Morgunblaðið - 21.05.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 21.05.1952, Síða 2
 MORGUWBLAÐ1Ð Miðvikudagur 21. maí 1952. koinmúiiistðr tapa stjórn ,Sóknar* KOMMÚNISTAR töpuðu í stjórnarkosnÍHgu í starfsstúlknafélaginu Sókn, er fram fór um s.l. 'nelgi, en kommúnistar hafa farið með stjórn félagsins í næstum því tvo áratugi. Úrslit kosninganna urðu l>au, að listi lýðræðissinna hlaut 90 atkv., en kommúnista 74. —ISnaðurinn Framh. af bls. 1 Ræðumaður gat þess cnnfrem- ur, að knyjanrh nauðayn væri orð- in fyriv iönaðinn að efna til yfir- litssýningar, er gefur þjóðinni kost á að' kynna sér íslenzka iðn- aðarframleiðslu. Stjórn félagsins er nú þannig ’ fikipuð: Steinunn Þórarinsdóttir, form., Jóhanna Kristjánsdóttir, varaform., Hulda Gestsdóttir, rit- «iri, Lilja Þorkeldsdóttir, féhirð- jr og Anna Magnúsdóttir, með- stjórnandi. Kommúnistar lögðu mjög xnikla áherzlu á að halda félag- jnu og ser.dimenn þeirra lögðu *ig fram um að smala á kjörstað og beittu hverskyns ráðum í því skyni að blekkja starfsstúlkurn- ar til fylgis við kommúnista. Kom ýmislegt það fram hjá kommúnistum í sambandi við þessar kosningar, sem varpar ijósi á starfsaðferðir þeirra í þeim verkalýðsfélögum, sem beir stjórna og sannar, að kommún- istar hika ekki við að brjóta lög og reglur félaganna, ef þeir telja sér það hagkvæmt í pólitískum tilgangi. Hætlir Efdborg Borgarnesferð- ym mánaðamótin! 1 Skipið rekið með miklu iapi XJM NÆSTU mánaðamót er útrunninn tími sá er félagið Skalla- grímur í Borgarnesi hcfur tekið Eldborg á leigu til að annast vöru- og farþegaflutninga milli Reykjavíkur, Akraness og Borgar- ness. — Eins og stendur mun rikja fullkomin óvissa um hvað muni J>á verða gert. Ferðir Eldborgarinnar í vetur hafa verið reknar aneð tapi. Svo sem kunnugt er voru strax^ lcarinaðir möguleikar á útvegun #ikips í staðinn fyrir Laxfoss, er Jiann strandaði. En þau skip sem íöl eru, reynduSt við athugun vera óhentug. Nýtt skip af svipaðri stærð og Ijnxfoss kostar kringum 11 millj. Ikróna. ÓVÍST UM BJÖROLNAKTiLBAl'NIR Óvíst er hvað úr björgunar- "tiiraunum á Laxfossi verði. — Skipasmiðastöð Keilis hafði mál- ið til athugunar. Taldi grundvöll- jnr. undir slíka björgun vera að ánr.flutningsleyfi fengist fyrir loftbelg, sem settur væri af kaf- £vd í Laxfoss og síðan dælt lofti í belginn. Mætti á þann hátt tfleyta skipinu upp í íjörusand. Eelgur þessi mun vera alldýr og lyrir honum hefur ekki verið veitt .innflutnings- og gjaldeyris- levfi. Þar sem Laxfoss liggur nú, x»>iin skipið vera mjög mikið tskemmt og talið vafasamt hvort lijörgún skipsins, í þeim tilgangi að gera við það, muni borga sig. Undraúlpur , , Kóreuhermanna WASHINGTON 20. maí. — Að urdanförnu hafa land- gönguliðasveitir Bandaríkj- anna í Kóreu gert tilraunir með nýja gerð af skotheldum úlpum, sem gefið hafa mjög góða raun. Bandarískur her- læknir hefur lýst yfir því, að unnt sé að fækka skotsárum hermanna í orrustum um 75% með notkun þeirra, og hindra algerlega skotsár í brjósíi. — Aðeins fáar slíkar undraúlpur hafa enn verið teknar í notk- un, en sagt er, að þær séu aðallega gerðar úr nælon og plastik. Sveinn Guðmundsson Iðnsýning þessi verður lands- sýning, einskonar íslenzk kaup- stefna, þar sem iðnaðarmenn víðs- vegar að af landinu kappkosta að kynna framleiðslu sína. Er þess