Morgunblaðið - 20.05.1952, Qupperneq 11
Þriðjudagur 20. maí IS52.
MQRGUNBLAÐIÐ
11
l«i frá SólheimuR
Kveija tfl jfa jóbs- Alþjjóðaráðsfefna gegn áfeug^
sf
ÞEGAR ég frétti lát Guðm-
mundar Brynjólxssonar, f yrrum
Stórbónda á Sólheimum í Hruna-
mannahreppi, þá er margs að
minnast. Strax í bamæsku, man
ég- eftir því, að oft var minnst
á þennan mann á æskuheimili
mínu í Kotvogi í Höfn ura. Guð-
mundur Brynjólfsson var Íandseti
fóstra míns, Ketils Ketilssonar,
sem átti Sólheimana. Ég roan það,
að fóstri minn sagði oft, að á
Jjeirri stundu, sem hann hefði séð
Guðmund fyrst, hefði 'iiann iafn-
skjótt verið viss og örugg-ur með
það, að láta hann fá jörðina. Sá
' samningur varð báóiim til þless-
nnar. Guðmundur sat jörðino
með miklum dugnaði, hátt á
þi-iðja áratug og reyndisc r.inn
traustasti og bezti :na.ðu.r.
Hann var fæddur i Ketilhús-
haga í Keldunessóltn 10. janúar
,1865. Foreldrar hans voru Brynj-
ólfur Guðmundsson bóndí og kona
hans Guðrún Páisdóttír. í Ketil-
húshaga bjuggu foreíárar hans í
8 ár, til vorsins 1869, on fluttu
búinn að hætta við jafnvel nauð-
synjaverk, til þess að fagna þeim
nógu vel, sem komu á heimili hans.
Er mér það minnisstætt, hve ó-
gleymanlegt var að koma til hans
í gamla daga., þegar öll hin mynd-
arlegu börn hans voru heima.
Guðmundur á , Sólheimum var
einn af bústólpum sveitar sinnar.
þá að Strönd í Ut-Landeyjum, cn Búvit> dugnaður og ve].kþekkin
eftir brjú ar missti GaUmundur fór saman. Hann var sjálfstæður
eftir þrj
föður sinn 13. júni 1872. Fórst
skip hans og skipshöfn ö!3, cllefu
í orði og á borði og með afbrigðum
góður og skilvís landseti og þegar
Gestsdóttur bónda á Skúfslæk í
Flóa, Gamalíelssonar og 3;onu
manns í Eyjafeið. Kftir það ó.st jiann ste:g ;j kak gœðingum sínum,
Guðmundur upp hjá móður sinm þá ávar það ,j6st> að þar í6r
og stj úpföður, Joní Halídórssym enginn kotb6ndi á víxisporurn.
að Strönd, en vorið 1385 fór hann Þegar litið er yfir iiðna revi
frá Strönd, og dvaldí eftir það h.)nSj þá verður mðr og oðrum
á nokkrum stöðum, þar til hann ijóst> að hann var gœfumaður. _
kvæntist 4. juni 1893, Guðrunu Hann átti ágæta konu> ofniieg
börn, sat a iallegri og goori joro,
og var sjálfur traustur, góður og
. , „ , , .... , tryggur maður, síungur, glaður og
x\m kcna Guðmundar var orðlogð reifur; gott dæmi um góðan ís-
myndaikona, fríð sýnum, dugleg lending> Eem átti fiesta kosti hins
og vel geið. Fór alla tíó mikið -garnia norræna kyns til að bera.
oið af mannkostum hennar og því, Veru sæii
vinur minn, Guð
hve vel hún leysi hlutverk sitt af hiessi þig.
höndum.
Þau hjónin bjuggu fyrst. góðu
búi að Skúfslæk 'í S ár, en fluttu
J)á að Sólheimum í' Hranamanna-
hreppi og bjuggu þar eftir það,
,og komu upp stórum bamahóp.
