Morgunblaðið - 21.05.1952, Page 12
Vefiurúillf f dag:
Suð -vestan kalði.
leiðingar.
Skúra-
Enn um brauðið
Sjá grein dr. Benjamíns
Eiríksswnar á bls. 7.
113. tbl. — Miðvikudagur 21. maí 1052.
Ffniiliióðandi kratannn ú isafirði|Noregsferð Geysis
byrjaf flæsiiega
dróttar
Einstæð aðdróttun ■ kosn-
iitgaávarpi Haimibais
SÁ EINSTÆÐI atburður hefur gerzt í upphafi kosningabaráttunn-
ar á ísafirði, að frambjóðandi kratanna hefur dróttað þvi að and-
stæðsngum sinum, að þeir muni líklegir til þess að beita mútum
gagnvart kjósendum. En það er ekki nóg með það. Hannibal
Valdemarsson ráðieggur þeim, sem slíkt yrði boðið að þiggja féó!
— Þessar sérstæðu ráðleggingar frambjóðanda Alþýðuflokksins á
ísafirði koma fram í kosningaávarpi, sem hann skrifar í blað
fT.okksins á ísafirði og AB-blaðið prentar síðan upp í gær.
sfiriniffiiiti
• MÚTUBRIGSL
BANNIBALS
í kosningaávarpi sínu kemst
frarr.bjóðandi AB-manr.a þannig
að orði um
n.útuhættu:
hina yfirvofandi
„Komi það fyrir, sem ég
gæti næstum trúað, að fé
verði borið á menn i þessum
kosningum til að falast eftir
samnfæringu þeirra, þá sé ég
ekkert á móti þvi, að það sé
þegið. Slíkt fé má sannarlega
verða áhættufé þeirra, sem
tojóða, Ea þá fyrst er um al-
variega glæpsamlegt athæfi
að ræða, ef menn leggjast svo
lágt, að láta sannfæringu sína
fyrir mútur-----“!!!
Hafa menn nú heyrt annað
eitis?! Það er ekkert um að vill-
ast. Hannibal lætur að því liggja,
að til sé fólk á Isafírði, sem
íetla megi að líklegt sé til þess
að' „leggjast svo lágt að lát.a
sannfteríngu sína fyiir mútur".
Á SÉR ENGIN FOEDÆMI
Óhætt mun að fullyrða að þess
finnist engin fordæmi að nokkur
frambjóðandi hafi haíið kosn-
ingabaráttu með siíkum ásökun-
uin og aðdróttunum í garð fólks-
ins í kjördæminu. Má af því
marka .hveisu hræddir kratarnir
eru orðnir við dóm ísfirðinga
hinn 15. júní n. k. Leiðtogar Al-
þýðuflokksins hafa bókstaflega
„týnt höfðinu“ vegna tauga-
óstyrks síns. Þessvegna geta þau
ósköp hent, að slík brigslyrði séu
fram borin af þeim manni, sem
boðinn er ísfirzkum kjósendum.
VEKJA FYRIKLIT.NTNGL'
Á ÍSAFIRÐI
Samkvsemt fregnum, sem
blaðið hefur haft frá ísafirðr,
( vekja þessi ummæli fram-
j bjéðanda Alþýðuflokksins í
i senn undrun og fvrirlitnlngu.
isfirðingar eru að vísu ýmsu
vanir.af hálfu hans. En slík-
ar aðdróttanir, sem ekki er
aðeins beint gegn andstæðing-
unum, heldur og að sjálfum
flokksmönnum Alþýðuflokks-
ins, þykja einsdæmi. Er talið
víst að þær hafi stórum dreg-
ið ur hinum veiku vonum
kratanna til þess að halda
þingsætinu á ísafirði.
Sú spurning hefur vaknað þar
vestra, hvort verið geti að Al-
þýðuflokkurinn sé sjálfur byrjað
ur að undirbúa þá baráttuaðferð,
sern frambjóðandi hans ræðir
um í kosningaávarpi sínu. Aðra
skýringu geta aenn tæpast fund-
ið á þessum ummælum
bjóðanda hans.
KornrskSln verður
með meira móli
KORNRÆKTIN á Sámsstöðum
verður með.meira móti í sumar,
eftir því sem Klemenz, tilrauna-
stjóri, skýrði Morgunblaðinu frá
í gær.
— Alls sáði ég korn.i, sa''ði
hann, í 12 hektara, byggi og höfr-
um, en auk þess ýmsum tegund-
um í tilraúnaskyni, m.a. vetrar-
hveiti og vorhveiti.