vænst að sýningin verði álirifarík og að sem flestir lands- menn fái tækifæri að kynnast því bezta, sem íslenzkur iðnaður hefir að bjóða. Eæðumaður gat þess að framan af vetri horfði ekki vænlega með húsnæði fyrir sýninguna en fyrir velvilja ríkisstjórnar Reykjavíkur, er lét af hendi aukið fé til iðn- skólabyggingarinnar á Skólavörðu holti þurfti ekki að fresta sýning- unni. Þar verður henni komið fyr- ir á 6 þús. fermetra gólffleti. Enn fremur verður allgóð aðstaða utan húss innan sýningarsvæðisins fyr- ir þá framleiðendur, sem óska að koma sýningarmunum sínum þar fyrir. Til almennings beindi ræðumað- nr m. a. þessum orðum: Iteynt verð ur að skipuleggja ferðir fyrir ut- anbæjarfóik á sýninguna, að gera hana fjölþætta, eftirmihnilega, eftirsóknarverða og ánægjulega. Er ætlast til, að Mnsýning þessi gjörbreyti almcningsálit- inu á íslenzltri iðnframleiðslu. 'ÁSKOIUIN SKALLAGRIMS " Á fundi í hlutaféiaginu Skalla- grím, sem átti Laxfoss, var á sínum tíma ákveðið, að leigja skyldi Eldborgina fram til maí- 2oka, en að þeim tíma liðnum sé stjórninni heimilt að afhenda ^haldinn í sjúkrahúsi. skipið. Eld'oorg er ekki byggð til slíkra flutninga og hefur verið xekin með allmiklu tapi, sem fé- lagið getur ekki lengur staðið xmdir, og verði um áframhald- nrdi rekstur þess að ræða, þá er l>að bundið við f járhagsaðstoð til rfélagsins annars staðar frá. vðiphesliir fælist sneS kerru í FYRRADAG varð slys að Skeggjastöðum í Mosfellsveit. — Þýzki ráðsmaðurinn á bænum, Erich Hermann; varð undir vagni er hestur fældist með, og stórslasaðist bústjórinn. Hann liggur þungt 11 Ctelur Jéhannes- son" kominn til Grænlands PATREKSFIRÐI, 20. maí. — Patreksfjarðartogarinn Ólafur Jóhannesson, sem fyrir nokkrum dögum fór áieiðis til Grænlands- xniða, mun hafa byrjað veiðar í ágærkvöldi. Er hann fyrsti íslenzki ■togarinn, sem þangað heldur í ér. — Mikill fjöldi færeyskra og xiorskra fiskiskipa kom hingað ■urr. s. 1. helgi til þess að fá sér olíu ,vistir, beitu og fleira. Munu alis nær 40 skip (mest færeysk) l>urfa afgreiðslu. Hafa ekki meiri Jvrengsli verið áður í hinni nýju Patrekshöfn eða gömlu bryggj- pr.ni. — Fréttaritari. ÞFGAR HESTURINN FÆLDIST Þegar hesturinn fældist með vagninn innan túngarðsins var bústjórinn í kerrunni. Hann mun i ekki hafa haft tíma til að kasta tér af, áður en hann féll af kerr- ur, Akureyri -m framan við hjólrð. Mun það IAKUREYRI, 20. maí - Dr theol. hafa farið yfir brjostkassann Við Friðrik Friðriksson heimsótti á iaugardagsmorgun s.l. Séra Friðrik kom hingað með m.s Enjti, og var tekið á móti áð steypast á höfuðið, hiaut hann . . mikinn áverka á höfði. • 'u eyl1 Eftir að árangurslaus't hafði vcrið reynt að1 ná í iækni, var , , , . , TTTTTT,T ákveðið að biðja sjúkraliðsbíl að honum a bryggju af KFUM-pilt um, er fylgdu honum til herberg- is að Hótei KEA. A fundum féiagsins, sem haidn ir voru á iaugardagskvöld og á flytja Erich til Reykjavíkur og var farið með hann í Hvítabands sjúkrahúsið, þungt haldinn. MIKIÐ DASAÐUR Við rannsókn þar kom í Ijós, að meiðsii hans eru mjög alvar- leg. Vegna þess hve þau eru sunnudag, taiaði séra Friðrik við drengina. Vígði hann fána þeirra og tók féiagið inn í alþjóða sam- band ICFUM, en hann er eins og mikil, hefur reynzt erfitt að a1þ]óð veit aðaiframkvæmda- kenna þau til fulls. Hann