ens. dást að henni og lofa í stjórn lausri hrifringu, þar til sá gusíur kemar, er feykir henni um koll. SSS- anaarsymng a aidproHsiu a Isafirði Ílu IÍS ÍSAFIRÐI, 19. maí. — Leikféiag ísafjarðar haíði á laugardags- kvöldið hátíðasvningu á sjón- ieiknum „Gjaiöþrotið ‘ eftir Björnstjerne Björnsson í úlcfni af þjóðhátiðardegi Norðmanna, 17. maí. Bauð stjóxn Leikféiags- ins þeim Norðmönnum, sem bú- settir eru á síaonum á leikinn. ; Að sýningu loki.nni flutti leik- stjórinn, Þorleifur Bjarnason, snjal.lt erinöi um Noreg og þann mikla skerf, sem No.ðmenn hafa Iagt til heimsbókmenntanna. I Bjarni Guðbjörnsson, vararæð- ismaður Norðnxanna á ísafirði, þakkaði leikfélaginu fýrir þann sóma, sem það hefði sýnt Noregi ’ og Norðmönnum með því að efna | til sérstakrar hátíðasýningar- í tilefni 17. mai. A.ð lokum lék frk. Elísabet Kristjárxsdóttir þjóðsöngva Nor- egs og íslands á píanó. Athöfnin fór öll virðu’ega fram og var hún leikfélaginu á allan hátt til sóma. — J. Lýðveldi stofnað LUNDÚNUM - Eyjan Maldi j sem laut Ceylon unz það ve samvelclisl'íki Breta, verður 1; lýðveldi í desembermánuði n. k,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.