Morgunblaðið - 10.06.1952, Qupperneq 8
a
\tORGV N BLAÐIÐ
Þriðíildagíif 10. júní 1952
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Eimskipafélag íslands
og rekstur þess
aö gefa onn>
mt i!Ei fEatniiip til cr§ ím Eaidiim
í RÆÐU þeirri er Hallgrímur
Benediktsson, formaður stjórnar
Eimskipafélags íslands, flutti á
aðalfundi félagsins s. 1. laugar-
dag benti hann á, að félaginu
vaéri brýn nauðsyn á aukningu
skipastóls síns. Komst hann m. a.
þannig að orði um þá nauðsyn:
„Hinum aukna innflutningi hef
ur félagið ekki getað annað með
eigin skipum, og hefur því orðið
að taka leiguskip. Skýrslan um
skiptingu vöruflutninga milli
eigin skipa og leiguskipa sýnir,
að eigin skip hafa á s. 1. ári ann-
azt 87,8% flutninganna á móti
93,5% 1950, en leiguskipin 12,2%
á móti 6,5% 1950.
Þetta dæmi sýnir glögglega,
að félaginu er nauðsyn á
auknum skipastóli. Ennfrem-
ur má á það benda, að mikið
af öðrum innflutningi til lands
ins, svo sem salti, kolum, sem-
enti og timbri, er fluttur með
erlendum leiguskipum, og hef
ur félagið í mjög smáum stíl
getað sinnt þessum hluta af
innflutníngi landsmanna. Að
þvi ber að stefna, að skipa-
síóll félagsins vaxi svo á kom-
andi árum, að innlend skip
verði fær um að annast alía
flutninga að og frá landinu.
Þá fyrst er náð því megin tak-
marki, sem í upphafi var
stefnt að með stofnun þessa
félags. En það á ekki að vera
lokatakmarkið, og það er von
mín, að siglingar íslenzkra
skipa víðsvegar um heimshöf-
in geti í framtíðinni orðið ríf-
legur þáttur í gjaldeyristekj-
um þjóðarinnar“.
★
Undir þessi ummæli stjórnar-
formanns Eimskipafélagsins er
fyllsta ástæða til þess að taka.
Eimskipafélagið þarf að geta
aukið skipastofn sinn. Innlend
skip verða ekki aðeins að full-
nægja flutningaþörf okkarsjálfra
heldur og að hefja siglingar fyr-
ir aðrar þjóðir. . •», ’ »
Eimskipafélagið hefur nú feng-
ið leyfi til þess að láta byggja
tvö ný vöruflutningaskip. Það
er spor í rétta átt. Verður bygg-
ingu þeirra sennilega lokið inn-
an tveggja ára. Þegar þau hafa
bæzt í flotann, mun félagið eiga
tíu skip, þar af 8 ný. Mun það
verða fríður og góður skipa-
stóll. _
Á sviði siglinga og farmenn'sku
hlýtur þessi þjóð að eiga mikla
framtíð. Meðal eyþjóðar er jafn-
an mikið efni í dugmikla sjó-
menn. Farmennskan getur einn-
ig orðið mjög ábatasamur at-
vinnuvegur. Hugur ungra manna
stendur til ferða langt út í lönd-
in.
Við höfum nýlega eignast
glæsilegan og góðan sjómanna-
skóla. Að honum er mikil að-
sókn. En margt ungra manna,
sem þaðan koma og áhuga hafa
fyrir farmennsku og siglingum
eiga erfitt um vik. Kaupskipa-
floti okkar er ennþá svo lítill,
að ímarga þeirra skortir atvinnu.
Möguleikarnir til þess að vinna
sig upp eru ennþá of litlir. |
En með hverju nýju skipi, sem
bætist í verzlunarflota okkar
fjölgar því fólki, sem fyllir hina
ungu íslenzku farmannastétt. Af-
koma þess verður öruggari og
hagnaður þjóðarinnar af starfi
hennar meiri. i
Eimskipafélag íslands hóf
merki siglinga og farmennsku
með þessari þjóð. Það hefur allt
frá upphafi sínu haft forystu í
baráttunni fyrir því að íslend-
ingár yrðu bjargálna á þessu
sviði. Það mun halda þessari
baráttu áíram og ekki láta við
það sitja, að við getum fullnægt
okkar eigin fiutningaþörf, heldur
setja markið hærra, eins og Hall-
grímur Benediktsson lýsti greini
lega í ræðu sinni á aðalfundinum
s. 1. laugardag.