Sáring mín stóð yfir frá 23.
apríl til 7. maí og er það ágætur
tími. Allt byggið er þegar komið
j upp og nokkuð af höfrunum.
Eins og að undanförnu, hefi ég
sáð til korns vestur á Rangár-
sandi. Eru það aðallega hafrar aó
þessu sinni og tæp dagslátta af
byggi.
Utan Sámsstaða er sáð til korn’
á þrem bæium í Eliótshi;ð af
þessu sinni, Torfastöðúm, Bolla-
ko*i og Ámundarkoti.
HÉR birtist fyrsta fréttaskeytið frá Noregsför Geysis, þar seni
m. a. segir frá ógleymanlegum viðtökum i Niðarósi, mikilli hrifn-
ingu Norðmanna og söngvasigri Geysis.
MOLDE, 20. maí. — Ferð Heklu hann mjög fjölsóttur, bæði af
ti! Noregs yfir hafið gekk vel. bæjarbúum og aðkomufólki. Er
Fyrri daginn var hvassviðri og þetta stærsta samkomuhús bæj-
hOdu farþegar kyrru fyrir, en arins og var þar hvert sæti skip-
ineð batnandi veðri daginn eftiriað. Kórinn „Tonevæld" heilsaði
Ijö'gaði þeim, sem fóru á kreik. | íslenzku gestunum frá áheyrenda
Á sunnudagskvöldið risu fjöll pöliunum með íslenzka þjóð-
Ncegs úr sæ og voru þá allir sör.gnum, en Geysir svaraði með
| Manntjón í Kóreu
i WASHINGTON — Manntjón
j Bandaríkjamánna í Kóreustyrjöld
fram- inni er nú orðið 108.413 menn
Ifallnir týndir og særðir.
ciðr.ir heilir heilsu.
Þjóðhátíðardags Norðmanna,
17. maí, var minnzt á skipinu
rneð ræðum og söng og
hms almenna bænadags.
í þrándheeyíi
Er til Þrándheims kom‘ í gær-
morgun var veður svalt og bjart.
Móttökunefnd, söngkórinn Tone-
væld, íslenzki ræðismaðurinn Er-
ling N. Hövik, fulltrúar ferða-
skrifstofunnar, tóku á móti okk-
ui.
Um .bádegið bauð bæjarstjórn
Þrándheims Geysismönnum til
árdegisverðar. En skemmtiferða-
fólkið,- er tók sér-far með þessari
Hekluferð og ekki er í Geysi, fór
í ökuferðir um bæinn og ná-
grenni, dvaldi m. a. lengi í hinni
fornfrægu dómkirkju.
Samsöngur Geysis var haldinn
í Frímúrarahöll bæjarins. Var
4N kr. skaðabæiur
wa laga
ÍIÝLEG A var kveðinn upp dóm-
«r í btejarþingi Reykjavíkur í
máli, eem STEF hafði höfðað á
toendur Sjálfsteeðishúsinu og fram-
kværndarstjóra þess, Lúðvíg Hjálm
týssyni, fyrir að flytja í heimild-
arleysi 4 lög eftir Pál Isólfsson,
« síðdegishljómleikum í Sjálf-
Btæðishúsinu.
Dómur fíSil á þá leið, að Sjálf-
stseðishúsið var dæmt til að greiða
f>TEF vegna Páls Isólfssonar kr.
400 í skaðabætur fyrir óleyfileg-
an. fíutning ofangreindra f jögurra
laga. Auk þess var framkvæmda-
etjórinn dæmdúr til að greiða 15ö
fcr. sekt til ríkissjóðs en til vara
■í tveggja daga varðhald. Loks
voru hinir stefndu dæmdir til að
jgreiða STEF kr..700 í málskostn-
iað. (Fréttatilkynning frá STEFJ.
Mynd þessi sýnir, þegar björgunarleiðangur Árna Stefánssonar er kominn að flaki amerísku flugvélar-
innar á Eyjafjallajökli. Brak úr vélinni sést dreift um jökulinn, en til hægri er skriðbíllinn, sem þetr
félagar notuðu. — Ljósm.: Árni Stefánsson.
r
Oyggjandð sannanir fyrir því að einn eða
fleiri af áhöfninni lifðu af áreksfurinn
Varnarliðsmenn leita
aneð jökulröndinni
Snjóýta fer að flakinu
„Ja, ví eisker dette landet“.
