Morgunblaðið - 31.05.1952, Page 2
2
MORGUTSBLAÐIÐ
Laugardagur 31. maí 1952 1
„Þið hnfið im um stund verið lil Danir skilja ekki þjóðina
eg gleði í okkar lifla bæ“
Kveðjuhóf I Leikhús'kialtaranum
fyrin dönsku leikarana
SÍÐASTA sýning danska leikflokksins í Þjóðleikhúsinu var í gær-
Jívöldi og var það hin sjöunda í rööinni. Aðaókn að henni yar
jafn mikil og hinum fyrri. Leikhúsgestk tóku að þessu sinni leikn-
tim með ennþá meiri fögnuði en nokkru sinni áður, enda leyndi það
eér ekki, að fólkið í leikhúsinu var að kveðja hina dönsku gesti.
I
í leikslok kom Poul Reichhart®'
fram á sviðið og flutti Þjóðleik-
iiúsinu þakkir fyrir hönd leik-
hússins og afhenti leikurum Þjóð
leikhússins stóra blómakörfu frá
liinum dönsku leikurum. Því
aiæst flutti formaður félags ísl.
leikara, Valur Gíslason, nokkur
Jjakkarorð fyrir hönd íslenzku VÆNT UiVI Af) Þíö KOMhfi
leikaranna. Þá þakkaði Guðlaug- MEÐ HOLBERG
í ös og erli okkar tíma, muna
hans heilbrijgðu, rólegu skynsemó
víðsým hans og evýópska mepnt,
hagræna, siðræna og skáldiega út
sýn hans og sjónarmið.
lir Rósenkranz, þjóðleikhússtjóri
Linum dönsku leikurum fyrir
lcomuna og afhenti stóran lár-
viðarsveig til Konunglega leik-
hússins.
Síðan flutti hinn danski leik-
sviðsstjóri, Lindendal, þakkir fyr
ir hönd Kgl. leikhússins.
Þá var danski og ísl. þjóðsöng-
urinn sunginn og tóku bæði á-
horfendur og leikarar á sviðinu
þátt í söngnum.
Önnur rijk renna einnig undir
það að okkur þykir vænt um að
þið komuð með Holberg. Holberg
er sem sé p,ersónulegur vinur okk
ar. Við vorum vinir löngu áður
en þann lærða barón dreymöi urn
það að koma með gestaleik í eyju
elds og ís.a og .erfiðra gistiriga,
Það var ekki einungis svo að Hol-
berg hefði tekið sér Snorra Sturl i
son að fyrirmynd í sagnaritun.
Hann lagði einnig orð í belg urr
Að þessu loknu, kl. 20,30 í gær-J íslenzk mál samtíma síns og bar i
■ Lveldi, efndi stjórn Þjóðleikhúss-: bætifláka fyrir íslendinga, þegar
ins til skilnaðarhófs í leikhúss-, þeim va.r hallmælt, og þess var
k.jallaranum. Þjóðíeikhússstjóri ^ ekki vanþörf. Hann talaði um
sstýrði hófinu og bauð gesti vel- tign landsins. Hann sagði að á ís-
Romna með nokkrum orðum. Síð-j landi væru margir gáfaðir og
an flutti formaður leikhúss-J lærðir menn, einkum í fornfræð-
Táðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason, um og sögu. Hann sagði að Norð-
skemmtilega ræðu í léttum tón m. t lendingar væru tígulegastir af ís-
&. um Holberg, samband hans við lendingum. Svo bætti hann því
Islendinga o. fl. Mælti hann m. a.1 við, að öllum væri íslendingum
á þessa leið: það sameiginlegt, sunnan lands
Við höfum um margt að tala' og norðan, að mest drykkju þeir
áður en við skiijum. Við íslend-
ingarnir þökkum ykkur heim-
sóknina, þökkum ykkur list ykk-
ar og alla þá ánægju, sem við
liöfum haft af Holbergssýningun-
nm. Við höfum séð hversu ágætír
leikar.ar þið eruð og hyersu góðir
mysu, þótt að náttúrunnar hálfu
væru þeir hneigðastir fyrir öl og
brennivín. Og svo var Holberg
eiginlega í okkar fjölskyldu, þótt
fáir geri sér nú grein fyrir því.
