Morgunblaðið - 21.05.1952, Side 11
Miðvikudagur 21. maí 1952.
MORGUNBLAÐtÐ
13 1
Kaup-Sala
Ribs- og sólbcrjaplöntur
Baug'iveg 26, sími 1929. Afgreiddar
, éftir kl. 7 síðcí.
Kaupum lóniar flöskur — Sækjur
'heim. — Simi 80818.
Vinna
í 0—12 ára telpa
.óskast til að gæta barns h'álfan
daginn. .—■ Guðrún Kaabcr. —
Laufásveg 19.
Hreingerningar
annast Siggi og Maggi. — Fljót
og vönduð vinna. — Simi 1797.
Hreingerninga-
miðstöðin
1 Simi 6813. —■ Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningastöðin
' Sí.mi 6645 eða 5630. — Vanir
menn til hreingerninga.
Hreingerningastöð
Reykjavíkur
Sími 2173 he'fur ávallt vana og
vandvirka menn til hreingerninga.
xwarwr
St. Einingin nr. 14
Fundur í bvöld kl. 8. Mælt með
uvnboðsmönnum. Að loknum fundi
kl. 9 hefst dansleikur í búsinu til
ágóða ..Charlottusjóðnum". — Fjöl-
sækið. — Æ.t.
St. Sóley nr. 242
Fundur í kvöld.
Æt.
Félagsiáf
VÍKIM.A !t — Knattspyrnumenn
Meistara og 1. fldkks æfing er i
kvöld kl. 7.30 stunidlvíslega. Mætið
allir. — hjálfarinn.
II. floklks mótið
í kvöld kl,- 7. — Víkingur—K.R.
kl. 8.
Valur — Fram.
Frjálsíjjróttanámskeið KR
verður framvegis kl. 4 e.h. alla
ntóhudaga, miðvikudaga og föstu-
daga á iþróttasvæðinu i K'aplaskjóli.
Stjórfi F.K.fí.
Steinþórskeppnin 1952
. fer fram við Kolviðarból á Upp-
stigningardag . Þátttaka tilkynnist
fyrir kl. 17.00 i dag.
Skíðatteild ÍR.
Stinddeild K.R.
.Æfingar deildarinnar bvrja í
klvöld ikl. 9 í Sundlaugunum. Komið
öll sltundvislega.
Stjórn'm.
Skíðafólk
Ferðir ó Steinlþórsmiótið við Kol
viðarhól verða á morgun kl. 9, 10
og 13.30 frá Skátaheimilinu og
Amtmannsstig 1.
Skiði 'félögin, Amtmannsstig 1,
Simi 4955.
Fcrðafélag Islands
minnir félaga sína á, að á fimmtu
diaginn 22. m'ai verður farið upp i
Heiðmörk til að gróðursetja trjiá-
plöntur. Lag|t af Stað frá Austur-
velli kl. 2 eJh. Leggið hönd á plóg-
inn, þvi gróðursetja þarf sex þús-
und trjáplöntur. Félagar fjölmennið.
Tilkynning
Skrifstofa Krabhameinsfélags
Reykjavíkur, Lækjargötu 10R
er opin lrvcrn vidkan dag kl. 2—5,
nema laugardaga. Simi 6947. Veitið
haráttunni við krabbameinið, stuðn-
ing vðar. —
til sölu. Ennfrémur 2 leður-
klæddir stólar i bil. Uppl. í
sima 81750 eða 5024,
Mý skóverzlun
tekur til stairfa í da«j
Býður yður nýjustu tegundir af
sltófatnaði í fjölbreyttu úrvali.
pétur ^4nclréóóon
Skóverzlun Laugaveg 17
Nr. 9/1952
TILKYMIMING
Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á unnurn kjötvörum:
% c W
I heildsölu: í smásölu:
Miðdagspylsur... kr. 15.15 kr. 17,20 pr. kg.
Vínarpylsur og bjúgu.. — 16.55 ■— 20.00 pr. kg.
Kjötfars.......... — 10.75 — 13.00 pr. kg.
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
j , Reykjavík, 20. maí 1952.
Verðlagsskrif stof an.
Hjartanlega þakka ég öllum börnum mínum, fóstur-
börnum og tengdabörnum, frændfólki og vinum, sem
glöddu mig á 90 ára afmæli mínu með heimsóknum,
höfðinglegum gjöfuni, blómum og heillaskeytum og
gjörðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Gísli G. Asgeirsson,
frá Alftamýri.
Þakka af alhug öllum þeim mörgu, sem á einn og ann-
an hátt sýndu mér vinsemd á 50 ára afmælinu.
Guðmundur Gissurarson.
Sumarbústaður
Góður- sumarbústaður óskast til leigu í sumar. — Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Sumar-
bústaður — 110“.
Laxveiðimenn! !
m
Mýtt! Mýtt! \
»
m
m
Plastic-vöðlur, komið og skoðið þessar vöðlur. *
-- ■
«£3? Einnig nýkomin Polaroid-gleraugu, sérstaklega •
■töi heppileg til þess að sjá fiska í vatni. •
msmr r :(
Verzl. Hans Pelersen h.f.
Bankastræti 4.
_ Ýmsar vörur-að verðmæti kr. 60 búsund, seljast j
míöR ódýrt. :
■
djsEjy Skipti á bíl, skuldabréfi eða öðrum vörum koma j
Jfíl|Í tn greina. - ;
m.
Hér er einstakt tækifæri til skjótrar fjáröflunar. «
" Hringið í síma 4105 kl. 7—10 e. h. ■
HUDSON-bjfreíðin II 1350 I
Smíðaár 1948, er til sölu. Bifreiðin hefir ávalt verið í :
einkaeign og ekið ca. 29 þúsund km. :
Óli M. ísaksson, , :
Stefnir h. f., Laugaveg 170. :
Skrifstofustúlka
fðf
Dugleg skrifstofustúlka, 18—24 ára, óskast
til almennra skrifstofustarfa.
Verzlunarskólamenntun áskilin.
Tilboð merkt: Verzlunarskóli —101,
sendist afgr. Morgunblaðsins.
3
m
M
I Yfirbyggingar
í •. i i ?
á FERGUSON og FORDSON TRAKTORA útveg-
um við á skömmum tíma frá Englandi.
Verðið mjög hagkvæmt.
Allar nánari upplýsingar hjá
’yeaG6ZŒE&3Bl
GOTFKED BEBNHÖFT & CO. H.F.
Sími 5912. Kirkjuhvoli.
Einibýlíshús
í Kópavogi til sölu. — Húsinu fylgir einn hektari lands.
Uppl. gefur Guðni Guðnason,
Hafnarstræti 17, sími 1308.
Dömu-síðbuxur
saumaðar eftir pQiitun.
. * Ji .i&
II E Z T
Vesturgötu 3.
Maðurinn minn og faðir okkar
GUÐMUNDUR K. ÖGMUNDSSON
málarameistari, andaðist barm 20. maí að Elliheimilinu
Grund.
0
Margrét Hinriksdóttir, Ögmundur Guðmundsson,
Hinrik Guðmundsson, Geir Guðmundsson.
Húsfreyjan
INGIBJÖKG SIGURÐARDÓTTIR
frá Hóli á Skaga, lézt að heimili sínu, Melhaga 9.
Greftrun hennar fer fram föstudaginn 23. maí frá
Dómkirkjunni kl. 1,30.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sigurður Sigtryggsson.