Morgunblaðið - 31.05.1952, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.05.1952, Qupperneq 6
6 MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 31. maí 1952 uen jjjóÉi in o eimi (ií llr. Jón Sigurðscsn, bo3*gariækr:ir: Hve mikla viinm mi kfpja i np ? m of! ÞÁÐ hefur löngum verið íhug-' uriarefni skólamanna og lækna, hve mikla vinnu megi leggja á skólabörn. | Heilsufræðingar, lífeðiisfræð- ingar og skólalæknar líta dálítið misjöfnum augum á þetta, en ég held að eftirfarandi sjónarmið sé í samræmi við skoðanir ílestra t þeirra: Svefnþörf barna er calin hér segir böm og :r skólabörnum í :;em eitthvert aukafag, sem þau hafa l áhuga fyrir, t.d. hljómlist, og er Svefnþörf 7 ára barns sé um 11% klst. á sólarhring. 10 ára barna sé um 10 klst. á sólarhring. 13 ára barna sé um 10-—11 klst. á sólarhring. 15 ára barna sé um 9—10 klst. á sólarhring. Ennfremur að til heimilislífs (svo sem að klæða sig og snyrta, borða, vera samvistum með for- eldrum og öðrum vandamönn- um) og til frjálsra leikja og úti- vistar þurfi brýn nauðsyn á, að skóianámið sé ekki gert erfiðara en svo, að börnunum sé betta kleift. Vinnutími barna og unglinga við skólanám má þvi á engan hátt vera lengri en vinnuíími sá, er þjóðíélagið hefur viðurkennt heppilegan eða eðlilegan fudorðn um og fullþroskuðum mönnum við andlega vinnu, eða 32—38 klst. í viku. 7 ára barn um 10 klst. á sól^rhr. 10--------— 8 — - — 13------------- 8 — - — 15--------— 8 — - — Við komumst sem sagt að þeirri niðurstöðu, að skólabörn- unum væri íþyngt um of með vinnu, skrifuðum fræðslumála- stjóra allýtarlega greinargerð og fórum þess á leit við hann, að hann hlutaðist til um, að kenrslu- stundum í skólum yrði fækkað til muna, og að börn séu látin Eftir verður þá til vinnu að vera laus við að lesa undir mánu- heiman og heima, þ.e.a.s. til daga - og fyrstu skóladaga eftir hvort tveggja skólaveru og heima frí, éins og fræðslumálastjórn lesturs handa börnum: 7 ára um 2% klst, 8 — — 3% — 9 — — 4% — 10 — — 6 — 11 — — 6 — 12 — — 5—6 — 13 — — 5—6 — 14 — — 6—7 — 15 — — 6—7 — á sólarhr. Ráðstefna, sem haldin var í Washington árið 1946, og nefnd hefur verið White House Con- ference, sem mikið hefur verið vitnað í, taldi að ekki mætti leggja á börnin eins mikla vinnu og hér hefur verið sagt, og merk- ir læknar hafa tekið í sama streng. RANNSÓKNIR HÉR í semptembermánuði 1949 tók- um við okkur til, skólalæknar barnaskólanna og ég, og reynd- um að gera allýtarlega athugun á vinnutíma skólabarna í barna- og gagnfræðaskólum bæjarins, eins og hann kom okkur fyrir sjónir. Við komumst að raun um, að börn voru látin fara óheyrilega oft til skóla í viku, allt að 15 sinnum, í stað 6, eða 1 sinni á dag, sem telja verður eðiilegast. Kennslustundafjöldinn var yfir- leitt meiri en námsskráin segir fyrir um og komst upp í 39 í viku hjá 13, 14 og 15 ára drengj- um og 41 hjá 12 og 13 ára stúlk- um. Við áætluðum síðan meðal- vinnutírna skólabarna í viku, sem hér segir, miðað við að barn- ið búi sig undir skólann, eins og ætlast er til af því: 7 