mun stjóri allra KFUM-félaga á Is- mikið slasaður bæði á brjósti og landi og fuiitrúi íslands í Al- baki og eins og fyrr segir hlaut hann slæman áverka á höfuð. heimssambandinu, er telur um 6 miiljónir félaga. Á sunnudagskvöidið talaði sr. Mikil tóbaksuppskera Friðrik á hinni fyrstu samkomu WASHINGTON ■— Landbúnaðar- (KFUM við góða aðsókn. Hann ráðuneyti Banciaríkjanna hefur mun dveijast enn nokkra daga tilkynnt, að verðmæti vóbaksupp- ^hér á Akureyri, og prédika í skerunnar árið 1951 í Bandaríkj- .kirkju staðarins á uppstigningar- unum hafi numið 1,190,920,000 dag. Einnig mun hann tala í dölum. I Kristniboðshúsinu. •— H. Vald. • Framh. af bis. 1 lends herliðs í landinu. Styddi þjóðin ekki þá ákvörðun, gat svo íarið, að störf hermanna þeirra, sjómanna og flugmanná, sem voru undir minni stjórn, yrðu gerð erfiðari. Nú, þegar iíður að þvi að ég hverfi á brott til annarra starfa, þá hefur þeirri spurningu verið svarað til fulls. íslenzka ríkis- stjórnin var og er sannur full- trúi hinnar frjálsu þjóðar sinnar. Það er engan veginn auðvelt fvrir frjálsa þjóð, sem vanizt hefur að treysta á sjálfa sig, að taka þá ákvörðun að ieyfa herliði annarrar þjóðar að setjast að í iandi sínu. En sú ákvörðun var þýðingarmikið framlag til sam- eiginlegra átaka Norður-Atlants- hafsríkjanna sameiginlega og hvers um sig, í því skyni að vernda frelsi sitt og menningar- erfðir gegn húgsanlegri utan að komandi árás. Þessi ákvörðun gerði það að verkum, að ísland er nú fuilgildur aðili i hinu vax- andi samfélagi frjálsra þjóða um heim allan. ÞAKKAR VINÁTTU OG HLÝHUG Nú langar mig til þess að láta í ijós einlæga virðingu mína fyrir íslendingum, bæði rikisstjórn og ahnenningi, vegna þess styrks, sem ég hef orðið aðnjótandi á liðnu ári, og fyrir hlýju þá og vináttu, sem þeir hafa sýnt starfs- niönnum varnarliðsins. Þeim hef- ui skilizt að minir liðsmenn eru á sama hátt og þeir sjálfir liðs- menn i samtökum, er ná um heim aiian og beinast að því að koma á varaniegum friði og vináttu þjóða í milli. Það fer ekki hjá því að í hverri hjörð séu nokkrir svartir sauðir. Fáeinir einstaklingar úr hópi liðs- 1 mtnna minna hafa stundum 1 gleymt því, í hvaða skyni vér erum hingað komnir. Ég hef gert ráðstafanir til þess að leiðrétta misskilning þessara fáu manna, og ég er þess fullviss að eftir- maður minn, muni fara eins að. Vér óskum þess eindregið, að vera velkomnir gestir á Islandi, og vér látum ekki ábyrgðarleysi fáeinna einstaklinga, Bandaríkja manna eða íslendinga, hafa nein áhrif á þá varanlegu vináttu og virðingu, sem rikt hefur milii meiri hluta íslendinga og hins ameríska varnarliðs. FAGIIRT LAND I daglegum störfum mínum á íslandi hef ég af skiljanlegum áslæðum lengst af haldið mig í Kcflavík og Reykjavik. Samt sem áður er það einhver fegursta endurminningin úr starfi mínu hér og það sem ég mun lengst muna, er ég fór í fyrra sumar í heimsókn til flestra bæja og kauptúna, þar sem komizt varð í bifreið. Ég hef notið gestrisni sýslu- manna og annarra borgara frá Vík til Húsavíkur og frá ísafirði til Seyðisfjarðar. Eg hef haft tækifæri til þess að kynnast fólki úr ölium stéttum þjóðfélagsins. Ég hef kynnzt ýmsum atvinnu- vegum, gengið á fjöll, farið á vaði yfir ár og brotizt í gegnum snjó- þyngsli. Mér verða jafnan minn- isstæðir hinir óvenjulegu