Morgunblaðið - 21.05.1952, Side 8
í 8
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. maí 1952,!
Minnmgarorð
Gislðdóffur frá
um Jónu
Vindhaimiiin
m FLUGVEL í
ÞAÐ teljast sjaldan mikil tíðindi
þótt gamalt fólk kveðji þennan
heim, en samt gengur dauðinn
aldrei svo um garð, að hann
Snerti ekki vissan hóp manna
þannig að þeir staðnæmist augna-
blik i önn dagsins, líti yfir farinn
veg, og minnist horfins vinar.
Þessvegna gríp ég nú pennann og
minnist frænku minnar Tónu S.
Gísladóttur, sem andaðist 14. þ.
m.' og verður jarðsett í dag.
Hún var fædd að Skriðnafelli
á Barðaströnd, 20. júli 1880. For-
eldrar henr.ar, Bergljót Þórðar-
dóttir og G. Snæbjörnsson voru
búandi þar. Þau voru af vest-
firzkum ættum. Jóna ólst upp við
þröng kjör og mikla vinnu, eins
og flest börn þeirra tíma. Föður
sinn missti hún, meðan hún var
á bernskuskeiði og fór því
snemma að vinna fyrir sér hjá
vahdalausum. Um aldamótin var
hún vetrarstúlka hjá Pétri Thor-
steinsson á Bíldudal. Þann vetur
voru örlög hennar ráðin. Þá var
þar vinnumaður Ólafur Koibeins-
son, borgfirzkur að ætt. Þau
bundust trúnaðarheitum. Ég held
að jþað sé fyrsta trúlofunarfréttin,
sem ég man eftir. Bergljót móð-
ursystir mín, kom í heimsókn til
skýldmenna sinna, að Garði í
Dýrafirði, og sagði trúlofun dótt-
ur sinnar. Vel man ég, að sumu
eldra fólkinu þótti þetta ekki
skynsamleg ráðstöfun hjá tví-
tugri stúlku, að bindast manni,
sem var 17 árum eldri en hún og
auk þess bagaður á fæti. En for-
sjónin var á annarri skoðun. Þau
Jóna og Ólafur virðast hafa átt
að ná saman, því að mikið er orð-
ið dagsverk þeirra. Þau giftust
11. okt. 1902, reistu bú að Vind-
heimum í Tálknafirði 1903 og
bjuggu þar um 30 ár, síðan hafa
þau verið hér í Reykjavík í skjóli
ágætra barna sinna. Börn þeirra
urðu 16. Fjórtán þeirra lifa enn,
búsett víða um land og í Dan-
mörku, öll hinir mætustu menn.
Barnabörnin eru hátt á íjórða
tug að tölu, efr.ileg ungmenni
yfirleitt.
Þegar Ólafur var hálfníræður
— 24. júní- 1948 —, skrifaði ég í
Mbi. um þau hjónin og skal það
því ekki endurtekið hér. Aðeins
bætt við nokkrum orðum, þar
sem hún er nú horfin, en hann
eftir, blindur og heyrnardaufur,
en hefir þó fótavist. Samt er hann
rólegur og æðrulaus, enda vafinn
umhyggju og ástríki barna sinna
og annarra ástvina.
Mér — og Heirum — hefir
jafnan þótt skemmtilegt og Jær-
dómsríkt, að heimsækja bessi
gömlu hjón. Hjá þeim ríkti alltaf
friður, góðvild og glaðlyndi. Sam-
búð þeirra var hin bezta og
ánæg.iulegt að heyra þau segja
þætti úr langri og strangri bar-
áttu liðinna ára. Samferðamanna
sinna minntust þau jafnan með
góðvild og kærleika, enda voru
þau vinsæl af öllum, sem þau
kynntust.