ára: 24% klst. —10 ára: 37% —38 klst. — 13 ára: 47—51% klst. og 15 ára: 54%—55% klst. í viku; Við bentu.m á sð skólanám barna og unglinga krefst meiri orku og er meira' lýjandi starf en venjuleg andleg vinna fullorð- haft fáa íslenzkutíma í viku, staðið sig betur en önnur, sem höfðu talsvert fleiri kennslu- stundir. Svipaðar niðurstöður af sams konar athugunum höfum við heyrt erlendis frá. Er þetta ekki svo athyglisvert, að ástæða sé til að rannsaka það til hlítar? Láta gera nógu víð- tækar tilraunir í þessu skyni? Ef það skyldi nú vera svo, að sami árangur, eða jafnvel betri, feng- | ist með styttri vinnutíma, þótt ekki væri nema i sumum náms- greinum, mundi mikið geta á- unnizt: — Bættar aðstæður í of- setnum skólum, auknir möguleik- ar á að opna lesstofur (eins og nú er t.d. í Melaskólanum) handa þeim börnum, sem hafa lélegar aðstæður heima fýrir, og til að hjálpa þeim börnum, sem erfitt eiga með að búa sig undir skólann; skólaferðum íækkaði, flest börn myndu geta bor'ðað á réttum matmálstíma, börnin myndu sennilega venjast betur en ella á að vinna af kappi á meðan unnið er, og fengju meiri tíma til svefns, heimilislífs og áhugamála sinna. Loks mundi framkvæmd skólamála verða ó- dýrari. — Ég efa það ekki, að margir foreldrar mundu vilja láta börnin sín taka þátt í slíkum athugunum. ? ini í 16 nemendur brautskráðir að þessu sinni. Á ÞESSU ári eru 10 ár liðin frá því Húsmæðrakennaraskóli ís- lunds tók til starfa og var þess minnzt við skólaslit í hátíðaSal háskólans síðdegis í gærdag að viðstöddu fjölmenni. 16 nemendur luku burtfararprófi að þessu sinni og hefur skólinn þá brautskráð 68 húsmæðrakennara frá því hann tók til starfa, hinn 6. október 1942. Ræður fluttu við þetta tækifæri íorstöðukona skólans, frk. Helga Sigurðardóttir, Björn Ólafsson, menntamálaráðherra, frk. Halldóra Eggertsdóttir, sem tilkynnti skólanum, að r.emendasam- band Húsmæðrakennaraskólans mundi færa honum málverk að gjöf síðar á árinu, og loks ávarpaði frk. Katrín Helgadóttir, hús- mæðrakennari, brautskráða nemendur hvatningarorðum. Svíþjóðar hefur fyrirskipað síðan 1937 og tíðkast mun í Stóra-Bret- landi og sennilega víðar. Fræðslumálastjóri tók þessu er indi okkar læknanna vel og hef- ur komið því til leiðar, að kennslustundum hefur verið fækkað um sem næst 10 af hundr aði, og börnin þurfa ekki að fara alveg eins margar ferðir í skóla vikulega og áður. Ástandið hefur því batnað nokkuð, en ennþá eru þess dæmi að t.d. 13 ára unglingar, sem eru á hættulegasta aldursskeiði náms áranna, hafa í skólanum 39 kenslustundir í viku, auk heima- undirbúnings undir 22 kennslu- stundir. Þeir þurfa enn að fara allt að 11 ferðir í skóla í viku, eða tvisvar á dag fimm daga vik- unnar. Ennfremur þurfa þeir þetta ár a ðganga til prests og loks að stunda sund í nokkrar vikur. ER BORNUM ÍÞYNGT UM OF? . Eru ekki hér lagðar of þungar og óþarflega þungar byrðar á unglinga, sem einmitt þarf að taka sérstakt tillit til og sem þurfa sérstakrar hvíldar við vegna þeirrar líkamlegu og and- legu breytinga, sem