litir og hin hrikalega fegurð landsins. Ég hef tekið margar ljósmyndir, sem ég mun geta sýnt fjölskyidu minni, gestum og vinum. En íegursta endurminningin, sem ég tek með mér frá ísiandi er fullvissan um það, að bak við san.vinnu rikisstjórna beggja landanna fyrir varanlegum friði stendur skynsemi og skapstyrkur íslenzku ’pjóðarinnar. Þvi kveð ég íslenzku þjóðina og ríkisstjórn hcnnar, sem sýnt hefur starfi mínu fullan skilning og gert það iéttara á ýmsan hátt, virðingarfyilstum kveðjum. Stevenson ósveigjanlegur SPEINGFIELD — Fréttamaður spurði Stevenson hvort hann væri enn ófáanlegur til framboðs, og svaraði hann á þá lund, að því betur sem hann kynntist glundroð anum sem nú ríkti, því minna fýsti sig að gerast foraeti. EMM OG ÁlEFMi Kristin UM ÞESSAR mundir er margt að gerast í listalífi höfuðborgarinn- ff », e. ar. Er þá fyrst '( að mynnast mál- | verkasýningar S frú Kristínar Jónsdóttur. Rúm : lega 20 ár eru iiðin síðan hún hefur efnt til sér sý»ingar á mynd um sínum. En undanfarin ár hefur hún oft tekið þátt í sam- sýningum, utan, lands og innan. Það vekur sérstaka athygli á þessari sýningu, hve fjölbreytt viðfangsefni þessi listakona hef- ur valið sér. Þar getur að líta myndir víðsvegar frá úr þjóðlíf- inu. Myndir frú Kristínar lýsa landinu í sveit og borg, túlka feg- urð hins daglega umhverfis úti og inni og gefa biómunum líf þannig að þau brosa ljóslifandi á léreft-' inu. Yfir þessari sýningu allri er mildur biær fágunar og þroska. Engum getur dulizt að þar er á ferðinni mikilhæfur og þroskaðux Iistamaður, sem vinnur markvíst að viðfangsefni sínu. Kemur það að sjáifsögðu engum á óvart þar sem frú Kristín Jónsdóttir hefur um iangt skeið verið í hópi fremstu myndlistarmanna okkar. =//= ; Svo er Þjóðieikhúsið á ieiðinni mcð óperettuna Leðurblakan.. m Vcrður hún sýnd laugardag inn 7. eða sunnudaginn 8. júní, að því er þjóðieikhús- stjóri sagði mér í gær. Tveir íslenzkir listamenn, sem iengi hafa dval- ið eriendis, *, % 'SBsmmasmí- Elsa munu koma fram í Leður- biökunni. Em það þau Eisa Sigfúss og Einar Kristjánsson. Koma þau nú bæði í fyrsta skipti fram á sviði Þjóð- leikhússir.s. Eisa Sigfúss er eins og kunnugt er búsett í Danmörku og nýtur þar mikilla vinsælda. Hefur hún und.anfarin ár sungið oft í danska útvarpið. Þegar frú Þuríður Páisdóttir augiýsti fyrstu söngskemmtun *■ ijSÍna í byrjun >essa manaðar /ar hennar beð- ð með mikilli jftirvæntingu. ?essi unga söng- kona hafði áður Ivalið um eins árs skeið við söngnám á ítaliu 4ður en hún fór atan hafði hún "*** , ■ > vakið á sér at- Þuríður hygij fyrir góða hæfileika. Þessir 1 fyrstu hljómieikar frúarinnar voru mikiil sigur fyrir har.a. Henni var forkunnar vel tekið jog dómararnir um söng hennar voru eins góðir og frekast varð ákosið. Það er cngin sérstök bjarlsýnl að gora sér miklar vonir um fram tíð þessarar ungu iistakonu. Annars cr það athyglisvert, að um þessar mundir er mikið af ungu fólki að koma fram í hinum ýmsu sviðum íslenzkra lista. Á það ekki sizt við um hljómlist og ieiklist. I myndlistinni gætir einnig greinilegs gróanda enda þótt ágreiningur sé uppi.um hin- ar ýmsu stefnur, sem þar verður vart. Ilinsvegar verður því ekki í neitað að ljóðlistin virðist heldur ihafa dregist aftur úr. S. Bj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.