Það, sem mér fannst einkenna
hina látnu frændkonu mína var
fyrst og fremst hin glaða og létta
lund, góð greind, starfsfús og hög
hönd. Það var æfinlega hressandi
eð vera í návist Jónu. Ilún var
létt og snör í hreyfingum, enda
afburða verkmaður og Jistfeng.
Kom það bezt í Ijós siðustu árin,
þégar annirnar minnkuðu. Hún
bjó þá til marga fallega muni
fvrir börn og barnabörnin, enda
féll henni aldrei verk úr hendi,
meðan heilsan leyfði. Síðustu ár-
in var Jóna alltaf þjáð, en aldrei
unnu þjáningarnar bug á gJað-
lyndi hennar og kjarki. Hún bar
þær með þolinmæði og öryggi
hirjs trúaða manr.s.
Hin Iátna húsfreyja var tví-
msélalaust í hópi þeirra kvenna,
er -þjóðin er í þakkarskuld við.
Hiin lauk miklu dagsverki og
kytður heiminn elskuð og virt af
cllum ástvir.um sír.um og þeim
1!
SAMKVÆMT skeyti er skrif-
stofu Lofííeiða hefur borizt
frá New York, hefur hin nýja
Skymastciflugvél Loftleiða
verið afhent umboðsmönnum
félagsins í New York í gær.
Flugvélin er væníanleg til
íteykjavíkur næstu daga.
Kosið í Kofsóss-
presiakalli
í GÆR fór fram kosning í Hofs-
ósprestakalli í Skagafjarðar-
prcíastsdæmi. Aðeins einn um-
sækjandi, Ragnar Lárusson, sótti
um prestakallið.
Á kjörskrá voru 327, en 107
greiddu atkvæði. — Umsækjandi
hlaut 103 atkvæði, 4 seðlar voru
ouðir. — Kosningin var ógild.
samferðamönnum, er henní
kynntust á lífsleiðinni.
Slíkra kvenna er gott að minn-
ast.
Ingimar Jóhannesson.'
Afomsprengjan
sprakk ekki
LAS VEGAS, 20. maí. — Atom-
sprengjutilraún, sem fram átti að
fara í eyðimörkum Nevada í dag
mistókst: sprengjan sprakk ekki.
Svo segir í tilkynningu banda-
^iísku kjarnorkunefndarinnar um
mclið og orsökin mun hafa verið
sú að kveikjuútbúnaðurinn bil-
aði Tilraunin átti að fara fiam
. viku fyrr, en henni varð að fresta
vegna veðurs svo segja má að
ekki sé ein báran stök. Einnig
var orsökin sú að enn gætti mik-
ilid útgeislana frá tilraunastaðn-
um, en síðasta sprengjan var
sprengd þar 7. maí. — Reuter. |
Minna lalað
NEW YORK, 20. maí. — Að und-
irlcgi Norðmanna verður næstu
daga sett á laggirnar aiþjóða-
r.efnd skipuð af Sameinuðu þjóð-
unum, er starfi að því að gera
áætlanir um betri nýtingu starfs-
tíma þings S.Þ.. Tillaga þessa
efnis kom fram á allsherjarþing-
inu, sem haldið var í haust, er
leið og var aðalritara samtak-
anna Norðmanninum Trygve Lie
falið að vinna úr tillögunni. —
Ætlað er, að meðlimaríkin verði
Bandaríkin, Bretland, Frakk-
land og eitt af Suður Ameríku-
ríkjunum. Reynt mun verða að
stytta þingtímann úr tólf vik-
um í sex. Næsta allsherjarþing
bj-rjar vafalaust í miðjum sept-
err-ber í haust, en því verður að
vera lokið um 20. október, sök-
um bandarísku forsetakosning-
anna, er fara fram 4. nóvember.
— Reuter.