Guðmundur á Sólheimmn varð
fljótt að sjá fyrir sér sjálfum og
eignaðist því snemma lífsreynslu
og forsjálni. Hann var þannig
jgerður maður, að honum búnaðist
Jón Thorarensen.
allt af vel, bústofn hans var val-
inn, þannig að skepnur hans voru,
oiðlagðar, hvort heldur voru kind- ]
ur, kýr eða reiðhestar frá Sól-j
heimum. Fyrir þessu var öllu séð
með fádæma kappi og árvekni við
heyskap að sumrum og xneð gegn-|
ingum að vetrum. Ilann sat á'
iindvegisjörð og kunni veí að nota ]
jarðargæðin, og þó að bú hans ]
væri stórt, þá var hann sjálfur(
í engu minna broti, myndarlegur^
í sjón og raun, athafnasamur
glaðvær og gestrisinn, stórtækur,
kappsamur og ákveðinn í öllum
athöfnum. Ilann íét halíast á sitt
bcrð, hann lét heldur ekld ójöfn-
yö vaða uppi.
! Hann skildi ungt fólk manna
hezí alla tíð, og var ávallt við-
Augiýsingar
sem eiga a ð birtast í
Sunnudagsblaðinu
þurfa a3 hafa borist
fyrir kL 6
á föstudag
BEZT AÐ AUCLÝSA
t MORGUNBLAÐINU
é
c
TrésniiHir lakið eflir
SUMARKEVÝAN 1852.
verður sýnd á vegum TrésmiéSafélags Reykjavíkur
í Sjálfstæðishúsinu, föstud. 23. maí kl. 8,30 e. h.
Askriftalistí liggur frammi til miðvikudagskvölds
á skrifstofunni Laufásveg 8, sími 4689.
SKEMMTINEFNDIN
AÐALFUNDIJR
í Félagi sérleyfíshafa verður haldinn þriðjudaginn
27. mai n. k. í Breiðfirðingabúð, Reykjavík.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytíngar. Ýms mál.
STJÓRNIN.
Fæddur 29. marz 1882.
Dáinn 16. marz 1952.
Horfinn er sjónum hlýr og góður
drengur
harma þig vinir hverfa bak við
íjöldin.
Við væntum þess öll þú liíðir
mikið lengur
en ljúft er að devia og bera
hreinan skjöldinn.
Því aliir þeir menn er af þér
höfðu kyxmi
; einróma hrósa festu og drenglund
þinni.
Ungu- þér valdir mfiförunaut
óskalönd hugans ljóma á veginn
stráðu.
Örldeadísir beindu ykl~ur á b^aut
beint þangað sem að lífsstarfið
þið háðu.
Samstilltar hendur hetjudáðir
drýgja
dásemdir lífsins birtast inillí
skýja.
Svo íæddust blesciið börnin
smátt og smátt.
Það var birta Guðs op friður
í bjarta nianns og konu.
Það bekkja þetta f’estir sem
afkvæmi hafa átt
og alveg jafnt hvort móðir fæðir
dætur eða sonu.
Það veiktist lítill drengur og var
það alla tið
unz var hann kvaddur burtu eftir
tuttugu ára stríð.
Svo veiktist konan líka, það varði
um árabil
að vafasamt var hvernig þetta
færi.
Þú vafðir að þér heimilið með
ástríki og yl
en orka þín og kjarkur var
sérstakt fyrirbæri.
Það reynist mörgum þrekraun
þær ógnir máske að eygja
ef eiginkonan skyldi frá barna-
hópr.um deyja.
Konan þín fékk heilsnna, varð
hress og elcð á ný
hágurinn varð betri og nýjir
tímar biðu.
A vonarhimni mgnnlífsins eru
öft veðrabrigði og ský.
Það var vaxtarhraði í öllu, og
árin liðu.
En þú varst úti að vinna, og það
oft fram á nætur
og þurftír líka á stundufn oft
tímanlega á fætur.
En nú er mundin stirðnuð og
hjartað hætt að s^á,
sem hlúði lensrst og bezt að öllum
nýgræðingi.
Þú vannst .að bínu búi og barst
svo djúpa þrá
að brióta land og auka gróðrar-
kyngi.
Þeir, sem skil.ia moldina og vilja
aðs>oð veita
villigróðri og Jeirflögum í grænar
J flatir breyta.
j Glaður varst og hreyfur er gest
| að garði bar
og gazt það rætt, er hen'taði
I hverju sinni.
Sama hvort bað smábarn eða
| menntamaður var.
. Þú varst minnugur og. kunnur
samííðinni.
Litlu börnin skvldir og skemmtir
I þeim og þér.
Það er aðall lífsins, sem fagurt
vitni ber.