Eimskipafélag íslands hefur
slitið sínum bernskuskóm. Það
er orðið þróttmikill félags-
skapur, sem stendur á traust-
um efnahagsgrundvelli. Öll
síjórn þess befur mótast í
senn af fyrirhyggju og fram-
kvæmdasemi. Það hefur stöð-
ugt verið að færa út kvíamar
til gagns og gæfu fyrir þjóð-
arheildina.
Miklar framkvæmdir eru
nú framundan hjá félaginu,
þar sem er bygging tveggja
nýrra skipa og stórs vöru-
geymsluhúss í Reykjavík.
íslendingar byggja enn sem
fyrr miklar \'onir á starfsemi
þessa félags. Þeir munu halda
áfram að efla það og styrkja.
Með því taka þeir virkan þátt
í baráttunni að því takmarki,
að gera siglingar og far-
mennsku að arðbærri og ör-
uggri atvinnugrein í landinu.
í SÍÐASTA tölublaði var lítils-
háttar rninnzt á aðalfundi Eim-
skipafélags íslands, sem haldinn!
var s.l. laugardag, en fundui*inn
var stutt kominn, þegar blaðið
fór í prentun. j
í fundarbyrjun minhtist for-!
maður félagsins, Hallgr. Bene-
diktsson látinna félagsmanna og
mælti á þessa leið: |
Áður en gengið er til dagskrár
vil ég sérstaklega minnast þeirra
sem verið hafa stjórnarnef.idar-
menn og starfsmenn félagsins,
sem látist hafa frá því síðasti að-
aifundur var haldinn.
Hásmæðraskóiarnir
j
: MEÐAL nytsömustu fram-
kvæmda, sem unnar hafa verið
í íslenzkum skólamálum undan-
farin ár er bygging myndarlegra
húsmæðraskóla viðsvegar um
land.
H’utverk þessara stofnana er
mjög hagnýtt. Það er í því fólg-
ið að kenna verðandi húsmæðr-
um að gegna sem bezt störfum
sínum á heimilunum. Tilgangur-
inn með húsmæðrafræðslunni er
ekki fyrst og fremst sá, að kenna
ungum stúlkum að búa til dýran
og íburðarmikinn mat eða sauma
skartklæði. Hann er miklu frem-
ur sá, að kenna þeim að hagnýta
þau efni sem bezt, er þær hafa
handa á milli, gera mikið úr litlu,
boða nýtni og sparsemi. Þetta er
miög mikilvæg fræðslustarfsemi.
Um hendur húsmæðranna fer
mikið fé. Þær geta ráðið miklu
um það, hvernig það nýtist. —
Húsmæðraskólarnir verða því að
leggja áherzlu á, að kenna nem-
endum sínum búhvggindi og ráð-
deild. Það er ekki nóg að hinar
ungu húsmæður kunni margar
unpskriftir af góðum og dýrum
réttum og séu vel áð sér til
munns og handa. Hitt er enn
meira virði, að þær fari vel með
bau efni, sem fara um hendur
þeirra.
Óbætt er að fullvrða að hús-
mæðraskólarnir hafi haft mik-
il og góð áhrif í þá átt, að
skapa menntaðri húsmæður os
aukna heimilismenningu í
landinu. Þess vegna er ástæða
til þess að fagna árangrinum
af störfum þeirra og bygg.ia
miklar vonir á þeim í framtíð-
inni.
Hallgrímur Benediktsson,
form. Eimskipafélagsins.
I
Þeir eru forseti íslands, hr.
Sveinn Björnsson, fyrsti :"ormað-
ur þessa félags og einn aðalhVata-
maður að stofnun þess, en hans
er sérstaklega minnzt, í skýrslu
félagsstjórnarinnar; Guðmundur
! Ásbjornsson, ritari félagsstjórn-
arinnar, Einar Stefánsson, skip-
stjóri og Oddur Jónsson.
AFKOMA FÉLAGSINS
Ennfremur komst Hallgrímur
Benediktsson svo að orði:
l Afkoma félagsins á s.l ári má
teljast hafa orðið góð. Eins og
reikníngarnir bera með sér, varð
hovnaður á rekstrinum kr.