En ég ætla að segja ykkur frá
því, þótt ekki þurfið þið að skilja
fulltrúar lands ykkuar. Þið hafið það svo, að ég sé þar með að gera
komið hingað eins og vinir og sú j kröfu til Holbergs og handrita
hefur verið okkar ósk að taka' hans, að minnsta kosti ekki strax-
■vinsamlega á rnóti ykkur, sem j Eidri samtiðamaður Holbergs var
Julltrúum þjóðar, sem vil viljum
fúslega viðhalda og efla vináttu
ýið.
jVEÐRIÐ EKXI „SETT í SENU“
Við gætum talað um sitt hvað,
sem ekki hefur farið eins vel úr
hendi og við óskuðum og við ætl-
nðum, en þann reikning höfum
íslenzkur sagnaritari, Þormóður
Torfason, merkismaður og áhrifa-
mikill sagnaritari, Hann var gift-
ur ekkjunni eftir bróður mó.ður-
föður Holbergs. Sjáið þið til,
svona var Plolberg að vissu leyti
í íslenzkri fjölskyldu!
SVONA SKULUM VIÐ
Og að lokum. Við viljum vera
Islendingar og þið Danir. En okk-
ur er margt sgmeiginlegt, meira
nú, þegar við sldljum, eji þegar
við hittumst, bæði gamanmál og
alvara.
Saman eigum við seigluna í trú
okkar á lífið.
Saman stöndum við óhvikulan
vörð um verðmæti Hfsins.
Saman eigum við virðinguna
fyrir þeim, sem lifðu og þeim
sem dóu fyrir þau verðmæti.
Saman eigum við glaða taú á
líf og list og fegurð.
Og svo eigum við fögnuð yfir
fögrum löndum, ættlöndum okk-
ar, fögrum hvoru á sína visu, í
stórfengleik og yndisþokka.
Góðir gestir. Þið hafið nú um
stutta stund verið líf og gleði í
okkar litla bæ. Þökk íyrir kotr.-
una.
Því næst talaði Valur Gíslason,
formaður Fél. ísl. leikara, þá
sendiherra Dana, frú Bodil Berg-
trup eink.um um Holþerg og sam-
vinnu Dana- og íslendinga, Aage
Fönss um hið skemmtilega ferða-
lag leikaranna hingað iil Reykja-
víkur, en að siðustu talaði Poul
Reumer.t á víð og dreif, e.n einkum
um möguleikana á því, hvernig
hægt yrði að koma á gestaleik
íslenzkra leikara í Höfn.
Reykvíkingar þakka þessum
glöðu og góðu gestum fyrir kom-
una, fyrir hinn eftirminnilega við-
burð í sögu okkar unga Þjóðleik-
huss, að svo glæsilegur leikflokk-
ur skyldi koma hingað og sýna
okkur list sína með þeim ágætum,
sem bæjarbúum er kunnugt.
Hinn danski leikflokkur flýgur
væn.tanlega. heimleið.is með Gull-
faxa snemma í dag.
fyrr en beir sjá landið
seglr PouE Reumert
leíkararnir þakklátir fyrir
ógleymaniega móttökur.
i í CÆR hiíti ég Poul R,eumert
j leikara snöggvast að máii á her-
bergi hans á Hótel Borg.
| Erindi mitt til hans var sð fá
hjá honum í stuttu naáli, álit hans
á heimsókn hins danska leik-
flokks.
ÆFIN ER STUTT
Er hann hóf mál sitt, lét hann
huganar reika víða, eins og hon-
um er lagiö, síkvikur eins og
hann er í hugsun og tali.