I
Sárfátækur byrjaðirðu að búa á
■ Höfðaströnd
í beztu efnum þegar laukstu
störfum.
Það vitnar allt á Hóli um hrausta
i iðjuhönd,
sem horfði fram á veginn og
I skildi í íímans börfum.
Og, þeir, sem harðast berjast
j í vinnu-vopnabraki
verða fegnir hvíldinni með sjötíu
Iár að baki.
Framh. á bls. 12.
”•7. * B
íi&ú
Héslúkuþingið haldið í Hsmborg í júlí.
TUTTUGASTA og fjórða al-
þjóðaráðstefna gegn áfengi-sböiinu
verfiur haldin í París 8.-—12. sept.
í haust.
Ráðstefna þessi verður haldin
í Sorbonne-háskólanum. Verða
þar flutt erindi um áfengismálið
frá mörgum hliðum, og eru fyrir-
lesararnir margir úrvalsmenn, svo ’
sem venjulegt er á slíkum þingum. j
í flokki þeirra eru læknar, prestar,
kennarar, sálfræðingar, lögmenn,
hagfræðingar o. s. frv. — Sérfund ^
ir verða haldnir í sambandi við j
ráðstefnuna, meðal kvenna, lækna, [
kennara m. m.
Þéir sem óska að taka þátt í
þessari alþjóða-ráðstefnu skulu ,
gefa sig fram við skrifstofu henn- ,
ar (Secratariat 147, Boul. St. |
Germain-Paris 60 Tél. DANton
01. 63).
Innritunargjald er 1000 frank-
ar.
Það er alþjóða Bindindissam-
bandið, sem stofnar til þessa þmgs.
Miðstöð þess er enn sem komið er (
í Lausanne í Sviss, og er það skrif-
stofan þar sem annast undirbún-
ing þessarar ráðstefnu. Fram-
kvæmdarstjbri þessa sambands |
frá stofnun þess 1907 hefir verið
dr. R. Hercod, sem mun bráðlega
láta af störfum fyrir elli sakir. I
Það er í ráði, að miðstöð þessa
félagsskapar verði innan ckamms
flutt til Englands eða Skandin-|
avíu. Formaður Bindindissam-
bandsins er Tapio Voionmaa, I
finnskur sendiher.ra. Framkvæmda
nefndina skipa alls 12 menn frá
9 löndum.
HÁSTÚKUÞÍNGIÐ
Hástúkuþingið verður haldið í
Hamborg í Þýzkalandi síðustu
dagana í júlí n. k. Það hefst 23.
júlí cg stendur til 30. s. m. Skýrsl-
ur embættismanna hafa þegar ver-
ið prentaðar í Birmingham og
verða sendar öllum Hástúkufull-
trúum, sem kunnugt er um í skrif-
stofu Hástúkunnar í Aarhus. Fjór
ir af núverandi embættismönnum
hafa lýst yfir því, að þeir taki
ekki endurkosningu á þir.ginu: ]
Kanzlarinn Johan Hvidsten, Osio,
gæzlumaður unglingastarfs frk.
Arriens, Heemstede Hollandi, rit-
arinn Larsen-Ledet, Aarhus, og
fræðslustjórinn dr. Tanner, Frau-
enfeld í Sviss. Stendur því til
mikil bylting á íramkvæmdanefnd ]
Hástúkunnar, þar sem helmingur(
nefndarmanna gengur úr. Hinirj
eru: Ruben Wagnsson, ’andshöfð-
ingi í Kalmar, Joseph H. Brown,
Portsmouth í Englandi, Gösta
Elfving, Bromma í Sviþjóð og
Erling Sörli, Oslo. — Fyrrum
Hátemplar, Oscar Olsson, er lát-j
inn. — Þýzkir templarar hafa
mikinn viðbúnað andir þingið,
enda er gert ráð fyrir mikilli þátt-
töku, sér í lagi úr Þýzkalandi og
af Norðurlöndum.
SITT AF HVERJU
Hákon VII. Noregskonungur hef
ir nýlega sæmt æðsta mann Góð-
templarareglunnar i heiminum,
Ruben Wagnsson, landshöfðingja
í Kalmar, stórkrossi Ólafs helga
orðunnar.