2,886.853.09, og hafa þá verið
I færðar til gjalda afskriftir af
eignum félagsins efir sömu regl-
1 um nrr undanfarin ár.
Heildartekjur félagsins á árinu
urðu 48% meiri en árið 1950, en
gjöldin aftur á móti 53% hærri.
Þrátt fyrir það varð brúttóhagn-
aðurinn um 2 millj. krónum
meiri en árið 1950. Þetta má
þakka auknum vöruflutningum
að og frá landinu og betri nýt-
ingu skiprúms.
Heildar vöruflutningar á veg-
um félagsins urðu 33,6 þúsu^d
smáh meiri á s.I. á-i en ánð 1950.
Þar af auk’nn útflutningur, 12,3
þúsund smál.
Vm T,TmwTTM AUKINN
SKIPASTÓL
Hinum aukna innflutningi
hefur félagið ekki getað ann-
að með eigin skipum, og hefur
því o'-ðið að taka leiguskin. —
Skýrslan um skiutinsru vöru-
flutninganna milli eigin skipa
og leiguskipa sýnir, að eigin
skín bafa á sl. ári annazt
87.8% fh’tninganna á móti
93,5% 1950, en leiguskipin
12,2% á móti 6,5% 1950.
Þetta dæmi sýnir glögglega,
að félaginu er nauðsyn á
auknum skipastól. Ennfremur
má á það benda, að mikið af
öðrum innflutningi til lands-
ins, svo sem salti, kolum, cem-
enti o? timbri, er fluttur með
erlendum leiguskipum, og hef
ur félagið í mjög smáum stíl
gettð sinnt þessum hluta af inn
flutningi landsmanna. Áð þvi
ber að stefna, að skipastóll
félagsms vaxi svo á komandi
árum, að innlend skip verði )
fær um að annast alla flutn-
inga að og frá landinu.
Þá fyrst er náð því megin-
takmarkj, sem í upphafi var
stefnt að m:S sícíiiuii þessa
félags. En það á að vera
LOKATAKMARKIÐ, og er
það von mín, að siglingar ís-
Ienzkra skipa víðsvegar um
heimshöfin geti í framtíðinni
orðið ríflegur báttur í gjald-
eyristekjum þjóðarinnar
MIKLAR FRAMKVÆMDTR
á Félaslnu bættist nýtt skip síð-
ast á árinu, m.a. Reykjafoss, sem
keyptur var á Italíu í nóvember-
s.l.. og kom hingað hinn 27. des.
Þá hefur ennfremur verið samið
um smíði tveggja vöruflutninga-
skipa Við skipasmíðastöð Bur-
msister & Wain’s A/S í Kauþ- j
mannhöfn, og er gert ráð fyrir, I
að þau verði til afhendingar inn- j
an tveggja ára.
Á síðasta aðalfundi skýrði é?
frá tilraun félagsstjórnarinnar til
bess að fá fjárfestingarleyfi til;
byggingar nýs vörugeymsluhúss, j
Leyfi þetta hefur nú fengizt, og
er hugmyndin að hefja byggingu
þess á yfírstandandi ári.
MIKIÐ MÁ GEEA MED
SAMEIGINLEGUM KRÖFTUM
Að framansögðu er því ljóst, að
fyrir dyrum standa nú hjá fé-
laginu allmiklar framkvæmdir,
þar sem er bygging tveggja nýrra
skipa og stórs og mvndarlegs
vörugeymsluhúss. Það dylst eng-
um, að framkvæmdir þessar
krefjast geysimikils fjármagns og
til þess að félagið geti staðizt
straum af því þarf starfsemi þess
helzt að aukazt. í því sambandi
treystir félagsstiórnin. nú sem
fyrr, á einhug og stuðning hinna
mörgu og góðu viðskipta.vma fé-
lagsins.
I framhaldi af þessu vil ég
leggja mér í munn orð fvrsta foi -
manns félagsins, hins látna for-
seta íslands, hr. Sveins Biörns-
sonar: „ — að menn gleymi ekki
því, sem fyrir þjóðinni vakti við
stofnun félagsins, og láti sér ekkí
í framtíðinni gleymast, hversu
mikið á því veltur fyrir land og
þjóð, að halda við og styðjá þefta
félag, sem er tákn þess, hve mik-
ið má gera af fátækri og fá-
mennri bjóð með name’ginlegum
kröftum“. — Fétagsstjórnin vænt
ir þess, að sú eining og sá sam-
hugur, sem lagði grundvöllinn að
þessari starfsemi oe fvlgt hefur
félaginu og stutt það til þess. sem
það nú er, megi áfram verða sú
lyftistöng, sem fleyti því að því
marki, sem stefna ber að.
