Morgunblaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 15
í'riðjudagur 20. maí 1952.
MORGUNBLAÐtB
15
Kaup-Sala
Idtið geymslupláss
til leigu. Uppl. í síiraa 7659. —
Vil kaupa
’fallegan fermingarkjól á þrekna
stúlku. Upplýsingar í sima 80226.
Vinna
10—12 ára telpa
ósíkast til að gæta barns h'álfan
flaginn. —
GuSrún Kaaber, Laugaveg 19.
Hreingerningar
annast Siggi og Maggi. — Fljót
og vonduð vinna. — Simi 1797.
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. —- Avallt vanir menn.
•FyrSta flokks vinna.
Hreingerningastöðin
. Sími 5631 eða 6615. — Vanir
rnenn til hreingerninga.
0- FELOG
HREiNGERNiNGflMflNNff
Annast hreingerningar. — Símai
80662 og 81377. Gunnar Jónsson.
Tilkynning
Skrifslofa Krabbaineinsfólafss
Keykjavíkur, Lækjargöiu 10B
er opin hvern vir*kan dag kl. 2—5,
nema laugardaga. Sími 6947. Veitið
baráttunni við krabbameinið, stuðn-
ing yðar. —
mmmmmmuummnmmmnmmmmf
Samkomur
K. F. U. K. — A.D.
. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. —
l^affi o. fl. — F’jölmennið.
I. 0. G. T.
Sf. Anslvari nr. 265
Félagar, munið heimsóknina til
St. Iþöku i kvöld. — Æ.t.
St. VerSandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T.diús
inu uppi, Fundarefm: Venjule.g
fundarstörf. Eftir fund kl. 9 verður
kaffisamsæti í tilefni af 85 ára af
mæli br. Sigurðar Grimssonar fyrv
prentara. Fyrir templara og aðra,
sem vilja heiðra hann á þessu merk-
isafmæili. Félagar mætið vel og fjöl-
mennið. — Æ.t.
Félagslíl
HAUKAR
Knattspyrnu'Eefitng í kvöld kl. 8
hjá 3. og 4. fl. — Kl. 9 hjá 1. og
2. fl. — Stjórnin.
FKAMARAR — 4. flokkur
Æfing í dag kl. 5.30. Valið verður
í kappliðin. Mætið stundvislega.
I’júlfnrinn.
Frjálsíþróttanámskeið
verður haldið á vegum Frjáls-
jþróttadeildar K.R. á timahilinu 16.
-—61. mai. NámskeiðLð fer fram á
iþróttasvæði ICR í Knplaskjóli og
verður alla miánu-daga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 2—3 eih.
Ilér með er skorað á alla
yngri meðlimi ICR og aðra unglinga
að nota þetta ágæta tæklfæri til að
læra frjálsar iþróttir.
Kennari Verður Cenedikt Jakobs-
son.
Stjúrn f ■ &■ ■
Einkaumboðsmaður
óskast á Islandi fyrir margskcnpr
vol .þekktar brezkar niðursuðu-
vörur: áyexti, grænmeti, súpur o.
fl. og sultur í ‘krukkum. Ums-ókn
ir og fyrirspurnir sfindist: Asso-
ciated Export Limiled, Pount-
ney Hill House, Laurence;
Pountney Hill, Cannon Street,
London, E. C. 4.
ik VEZT AÐ AVGLÝSA
T 1 MOItGUNIiLlÐlIVU
Öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem á einhvern hátt
glöddu og heiðruðu okkur á fimmtíu ára hjónabandsaf-
mæli okkar, 15. þ. m., færum við okkar hjartans þakkir,
og biðjum Guð að blessa þá.
Reykjavík 17. maí 1952.
Guðrún Hálfdánsdóttir, Einar Friðriksson.
Tire$fon*
Mýkomnar
takmarkaðar byrgðir af eft-
irtöldum hjólbörðum:
650x16
700x15
750x16
- <)
KR. KRISTJANSSON H
Laugaveg 168, símar 4869 og 81703.
X-
Öllum þeim mörgu vinum mínum, nær og fjær, sem á
svo margvíslegan hátt auðsýndu mér sóma og vináttu á
áttræðisafmæli mínu 28. f. m. þakka ég hjartanlega.