Fjórir af norsku ráðherrunum
núverandi eru Góðtemplarar, Lars
Moen, kennslumálaráðherra, Ulrik
Olsen, innanríkisráðherra og
verkamála, Peder Holt, sjávarút-
vegsmálaráðherra, og Jakob Pett-
ersen, samgöngumálaráðherra.
Norska herliðinu í Þýzkalandi
er stranglega bannað að neyfa
áfengra drykkja þar. Það brá eitt-
hvað útaf því, að bannið væri hald-
ið um jólin. Málið hefir nú kom-
ið fyrir þingið, og hermálaráð-
herrann hefir lofað því, að söku-
dólgunum verði refsað og að þeir
verði kvaddir heim til Noregs.
Andrew C. Ivý, prófessor við
háskólann í Iliinois, er heimsfræg-
ur maður fvrir að hafa uppgötv-
að tvö fjörefni (vitamins). Ame-
rískir bruggarar hétu honum 100
þúsundum dcllara, ef hann vildi
rita greinaflokk um öl og fjör-
efni. Ivy prófessor hafnaði boð-
inu og lét þess getið, að hailn
myndi blygðast sín fyrir að halda
fram fjÖrefna-innihaldi öls. Sami
prófessor leyfði, að hann yrði gerð
ur heiðursforseti opinberrar nefnd
ar, sem vinnur gegn áfengisböl-
inu.
Hver drekkur rnest? J'v. E. M.
Jellinek, sérfræðilegur ráðunaut-
ur heilsuverndarstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna, telur Banda-
ríkjamenn meiri drykkjumenn en
nokkra aðra þjóð.
Röð þjóðanna um drykkjuskap
almennt er þessi (skýrsla Jell-
ineks): 1. Bandaríkiamenn, 2.
Frakkar,’3. Svíar, 4. Svicsarar, 5.
Júgóslavar, 6. Danir, 7. Norðmenn,..
8. Finnar, 9. Bretar, 10. ítalir.
Að því er kemur til brennivíns-
drykkju (og annarra sterkra) er
röðin þessi: 1. Bandaríkiamenn,
2. Frakkar, 3. Svíar, 4. Júgóslav-
ar, 5'. Finnar, 6. Norðmenn, 7.
Svissarar, 8. Danir, 9. ítalir, 10.
Bretar.
Bretar eru mestu öldrykkju-
mennirnir. Um öldrykkju er röð-
in þesái: 2. Bandaríkjamenn, 3.
Danir, 4. Svissarar, 5. Sviar, 6.
Norðmenn, 7. Frakkar, 8. Júgó-
slavar, 9. ítalir, 10. Finnar.
Um víndrykkju (svokölluð létt
vín) eru Fralckar efstir á blaði,
Næstir koma ítalir, 3. Svissarar,
4. Júgóslavar, 5. Danir, 6. Banda-
ríkjamenn, 7. Svíar, 8. Norðmenn,
9. Bretar, 10. Finnar.
Dr. Jellinek hefir sýnt fram á,
að í þeim fylkjum Bandaríkjanna,
þar sem stærstur meirihluti er
gegn banni, eru flestir drykkju-
menn, en í þeim fylkjum, þar sem
stærstur meirihluti er m.eö banni,
eru fæstir drykkjumenn.
Ilver á að borga? Sá sem selur
mönnum áfengi til drykkjar veldur
ægilegu tjóni. Spillingin, sem
drykkjuskapurinn hefir í för með
sér, fjárhagstjónið og hið marg-
háttaða böl, sem áfengisdýrkend-
urriir og áfengissalarnir baka
þjóðunum, er með þeim hætti, að
það verður ekki tölum íalið. Það
á að kref jast þess, aö sá sem rekur
áfengisverziunina, borgi tjónið,
sem þjóðfélaginu er bakað með
þeirri svívirðilegu verzlun, að því
léyti, sem mögulegt er.
(Heimild: The Internatior.al
Gobd Templar). —B. T.
GÆFA FYLGIi*
tnilofunarhring
iin um frá
SIGIRÞÓR
Hafnarstræti 4
— Sendir gega
póstkröfu —
— SendiS vi~ 4
kvœuit mái —
Y erkfmiðj ug r trin
TIL SÖLU
Ca. 700 ferm. verksmiðjugrunnur til sölu á ágætum
stað í bænum. Lysthafendur sendi nöfn og heimiiisfang
merkt: „Húsgrunnur“ —92 til blaðsins.