GUÐMUNDUR
VILHJÁLMSSON
Framkvæmdastjóri félagsins,
Guðmundur Vilhjálmsson, fór ut-
an 19. apríl síðastliðinn til Eng-
lands og þaðan í erindum fyrir
félagið til New York. Á leiðinni
frá Englandi vestur um haf veikt
ist hann og eftir komuna til New
York 12. maí síðastliðinn var
Framh. á hls. 10
Velvokandi skrifar:
ÚB DAGLEGA £.1ZINU
Danir Iesa mest
um dulhyggju.
BÓKASAFNIÐ í Árósum, sem
er eitt mesta bókasafn Dan-
merkur, er fimmtugt á þjóðhá-
tíðardaginn næstkomandi.
I viðtali, sem birtist við aðal-
bókavörðinn vegna afmælisir.s,
segir, að engar bækur séu þar nú
eftirsóttari en dulspekirit, þegai
Daninn les dulspeki, Islendingur-
inn sögu.
Eftirspurnín eftir bókum arr,
dulhyggju er svo áköf, að orðið
hefir að stytta útlánstímann a
þeim úr mánuði í 2 vikur. En alJt
kemur fyrir ekki. Nöfnum þeim,
sem á biðskrá eru, fjölgar engu
að síður.
Bókavörðurinn bætir því við,
að hér muni þó einungis vera um
stundarfyrirbrigði að ræða.
En íslendingar?
ÞETTA hlýtur nú annars að
vera eitthvað málum blandað
hjá þeim dönsku, því að ólíklegt
er að skáldsavan sé ekki efst eins
og hér hjá okkur.
Að skáldsögunum frátöldum
lánar Bæjarbókasafnið okkar
mest út af sögulegum bókum,
innlendum og érlendum. Þá koma
þjóðsögur og sagnaþættir og
ferðabækur. Bækur um dulræn
efni koma enn seinna, þó að allt
af sé tiltekiim hópur af viðsk:pta-
vinum safnsins, sem tekur þær
fram yfir aðrar.
Andstyggilegur
sóðaskapur.
KÆRI Velvakar.di. Hvers
vegna liggja ekki sektir við
að hrækja á götuna?
Ég gekk niður götuna og var
einmitt að hugsa um, hve
skemmtilegt væri að búa í hrein-
um bæ. teygaði að mér tæra loft-
ið og horfði á-fagurblá fjöllin í
norðvestri, Þá allt í einu rumdi í
vegfaranda fyrir aftan mig. Til-
þrifin eins og skriðufall væri á
ferðinni, og svo heyrði ég hvernig
hann hrækti í götuna.
F”rqt bessu nrúðbúna fóúti
leyfist að spýta ógeðslegum hráka
á götur borgarinnar, sé éí? ekki
annað en alveg eins hefði mátt
snara bænum smíði vanhúsanna
,í Bankastræti.
Víf.“
Svona er það. Mönnum g’e-t-m-
ist of oft, að það er hæ"T ,rei"a
sóði, þó að táhetturnar gliá; fag-
urlega og tízkufrakkinn sitji fyr-
irmannlega á herðunum.
Þátttakan í ólympsku
íeikunum.
DAGLEGA lífinu hefir borizt
hessi fyrirspurn til Olympíu-
nefndar:
„Ég las þá frétt á dögunum. rð
íslenzkir km.ttsnvrnumenn vf-ði
ekki með í næstu ólympsku leik-
um. Var frétt þessi send hingað
frá Felsingfors.
Mig langar til að fara þess á
I leit v’ð Olvmníunefnd. að hún
upnlvsi nánar um þátttöku okkar
í leikunum. Tel ég eitdu, að þar
sem för bessí er styrkt af bæiar-
o<? sveitarfélögum og ennfremur
af öllum almenningi, þá eigi þióð-
I in rétt á að fá að vita, hvort hér
!séu einhverjar sérstakar iþrótta-
greinar, sem teljast öðrnm frem-
ur hafa einkarétt til þátttöku án
t’lúts til, hverjir séu líklegrstir
til sigurs. Sigu:jón.“