eru að ske með þeim? Á fundi í Stéttarfélagi barna- kennara nú í vetur var umrædd greinargerð okkar læknanna til fræðslumálastjóra til umræðu. Kennararnir gagnrýndu athugan- ir okkar mjög, einkum fannst þeim við áætla heimavinnu barnanna of mikla. Töldu þeir að ekkert, benti til þreytu eða náms- leiða hjá börnunum, og sögðu foreldra kvarta við þá aðeins urn of litla en ekki um of mikla vinnu hjá skólabörnunum. Vildu kenn- ararnir að meiri áherzla væri lögð á að draga úr heimavinnu j barnanna en kennslustundafjöld í SVÍAR hafa nú sent á markað- anum. Var ákveðið að kennarar inn etdhúshníf, sem húsmæður og læknar gerðu sameiginlega át- þar í landí og á No'-ðurlöndum hugun á vinnutíma skólabarna, fara miklum lofsorðum um. Er Takið aldrei í Ieiðsluna heldur í sjálfa síunguna. Ella getur sambandið rofnað og einangrun- arband eyðilagzt. injia. BQ^jhsíaækkLfláM^m^gfer^er tyHmugt.^fp^að. Yflf egg- þr'oska, og í efstu bekkjum barna er að , undirbúa rarinsókn fyrir ‘ihni eíu tanhir sem mjog eru shólanna og í unglingaskólunuin næstaiferist;- 's:' 3 iJ1>'‘-"tj*^óðSf!^Hi%(ðJáItl^í}íi rd'liðWf fisk- eru þau einmitt á þeim aldri, sem.i, flý kotn, fram á umræddum inum. Oddurinn er uppboginn og persónuleiki hver§ e’Mtaká'‘éár4tó! 4ufið1 ðiPSHrtíÉtir ‘HP’kertisItdifnf * ké«WJllþaC« við þróast mes^6?86)63Pftnikið á að, stendur ekki ætíð í réttu hlut- skilyrði til þess séu hin beztu. j falli við kennslustundafjöldann. Á þessum aldri læra mörg börn Þannig höfðu t.d. börn, scm hcfðu hreinsun á fiski. — Vonandi fá-» um við bráðlega slíka hnífa hingað. 12 HUSMÆÐRASKOLAR I ræðu sinni rakti frk. Helga í stórum dráttum sögu húsmæðra fræðslunnar á Islandi og tildrög- in að stofnun Húsmæðrakennara- skóla íslands, allt frá því er fyrsta fræðirit kom út hér á landi fyrir konur, matarkver Mörtu Maríu Stephensen, yfirdómarafrúar í Leirárgörðum. Árið 1935 var svo komið að starfandi voru á Islandi 5 hússtjórnarskólar, en sá fyrsti mun hafa verið stofnsettur í Reykjavík árið 1879. Eins og nú stánda sakir eru 12 slíkir skólar starfandi á íslandi með rúmi fyr- ir um 500 nemendur. MÁLINU FYRST HREYFT 1927 í kjölfar þessarar þróunar fylgdi að sjálfsögðu aukin þörf fyrir menntaða húsmæðrakenn- ara og var hún þegar orðin brýn löngu áður en Húsmæðrakennara skóli íslands var stofnaður. Því máli mun fyrst hafa verið hreyft á búnaðarmálaþingi árið 1927 og var þá kosin nefnd til undirvún- ings og skilaði hún áliti tveim ár- um síðar. I henni áttu sæti þau Guðrún J. Briem, Ragnhildur Pétursdóttir og Sigurður Sigurðs- son, búnaðarmálastjóri. „HÚSSTJÓRN" Árið 1935 tók Kvenfélagasám- band íslands málið upp að nýju með áskorun til alþingis um at- beina þess til stofnunar hús- mæðrakennaraskóla. Tveim árum síðar var stofnað Kennarafélagið Hússtjórn, sem að lokum hrintj málinu í framkvæmd, þótt fá- liðað væri, en fé’agskonur voru þá aðeins 9. Reglugerð ckólans var staðfest 11. maí 1942 af þá- verandi menntamálaráðherra Her manni Jónassyni og í október s á. tók skólinn loks til starfa. HÚSNÆBI Fyrir velvild og