— Einkennilegt er, hve manni
finnst tírninn líða fljótt, þegar
menn fara að eldast og þeir líta
til baka. Þá rennur það upp fyrir
þeim hve mannsævin er í raun
og veru lítilfjörleg, hve litlu ein-
við þegar gert upp og slep.pum. TALA SAMAN
jþví....Líka sleppum viS veðr-j Og svo eitt að lokum
inu, sem ekki hefur verið eins vel bandi við Holherg. Hann talaði' sl£gpj varnagli er þó sleg
„sett í senu“ eins og æskilegast bæði um s.éi’kenni og ágæti ís- jnn ag megi gera nexna
4tkvæ$ogreiðsl@
um framfí^
FrakkSandsh
stjórnar
PARISARBORG, 30. maí. —
Pinay hefir heimtað, að fram fari
atkvæðagreiðsla um traust á
stjórnina vegna stefnu hennar í
launamálunum. Atkvæðagreiðsl-
an fer fram á þriðjudag.
Ef framfærsluvísitalan hækkar
i:m 5 af hundraði eða meira, þá
er svo ráð fyrir gert í tillögum
stjórnarinnar, að kaup hinna
sam-j iægsj íaunuðu hækki að sama
hefði verið, hverjum sem um á að lands og um það, sem honum ^ slíkar kauphækkanir á 4 mán-
jkenna! Við erum að vísu vanir
því í Þjóðleikhúsráði, að leikarar
«g leiksviðsmenn komi til okkar
og biðji ym got.t veður, en ég er
ekki viss um að það hafi verið
okkar að sjá um gott veður á
gestaleiknum ...... Svo finnst
mér engin ástæða til að amast við
veðrinu í Reykjavík. Ég man ekki
eftir nema góðu veðri í Reykja
vík. I mínum huga er alltaf sól-
skin í Reykjavík. ....
Mér hefur verið sagt, þótt ótrú-
legt sé, að það sé erfitt að íala
fyrir leikurpm. Leikarar eru, ac
nögn, menn sem aldrei eru þcií
sjálfir, heldur einhver annar. Og
Heumert vinur okkar hefur skrif-
að margt skemmtilegt um ,,Mask-
er og mennesker"......
Ég ætla samt að dirfast sð
-spjalla ofurlítið við ykkur um
sérgrein sjálfra ykkar, — sjá'.fan'
Holberg. Um það mætti tala aftur
og fram, hvort þið hefðuð átt að
sýna Det lykkelige skibbrud eðu
oitthvað annað. En það var gott
að þið komuð með Holherg. Ekki
einungis vegna þess að Holberg
et’ hið' bráðfyndna ganaanleika
skáld. Heldur einnig af því að
eem listamaður og menningar-
írömuður er hann maður, serr|
við höfum. go,tt. af íið .þ^kkjri. ogi og .einnjg áhuga á því sem ís-
Je ggja okkur á hjarta eir.mitt nú lenzkt cr .....................................................................................................................................................................................................................................................................
þótti hofmóður o'kkar og armóð- 'uðum.
ur. Svona skulum við tala sam- | Kommúnistar, jafnaðarmenn
an. Hispurslaust, heiðarlega, ber- 0g vinstri armur Gaulle-flokks-
sögult, en illinda og undirhyggiu- ms eru vísir til að greiða at-
laust, en ekki einlægt ve’_a að kvæði gegn tillögum stjórnarinn-
hlusta á það eitt, hvort eitthvað ar. — Reuter-NTB
búi undir orðunum, hvort ein-
hver broddur sé í þeim, eitthv.ert
skens, einhver dulin pólitík.
Ég held að það væri uppíagt
að ræða þessi mál einmitt við
leikara, ef í það færi, (en það geri
ég ekki í kvöld), tilvalið að ræða
það við leikara af því að þeir eru
manna vanastir að hlusta og
skilja, vanir því að setja sig inn
í annara hugsunarhátt, annara
sálarlíf og tilfinningar og armar
lePt umhverfi. Þess vegna ættu
leikgrar að vera kjörnir boðberar
vináttu og skilnings. Frá okkur er
hér útrétt hönd íil vináttu.