áA
ióel 63.17 m, Ásmundur WJ sek., Örn 13.58 m
Kirkjubygyging hefst á
Selfossl á næstunni
AÐ VONUM unir bær eins og Selfoss, sem hefur orðið yfir 1000
íbúa, illa að vera kirkjulaus og hefur barizt undanfarin ár fyrir
því að fá byggingarleyfi og safna fé. Merki á kirkjan, sem seid
eru við fermingar og önnur slík tækifæri. Minningarspjöld á hún
einnig. Nú er byggingarleyfið fengið og skapar það rnálinu vorhug
meðal margra á staðnum.
Nýiega fékk nefnd sú, er kosin
var fyrir nokkru til að safna fé,
lánaða kvikínynd hjá inótmælenda-
I kirkjunni á Keflavíkurflugvelli
„Konung Konunganna“, og sýndi
á Selfossi til vakningar málinu.
Nú í dag, miðvikudag, verður Jíka
kvöldskemmtun í Selfossliíói, þar
sem margir góðir stuðningsmenn
bessa máls leggja fram krafta sína
iil ckemmtunar.
17. júní æth'.v kvenfélagið á
Selfossi að veita síðdegiskaffi í
iðnaðarmannahúsinu og gefa kirkj
unni alit, sem inn kemur. Fyrstu
heigi í júlí er svo fyrirhuguð hluta-
veita.
Fleiri fyrirætlanir Jiefur :iefnd-
in á pr jónunum og telur að þannig
geti menn gert tvennt í senn,
skemmt sér og styrkt gott mál-
cfni.
Bygging kirkju, eins og þess-
arar, er allmikið átak ekki stærri
stað og þarfnast almennra sam-
.aka.
Kirkjan á að standa vestur á
Jelfosstúni, skammt írá kirkju-
garðinum. Búist er við að bygging
kirkjunnar verði hafin alveg á
læstunni.
FYRSTA frjálsíþróttamót þessa
sumars, afmælismót IR, fór fram
s.l sunnudag. Þessara fyrstu
átaka íþróttamanna okkar í ár
hafði verið beðið með eftirvænt-
ii.gu, vegna þeirra átaka, sem
fyrir þeim liggja síðar á þessu
sumri.
Áhorfendur og aðrir íþrótta-
unnendur urðu ekki fyrir- von-
brigðum hvað íþróttaárangurinn
snerti. Veður hamlaði þó í ýms-
um greinum, en gerði öðrum
keppendum hægara um vik.
A.smundur sigraði giæsiiega í
100 metra hlaupinu með Hörð að
bcki. Tíminn var 10.7 og 10.8,
afbragðsgóður svo snemma vors.
Þcss ber þó að geta að brautinni
var snúið og hlaupið undan hlið-
arvindi, en sé tillit tekið til þess
ber og að taka tillit til hlaupa-
brrutarinnar, sem var í einu orði
sagt fráleit. Eitt er víst að Ás-
mundur og Hörður eru í piýði-
legri þjálfun og lofa mjög góðu.
Þá má nefna spjótkastið. Jóel
kastaði nær óæfður 63.17 m og
Hclldór Sigurgeirsson í fyrsta
sinn yfir 60 m og er hann þriðji
ísiendingurinn sem það gerir.
Við spyrjum í eftirvæntingu: —
Hvenær er næsta spjótkasts-
keppni?
Óskipta athygli vakti og afrek
Gunnars Bjarnasonar IR í há-
stökki drengja, 1.77 m. Á þá fyrir
Gunnari að liggja að verða næsti
methafi íslands í hástökki. Það
getur hann, fái hann rétta þjálí-
un. Stökkkrafturinn er nær ó-
endanlegur.
Loks ber að nefna kúiuvarpið.
Friðrik sigurvegari og Örn ný-
byrjaður á æfingum með 13.58
m. Vel af stað farið og megi Erni
tckast eins vel í hinum greinun-
um 9 eins og þessari.
Hlaupnir voru rólegir 800 metr
ar og erfiðir 3000 metrar í
„E.torminum“. „Hvar er Kristján
1 Jóhannsson?" spurðu menn. Það
er ótrúlegt en satt, að Kristján
fékk ekki leyfi skólastjóra íþrótta
skólans á Laugarvatni til að fara
í bæinn á sunnudegi. — A. St.