Söngur Geysis varð glæsilegur
sigur, hrifning áheyrenda frábær,
einnig enda er það sameiginlegt álit
söngfróðra manna hér, að þvílík
fagnaðaríæti áheyrenda á söng-
hátíft*væri þvínær óþekkt fyrir-
brigði hér í Þrándheimi.
Eftir að aheyrendur höfðu
iátið í Ijósi margítrekaðar óskir
uin endurtekning sönglaga og
blómakveðjum hafði rignt yfir
söngmennina, tók Kollin Hansen,
hljórnsveitarstjóri, til máls og
þakkaði íslendingunum fyrir
Kömuna. Er hann hafði lokið máll
sínu kváðu við dynjandi húrra-
i:róp frá áheyrendabekkjum.
Að lokum samsöngnum bauð
„Tonevæid" kórnum til kvöld-
verðar. Að því samsæti loknu,
rylgdu hrnir norsku söngmenn
rslendingunum til skips. Skiptust
córarnir þar á söng, og voru marg
ir ræður fluttar, unz landfestar
raru leystar á miðnætti.
Munu margir af okkur lengi
minnast þess, hve gaman það var
■ ð vera ísicndingur í Niðarósi 19.
naí 1952,
í
ÍGÆTIR DÓMAR
Blaðadómar í norsku blöðun-.
rm, sem okkur hafa borizt hing-
ið til, um söng Geysis, eru allir:
ofsamlegir.
Karterud talar m.a. um hina
itoltu reisn, hið sterka og fim-
ega hljómfall, dramatíska íúlk-
vn og hijómdýpt í söng kórsins.
>égir að bassarnir séu tærir, ten-
>rarnir bjartir og talar um sér-
taka iistræna leiðsögn söngstjór-
:ns. Hann hælir einsöngvaranum
Iristni Þorsteinssyni og ágætum
mdirleik Árna Ingimundarson-
’r.
Wisth kemst m.a. að orði á
þessa leið: Það er ævintýralegt.
, ð grein af okkar eigin ættstofni
skuii færa okkur svona dýrðlega
ávexti.
Þegar þetta er ritað, ér Hekla
á siglingu innan skerja í blíðu
veðri í ógleymánlega fögru um-
hverfi skammt frá Molde.
Biðjum öll kærlega að heilsa
heim. — Hermann •— Sigurður.
ÓRÆKAR sannanir fengust fyrir
því, að einn eða fieiri af áhöfn
björgunarflugvélarinnar, komust
Iífs af, er hún stakkst í Eyjafjalla
jökul á laugardaginn var. Árni
Stefánsson, sem var fyrir flokki
þeim ,er að flakinu fór, gaf fiug-
björgunarsveitinni í gær skýrslu
um vegsummerki á slysstaðn-
um.
STJÓRNKLEFINN
HEILLEGUR
Ein öruggasta sönnun þessa,
auk loftnetsflugdrekans, er sú, að
ENGINN SJAANLEGUR
Á JÖKLINUM
í gærdag var flogið yfir mest
allan jökulinn og gengið úr
utan wð einn hlutann úr sjálfum! sltuSga um, að þar væri enginn á
skrokki flugvéiarinnar, var all
mikið af blóði, en enginn maður
var þar. Mörkuðu leitarmenn
allt niður á glerharðan jökulinn,
til þess að ganga úr skugga um
að lifandi maður eða lík væri þar
ekki. Eins kom í ljós, er stjórn-
klefinn var athugaður, að útifok-
að mun vera að flugmennirnir
hafi kastazt úr stólum sínum, því
stjórnklefinn sjálfur var það
heillegur.
ferð, aðrir en flugbjörgunar
sveitarmenn. Var skyggni mjög
gott þar seinni hluta dags.
Hafi sá eða þeir, sem komst af
við áreksturiiin, farið niður af
jöklinum á skriðjökli þeim, sem
líklegastur er talinn, þá er sá
jökull sprungiim mjög og stór-
hættulegur yfirferðar., — Þegar
flugvélin fóret var fárviðri á
Eyjafjallajökli og stórhríð.
Þess skal að lokum getið að
för þau í snjónum sem fundust,
voru eftir hóp leitarmanna.
LEITAÐ MEB
JÖKULRÖNDINNI
Um 20 manna hópur varnarliðs
manna er nú kominn austur og
mun hann leita meðfram jökul-
röndlnni, en ekki fara upp á jök-
ulinn sjálfan. Þá mun herstjórn-
in hafa í hyggju að senda jarð-
ýtu upp að slysstaðnum og eins
munu þangað fara sérfræðingar
til þess að reyna að komast fyrir
ifm orsök þess að svo slysalegá
tókst til.