Þið hafið komið hingað sem
ágætir lis.tamenn, glaðir íélagar
og skylduræknir fulltrúar lands
ykkar og hafið verið því til
sæmdar........
En þegar þið eruð farin, cr
landi ykkar líka v.el borgið hér
hjá nágrönnum okkar í semdiráði!
ykkar, þgr, sem er, e,ins , og þið;
hafið sj.á.lf séð, gott clanLst heifn-
iíi með gestrisni o.g höfðingsskapi
Jiiugi’ aflahæstur
Hafnarfjðfðarbáta
Á VETRARVERTÍÐINNI í Hafn
arfirði varð Iilugi aflahæstur með
3.86 lestir og aflaði hann eingöngu
í net. Næstui' var Fagriklettur
með 540 lestir og Andvari með
525 lestir og veiddu þeir einnig
í nét.
Af línubátum var Hafdís með
mestan afla, 315 lestir í 71 róóri,
Von með 310 lestir í 51 róðri og
hafði hún hæstan meðalafla í
íóði’i rúmar 6 lestir. Þriðji var
Vörður með 302 lestir í 53 róðr-
um. *
Afli netabáta var sæmiiegur á
vertíðinni en afli línubáta var
lélegur eða ekki nemavtæmar .4,3
lestir í .i'óða'i. ' í
Alifr þ.éir bátar, áerri'tíéfndir ðru
hér að fra,man, nema Hafdis, hafa J
lagt upp í fiskvérkunarstöð Jóns.
Glsláso’nár.’ —P,
Poul Reumert
staklingurinn getur áorkað af því
sem hann ætlaði sér i upphafi.
Þegar ég minnist fyrstu komu
minnar hingað fyrir nálega ald-
arfjórðungi síðan, þá verður aug-
ljóst að þó tíminn sé stuttur síð-
an þetta var, hefur heirnurinn og
mannlífið tekið allmiklum breyí-
ingum síðan.
BIN VIBP.RAGÐSFLJÓTA
INNSÝN
Ég óskaði mér þess að geta
hlustað á þennan fiuggáfaða, til-
þrifamikla heimsborgara góða
stund, meðan hann væri í þess-
um ham, því hann er eins og
kunnugt er, þeim óvenjulegu af
burðagáfum gæddur, að geta á
gvipstundu fengið fyllkomna inn-
sýn í hug og lyndiseinkenni jafnl
einstaklinga sem þjóða. En eng-
inn tími var til þess í þetta sinn.
Ég varð að snúa mér að erindinu
og spurði hann hvernig heimsókn
hins danska leikflokks hingað
hefði tekizt að hans áliti.
STYjDUR VÐ SAMÚÐ
ÞJÓBANNA
— Eins og þú vcizt, sagði
Reumert, hefi ég á undanförnum
árum reynt að leggja íninn skerf
til aukins rkilnings og sarnúðar
milli þjóða okkar. Árangurinn
af þessari ferð er m. a. sá að allir
féJagar mínir írá Kgl. leikhúsinp,
e.r komu hingað að þessu sinni,
hafa fengið nýtt álit á íslenzkri
þjóð.
Við Danir, sem aldir erum upp
á bylgjóttum frjólendum lanas
okkar, höfum aidrei vanist íjöll-
um og erum ókunnugir mikil-
úðgri náttúrufegurð, eigum erfitt
með að skilja íslenzk lyndisein-
.kenni.
En þegar Danir 'eru hér, þó',
ekki sé nema viKutíma, þegar
lenzk náttúrufegurð nýtur sín, og
fá tækifæri til að fei'ðast úrn
lar.dið, sjá furður þess, með eigin'
augum og ' ér’u méð ’ því márki'
þrenndir, að vera næmir á mann
legt lunderni, þá geta þeir lesið
í svip landsins hver eru rök fyrir
lyndiseinkennum þjóðarinnar.