skilníng Magnúsar Jónssonar þáv. mennta málaráðherra, próf. Alexanders Jóhannessonar rektors og háskóla ráðs, fékk skó’inn húsnæði í há- skólanum. — Sú ráðstöfun ásamt þeirri greiðvikni, sem skólinn hefur jafnan mætt hjá prófessor- um og öðrum starfsmönnum há- skólans, hefur haft ómetanle"a þýðingu fyrir starf hans og vel- gengni, sagði forstöðukonan. Hef- ur það m. a. auðveldað skólanum að fá færustu sérfræðinga til kennslu. Á sumrin hefur Hús- mæðrakennaraskólinn starfað í húsakynnum Húsmæðraskóla Suðurlands að Laugarvatni og jafnan notið hinnar beztu fyrir- greiðslu þar. ;SJÓHIR aSiP HTtJé’ Firk. .-Helgai 'Hsinmtist ísrseðu •siftaii -tsfeggjafJátinBaí JtiísfnæSearTi kentiaJía^óþeitr.a iÞoygenððr .Þörn varðaridðtturFog. Róau '’Þorgðirsu dóttur,; ogi gat hess,- flð-sÍQfivaður; hefði verið sjóður til minningar um Þorgerði með nafninu Gerð- arminning, til styrktar efnalitlum námsmeyjum við skólann eða við framhaldsnám. Er þetta fyrsti sjóðurinn sem stofnaður er við skólann. 16 HÚSMÆÐRAKENNARAR Eins og áður segir voru 16 hús- mæðrakennarar brautskráðir frá skólanum að þessu sinni. Hæsta einkunn hlaut Erla Björnsdóttir frá Akureyri 8.47 og hæsta eink- unn í matargerð Guðlaug Sigur- geirsdóttir. Hlaut Erla verðlauna- pening minningarsjóðs frú Elínar Briem og Guðlaug verðlaun úr minningarsjóði Hákonar Bjarna- sonar kaupmanns og konu hans Jóhönnu Þorleifsdóttur. 12 nem- endur hlutu fyrstu og 4 aðra eink- unn. LEITUM SAMSTARFS VIÐ HIÐ GÓÐA í OKKUR SJÁLFUM ‘Loks ávarpaði forstöðukonan nemendur með þessum orðum: Ég vona að þið finnið það síðar, að skólínn.hefur viljað ykkur vel, að starf hans allt er miðað við það eitt,, að búa ylikur sem bezt undir þau störf, sem bíða ykkar í framtíðinni. — Við verðum að leita samstarfs við hið góða í okkur sjálfum, treysta á þrek okkar, trúa á hæfileika okkar og leggja okkur öll fram til þess að leysa þau viðfangsefni, sem lyric hendi eru hverju ;ánni. ÁRNAÐ KEILLA Því næst tók menntamálaráð- herra Björn Olafsson til rriáls. Árnaði hann skólanum heiíla og fór viðurkenningarorðum um st.arfsemi hans á liðnum áratug. Tónlist fluttu þeir Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson og Þuríður Pálsdóttir söng einsöng. Að því búnu sagði íorstöðukonan skólanum slitið. í kennslustofum voru gestum búnar velgjörðir með miklum glæsibrag, svo sem vænta mátti, enda um vélt af auðsærri þekking og smekkvísi. Fagmaðwinn gefc'r rád ÞAÐ g-etur oft reynzt hinum ó- vana manni, sem sjálfur vill vegg- fóði'a sína íbúð, erfitt að klippa kantinn á veggfóðrinu. Iíér gef- ur fagmaður ráð: Leggið vegg- fóðrið þannig að rangan vísi upp. Límberið það og brjótið það sam- an, eins og sýnt er á myndinni svo réttan vísi upp. Gæta verður þess. að brúnirnar liggi vel sam- . an>..áðuE; en byrjað er a,ð, tíippaa 'hiA’tvöfalda veggfógur. MiSflÁð. þaðiíer aðein® aömajrs vefefti'nseiAd kláppa á.i ;)jí .. itsbloti -ier 1 -dau- : itiaðH -.riv iniöti ■$-> v.o nnmisé BEZT AÐ ÁUGLÝSA * 'AA 1 MORGUNBLAÐINU %

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.