Úrslit í einstökum greinum:
100 m:
Ásmundur Bjarnason KR 10.7
Hörður Haraldsson Á 10.9
Altxander Sigurðsson KR 11.2
Vilhjálmur Ólafsson ÍR 11.3
Þorvaldur Óskarsson ÍR 11.3
I 800 m:
Guðmundur Lárusson Á 2:03.8
Sigurður Guðnason ÍR 2:04.9
| 3000 m:
Eii íkur Haraldsson Á 9:48.3
I Victor Múnch Á 9:55.8
I 4x100 m:
K. R. * 44.2
Áimann 46.8
j Kúiitvarp:
Friðrik Guðmundsson KR 14.23
Órn Clausen ÍR 13.58
Sigurður Júlíusson FH 13.50
! Spjótkast:
Jóel Sigurðsson ÍR 63.17
Halldór Sigurgeirsson Á 60.47
j Hástökk unglinga:
Gunnar Bjarnason ÍR 3.77
Bcldur Alfreðsson KR 1.67
| Kringlukast kvenna:
Mcría Jónsdóttir KR 35.21
Kristín Árnadóttir UR 27.16
i Langstökk:
Kári Sólmundarson KR 6.50
Garðar Arason ÍBS 6.48
Karl Olsen UMFN 6.32
Kastar tálftun-
Að ioknum árangurslausum
samningafundi í Panmunjom
sagði Joy, flotaforingi, að svívirð
ingar og ásakanir kommúnista
við samningaborðið hefðu ekki i
annan ííma verið fólslegri síðan
hann tók til starfa í vopnahíés-
nefndinni fyrir 10 mánuðum.
Orrustuflugvélar S.Þ. hafa
skotið niður 4 þrýstiloftsvélar af
rússneskri gerð í grennd við Jalú-
ána. — Reuter-NTB,
Hafnarfjörður
Lítill trillu'bátur, vel stand-
settur í góSu lagi til sölu.
Af sérstökum ástæðum er
einnig til sölu vörubifreið
með nýlegri vél, smiðaár
’42. — Mikið af varalilutum
fyigir. Uppl. i sim.a 9779.
I DAG:
Amerískar vöraij*
ný sending
£
5
íf
i'
UtlfOÓÓ, Aðalstræti £
miiinnnniiiiiii>vi<i>4iuiiiiHiiiiiiiniiiMM]imi
Markús:
Eftir Ed Dodá,
••••■■•*•«»•■■(••■(■■(••• ••mtnmiiiiiimiitiiiiiiiiiuiituiifi
DON'T PRET, MA CH£R!E...WCUKDED )\
p:ar watch our cabin good/ o |-
Mac-: tíA:'.. cat:; j>jWvV'
j MAtOTTé AKO .«<.5 ÍAM.'D', HAS
; spent thí f :> r s:; 'A ros c-jca:
l • • p;.sj
1) Það verður úr, að þeir Jonni | 2) — Markús segir, að við ætt-
og Markús eyða einura degi i um ekki að tefja lengur og ég
gedduveiðar.
skai segja þér eins og er, að ég
er orðin dálíiið áhyggjufull.
MeANWHILE, THE DARK vi.án-w..
IIA5 HAUNTED MALOTTfi'5 WOODS j
APPROACHES THE PRSNCH.MAN'S •
CA6IN...ON A LONG ROPt HE ,
DRAGS A 5TRANGE OBJECT/ j
3) — Vertu ekki svona óróleg, | 4) Á meðan sést skuggalegur
elskan mín. Særði Björn gætir maðui heima við hús Jonna. —
hússins okkar mjög veh
Iíann er með langt snæri og drég-
ur á eftir sér í snæri undarlegan
hlut. . w