Gtjðm. Jónsson,
Stóru-Avík, Strandasýslu.
Innilega þakka ég öllum heima á íslandi, félögum og
einstaklingum, sem minntust mín hlýlega á sextugsafmæli
mínu 5. maí síðastliðinn.
\ Haraldur Sigfurðsson,
frá Kaldaðarnesi.
Hjartans þakklæti til allra, sem heiðruðu mig með
heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugsafmæli mínu
þann 11. maí.
Jón Gíslason.
BÍLAGLER
í fram- og hliðarrúður.
GOLFDUKAR, C-þykkt
MIÐSTÖÐ V AROFN AR
RÚÐUGLER
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 mm.
BÚÐARDISKAGLER
HAMRAÐ GLER
BÚÐARRÚÐUR
ÞAKPAPPI
VEGGFLÍSAR
W. C.-KASSAR
lágskolandi
W. C.-SKÁLAR
HANDLAUGAR
Pélur Pétursson
Hafnarstræti 7 — Sími 1219
*WWOlOOOOnTO.«
■ ■ p MioiaxasMiaMnoDini
! Til sýnis og sölu
Singer 153 W 103, leðurarmvél
Singer 111 W 153, leðurborðvél
Singer 245 W 3, hraðsaumavél
Singer 107 W 1, Zig-Zag
Fryser & Rossmann heimilisvél.
Upplýsingar í dag á Smiðjustíg 3.
—JJallclór . Jór. ^JÓriótiánóóon*
Námskeið fyrir
knattspyrnukennara
Stjórn Knattspyrnusambands íslands hefur í hyggju að
stofna til námsskeiðs fyrir knattspyrnukennara, ef nægi-
leg þátttaka fæst og mun námskeiðið hefjast um næstu
mánaðamót. Kennari verður Karl Guðmundsson. Þátt-
taka tilkynnist K.S.Í. fyrir 26. þ. m.
Knattspyrnusamband Islands.
Lífstykki
Corselett — Magabelti — Brjóstahöld
í miklu úrvali.
Saumum eftir máli.
Sendum í póstkröfu.
HAFNARSTRÆTI 1t
SESSELJA SVEINSDOTTIR
andaðist að heimili sínu, Ægisgötu 26, 17. maí.
Ragnheiður Jónasdóttir, Magnús Magnússon.
Faðir okkar
SIGURÐUR BRIEM
fyrv. póstmeistari, andaðist að heimili sínu aðfaranótt
19. þ. m.
Börn hins látna.
ct——m———————————BggsjMPWiifiimii—i iii 1 iii—8P*ra———BPaa
Jarðarför konu minnar og móður okkar
JÓNU SIGURBJARGAR GÍSLADÓTTUR
frá Vindheimum, Tálknafirði, fer fram frá Laugarnes-
kirkju miðvikudaginn 21. maí og hefst með húskveðju
kl. 1,45 að Kirkjuteig 16. — Athöfninni verður útvarpað.
Ólafur Kolbeinsson og börn.
Utför
BJÖRNS SÍMONARSONAR
kennara, Hólum, Hjaltadal, verður gei'ð frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1,30. Athöfninni verð-
ur útvarpað. — Að ósk hins látna eru blóm afbeðin, en
þeir, sem hefðu hug á að minnast hans, eru beðnir að láta
líknarstofnanir njóta þess.
Vandamenn.
Þakka auðsýnda hluttekningu við útför systur minnar
FRIÐBJARGAR FRIÐFINNSDÓTTUR.
Kiistinn Friðfinnsson.
Af alhug þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð
og vinarhug vegna andláts sona minna
GÍSLA og GESTS
sem létust að Vífilstöðum 28. febr. og 3. marz. — Sérstak-
lega þakka ég læknum og hjúkrunarfólki að Vífilstöðum
fyrir þeirra mikla starf í hinni löngu og eríiðu veikindum
sona minna. — Guð blessi ykkur öll.
Lofíur Bjarnason. )ts
| ’ Hólmavík.
í i / r
| (í * » ;þ t :j vir i < (