Þetta hafa félagar mínir gert í
ríkum mæli, og með því öðlast
þann skilning á íslendingum, sem
flestum löndum mínum er hul-
:'nn.
Ég veit þess mörg dæmi, hvern-
ig stutt dvöl landa minna getur
jafnað úr ýmiskonar misskilningi
og stuðlað að bættu samkomu-
lagi. Auk þess hafa þær móttök-
ur, sem við höfum notið hér verið
^svo með fádæmum góðar, aö vi.ð
ihöfum tengzt vináttuþöndum við
íslenzkt fólk, aem eig munu rofna.
SÓLSKINSDAGAR
4SUÐURLANDI
Að koma til Þingvalla eða “erð-
ast um Suðurlandsundirlendið,
sjá Gullfoss og margt annað vek-
ur ógleymanleg áhrif á aðkomu-
menn eins og þú veizt.
Einn af félögum mínum komst
að orði á þessa leið, er hann stóð
þrumu lostinn frammi fyrir Gull-
fossi: Ég veit ekki betur, en ég
hafi séð alí mikið af tilkomu-
miklum stö'ðum fagurra landa. En
aldrei hefi ég orðið eins gágn
tekinn eir.s og hér. Aldrei séð
neitt fyrir mér, sem gefið hefur
mér til kynna hvað er háleitast í
manniífinu og menn í sjálfu sér
megna sín lítils.
SAMVINNA LEIKHÚSA
Er ég .minntist á það við
Reumert hvernig hugsanleg væri
áframhaldandi samvinna milli
Þ.jóðleikhússjns annars vegar og
danska ieikhúsa hins vegar,
komst Reumert að orði á þessa
leið:
— Eðlilegast væri og gagnleg-
ast fvrir Þióðleikhúsið, ef til mála
gæti komið, að fá erlenda lejk-
Jstjóra við og við, til þess að starfs
.menn Þjóð.leikhússins gætu örðið
fyrir nýjum o.g fjöiþreyttari
áhrifum. En þar er sá hængur á,
að leiksti.óra er nau.ðsy.nlegt að
hafa fullkomið vald á málinu,
ekki að.eins að skilja íslenzkuna
orði til orðs h.eldur hafa írá barn-
æsku numið anda málsins og sál,
svo hann geti gert sér grcin fyr-
ir hinum minnstu blæbrigðum
tungunnar.
Að sjöifsögðu ætti það aS
standa Þ.jóðleikbúsinu til boða
þegar stjórnendur þess tel.ja að'
þeir hafi með höndum leiksýn-
ingar við þæfi danskra leikhús-
gesta, að koma þá í heimsókn til
Ðanmerkur.
AÐ SÝNA HUG SINN í VERKI
Að endingu komst Poul Reum-
er.t að orði á þessa leið:
— Mér er það mikil ánæsia að
hafa fengið tækifæri ti] að kpma
í þessa heimsókn. Ég er spnn-
íærður um að hún verður til góðs
fyrjr það málefni, sejn ég hefx
lengi borið fyri.r br.ipstj — auk-
inni samúð og nánari kynni’m
Dana og ísiendinga. Ég
sagði í háaegisverðinum í Sjálf-
stæðishúsinu uro daginn, þar sem
ég þalckaði fyrir mína hönd og
félaga minna T'ábæra.r viðtökur
alúð .og gistrisni: Þetta eru ckki
annað en orð. En ég vonast eftir,
að ekki líði á löngu unz da.nska
þjóðin getur sýnt í verki að hún.
kann að meta menningu og afrek
ísiendinga. Ý». St.
WASHINGTON — Ibúaf jöldí
Bandáríkjanna var 156 milljóhir
1. apríl s. 1. Hafði íbúunum f.jölg-
'að flm' 2,7 mílljónli' á’ S. h'ári.